Alþýðublaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 1
Alþýðuflokkurinn — Adventukosningarnar 1979 í stað stiórnleysis Stefna Alþýduflokksins var ekki fundin upp núna fyrir kosningar. • Vid bodudum GERBREYTTA EFNA- HAGSSTEFNU fyrir kosningar f7S. • Fjórdi hver Islendingur studdi okkur þá. • Við gerdum fjórar atrennur í fyrrverandi ríkisstjórn til ad koma stefnu okkar fram. • Þær strönduóu á andstöðu Alþýðubanda- lagsins og tvískinnungi Framsóknarflokksins. • Þess vegna kröfðumst við þingrofs og kosninga. • Þess vegna leggjum við málin í þinn dóm. Nú ert þú spurður: Vilt þú leggja okkur lið í ATLÖGU GEGN ÖNGÞVEITINU?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.