Alþýðublaðið - 17.11.1979, Side 3
VILT M) LEGGJA TIL ATLOGU
VIB ÖNGÞVEITIÐ?
þÁ ATT ÞÍ SANLÍIO HED ALÞTEHIFLOKKNHM?
Við viljum jafnvægi í ríkisfjármálum
1. Lægri skatta
2. Nýjar aðferðir við f járlagagerð.
3. Tekjur ákveðnar fyrst — síðan útgjöld.
4. Greiðslujöfnuð — lækkun skulda.
5. Afnám sjálfvirkni í ríkisútgjöldum.
6. Þak á fjárfestingu
7. Stýringu fjárfestingar í arðbær verkefni.
8. Þak á erlenda skuldasöfnun.
9. Ríkisstofnanir starfi fjárhagslega á eigin ábyrgð.
10. Framkvæmdir og f járhagsleg ábyrgð í opinberum rekstri fylgistað.
11. Hægjum á opinberum byggingarframkvæmdum í bili.
12. Afnemum tekjuskatt á miðlungstekjur.
13. Staðgreiðslu útsvars og tekjuskatts og sameiginlega innheimtu.
14. Virðisaukaskatt í stað söluskatts.
15. Verðaukaskatt á verðbólgugróða.
16. Skattlagning fyrirtækja taki mið af samkeppnishæfni.
Við viljum jafnvægi í peninga- og lánsfjármálum
17. Verðtryggingu inn- og útlána.
16. Lengri lánstima — jafnari greiðslubyrði
19. Innlendan sparnað i stað erlendra skulda.
20. Arsf jórðungsleg mörk á aukningu peningamagns í umferð.
21. Sömu takmarkanir á útlán bankanna.
22. Gengissig innan marka verðbólguhjöðnunar.
Við viljum jafnvægi í verðlags- og kaupgjaldsmálum
23. Stöðvum vixlhækkun kaupgjalds og verðlags.
24. Rikisvaldið bjóði kaupmáttartryggingu lægstu launa.
25. Meðafnámi tekjuskattsá miðlungstekjur og skattfrelsi ellilífeyris.
26. Lækkun niðurgreiðslna, hækkun barnabóta og ellilífeyris.
27. Arsf jórðungsleg mörk á kauphækkun í krónutölu.
28. Samsvarandi mörk á verðhækkun innlendrar þjónustu.
29. Kjarasamningar fari fram samtimis fyrir alla og hafi sama gildistima.
30. Félagslegar umbætur i húsnæðismálum, lífeyrisréttindamálum og mannrétt-
indamálum þeirra, sem búa við skerta starfsorku.
Við viljum breytta atvinnustefnu og aukið atvinnuöryggi
31. Afnemum sjálfvirk framlög til úreltra verkefna í landbúnaði.
32. Afnemum útflutningsbætur í áföngum.
33. Minnkum fjárfestingu í fiskiskipum og opinberum byggingum.
34. Fjárfesting í orkuframkvæmdum, fiskvinnslu og útflutningsiðnaði hafi for-
gang.
35. Fiskveiðistefna samræmist veiðiþoli fiskistofna.
' 36. Virkjunarframkvæmdir taki mið af þörfum orkufreks iðnaðar.
ÞETTA ER GERBREYTT EFNAHAGSSTEFNA í FRAMKVCMD
ÞETTA ER JAFNVJEGISSTEFNA í STAD STJÓRNLEYSIS