Alþýðublaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 2
2 Ólafur 1 (Suöurnes, Kópavogur og útvaldir). Forystumönnum launþega sem fylgt hafa flokknum dyggilega og dregiö aö honum fjöldafylgi er sparkaö út i ystu myrkur. Þaö er ekki óliklegt aö fleiri en 38% kjósenda þurfi aö hugsa sig um áöur en þeir ganga aö kjörboröinu 2. eöa 3. desember næstkomandi. Samtaka nú Alþýöuflokkurinn I Reykjaneskjördæmi hefir nú gengiö i gegnum æöi tvisýnt og hart prófkjör og svo var einnig fyrir siöustu kosningar. En þrátt fyrir þaö sneru menn bökum saman þegar I kosn- ingaslaginn kom og náöu árangri sem vart á sinn likan. Auk þess aö hafa ekki kosningarétt nema sem svarar til svartra i Rhodesiu, eru hagsmunir Reyknesinga fjölþættari en i nokkru ööru kjördæmi. Þessar staöreyndir munu frambjóöendur A-listans hafa i huga. Þeir gera sér einnig ljóst aö þeir eiga mest allra aö sækja til þeirra kjósenda sem ákveöa sig seint. Meö einhug og i vissuþess aö flokkur okkar er aö gera rétt, náum viö öllum þessum 38% og auk þess miklu af þvi fylgi sem hinir flokkarnir eru aö hrekja frá sér. Ólafur Björnsson. Vilmundur 1 Alþýöuflokkurinn leggur áherzlu á f jölþætt umbótastarf, i menningarlegum efnum, i félagsmálum og I stjórnkerfi. Alþýöuflo kkurinr. vill gerbreytta stefnu i land- búnaöarmálum. Alþýöu- flokkurinn vigþjóöareign lands. Og nú.skiptir miklu máli, aö Alþýöufíokkurinn hefur rofiö vltahring gamla, samtryggöa flokkakerfisins. Alþýöuflokkurinn hefur efnt til kosninga til þess aö vinna tvennt: Aukiö traust og aukinn skilning þjóöarinnar á því, aö þessu efnahagsástandi veröur aö linna. Þaö er sjálfur kjarni málsins, sem þarfnast ekki flókinna útskýringa, aö finnist fólki rétt aö sprengja rikisstjórnir, sem ekki standa sig, þá velur þaö Alþyöuflokkinn. Ef fólk hins vegar kýs aö stjórnir sitji, á hverju sem gengur, hiröi ekki RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA við Kleppsspitala er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rik- isspitalanna fyrir 20. desember 1979. Upplýsingar gefur yfirfélags- ráðgjafi spitalans i sima 38160. M) STOÐ ARM AÐUR FÉLAGS- RÁÐGJAFA óskast frá 1. janúar 1980 til starfa við Kleppsspitalann. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun ásamt vélritunarkunnáttu áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rik- isspitalanna fyrir 10. desember n.k. Upplýsingar gefur yfirfélags- ráðgjafi spitalans frá kl. 13.00 til 14.00 i sima 38160. KRISTNESHÆLI Staða H JtJ KRUN ARFRÆÐIN GS er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1980, eða siðar eftir samkomulagi. Húsnæði er fyrir hendi á staðnum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Kristneshælis fyrir 15. desember n.k. Upplýsing- ar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri, simi 96-22300. Staða FóSTRU við dagheimili Kristneshælis er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. janúar 1980. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Kristneshælis fyrir 15. desember n.k. Upplýsingar gefur hjúkrunar- framkvæmdastjóri, simi 96-22300. Reykjavik, 18. nóvember 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Þriðjudagur 20. nóvember 1979 um fýrirheit, hiröi ekki um yfir- lýsingar, sem gefnar eru í upphafi ferils þeirra, þá styöur þaö einhvern þeirra, flokkanna sem bera saman ábyrgö á óöri veröbólgu, Kröflu og öllu þvi öngþveiti, sem myndast hefur á undanförnum árum. Árangur er það sem skiptir máli. Veröbólguástand undan- farinna ára hefur veriö óþolandi. Þaö er óþolandi, aö i skjóli þess hefur þrifizt marg- háttaö ranglæti og spilling þar sem verömæti eru stööugt færö frá þeim, sem minna eiga undir sér og til hinna, sem aöstööuna hafa. Þaö er óþolandi, aö umbætur hvers konar, menn- ingarmál og félagsmál sitja sífellt á hakanum, vegna þess aö svo mikiö af orkunni, I stjórnmálum, á heimilum og i fyrirtækjum, fer i þaö aö bjarga sér á veröbólguflottanum. Þessu vildum viöbreyta. Þessu ætlum viö aö breyta. Um þaö náöist hins vegar ekki samkomulag. Þess vegna er nú boöaö til kosninga. Viö veröum aödraga af þessu þann lærdóm, aö stjórnir mega þvl aöeins sitja aö þær nái árangri. öörum kosti eiga þær aö vikja. Vilmundur Gylfason. Magnús 4 fyrsta lagi væri félagsmálapakk- inn til oröinn samkvæmt óskum launþega og ASI. Siöan heföi þaö komiö i sinn hlut aö koma honum i gegn. 1 öðru lagi sagöi hann aö þaö væri tóm vitleysa aö félagsmála- pakkinn væri frá Alþýðubanda- laginu kominn, „nema þeir telji starfsmenn Alþýöusambandsins um leið starfsmenn Alþýöu- bandalagsins”, sagöi Magnús. -G.Sv. Guðjón 4 Niðurgreiðsla Hús n æðisk ost na ða r Hvaöa bætur ættu aö koma til greina? Tryggingabætur liggja vel viö oghorfamætti á niöur- greiðslu húsnæöiskostnar i sama augnamiöi. Hvernig ætti annars aö nota flatan frádrátt viö álagningu tekjuskatts ef alþýöa manna nyti einskis frádráttar eöa uppbóta vegna vaxtakostnaðar? Vaxtakostn- aöur vegna húsnæöis af eölilegri stærö hlýtur aö teljast til lifs- framfæris. Viö getum ekki samþykkt aö tilfærsla fjármuna til útgeröar- manna og bænda sé eini nauö- synlegitilflutningurfjármagns I þjóðfélaginu. Þessi stööuga viðleitni og árátta til aö nota stofnanir samfélagins sem milliliði,er færifjármagn vinn- andi fólks til braskara og tap- rekstursfursta,— sem áður hétu búskussar —, getur ekki haldö áfram. Skattalög erueitt tæki til aö jafna lifskjör, en þá veröur hvorttveggja að vera fyrir hendi, aö tekjuöflun rikis og sveitarfélaga farieftirefnum og ástæöum, og eftirlit meö framkvæmd sé meira á boröi en i oröi. Kúltúrkorn 4 þvi aö allt sé þetta fyrir þau gert, ný hús nýir húsmunir, hlutir stööutákn.” Andres Indriöason hefurekki áöur sent frá sér frum- samda bók, en hann hefur skrifaö leikrit, útvarpsþætti og söngtexta fyrir börn og þýtt barnabækur. Þá samdi Andrés handritið aö kvikmyndinni Veiöiferö. I ræðu Þorleifs Haukssonar út- gáfustjóra kom m.a. fram aö þátttaka i samkeppninni heföi fariö fram úr öllum vonum, en dómnefnd bárust alls 29 bækur og var „a.m.k. 1/3 hluti þeirra full- komlega frambærilegar”. aö sögn Þorleifs. Taldi hann engan hörgul viröast vera á Islenskum barnabókahöfundum.” Eins og áöur sagöi hlaut Lyklabarn And- résar Indriöasonar verölaun en aöauki veröur sex öörum bókum, er bárust dómnefnd, veitt viöur- kenningmeöútgáfu. Þæreru eftir Armann Kr. Einarsson, Jóhönnu Álfheiöi Steingrimsdóttur, Gunn- ar M. Magnúss, Valdisi Óskars- dóttur, Asrúnu Matthiasdóttur og Sigriöi Eyþórsdótur. Þaö er ætlö vandasamt verk, aö skrifa ævisögu manna, þannig aö vel fari. Rithöfundurinn þarf aö búa yfir hæfileikanum aö geta sett sig inn i tilfinningalff þess sem um er skrifaö. Þetta hefur Birni Haraldssyni tekist mjög vel i ævisögu Arna Björnssonar tón- skálds.nýrribók frá Bókafwlagi Odds Björnssonar sem ber nafniö Lifsfletir. Arni Björnsson tónskáld er fæddur i Lóni i Kelduhverfi 23. desember 1905. Strax I æskukom I ljós aö Arni var gæddur óvenju- legum tónlistarhæfileikum, og frá þvi hann man fyrsteftir sér hefur tónlistin átt hug hans allan- . Hann hefur samiö mikinn fjölda tónverka, alltfrá dægurlögum til klassiskra verka. Bókin er 160 blaösiöur auk 32. myndasiöna, prentuö og bundin I Prentverki Odds Björnssonar hf. á Akureyri. Káputeikningu geröi Guöbrandur Magnússon. Styttingur 4 Otgáfa þessa upplýsingabæk- lings og samstarf þaö sem ráöu- neytiö hefur áttviö sjónvarpiö um orkusparnaöarþætti eru leiöir aö þvi marki aö auka þekkingu al- mennings á möguleikum til orku- sparnaöar. Frá þvi i sumar hefur starfaö á vegum ráöuneytisins sérstök orkusparnaöarnefnd sem hefur þaö hlutverk aö skipuleggja upp- lýsingamiölun og fræöslu um orkusparnaö. Hefur nefndin átt samstarf viö fjölmarga aöila um aögeröir á þessu sviöi og veröur þvi starfi haldiö áfram. Frá iðnþróunarsjóði EFTA Stjórn iönþróunarsjóös EFTA i þágu Portúgals veitti á fundi 14. nóvemberþrjú lán aö fjárhæö 338 milljónir escudos (6,7 millj. Bandarikjadollara). 1 forsæti á stjórnarfundinum var fulltrúi íslands, Daviö Ólafsson seöla- bankastjóri. Lán veitt vélsmiöaverksmiöju fyrirtækisins Sepsa til stækkunar verksmiöjunnar á aö veita 200 ný atvinnutækifæri. Lán veitt tveim öörum fyrirtækjum, ööru til aö bæta og auka framleiöslu á tref japlötum og hinu til aö endur- nýja vélakost hjólbaröaverk- smiöju, eiga aö bæta afkomu og úrflutningsmöguleika þeirra og þar meö tryggja atvinnu starfs- manna. t Eiginkona min Kristjana Magnúsdóttir lést að heimili sinu Skólageröi 69, Kópavogi aöfaranótt sunnudagsins 18. nóvember. F.h. vandamanna Sigurður Jakob Vigfússon. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu Hverf- isgötu. Fundarefni: 1. Uppsögn samninga. 2. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Hafið félags- skirteinin með. Stjórnin. Lausar stöður Eftirtaldar stöður viö Menntaskólann á Isafiröi eru lausar til umsóknar: Kennarastaöa I dönsku (l/2staöa). Til greina kemur einn- ig kennsla i islenskum bókmenntum og stæröfræöi eöa fé- lagsfræöi. Staða bókavaröar viö bókasafn skólans (1/2 staða). Stööur húsbónda og húsfreyju á heimavist (hvor um sig 1/2 starf). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar veitir skólameistari I simum 94-3599, 3767 og 4119. — Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu Hverf- isgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. desember n.k. — Um- sóknareyöublöð fást I ráöuneytinu og hjá skólameistara. Menntamálaráðuneytið 16. nóvember 1979. verksmiðjufólks heldur almennan félagsfund í dag, þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 5 e.h. i Domus Medica. Dagskrá: Uppsögn samninga önnur mál. Félagar, mætib vel og stundvislega og hafiö félags- skírteini. Félagsstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.