Alþýðublaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 4
Framboð Alþýðu- flokksins: Hallsteinn FriOþjófsson, Hreinn Erlendsson, Karl Steinar GuOnason, verkalýös- og sjómanna- Alþýðusamband Suöur- Verkalýös- og sjómanna- félag Seyöisfjaröar. lands. félag Keflavikur. Jóhanna Siguröardóttir, Gunnar Már Kristó- Karvei Pálmason, Verka- Jón Karlsson, Verka- Verslunarmannafélag fersson, Alþýöusamband lýös- og sjómannafólag mannafélagiö Fram á Reykjavikur. Vesturlands. Bolungavikur. Sauöárkróki. Fulltrúar láglaunafólks skipa efstu sætin í 7 kjördæmum í STYTTINGI Gjöf til Styrktarfélags vangefinna A félagsfundi, þriöjudaginn 6. nóv. s.l. afhenti Kvennadeild Reykjavlkurdeildar Rauöa Kross Islands, Styrktarfélagi vangef- inna 6,7 milljónir aö gjöf til kaupa á innbiii í dagheimili þaö, sem fé- lagiö hefur í smföum við Stjörnu- gróf í Reykjavlk. Stefnt er aö þvi aö heimili þetta veröi tilbiliö til notkunar á næsta ári. Styrktarfélagiö flytur Kvenna- deildinni hugheilar þakkir fyrir þessa kærkomnu gjöf og þann hlýja hug til málefnisins, er hún sýnir. Ritgerðarsamkeppni í tilefni barnaárs hefur stjórn Styrktarfélags vangefinna ákveö- iö að efna til ritgerðarsamkeppni um efniö: Hinn vangefni I þjóöfélaginu. Veitt veröa þrenn verðlaun: l.verölaun kr. 150þUs. 2 verölaun 100þús. 3.verölaun 50þús. Lengd hverrar ritgeröar skal veraa.m.k. 6-10 vélritaöar slöur. Ritgeröirnar, merktar dulnefni, skal senda skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, Reykjavík.en nafn og heimilisfang höfundar fylgi meö I lokuöu umslagi. Félagið áskilur sér rétt til aö birta opin- berlega þærritgeröir.er verölaun hljöta. Skilafrestur er til 30. nóv. n.k. 1 dómnenfd ritgerðarsam- keppninnar eiga sæti Bryndis Viglundsdóttir, skólastjóri, Asi I Bæ, rithöfundur og Einar Hólm Ólafsson, yfirkennari. ORKUSPARNAÐUR Út er kominn á vegum ráöu- neytisins upplýsingabæklingur sem nefnist ,,Hvaö get ég gert til aö lækka kyndingarkostnaöinn?” Hefur bæklingurinn aö geyma ýmsar ábendingar um olíukyndi- tæki og leiöir til sparnaöar. Verður bæklingurinn sendur öllum sveitarfélögum á landinu meö þeirri beiöni aö sveitar- stjórnir sjái um dreifingu hans til heimila sem enn búa viö ollu- kyndingu. Þegar ráöuneytiö ákvaö haust- iö 1978 aö beita sér fyrir aögerð- um ásviöiorkusparnaöar var þaö mat þess aö stórefling almenn- ingsfræöslu væriforsenda þess aö hægt yröi aö ná raunhæfum árangri. Framhald á bls. 2 Viö samanburö á framboös- listum Alþýöuf lokksins og hinna flokkanna kemur i Ijós aö Aiþýöuflokkurinn hefur á aö skipa margfalt fleiri frambjóö- endum úr rööum láglaunafólks I efstu sætum sinum. I Suöurlandskjördæmi skipar Hreinn Erlendsson, formaöur Alþýöusambands Suðurlands, þriöja sæti listans. Karl Steinar Guönason, formaöur Verkalýös- og sjó- mannafélags Keflavlkur, skipar Fyrrum aöstoöarmaöur sam- göngumálaráöherra, Þorsteinn Magnússon, birtir óhróöur um Magnús H. Magnússon i Þjóövilj- anum s.l. föstudag. Segir hann Magnús hafa logiö f sjónvarpssal s.l. þriöjudag, er hann ræddi hagsmuna- og öryggismál sjó- manna. 1 viötali viö Alþýöublaöiö vegna þessa sagöi Magnús: „Þaö er rétt aö þaö var gefin út reglu- annaö sætiö í Reykjanes- kjördæmi. I Reykjavlk skipar Jóhanna Siguröardóttir, stjórnarmaður I Verslunarmannafélagi Reykja- vfkur, þriöja sæti listans. Gunnar Már Kristófersson, formaöur Alþýöusambands Vesturlands, skipar annaö sæti listans á Vesturlandi. 1 Vestfjaröakjördæmi skipar Karvel Pálmason, formaöur Verkalýös- og sjómannafélags Bolunga vlkur, annaö sæti listans. gerö um öryggismál, en þaö er ekki búiö aö ganga frá aukafjár- veitingu til veöurfregnaþjónustu. Beiöni liggur fyrir frá mér vegna þess máls.” — Þorsteinn seeir aö bú hafiö haldiö þvi fram I sjónvarpi, aö samgönguráöuneytiö hafi ekkert unniö aö þessum málum? _ „Ég bar þaö alls ekki á bórö, — slöur en svo. Ég sagöi aö sjómenn heföu gefiö eftir 3% f launum Jón Karlsson, formaöur Verkamannafélagsins Fram, skipar annaö sætiö á lista flokksins I Noröurlandskjör- dæmi eystra. A Austurlandi skipar Hallsteinn F r iöþj óf sson , formaöur Verkalýös- og sjómannafélags Seyöisfjaröar, annaö sæti listans. Allt er þetta fólk fulltnlar lág- launahópanna innan Alþýðu- sambandsins og Verkamanna- sambandsins. gegn félagslegum umbótum, og þar heföu efndirnar þvl miöur oröiö dræmar,” sagöi Magnús og bætti þvl viö aö þaö sem sjómenn heföu lagt einna mesta áherslu á heföi ekki enn verið framkvæmt. Þorsteinn aöstoöarmaöur segir aö Magnús hafi meö ósmekkleg- um hætti eignaö sér félagsmála- pakkann, sem hann segir byggö- an á tillögum Alþýöubandalags- ins og unnin af forystumönnum þess. Um þetta sagöi Magnús, aö I Kramhald á bls. 2 alþýðu- tolaðiö Þriðjudagur 20. nóvember KÚLTÚRKORN örn og örlygur hafa gefið út bókina íslandsleiöangur Stanleys 1789 I þýöingu Steindórs Stein- dórssonar frá Hlööum. Eru hér um aö ræöa dagbækur brezkra leiðangursmanna, sem feröuöust um landiö áriö 1789 eöa aö nýaf- stöönum Móöuharöindunum en engar aörar lýsingar erlendra manna eru til frá þeim timum og raunar harla fátt frá 18. öld yfir- höfuö. Fyllir þessi bók því bilið milli Feröabókar Eggerts og Bjarna og bóka þeirra MacKenzies og Gaimards. Forlagiö hefur vandað mjög til útgáfu bókarinnar og er hún hin glæsilegasta. Fjöldi pennateikn- inga og litmynda prýöa bókina og má af teikningunum t.d. nefna mynd af Lögréttuhúsinu á Þing- völlum, Þófaramyllum, Innréttinga Skúla Magriússónar og af Stjörnustööinni aö Lamb- húsum Álftanesi, en ekkert þessara húsa hefur áður fyrir sjónir komiö á mynd. Margir unnu aö útliti bókar- innar en hönnun meginmáls og litmyndaslöna geröu þeir Ottó Ólafsson og örlygur Háfdánarson og útlitshönnun og titilsiöur annaöist Ernst Bachmann. Pennateikningarnar eru allar geymdar I handritadeild Lands- bókasafns en litmyndirnar eru flestar i eigu Þjóöminjasafns. Fyrstu eintök bókarinnar voru þvi afhent Landsbókaveröi og Þjóðmynjaveröi I þakkarskyni fyrir margháttaöar fyrirgreiöslur I sambandi viö útgáfu bókarinnar og skilning á eöli útgáfunnar. Eftir 8 ára hlé á skáldsagna- gerð hefur Indriöi G. Þorsteins- son nú sent frá sér nýja skáldsögu — nútimasögu um ungt fólk sem skemmtir sér og eldra fólk sem oröiö er mótaö af lifinu. Bókin er kynnt þannig I káputexta: „Skáldsagan UNGLINGS- VETUR er raunsönn og kimin nútfmasaga. Veruleiki hennar er oft mildur og viöfelldinn, en stundum blindur og ósvlfinn. Hér er teflt fram ungu fólki, sem nýtur gleði sinnar og ástar, og rosknu fólki, sem lifaö hefur sfna gleöidaga og reynslan hefur meitlaö I drætti sfna. Allt er þetta fólk bráölifandi, sama hvort þaö eru aöalpersónur eöa hefur á hendi aukahlutverk, hvort heldur þeir heita Loftur Keldhverfingur eöa Siguröur á Fosshóli. Ungling- arnir dansa áhyggjulausir á skemmtistöðunum og bráöum hefst svo llfsdansinn meö alvöru slna og ábyrgö. Sumir stfga fyrstu spor hans þennan vetur. En á þvi dansgólfi getur mót- takan oröiö önnur en vænst haföi verið, — jafnvel svo ruddaleg að lesandinn stendur á öndinni. Skáldsögum Indriöa G. Þor- steinssonar hefur ávallt veriö tekiö meö miklum áhuga og þær hafa komiö út I mörgum útgáfum. Tvær þeirra, Sjötlu og nlu af stööinni og Land og synir, hafa verið kvikmyndaöar og Þjófur I paradfs hefur veriö aö velkjast l dómskerfinu undanfarin ár.” Unglingsvctur er gefinn út af Almenna bókafélaginu. Bókin er 210 bls. aö stærö og unnin I Prent- smiöjunni Odda og Sveina- bókbandinu. Úrslit eru nú kunn I barnabóka- samkeppni Máls og menningar 1 tilefni barnaárs. A blaöamanna- fundi, sem útgáfufélagiö hélt á dögunum voru Andrési Indriöa- syni veitt verölaun fyrir bókina Lyklabarn. I umsöng Silju Aöal- steinsdóttur, cand mag um bók Andrésar segirm.a.: „Þema sög- unnar er staöa barna I samfélagi lifsþægingakapphlaups og neyslu. Höfundur dregur upp glögga mynd af þvl, hvernig börnin veröa ævinlega undir, troöin fót- um þeirra fullorönu, sem hlaupa hraöar og hraöar. Þau eru ekki spurö ráöa eöa álits á þvl, sem gert er og ef þau leyfa sér aö and- æfa er þaggaö niöur I þeim meö Framhald á bls. 2 Guðjón B. Baldvinsson: „Hættum að færa fjár- magn frá vinnandi fólki til braskara og búskussa” — virkjum skattalögin sem tæki til að jafna lífskjör Talsvert ber á þvl aö „stjórn- málamenn” tali um lækkun tekjuskatts. Hversvegna ekki tekjuskatta? — Útsvariö er tekjuskattur. — En á sama tlma eru hækkaöir óbeinir skattar, aö visu kannske um leiö framkvæmd nafnbreyting eins og „skattur” breytt f „gjald”. Láglaunafólkiö greiöir sölu- gjald af neysluvörum sinum ekki síöur en aörir þjóöfélags- þegnar. Séu laun eöa aörar tekj- ur þegnanna lægri en sómasam- legt getur talist til lffs- framfærslu, þá veröur aö bæta þaö upp meö öörum hætti. Til þess er notuö félagsmálalög- gjöf, og viö skulum vona aö jaf naöarstefnan eigi þann hljómgrunn meöal fólksins og þeirra sem veljast til aö framfylgja henni, aö þaö takist. En þetta sýnir ótvlrætt aö umræða um tekjuskatt einan út af fyrir sig er dálitiö villandb lækkun hans getur ekki vegið upp á móti hækkun sölugjalds og eöa annarra gjalda á innfluttar vörur, ef þau gjöld eru hækkuö. Vísitölukerfi og bótagreiðslur Skattamál eru margslungnari en svo aö þau veröi afgreidd meö slagoröum. Dæmin sýna aö þingmenn hafa ekki vitaö hvaö fólst I þeim skattalögum, sem þeir höföu samþykkt. Risiö önd- „Séu laun eöa aörar tekjur þegnanna lægri en sómasam- legt getur talist til Hfsfram- færis, þá veröur aö bæta þaö upp meö öörum hætti. Til þess er notuð félagsmálalöggjöf og viö skulum vona aö Jafnaöar- stefnan eigi þann hljómgrunn meöal fólksins, og þeirra sem veljast til aö framfylgja henni, aö þaö takist.” veröir gegn framkvæmd þeirra þegar almenningur brást hneykslaður viö álagningu og innheimtu. En þá fyrst tók nú I hnjúkana þegar upplýstist aö ekki kom til skila sá sölu- skattur, sem neytandinn greiddi kaupmanninum. Og ennþá er ekki nægilegt eftirlit meö þeim skilum.Meöundanþágufleiri og fleiri vörutegunda, er framkvæmd eftirlitsins gerö flóknari, aö ekki sé sagt óframkvæmanleg, nema meö „Hvers vegna ekki aö taka sölu- skatt af allri vöru og mæta sföan meö öörum hætti þeim tekju- lágu? Visitölukerfiö viröist koma inn i dæmiö, en tekiö hefur veriö tillit til bóta- greiöslna viö útreikning hennar...” Guöjón B. Baldvinsson óheyrilegum kostnaöi. Hvers vegna ekki aö taka sölugjald af allri vöru og bæta síöan meö öörum hætti þeim tekjulágu? Visitölukerfiö viröist koma inn I dæmiö, en tekiö hefir veriö tfllit til bótagreiöslna viö útreikning hennar, svo þaö ætti ekki aö standa í vegi. Framhald á bls. 2 „Viö getum ekki samþykkt aö tilfærsla fjármuna til útgeröar- manna og bænda sé eini nauösynlegi tilflutningur fjár- magns í þjóöfélaginu.” í tilefni upphrópana Þorsteins Magnússonar: Það sem sjómenn lögðu mesta áherslu á hefur ekki enn verið framkvæmt — segir Magnús H. Magnússon félagsmálaráðherra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.