Alþýðublaðið - 21.11.1979, Blaðsíða 2
2
Miðvikudagur 21. nóvember 1979
TILKYNNING
frá yfirkjörstjóm Vestfjarðakjördæmis
Við kosningar til Alþingis, sem fram eiga að
fara 2. og 3. desember 1979, verða eftirtaldir
framboðslistar í kjöri í Vestf jarðakjördæmi:
A-listi Alþýðuflokksins
1. Sighvatur Björgvinsson, fjármálaráö-
herra, Kríuhólum 2, Reykjavik.
2. Karvel Pálmason, form. verkalýðs-og sjó-
mannafélags Bolungarvíkur, Traðarstíg
12, Bolungarvík.
3. Gunnar R. Pétursson, rafvirki, Hjöllum 13,
Patreksfirði.
4. Ægir Hafberg, bankastarfsmaður, Flat-
eyri.
5. Anna Helgadóttir, húsmóðir, Hliðarvegi 39,
Isafirði.
6. Bjarni Pálsson, skólastjóri, Núpi, Dýra-
firði.
7. Jóhann R. Símonarson, skipstjóri, Sætúni
1, Isafirði.
8. Hannes Halldórsson, matreiðslumaður,
Suðureyri, Súgandafirði.
9. Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands
Vestfjarða, Eyrargötu 8, Isafirði.
10. Hannibal Valdimarsson, bóndi, Selárdal,
Arnarfirði.
B-listi Framsóknarflokksins
1. Steingrímur Hermannsson, fyrrv. al-
þingismaður, Mávanesi 19, Garðabæ.
2. ólafur Þ. Þórðarson, skólastjóri, Reyk-
holti, Mýrasýslu.
3. Sigurgeir Bóasson, skrifstofustjóri, Vita-
stíg 11, Bolungarvik.
4. Finnbogi Hermannsson, kennari, Núpi,
Mýrahreppi.
5. össur Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi,
Rauðasandshreppi.
6. Magdalena Sigurðardóttir, húsfrú, Selja-
landsvegi 38, isafirði.
7. Jósef Rósinkarson, bóndi, Fjarðarhorni,
Bæjarhreppi.
8. Sigurjón Hallgrímsson, skipstjóri, Miðtúni
19, isafirði.
9. Gunnlaugur Finnsson, bóndi og kennari,
Hvilft, önundarfirði.
10. Guðmundur Ingi Kristjánsson, skáld,
Kirkjubóli, önundarfirði.
D-listi Sjálfstæðisflokksins
1. Matthías Bjarnason, fyrrv. alþingis-
maður, Isafirði.
2. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, fyrrv. al-
þingismaður, Reykjavík.
3. Sigurlaug Bjarnadóttir, kennari, Reykja-
vík.
4. Einar Kr. Guðfinnsson, námsmaður,
Bolungarvík.
5. ólafur H. Guðbjartsson, húsgagnasmiður,
Patreksfirði.
6. Þórir H. Einarsson, skólastjóri, Drangs-
nesi.
7. Kristín Hálfdánardóttir, skrifstofumaður,
isafirði.
8. Ágúst Gíslason, bóndi, Botni, N-lsa-
fjarðarsýslu.
9. Sigríður Pálsdóttir, húsmóðir, Bíldudal.
10. Ásgeir Guðbjartsson, skipstjóri, Isafirði.
G-listi Alþýðubandalagsins
1. Kjartan ólafsson, fyrrv. alþingismaður,
Álfheimum 68, Reykjavík.
2. Aage Steinsson, deildarstjóri, Seljalands-
vegi 16, Isafirði.
3. Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri, Stóra-
Krossholti, V-Barðastrandasýslu.
4. Guðvarður Kjartansson, skrifstofumaður,
Ránargötu 8, Flateyri.
5. Ingibjörg G. Guðmundsdóttir, þjóðfélags-
fræðingur, Silfurgötu 7, isafirði.
6. Pálmi Sigurðsson, bóndi, Klúku,
Kaldrananeshreppi, Strandasýslu.
7. Kristinn H. Gunnarsson, kennari, Völu-
steinsstræti 24, Bolungarvík.
8. Halldór G. Jónsson, verkamaður, Löngu-
hlíð 22, BHdudal.
9. Halldóra Játvarðsdóttir, bóndi, Miðjanesi,
Reykhólasveit, A-Barðastrandasýslu.
10. Guðmundur Fr. Magnússon, sjómaður,
Brekkugötu 8, Þingeyri.
Aðsetur yfirkjörstjórnar Vestf jarðakjör-
dæmis til kjördags, verður á skrifstofu bæjar-
fógeta á (safirði, sími 3733.
Talið verður í Gagnfræðaskólahúsinu á ísa-
firði þegar að kjörfundi loknum og verður
nánar auglýst síðar.
Kúltúrkorn 4
ari í sex ár meö Fllharmónlu-
sveitinni I Rochester, en fékk
fljótlega áhuga á aö leika einleik-
tónlist og kom hann fyrstur
fram sem einleikari á túbu á ein-
leikstónleikum 1 Carnegie Hall i
New York áriö 1961.
Ariö 1962-4 starfaöi hann meö
Concertgebowhljómsveitinni i
Amsterdam og siöan 1964 hefur
hann starfaö meö Filharmóniu-
sveitinni I Los Angeles. Þrátt
fyrir störf sín viö áöurnefndar
hljómsveitír, hefur hann mikiö
komiö fram sem einleikari bæöi i
Ameriku og Evrópu. Roger Bobo
hefur leikiö töluvert á hljómplöt-
ur, gert upptökur fyrir fjölda
hljóövarps- og sjónvarpsstööva
svo og fyrir kvikmyndir I Holly-
wood.
Hann var einn af stofnendum
Los Angeles Brass Quintet og hef-
ur mikiö leikiö meö þeirri hljóm-
sVeit bæöi á tónleikum og upptök-
um. Mörg tónskáld hafa skrifaö
fyrir hann verk sérstaklega og
hefur hann leikiö nokkur þeirra á
hljómplötur. Auk túbuhljóöfæra
sinna á hann kontrabassabásdnu
og hefur hann staöiö aö gerö
nýrra hljóöfæra, bassahorns og
kontraba ssatrompets.
Þetta er i' fyrsta sinn sem ein-
leikstónleikar á túbu eru haldnir
hér á landi.
Bækur
Almenna bókafélagiö hefur
sent frá sér bókina A brattann
ævisögu Agnars Kofoed-Hansen
eftir Jóhannes Helga. Þetta er
mikil bók, 330 bls. aö viöbættum
32 myndaslöum.
A brattann minningar Agnars
Kofoed-Hansen er saga um
undraveröa þrautseigju og þrek-
raunir meö léttu og bráöfyndnu
ivafi.
Höfundurinn er Jóhannes
Helgi, einn af snillingum okkar I
ævisagnaritun með meiru. Svo er
hugkvæmni hans fyrir að þakka
aö tækni hans er alltaf ný meö
hverri bók.
tþessaribókerhanná ferö meö
Agnari Kofoed-Hansen um grón-
ar ævislóöir hans, þar sem skuggi
gestsins meö ljáinn er aldrei
langt undan. Gerö eru skil ætt-
mennum Agnars báöum megin
Atlantsála og birtu brugðiö á
bernsku hans undir súö á Hverfis-
götunni þar sem hann i langvinn-
um veikindum dreymir um aö
fljúga. Rakiö er stórfuröulegt
framtak hans og þrautseigja i
danska fhighernum og fhtgferill
hans i þjónustu erlendra flut-
félaga, þegar stundum kvaö svo
rammt aö 1 náttmyrkri og þoku,
aö lóöa varö á jörö meö blýlóði.
Heimkominn hefur hann for-
göngu um stofnun flugfélags — og
hefst þá brautryðjendaflut hans,
upphaf samfellds flugs á Islandi,
oft á tiöum svo tvlsýnt öa nánast
var flogið á faöirvorinu.
En Jóhannesi Helga nægir ekki
aðrekjaþessasögu. Hann lýsir af
og til inn I hugarheim Agnars, ut-
an viö tíma sögunnar, og gefur
henni þannig óvænta vídd.
A brattann er unnin I Prent-
smiðjunni Odda og Sveinabók-
bandinu.
Ot er komin hjá Bókaforlagi
Odds Björnssonar ný bók eftir
metsöluhöfundinn Sidney Shel-
don, og heitír hún Blóöbönd. Aöur
hafa veriö gefnar út eftír sama
höfund bækurnar Fram yfir miö-
nætti og Adlit I speglinum. Allar
hafa þessar bækur orðið metsölu-
bækur erlendis og hér á Islandi.
Bækur Sidney Sheldons eru hver
annarri skemmtilegri og þrungn-
ar mikilli spennu. Það er vafamál
undir hvaö á aö flokka bækur
Sheldons: sumir vilja kalla þetta
reyfara, en aörir fagurbók-
menntir. Alla vega er ljóst aö
þarna eru á feröinni ööru visi
bækur, og meira spennandi, en
viö höfum átt aö venjast.
1 þessari bók er sagt frá Ellsa-
bet Roffe, hrlfandi fagurri og aö-
laöandi stúlku, sem veröur óvænt
framkvæmdastjóri alþjóölegs
auöhrings, þegar faöir hennar
Sam Roffe, ferst af slysförum I
Alpafjöllum. Hún veröur þess
brátt vör, að einhver af ættingj-
um hennar reynir aö eyöileggja
fyrirtækiö innanfrá — og húnsjálf
er i bráöri llfshættu. Rhys Willi-
ams, fyrrverandi hægrihönd Sam
Roffe, er eini maöurinn sem
Elísabet getur treyst fyllilega,
enda hefur hún lengi veriö ást-
fangin af honu. En svo fellur einn-
ig grunur á Thys.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir október-
mánuð 1979, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 26. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan
eru viðurlög 4,5% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
19. nóvember 1979.
Laus staða
í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu er laus
til umsóknar staða umboðsfulltrúa, er
annist um að taka á móti fyrirspurnum og
kvörtunum fólks varðandi dómgæslu, lög-
gæslu og fangelsismál, og veita þvi leið-
beiningar eða úrlausn i þvi sambandi.
Um nýja stöðu er að ræða sem veitist i tvö
ár til reynslu. Lögfræðimenntun er áskil-
in.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf skulu hafa borist dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu fyrir 15. desem-
ber n.k., en staðan verður veitt frá 1. janú-
ar 1980.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 15.
nóvember 1979.
Hér er allt I senn: Astarsaga,
sakamálasaga og leynilögreglu-
saga. Bókin er 288 blaösíöur,
prentuö og bundin i Prentverki
Odds Björnssonar hf. á Akureyri.
Þýöinguna geröi Hersteinn Páls-
son og kápuútlit hannaöi Kristján
Kristjánsson.
Bókaforlag Odds Björnssonar
hefur gefiö út bókina Nálarauga
eftir Ken Follett.
Nálarauga er stórkostlega
spennandi njósnasaga úr slöustu
heimsstyrjöld — en jafnframt ó-
venjulegt ástarævintýri.
Einkennisnafn njósnarans er
„Die Nadel”, „Nálin” — en aöal
vopn hans er flugbeittur rýtingur.
Hann er útvalinn sendimaöur
Hitlers i Englandi, sérstakur
hæfileika- og gáfumaöur sem fer
sinar eigin leiöir og svlfst einskis.
Hann hefur haft aösetur i London
um margra ára skeiö, og nú hefur
hann komist á snoöir um eitt
mesta hernaöarleyndarmál
striösáranna — og ef honum tekst
aö skýra yfirboöurum sinum i
Þýskalandi frá þvi, er innrás
bandamanna á meginlandiö fyr-
irfram dæmd til aö mistakast. En
leyniþjónusta Breta (MI5) er á
hælunum á „Nálinni” og eltinga-
leikurinn erhafinn. Lif ungrar og
glæsilegrar konu tvinnast á ó-
væntan hátt inn I þessa æöis-
gengnu eftírför, og spennan nær
hámarki á litilli eyju úti fyrir
Englandi, þar sem hún lendir i á-
tökum viö njósnarann upp á lif og
dauöa. Hann hefur aöeins eitt
takmark, aö komast yfir Noröur-
sjó.
Nálarauga hefur þegar veriö
kvikmynduö.
Utankjör 1
stööina aö Auöbrekku 57.
Veröur kjósendum bent á aö
aka i bifreiöum sinum inn I stóra
bifreiöageymslu aftan viö lög-
reglustööina, en þaöan er innan-
gengt aö kjörstaönum.
Hjólastóll er á staönum til af-
nota fyrir kjósendurna.
Fulltrúi frá Ferlinefnd
fatlaöra,hefur litiö á aöstæöur og
taliö þetta fyrirkomulag fúll-
nægjandi.
Sigurður 4
Eina sveitastjórnin í land-
inu sem hafnar iönþróun-
aráætlun
Siguröur sagöi, aö vafalaust
væri borgarstjórn eina sveitar-
stjórnin á landinu til þessa, sem
hafnaö heföi gerö iönþróunará-
ætlunar. Mætti hiklaust telja þaö
kalda kveöju I garö reykvísks iön-
aöar, einmitt sömu daga og iön-
aöarráöherra Alþýöuflokksins,
meö rlkisstjórn hans aö bak-
hjarli, væri aö framkvæma ómet-
anlegar úrbætur fyrir iönaöinn I
landinu.
Þröngsýni og
skilningsskortur
Siguröur taldi aö umsögn at-
vinnumálanefndar einkenndist af
þröngsýni og skilningsskorti og
væri sýnilega sameiginlegt af-
kvæmi tveggja borgarfulltrúa
Sjdlfstæöisflokksins og Alþýöu-
bandalagsins, þeirra Magnúsar
L. Sveinssonar og Guömundar Þ.
Jónssonar. Neikvæö og skilnings-
sljó afstaöa hins siöarnefnda er
einkar athyglisverö þar sem hann
er formaöur Sambands iönverka-
fólks, en iönþróunaráætlun af þvi
tagi, sem tillaga var gerö um,
myndi einmitt tryggja mjög hag
þess, bæöi I atvinnulegu og kjara-
legu tilliti.
Heggur sá er hlífa skyldi
Þeir Björgvin og Siguröur lýstu
báöir yfir I ræöum slnum, aö
Alþýöuflokkurinn myndi ekki láta
deigan siga I baráttu sinni fyrir
uppbyggingu og þróun iönaöar I
höfuöborginni, þótt atvinnumála-
nefnd borgarinnar heföi brugöiö
fæti fyrir framangreinda tillögu
— og heföi þá höggiö sá, sem hllfa
skyldi. Þeir lýstu þvl yfir aö
flokkurinn myndi á ný, áöur en
langt um liöi, flytja tiliöguna á
nýjan leik og láta þá á þaö reyna,
hvort borgarstjórnin vill neita þvi
aö styöja viö bakiö á iönaöarupp-
byggingunni I borginni, meö sam-
þykkt tillögu sem þessarar.