Alþýðublaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 1. desember 1979 Austfjarðakjördæmi Kosningaskrifstofa Alþýöu- flokksins fyrir Aust- ur-Skaftafellssýslu er i Slysa- varnarhúsinu Höfn. Opið daglega 4—7 simi 9320. Stuðningsmenn, hafið samband við skrifstofuna. Suðurlandskjördæmi Kosningaskrifstofur og trúnaöar- menn Alþýðuflokksins fyrir Al- þingiskosningarnar i Suðurlands- kjördæmi. Selfoss: Kosningaskrifstofa. Þóristúni 13, simi: 99/1737 Gunnar B. Guðmundsson, simi: 99/1490. Vestmannaeyjar: Kosninga skrifstofa, Miðstræti 14, simi: 98/1539 Sólveig Adolfsdóttir, simi: 98/1816 Eyrarbakki: Kristján Gislason, simi: 99/3350 Hella: Sigurður Þorgilsson, simi: 99/5864 Hveragerði: Guðmundur Einarsson, simi: 99/4112 Kðpavogskaupstaöur K! J Verkfræðingar — Tæknifræðingar Stöður deildarverkfræðings i áætlunar- deild og deildartæknifræðings i Framkvæmdadeild hjá bæjarverkfræð- ingi Kópavogs, eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur bæjarverkfræð- ingur i sima 41570. Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Bæjarverkfræðingur. Laus staða Orkustofnun óskar eftir að ráða sér- fræðing til jarðeðlisfræðilegra mælinga i borholum. Æskileg menntun til starfsins eru t.d. i jarðeðlisfræði, eðlisfræði, verkfræði eða jarðfræði, ráðið verður i starfið til 1 árs og j eru laun samkvæmt launakerfi opinberra ! starfsmanna. Nánari upplýsingar veita Valgarður Stefánsson og Benedikt Steingrimsson, Orkustofnun Grensásvegi 9, Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar Orkustofn- un fyrir 20. desember 1979 Orkustofnun Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins i Hveragerði, er aö Breiðumörk 17, simi 4126. Stefán Guðmundsson. Hvolsvöllur: Helgi Hermannsson, simi: 99/5276 Stokkseyri: Ólöf Steinunn Þórarinsdóttir, simi: 99/3324 Þorlákshöfn: Erlingur Ævar Jónsson, simi: 99/3766 UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐI GETA RAÐIÐ ÚRSLITUM. GERIÐ ÞVt STRAX RAÐ- STAFANIR TIL AÐ ALLIR SEM EKKI VERÐA HEIMA A KJÖR- DAG KJOSI STRAX. VERÐLAUNASAMKEPPNI r tilefni barnaárs^Sameinuðu þjáðanna hefur stjárn Ríkisutgáfu námsboka ákveðið að efna til samkeppni um samningu bákar við hœfi barna á skála- skyldualdri. Skilafrestur var t upphafi akveðinn 1. des. 1979 en vegna framkominna oska hefur verið fallist a að fram- lengja skilafrest til 1. mars 1980. Heitið er verðlaunum að upphœð kr. 500.000 fyrir handrit sem valið yröi til útgáfu. Handrit merkt dulnefni sendist Rikis- útgáfu námsbóka ásamt nafni og heimilis- fangi \ lokuðu umslagi. Til greina kemur að stjórn utgafunnar áski eftir kaupum á útgáfuretti fleiri handrita en þess sem valið yrði .til útgáfu T tilefni barnaárs. /féxy Ríkisútgáfa námsbóka Postholf 1274 - ■» 1 04 36 Vakin er athygli á núgildandi reglum um lánskjör viö innlánsstofn- anir, sem meðal annars fela í sér eftirfarandi: Ný lán: A. Vísitölubundin Lán verðtryggð með lánskjaravísitölu bera lága vexti. Verðbætur greiðast hverju sinni aðeins á gjaldfallinn hluta láns. B. Tengd veróbótaþætti Verðbótaþáttur vaxta leggst við höfuðstól láns á gjalddaga og greiðist eins og hann. Á þetta við um vaxtaaukalán og skuldabréfalán og hliðstæð greiðslukjör annarra lána. Eldri lán: C. Breyta má skilmálum eldri lána og taka upp nýju kjörin með endur- skoðun lánssamnings. Samanburður: Samanburður á endurgreiðslu 1 milljón króna láns til fjögurra ára með þrem mismunandi greiðslukjörum. Heildarvextir eru jafnháir for- sendu um verðbólgu (40% á ári), en vísitölubundið lán með 2% vöxtum. Greiðslur eru sýndar á föstu verðlagi upphafsársins. & SKIPAUIGtRB RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 7.12 vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörð (Táiknafjörð og Bfldu- dal um Patreksfjörð), Þing- eyri, tsafjörð (Flateyri, Súg- andafjörö og Bolungarvik um tsafjörö), Norðurfjörö, Siglufjörð, Ólafsfjörð, Akur- eyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörö og Borgarfjörð eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 6.12. M.s. Hekla fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 6.12 austur um land til Seyðisfjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdals- vík, Stöðvarfjörö, Fáskrúðs- fjörð, Reyöarfjörö, Eski- fjörð, Neskaupstaö og Seyðisfjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 5.12. þús.kr. 400 300 200 100 Kynnið ykkur nánar þær reglur, sem gilda um lánskjör við innlánsstofnanir. Hafið samband við banka ykkar eða sparisjóð. Reykjavík, 29. nóvember 1979 Samvinnunefnd banka og sparisjóóa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.