Alþýðublaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. desember 1979
5
Alþýöufíokkurínn — hvers vegna?
ff1”
berjast fyrir þvi aö gegn
verðbólgunni veröi beitt þeim
ráðum sem duga.
Ó.B .G.
Geir Gunnlaugsson
prófessor:
fyrir samræmdri
stefnu i
efnahagsmálum”
„Ég fylgi Alþýöuflokknum,
vegna þess aö ég er jafnaöar-
maöur, og Alþýöuflokkurinn, er
eini flokkurinn sem berst fyrir
þvi aöhér risi þjóöfélag, byggt á
þeirri stefnu.
Aðalmdl þessarar kosninga-
baráttu er baráttan gegn
veröbólgu. Alþýöuflokkurinn
hefur barist fyrir samræmdri
stefnu i efnahagsmálum, þar
sem rikisvaldið beitiöllum þeim
hagstjórnartækjum, sem henni
erutiltæk. 1 stað siendurtekinna
bráðabirgðaúrræöa komi stefna
til lengri tima. I siöustu kosn-
ingum veittu kjósendur flokkn-
um brautargengi, til þess að
ráöast gegn þvi þjóöfélagi
verðbólgu, sem hér hefur risiö
upp á siðasta áratug.
Samstarfsflokkarnir, vildu ekki
taka þátt i þeim aðgeröum sem
þurfti. Alþýöubandalagið viröist
vera orðið helsti talsmaður
braskaranna, og Framsókn
vissi ekki i hvorn fótinn hún átti
að stiga frekar en fyrri daginn.
Alþýöuflokkurinn sýndi, aö
hann var ekki i stjórn til þess að
hafa ráöherra, úr þvi einskis
árangurs var að 1 vænta, sleit
hann samstarfinu, til þess að
leita á ný til kjósenda, og leggja
stefnu sina undir þeirra dóm.
Veiti kjósendur Alþýöuftokkn-
um stuöning á ný, mega þeir
treysta því, aö hann mun
Helga
Guömundsdóttir
tölvustjóri:
!■■■ leggja frekar
þingsæti sin i
hættu ”
,,I siöustu kosningum kaus ég
Alþýöuflokkinn i fyrsta skipti.
Þá var ég leigjandi, og stefna
flokksins i húsnæðismálum féll
mér vel i geð. Nú er ég aö kauþá
mér ibúö, og enn kemur 1 ijos ao
stefna flokksins i ibúöarlána-
málum er sú skynsamlegasta,
sem lögö hefur veriö fram.
Éghef lfkatrú á þvi, að stefna
flokksins i efnahagsmálum
almennt, sé skynsamleg, og lik-
legust til þess aö ná árangri i þvi
aö byggja hér upp heilbrigt
efnahagslif.
Mér likar vel aö sjá þann
kjark sem þingmenn flokksins
hafa sýnt, meö þvi að slita
stjórnarsamstarfinu, þvi þaö er
mjög sannfærandi aö sjá þá
leggja frekar þingsæti sin I
hættu, en sætta sig við enda-
lausar skammtimalausnir.
Siöast en ekki sist, finnst mér
aö það hljóti aö vera til bóta, að
hafa sem flesta unga
frambjóðendur, þaö er kominn
timi til aö veita nýju blóöi í is-
lensk stjórnmál. Mikill
meirihluti frambjóðenda
Alþýöuflokksins eru af yngri
kynslóðinni, og það er gott.’ ’
Trausti
Sigurlaugsson:
„Lífsviðhorf mitt
mótaðist af lífi
verkafólks og
alþýðumanna”
Ég styö Alþýöuflokkinn vegna
þess aö hann hefur á stefnuskrá
sinni málefni sem mér eru hug-
leikin, þ.e. frelsi, jafnrétti og
bræöralag.
Foreldrar minir voru verka-
fólk á Isafirði, og sjálfur stund-
aöi ég verkamannavinnu á
timabili og lifsviðhorf mitt mót-
aöist af lifi verkafólks og
alþýöumanna.
Ég byrjaöi snemma aö taka
þátt I félagsstörfum og þaö
leiddi af sjálfu sér aö ég gekk 1
Alþýöuflokkinn. Þaö kom ekki
annaö til greina. Ariö 1960
fluttist ég suöur og settist aö i
Kópavogi, þá tók ég litillega
þátt i störfum Alþýöuflokksins
þar.
Ég vinn fyrir félagssamtökin
Sjálfsbjörg, og öll félagsleg
samhjálp er mér mikiö
hjartansmál, félagsleg
samhjálp er einnig eitt höfuö
stefnumál Alþýöuflokksins, og
fellur stefna hans þannig vel aö
mlnulffsviöhorfi.
x-A
Birna Eyjólfsdóttir
húsmóöir:
Flokkur afskiptra
þjóðfélagshópa
Ég tel einfaldlega aö Alþýöu-
flokkurinn sé flokkur framtiöar-
innar. Hann gefur ungu fólki
möguleika á aö koma hugöar-
efnum sinum á framfæri, og er
þaö meira en hægt er aö segja
um hina flokkana. Þeir eru
staönaðir og taka litiö sem ekk-
ert mark á unga fólkinu.
Þaö er augljóst mál að
Alþýöuflokkurinn berst flokka
__mest fyrir hverskyns félagsleg-
um réttindamálum, og vil ég I
þvi sambandi t.d. minna á
frumvarp Jóhönnu Siguröar-
dóttur um aöstoö viö þroska
hefta. Nú, einnig má benda á
stefnuskrá flokksins um barniö I
þjóöfélaginu.
Almannatryggingakerfiö og
flest önnur félagsleg þjónusta
þessa lands er bein uppskera af
stefnu og starfi Alþýöuflokks-
ins. Mestur hluti þeirra tillagna
sem bornar voru fram á siðasta
þingi um bætt hlutskipti ýmissa
afskiptra þjóöfélagshópa komu
frá Alþýöuflokknum. Eitt þess-
ara mála, frumvarpið um eftir-
laun aldraöra, var stöövaö af
Framsókn. Maöur roðnaöi fyrir
hönd hákarlaf ormannsins,
Ólafs Jó. þegar hann reyndi að
bera þaö af sér i sjónvarpinu.
Eiöur Guönason:
Tíminn
lýgur um
t Timanum f dag er vitnaö til
ummæla, sem ég á aö hafa látiö
falla á framboösfundi i Borgar-
nesi á miövikudag, um Borgar-
fjaröarbrú, og brú yfir ölfusár-
ósa.
Frásögn Timans af þvi sem ég
á að hafa sagt þarna, er alröng.
Timinn kveöur mig hafa sagt, aö
fresta ætti byggingu brúar yfir
ölfusárósa um óákveöinn tima.
Þau ummæli viðhaföi ég aldrei,
og eru þessi skrif Timans önd-
vegisdæmi um þann heiðarleik og
drengskap sem Framsóknar-
menn iöka nú.
A fundinum i Borgarnesi sagöi
ég um tillögu Sighvatar Björg-
vinssonar f jármálaráöherra,
varðandi framlög til vegamála
næsta ár, að auövitað yrði lokið
við Borgarfjaröar brú. En þessi
tillaga gæti hins vegar þýtt að á
næsta ári yröi ekki ráöist i nýjar
stórframkvæmdir, eins og t.d.
brú yfir ölfusárósa.
Miðað viö þá sannleiksást sem
efsti maöur Framsóknar i
Vesturlandskjördæmi, Alexander
Stefánsson hefur sýnt á fram-
boðsfundum, þykir mér liklegt aö
þessi falsaða frétt Timans eigi
einhverjar ættir til hans aö rekja.
E.G.
bskiptaráöherra:
d verð
itefnunn
á leng
na og
ðslubyrði
Lenging lánstíma
Hitt er annaö mál, aö lánskjara-
stefnan sem byggist á verðtrygg-
ingu hefur hingaö til ekki fengist
framkvæmd svo sem lög gera ráð
fyrir. Það sem snýr að fólkinu hef-
ur oröiö útundan”. 1 6. kafla efna-
hagslaganna frá þvi i vor segir aö
fyrir árslok 1980 veröi i áföngum
komiö á verðtryggingu sparifjár og
inn- og útlána.
En þar segir lika orörétt: „Sam-
hliöa verðtryggingu veröi lánstími
almennt lengdur og skal setja um
þetta efni almennar reglúr, þar á
meöal um heimild til skulda bréfa-
skipta af þessu tilefni.”
Þess vegna hef ég á undanförn-
um vikum átt viöræöur og
bréfaskipti viö Seölabankann og nú
siðast Samband viöskipta-
bankanna, þar sem ég lýsi þeirri
skoðun rikisstjórnarinnar, aö
forsenda þess aö næsti áfangi
vaxtabreytinga verði
framkvæmdlur, sésú, aö ákvæöum
laga um lengingu lánstima og
jöfnun greiðslubyröi yfir
lánsti'mann veröi framfylgt.
Kynning á lánskjörum
1 tilefni þessa máls hefur við-
skiptaráðuneytið íátið eftirfarandi
frá sér fara:
„Að frumkvæði rikisstjórnarinn-
ar hafa að undanförnu farið fram
viðræður við viðskiptabanka um
framkvæmd lánskjarastefnunnar,
einkum að þvi er varöar lengingu
lánstíma og jöfnun á greiðslubyröi,
samhliða að verðtryggingu sé kom-
iö á i áföngum, eins og tilskilið er i
lögum. Jafnframt hefur verið fjall-
að um nauðsyn þess að kynna al-
menningi rækilega þá möguleika
sem bankar og sparisjóðir bjóða i
þessu sambandi. Samvinnunefnd
banka og sparisjóða mun birta um
þessi mál ítarlegar auglýsingar.
Samband islenskra viöskipta-
banka hefur tekiö jákvætt undir
lengingu lána i tengslum við fyrir-
hugaöa vaxtabreytingu hinn 1. des.
n.k. Viðskiptaráðherra hefur i dag
ritaö stjórn Islenskra viðskipta-
banka bréf þar sem stefnumörkun i
þessu efni er itrekuð og skilgreind
nánar
A þeirri forsendu aö nú veröi
gerð gangskör að þvi aö lengja
lánstima og jafna greiðslubyrði
hefur rikisstjórnin lýst sig sam-
þykka þeirri tillögu bankastjórnar
Seölabankans að vextir af sparifé
og öörum innlánum hækki hinn 1
des. um 4% en útlánsvextir um
2,5% og þar meö verði dregiö úr
mun innláns- og útlánsvaxta um
1.5%.
Þessi afstaða rikisstjórnarinnar
er beinlinis á þvi byggð að nú verði
stigið ákveöið skref til að fram-
kvæma þá þætti lánskjarastefn-
unnar, sem snúa að lengd lánstima
og jöfnun greiðslubyröi og verði
þannig komið jöfnum höndum til
móts við hag sparifjáreigenda og
þarfir lántakenda um jöfnun
greiðslubyrði.
Þótt allar aðstæður séu óvissar
og óvenjulegar telur rikisstjórnin
óverjandi að falla nú frá skipulegri
framkvæmd stefnunnar að koma á
verðtryggingu sparifjár og Iánsfjár
fyrir lok árs 1980. Vitaskuld er
æskilegast að markið náist aö sem
mestu leyti meö þvi að úr verð-
bólgu dragi á riæsta ári, en ein for-
senda þess er einmitt að dregið
verði úr verðrýrnun sparifjár al-
mennings með markvissum hætti.”
Aðgerðarleysi Svavars
Vinnubrögð fyrrverandi við-
skiptaráðherra Alþýðubandalags-
ins, Svavars Gestssonar, i þessu
máli, er óneitanlega athyglisverð.
Sem kunnugt er samþykktu allir
þingmenn Alþýðubandalagsins
efnahagslögin frá i vor, þar meö
verötryggingarstefnuna. Hins veg-
ar hafa málsvarar flokksins alla tiö
siöan svariö af sér alla ábyrgö af
þessari lagasetningu. Þeir hafa
hamrað á þvi, að Alþýöuflokkurinn
hafi neytt þá til fylgis við verö-
tryggingarstefnuna sárnauöuga.
Talsmenn Alþýöubandalagsins
hafa ekki linnt látum viö að
afflytja þessa stefnu, og gera hróp
að Alþýöuflokknum fyrir svo-
kallaða hásvaxtastefnu.
Hins vegar aöhafðist Svavar
Gestsson ekkert, alla sina ráö-
herratiö, i þvi að framfylgja þvi
ákvæði laganna sem kvað á um
lengingu lánstima og jöfnun
greiðslubyrði en framkvæmd
laganna aö þessu leyti skiptir
sköpum um hag lántakenda.
Hlutur Kjartans Jóhanns-
sonar
Það hefur þvi komið i hlut
Kjartans Jóhannssonar að beita
sér fyrir þvi við Seðlabanka og
Samband viðskiptabankanna, að
farið veröi að lögum við fram-
kvæmd verötryggingastefnunnar.
1 bre'fi til Seðlabankans hefur
viðskiptaráöherra jafnframt mælst
til þess, að vextir af innistæðum
veröi greiddir i byrjun hvers
mánaðar. Bréfið er svohljóðandi:
„Ráðuneytið óskar hér meö eftir
þvi, aö Seölabankinn kanni, i sam-
ráði við viðskiptabanka og aðrar
innlánsstofnanir, möguleika á þvi,
aö innlánsstofnanir gefi viðskipta-
vinum sinum kost á að fá vexti af
innistæöum greidda I byrjun hvers
mánaðar, og vaxtakjörin veröi viö
þaö miðuð, að ársávöxtun verði hin
sama hvort sem greitt er árlega
eða mánaðarlega.
Þess ER óskað aö könnun þessari
verði hraöaö.”
Að þvi er varöar greiöslubyröi
afurðarlána atvinnuveganna segir
svo i bréfi viöskiptaráðherra til
Sambands islenskra viöskipta-
banka:
„Ennfremur beinir ráðuneytiö
þvi til viðskiptabankanna, að hlut-
íall þeirra lána, sem þeir bæta við
endurkaupanleg lán út á útflutn-
ingsafurðir veröi rýmkuö um sem
svarar 2% af endurkaupanlegum
lánum, og jafnframt að þvi fylgi
jafnan uppæröu andviröi endur-
kaupanlegu lánanna.”
1 erindum sinum bæði til Seðla-
banka og Sambands viðskipta-
bankanna leggur viðskiptaráð-
herra megin áherslu á, að þau láns-
kjör sem raunverulega bjóðast og
taka miö af lengingu lánstima og
jöfnun greiöslubyrði verði rækilega
kynnt og auglýst af hálfu bankanna
i fjölmiðlum og með öðrum hætti.
Kjarni málsins er sá að dreifa
verðbótaþætti vaxta yfir lánstim-
ann
Kjarkleysi hinna flokkanna
A sama tima og rikisstjórn
Alþýðuflokksins stendur þannig
föst fyrir á verötryggingarstefnu
sinni, en gengur um leið strangt
eftir þvi að bankarnir framkvæmi
lögin meö þvi aö standa viö leng-
ingu lánstima og dreifingu
greiöslubyröi, þá tvistruöust full-
trúar hinna flokkanna i bankaráði
Seðlabankans i allar áttir og þoröu
fæstir að taka nokkra afstööu.
Fulltrúar Framsóknarflokksins,
sem stundum vill kenna verötrygg-
ingarlögin viö formann sinn, vildu
fresta vaxtahækkuninni. Fulltrúi
Alþýöubandalagsins taldi aö ekki
skipti máli, hvernig stefna væri i
framkvæmd! Og annar fulltrúi
Sjálfstæöisflokksins sat hjá. Hann
lagöi ekki i neina leiftursókn!
Þannig sýnist augljóslega hægara
um aö tala en I aö komast. -JBH