Alþýðublaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur .22. desember 1979 5 EfnahagstEllögur Alþýduflokksins lagdar fram Samræmdar aðgerdir gegn verðbólgu — Kjaratrygging til hinna lægst launudu án grunnkaupshækkana I. Inngangur Nauösynlegt er meö gjör- breyttri stefnu og breythim vinnubrögöum aö ná tökum á þeim efnahagsvanda — verö- bólgu — sem ógnaö hefur islensku efnahagslifi á siöasta áratug, grafiö undan öryggi heimilanna, rýrt afkomu og lífs- kjör þjóöarbUsins, ógnaö at- vinnuöryggi og haft I för meö sér ýmiss konar spillingu og órétt. Til þess aö fá unniö bug á þessari höfuömeinsemd 1 islensku efnahagslífi þarf rikis- stjórnin aö setja sér ákveöin og afmörkuö markmiö og ná samkomulagi um skýrar og af- dráttarlausar leiöir aö þeim markmiöum. Meö samhæföum og markvissum aögeröum þarf aö stefna aö umtalsveröum og augljósum árangri á nægilega skömmum tlma til þess aö af- dráttarlaust komi i ljós aö aögeröir rikisstjórnarinnar skili raunhæfum árangri. Þau markmiö sem rikis- stjórnin þarf aö setja sér I þessu sambandi eru fyrst og fremst þessi: 1. aö i árslok 1980 veröi verö- bólga innan viö 30% og i árs- lok 1981 innan viö 15%. 2. aö þessu markmiöi veröi náö án þess aö ógnaö veröi at- vinnuöryggi og þannig aö rikisstjórnin tryggi lifskjör þeirra fjölskyldna sem lægstar hafa tekjur. 3. Jafnvægi veröi I rikis- búskapnum og atvinnumálum meö þvi: a) aö jafnvægi veröi látiö rikja i viðskiptum viö iltlönd b) aö erlendar lántökur auki ekki skuldabyröi þjóöarinnar c) aö rilcissjóöur veröi rekinn hallalaus, og komiö veröi eftir mætti i veg fyrir árs- tiöabundnar sveiflur I rikis- fjármálum d) aö I atvinnumálum veröi þess sérstaklega gætt aö nýting auölinda landsins og miöanna sé innan eölilegra marka e) aö tryggður veröi stööugleiki og jafnvægi i afkomumálum helstu atvinnuvega þjóðar- innar. n. Leiðir Þessum markmiöum veröi m.a. náö meö eftirtöldum aö- feröum: 1. Rikisfjármál: a) heildarumsvifum rikisins veröi stillt ihóf, og skattbyröi ekki aukin frá þvi sem nú er. Ariö 1980 veröi jafnframt viö þaö miöaö aö heildartekjur rikissjóös fari þeir ekki fram Ur 28,5% af vergri þjóöar- framleiöslu miöaö við verölagsforsendur fjárlaga- frumvarps fyrir áriö 1980. b) jafnvægi veröi tryggt i rekstri rikissjóös meðal ann- ars meö þvi aö i fjárlögum veröi áætlaöur mjög veru- legur greiösluafgangur sem m.a. sé hægt aö verja til ófyrirséöra útgjalda slöar á árinu. c) gerö veröi ströng greiöslu- áætlun um innborganir og út- borganir Ur rikissjóöi, þar sem mjög ákveöiö veröi framfylgt þeirri stefnu aö vinna gegn árstiöabundnum sveiflum i rikisf jármálum með þvi m.a. aö fresta öllum frestanlegum greiöslum þegar séö þykir aö Utgjöld rikissjóös stefni veru lega fram Ur áætlun. Fram- kvæmdum veröi jafnaö yfir lengra ti'mabil eftir þvi sem frekast eru tök á og óviö- ráöanlegum timabundnum halla árekstririkissjóösm.a. mætt meö aukinni fjármögn- un viðskiptabanka i stað yfir- dráttar á hlaupareikningum rikissjóös I Seölabanka. d) viö gerö fjárlaga veröi ákvöröún um útgjöld tekin i kjölfar bindandi ákvaröana um tekjur þær sem rikis- syórnin hyggst afla innan marka þeirra umsvifa rikis- ins sem ákveöin hafa veriö. e) sjálfvirkni i útgjöldum rikis- sjóðs veröi afnumin en þess i staö gerö áætlun til tveggja til fjögurra ára um framlög rikisins til fjárfestingalána- sjóöa og annarra þarfa i samræmi viö atvinnuástand og allar aörar aöstæöur. f) stofaunum og fyrirtaskjum rikisins veröi gert aö starfa sem mest meö sjálfstæöan flárhag og á eigin ábyrgö innan marka ákvarðaöra tekna og lánsfjáröflunar. Framlag á fjárlögum til ein- stakra verkefna veröi miöaö viö fastar fjárupphæöir en ekki verkáfanga. g) sú kerfisbreyting veröi jafn- framt gerö viö afgredöslu fjárlaga aö lánsfé veröi ekki eyrnamarkaö til einstakra þarfa, framkvæmdafram- lögum einstakra stofnana og rikisfyrirtækja veröi ekki skipt niöur á smæstu verk og verkáfanga og framlögum til fjárfestingarlánasjóöa veröi ekki endanlega skipt viö fjár- lagaafgreiöslu. 2. Skattamál: a) um áramótin 1980-1981 leysi viröisaukaskattur söluskatt af hólmi og leggist á allar vörur og þjónustu. Tekju- skattur veröi afnuminn á næstu þremur árum af almennum launatekjum ein- staklinga (meöaltekjur kvæntra sjómanna, verka- manna og iönaöarmanna veröi skattlausar) en stig- hækkandi tekjuskatti veröi haldiö á hærri tekjum ein- staklinga og á fyrirtækjum. b) fráogmeöáramótum 1980 og 1981 veröi tekin upp staö- greiðsla beinna skatta. c) c) áhrif breytinga á óbeinum sköttum og niöurgreiöslum veröi tekin út úr visitölu frá og meö áramótum 1980-1981. d) frá og meö sama tima veröi rofin tengsl útsvars og tekju- skatts og sveitarfélögum jafnframt fenginn aukinn réttur til þess aö ákveöa sjálf skattheimtu sina innan til- tekinna marka — þar á meðal um álagningu Utsvars. e) sérstökum skattadómstól veröi falin dómsmeöferö skattbrotamála og skatt- s vikamál meöhöndluö eins og önnur brotamál. 3. Peningamál: a) heildaraukningu peninga- magns i umferð veröi ákveöin takmörk sett þannig aö aukning peningamagns veröi innan þess er svarar til verölagsbreytinga á næstu 2 árum. A árinu 1980 fari aukning peningamagns I umferö ekki fram úr 27%. b) innan þessara marka verði jafnframt sett ákveöin árs- fjóröungsmörk um aukningu peningamagns i umferö og samrýmist þau árs- fjóröungsmörk markmiöum um hjöönun veröbólgu I áföngum. c) Seölabankinn ákveöi. bindi- skyldu á fé innlánsstofnana I samræmi viö þessi mörk. 4. Lánamál: a) Verötryggingu sparifjár og útlána veröi komiö á I áfóngum eins og lög segja fyrir um. b) jafnframt veröi lánstimi lengdur og greiöslubyrði jöfnuð, þannig aö verö- trygging fjárskuldbindinga hafi ekki I för meö sér óeöli- lega greiöslubyröi. c) Stuölaö veröi aö eölilegri lánsviöskiptum meö breyt- ingu á reglum skattalaga um meöferö vaxtatekna og vaxtagjalda meö þeim hætti aö skattlagning vaxta- og veröbótatekna veröi endur- skoöuö þannig aö verðbætur t.d. af fasteignaskulda- bréfum verði ekki skatt- lagöar sem tekjur eins og nú á sér staö og frádráttar- bærum vaxtagjöldum veröi takmörk sett. d) Lánveitingar Byggingar- sjóös rikisins og lifeyrissjóða til húsbygginga veröi sam- ræmd og húsnæöislán aukin I áföngum I 80% af byggingar- kostnaöi i' samræmi viö hús- næöismálafrumvarp félags- máiaráöherra. 5. Fjárfestingamál: a) tryggt veröi aö fjárfesting beinist I arðbærar fram- kvæmdir meö þvi aö taka upp verðtryggingu fjárskuld- bindinga og raunvexti. b) heildarhlutfall fjárfestingar á árinu 1980 og 1981 fari ekki fram Ur 25% af vergri þjóðarf ramleiöslu. c) áhersla veröi lögö á aö dreifa fjárfestingarframkvæmdum jafnar yfir framkvæmda- tlmabil og atvinnusvæði. d) meö verötryggingu fjár- skuldbindinga veröi sérstök áhersla lögö á innlenda fjár- mögnun og erlendar lántökur veröi viö þaö miöaöar aö erlend lán fari ekki fram úr erlendum kostnaði viö arö- bærar framkvæmdir og að afborganir og vextir á næstu tveimur árum af erlendum lánum fariekkifram úr 15% af heildargjaldeyristekjum þjóöarbúsins. e) viö val á fjárfestingarverk- efnum veröi sérstök áhersla lögö á orkuframkvæmdir, fiskvinnslu, samgöngur og iönaö — bæöi samkeppnis- iönaö og útflutningsiönaö, en dregiö veröi úr f járfestingu I landbúnaði, I opinberum byggingarframkvæmdum og i fiskiskipum. 6. Atvinnumál: 1. Meö breytingu á lögum um afnám sjálfvirkra framlaga Ur rikissjóði og öörum ráöstöfunum leitist rikis- stjórnin viö aö tryggja þarfir atvinnuvega i fjárfestingar- málum og rekstrarlána- málum veröi metnar á jafn- réttisgrundvelli. Sérstök áhersla verði lögö á atvinnu- f greinar sem: a) skila auknum atvinnutæki- færum og bjóöa upp á góöar atvinnutekjur. b) stuðla aö aukinni fram- leiöslu, aukinni framleiöni og aukinni þjónustu viö þær at- vinnugreinar sem fyrir eru i landinu. c) nýta innlendar orkulindir samfara því aö hagnýta sér erlenda þekkingu og erlent áhættufé þar sem eölilegrar varúöar sé gætt og jafnframt tryggt aö slikur atvinnu- rekstur lúti ávallt Islenskum lögum og Islenskum hags- munum I hvivetna. 2. Landbúnaöarframleiðslan veröi aölöguö markaös- þörfum innanlands og miöuö við eölilega nýtingu land- gæöa og eölilegar þarfir ein- stakra markaössvæöa. Ahersla veröi lögöá aö horfið veröi frá núverandi offram- leiðslustefnu en þess i staö lögö meiri rækt viö aö bændur geti sótt sér auknar tekur meö aukinni hag- ræðingu I búrekstri og auk- inni hagnýtingu hliðar- og aukabúgreina. Sjálfvirk verðábyrgð á útfluttum land- búnaöarafuröum veröi afnumin I áföngum og eftir- leiöis veröi veröábyrgö aöeins veittaö þvi marki sem svarar til eölilegra fram- leiöslusveiflna innan af- markaöra bUgreina. Verö- ák vöröunarkerfi land- búnaöarafuröa veröi breytt þannig, aö eölileg skil veröi milli framleiöenda annars vegar og vinnslu- og dreif- ingaraöila hins vegar. 3. Fiskveiöar: Meö markvissri stjórn fiskveiöa veröi byggöur upp hrygningarstofn þorsks og jafnvægi haldiö 1 nýtingu allra fiskistofna. Aflajöfnunargjald veröi tekiö upp til veröjöfnunar milli fisktegunda. 1 samráöi viö hagsmunaaöila i sjávanít- vegi veröi leitaö nýrra leiöa til fiskveiöistjórnunar sem m.a. miðist viö aö dregiö veröi úr kostnaöi viö fisk- veiðar. 4. Orkumál: Lokiö veröi viö hringtengingu veitusvæöa og breytt um vinnuaöferðir viö val virkjana og virkjana- staöa, þannig aö áöur en ákvöröun veröi tekin um næstu virkjanir liggi fyrir arösemisathuganir og kostn- aöarútreikningar á æski- legum virkjunarkostum svo og markaösþörf aöliggjandi orkumarkaöa og möguleg orkusala. Tryggt veröi örugt orkuframboö á öllum orku- svæöum og sambærilegt heildsöluverð á raforku um landiö allt. Ráöstafanir veröi geröar til þess aö draga tafarlaust Ur mun á hitunar- kostnaöi. Haldið veröi áfram uppbyggingu á orkufrekum iönaöi, sem boöiö geti há laun og markaösöryggi. 1 þvi - sambandi veröi leitaö eftir hvoru i senn: alþjóölegri tækniþekkingu og erlendu áhættuf jármagni, en þó þannig aö viökomandi fyrir- tæki lúti ávallt islenskum lögum. 5. Oliumál: Ahersla veröi lögö á aö afla nýrra og hagkvæmari innkaupasamninga á dlu- aðfóngum. Stofnaö veröi sérstakt inn- flutningsfyrirtæki fyrir ollu- vörur meö aöild rikisins og ollufélaganna og birgðarými I landinu veröi stóraukiö. Island gerist aöili Alþjóöa- orkumálastofnunarinnar. 6. Iönaöarmál: Ahersla veröi lögö á uppbyggingu almenns iönaðar sem gegni því hlut- verki aö taka viö þvi aukna vinnuafli sem koma mun á vinnumarkaö á næstu árum. Iönaöur njóti eölilegrar sam- keppnisaöstööu, en áhersla sé lögö á aö hann þróist við eðlilegar aöstæöur þannig aö slikur iönaöur veröi þjóöar- búinu lyftistöng. 7. Þjóðareign náttúruauölinda: Til þess aötryggja nýtingu Is- lenskra auölinda i þágu þjóðarheildarinnar veröi sett lög um aö orka fallvatna ásamt djúphita i jöröu teljist alþjóöareign. Jafnframt veröi almenningi veittur frjáls og óhindraöur aögangur aö afréttum og óbyggöalöndum til Iþrótta og Utiveru og þau afréttarlönd sem skýlaus eignarheimild einstaklinga eða félaga liggur ekki fyrir á, veröi úr- skuröuö almotningseign. 7. Kjaramál 1. Stefnt veröi aö samræmdu launakerfi er taki til allra samningsaöila ASl, BSRB og BHM. Viö gerö sliks sam- ræmds launakerfis skal lögö áhersla á aö koma á fót ein- faldara launakerfi þar sem glöggt megi marka raun- verulega umsamin launakjör einstakra launahópa. 2. Rikisstjórnin beiti sér fyrir þvl aö kjarasamningar geti fariö fram samtlmis fyrir alla aöila vinnumarkaöarins oghafisama gildistlma. I þvi sambandi auöveidi tæknilega Utfærslu samningageröar og veiti sam ningsaöilum upplýsingar og hagræna aöstoö. 3. Þar sem ljóst er aö vixlhækk- anir kaupgjalds og verölags hafa ekki skilaö launþegum ööruen aukinni veröbilgu og hafa haft þau áhrif aö íslendingar hafa dregist aftur úr nágrannaþjóöum i llfskjörum veröi horfiö frá leið innantomra peninga- launahækkana og leitaö nýrra úrræöa til aö tryggja raunverulegan kaupmátt launa. 4.Vegna ríkjandi aöstæöna i þjoöarbúskapnum er einsýnt aö ekki er svigrúm til al- mennra grunnkaupshækk- ana. Rlkisstjórnin marki þá stefnu aö ganga ekki til neinna sllkra samninga sem aöeins heföu I för meö sér skammvinnar peningalauna- hadckanir en þeim mun lang- vinnari veröbólguáhrif og ógnun viö almennt atvinnu- öryggi. Þótt ljóst sé, aö kjör þjóöarinnar muni fyrirsjáan- lega skeröast á næstu mánuöum ,telur rikisstjórnin óhjákvæmilegt aö verja hagsmuni þeirra heimila sem lægstar tekjur bera úr býtum og mun gera þaö meö eftirtöldum ráöstöfunum: a) meö hækkun skattfrelsis- marka tekjuskatts, þannigaö heildarskattbyröin hjá ein- staklingum lækki frá þvi sem hún var á árinu 1979 og sú lækkun komi fyrst og fremst fram hjá lágtekjufólki og þeim sem hafa lágar meöal- tekjur. b) meö auknum stighækkandi fj ölskyldubótum eftir fjöl- skyldustærö. c) með hækkun á ellillfeyri, tekjutryggingu og þeim bóta- greiðslum almenna- trygginga, sem sérstaklega eru sniönar viö þarfir þeirra tekjulægstu. d) meö ákvöröunum um almenna lágmarkstekju- tryggingu og beinum greiösl- um úr rlkissjóöi til aö brúa bil milli rauntekna. fjöl- skyldna og skilgreindra lág- markstekna i þjóöfélaginu. e) meö umbótum I húsnæöis- málum, lifeyrisréttinda- málum, starfsumhverfis- málum, vinnuverndarmálum aöbUnaðarmálum á vinnu- staö, i öldrunarmálum og i réttindamálum þeirra sem búa viö skerta starfsorku. f) meö þvi aö lögleiöa frumvarp um eftirlaun aldraöra og samræmt lifeyrisrettind? - kerfi fyrir alla landsmenn . 1 þessu skyni veröi vanö a.m.k. 10 milljöröum króna, sem veröi mætt meö almennum aöhaldsaögeröum og beinum tekjutilfærslum milli sam- félagshópa. 8. Verðlagsmál 1. Fiskverö og búvöruverö hækki innan sömu marka og laun veröa ákveöin. 2. NUverandi reglum um hámarksál agningu og óbreytt verðlagseftirlit veröi haldið þar sem einokunar- verömyndunar gætir. Uppl- ýsingaþjónusta viö almenning veröi aukin og sérstik lög sett gegn einokun I verslúnar-og þjónustustarf- semi. 3. I samkeppnisgreinum veröi verölagseftirliti fyrst og fremst beint aö innflutnings- verölagi á sama tíma og hámarksálagning veröi afnumin i tilraunaskyni t.d. til tveggja ára. Mjög ströngu eftirliti veröi beitt gegn umsaminni hækkun inn- flutningsverös og umboðs- þóknunum aö viölögöum þyngstu viöurlögum. 4. Verölagningaraöferöum viö útselda vinnu verði alfarið breutt m.a. til þess aö tryggja hag neytenda og - skapa eðlileg skil milli meist- ara og sveina. Bannaö veröi aö ákveönar veröi meö ein- hliöa samþykkt tiltekinna félaga, aö lögö séu á kaup- endur útseldrar vinnu hvers- konar kvaöir og gjöld, sem ekkierubeinafleiöing af viö- skiptum verksala og verk- kaupa. 5. A næstu tveimur árum veröi hækkunum á veröi á inn- lendum vörum og þjónustu sett ákveöin mánaöarleg mörk sem miðist viö sam- fellda hjöönun veröbólg- unnar. Hækkun á allri opin- berri þjónustu veröi haldiö innan viö þessi mörk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.