Alþýðublaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 22. desember 1979 Jóhannes Andrésson frá Flateyri — minning ■ ■ Oflugt flokksstarf Um héra&sbrest ei getur þótt hrökkvi sprek i tvennt”, var ort um ekkjuna viö ána, sem i kyrr- þey haföi um langa ævi unniö höröum höndum fyrir stórum barnahóp og komiö hjálparlaust á legg. Og þannig hverfa þeir jafnan hljóölaust i síöustu sjóferöina, gömlu sægarparnir, sem upp úr aldamótunum héldu út á hafiö, ungir og hraustir, til aö leggja grundvöllinn að nýju og betra þjóöfélagi. Þjóöin öll á þeirri kynslóö stóra skuld aö gjalda. Fyrir hennar atorku og dug reis alþýða þessa lands úr öskustó örbirgðar og eymdar liöinna alda. Einn úr þeim röðum, sem nú þynnast óðum, var Jóhannes Andrésson á Flateyri. Hann andaöist aö Hrafnistu i Reykjavik 3. desember og var hann jarðsettur aö Mýrum i Dýrafiröi 7. dag sama mánaöar, en þar um slóöir lágu flest spor hans á uppvaxtarárunum og jafnvel siöar, enda haföi hann óskaö þess aö mega hverfa þangað aö siöustu. Hvflir hann nú við hliö tengdamóöur sinnar, Elisabet Kristjánsdóttur, sem hann mat mikils alla tiö. Jóhannes var fæddur i Lambadal i Dýrafiröi 25. júni, áriö 1894. Voru foreldrar hans hjónin Guörún Elin Jóhannes- dóttir og Andrés Helgason. Jóhannes hóf fyrst búskap aö Hvammi i Þingeyrarhreppi, og siðan bjó hann á Bessastööum i Mýrarhreppi, þar til hann flutt- ist meö fjölskyldu sina 1930 til Flateyrar. Búskapurinn i Dýrafiröi var ekki svo stór i sniöum, aö fjöl- skyldan gæti lifaö af honum, enda jarönæöiö litiö og rýrt. Þess vegna leitaöi Jóhannes fyrst og fremst fanga á sjónum og þvi oft langdvölum fjarver- andi heimili sinu á vertlð sunnanlands og viðar. Snemma komst Jóhannes i kynni viö sjómennskuna, sem veitt hefur mörgum Islendingi hollt uppeldi, kannski meö hrjúfum aðferðum, er kenna fyrst og fremst þaö tvennt: aö gera skyldu sina og vorkenna ekki sjálfum sér. Þrettán ára eamall fór hann fyrst á hand- færaskip meö fööur sinum, sem þar var þá matsveinn. Faöirinn var kappsamur og haföi einnig þann metnaö, aö sonurinn-stæöi sig vel og léti ekki á sér standa til skylduverkanna. Þess vegna haföi hann þann siö, þegar drengurinn átti aö fara á vakt á dekki, að drifa hann timanlega út úr kojunni, láta hann gleypa I sig einhverja næringu og klæöast siöan ölium sjógalla. Þar næst skyldi hann standa við stigann i hásetaklefanum, reiðubúinn að vera fyrstur upp, er kalliö kæmi. Þetta hefur án efa veriö hart og erfitt lif fyrir þrettán ára ungl- en Jóhannes sótti samt meö árunum dug og hreysti I greipar sjómennskunnar og varö eftir- sóttur sjómaöur á togurum sem öörum fiskiskipum. Samt var hann ekki eftirsóttur fyrir ing en Jóhannes sótti samt meö afbrigöum skyldurækinn og jafnframt glaövær og góöur félagi. Margir skipsfélaga hans urðu hans bestu vinir, og i hópi þeirra mætti nefna einn af mörgum, Finn heitinn Guömundsson, sem lengi stýröi aflaskipinu mikla, Hinrik litla frá Flateyri. Fóru þeir ásamt ýmsum öörum marga bratta sjóferö á þeirri happafleytu og hélst vinátta þeirra, meöan Finnur liföi. Ýmsir samferöamenn Jó- hannesar minnast þess eflaust, aö hann hafi veriö snöggur aö skipta skapi, ef hann taldi á sig hallaö. Kannski bar hann svipmót sjávarins i hreyfingum sinum, fasi og tilfinningum. Norö- austanstormurinn úti fyrir ann- esjum Vestfjaröa er oft fljótur aö rjúka upp, en þá er oft logn og sólskin, þegar komiö er inn Borgarmálaráö Alþýöuflokksfélags Reykjavikur aö störfum. Mjög öflugt flokksstarf er nú i hinum ýmsu deildum Alþýöu- flokksins og fylgist flokksfólk mjög náiö meö hinni hrööu framvindu mála á stjórnmála- sviöinu. Foringjar flokksins mæta til skiptis á fundina og gera grein fyrir atburöarásinni og afstööu sinni til þróunar mála. Sú nýbreytni er tekin upp aö boöa trúnaðarmenn i kosning- unum á þessu fundi og gefa þeim þannig aukiö tækifæri til þess að fylgjast meö, auk þess sem þaö styrkir flokkinn i átök- um, sem alltaf er von á, aö eiga vel upplýst trúnaöarfólk um öll málefni. Meöfylgjandi myndir eru frá tveimur slikum fundum. Annar er frá fundi i Fulltrúaráöinu I Reykjavik, þar sem trúnaöa- menn voru einnig boðaöir og haföi formaöur flokksins Bene- dikt Gröndal, forsætisráöherra framsögu um kosningaúrslitin og stjórnarmyndunarviöræö- urnar. Hin myndin er frá fundi i borgarmalaráði Álþýðuflokks- ins I Reykjavik, sem hittist reglulega einu sinni á viku og ræöir borgarmálefni undir for- ustu borgarfulltrúanna Björgvins Guömundssonar og Sjafnar SigurbjörnsdóHur. Þegar myndin var tekin var veriö aö fjalla um Fjárhags- áætlun Reykjavikurborgar. G.T.K. Fulltrúaráö Alþýöuflokksfélaganna I Reykjavlk ásamt trúnaöar- mönnum, ræöir viöhorfin til stjórnarmyndunar. fyrir Sauöanestána og önundar- fjöröinn. En þannig var Jóhannes samt fyrst og-fremst glaövær og hlýr og með glettinn og gáskafullan glampa i augun- um, meöan heilsa og kraftar entust honum. Skyldurækni og umhyggja hans fyrir heimilinu var alla tiö efst i huga hans. Aö sjá þvi far- boröa eftir bestu getu og vera ekki upp á náð og miskunn annarra kominn, var hans stóra og ljúfa takmark i lifinu. Þá trúmennsku átti hann reyndar i öllum störfum sinum. Má þar nefna sem dæmi, aö eitt sinn er hann var verkstjóri i lit- illi fiskverkun á Flateyri, fór hann oft upp á miðri nóttu til aö huga aö fiskhjöllunum, hvort fuglavargurinn væri lagstur á fiskinn. Þar var ekki verið aö lita til launanna eða einhverrar premiu i hrósyröum, heldur þvi einu aö bregöast ekki þvi, sem honum var trúað fyrir. Kona Jóhannesar heitins er Jóna Agústa Sigurðardóttir, Finnbogasonar, en móöir hennar var Elisabet Kristjánsdóttir frá Gemlufalli i Dýrafiröi. Jóna dveiur nú á sjúkraskýlinu á Flateyri aö löngu dagsverki loknu á ni- ræöisaldri. Börn þeirra eru : Sigriöur, gift þeim, er þessar linur ritar, og búsett I Kópavogi, Markúsina, gift Jóhannes Guöjónssyni, verslunarmanni i Reykjavik, Kristján húsasmiöur á Flateyri, kvæntur Sigriöu Asgeirsdóttur, Arilia, gift Kristjáni Guömundssyni bónda á Brekku á Ingjaldssandi, Gunnar bakari I Reykjavik, kvæntur Guðrúnu Guömundsdóttur og Ingibjörg, gift Helga Sigurössyni fisksala i Hafnarfiröi. Og nú þegar Jóhannes Andrésson er horfinn yfir hafiö mikla, eiga ættingjar hans og vinir ljúfar minningar um góð- an förunaut, sem alltaf stóö trúan vörö á vaktinni sinni. Blessuö sé minning hans. Jón H. Guömundsson. Brandt forseti Alþjódasambands jafnadarmanna: Yfirlýsing um ástandið f íran Alþjóöasamband jafnaöar- manna vill láta I ljós áhyggjur sinar, af þeim atburöum, sem gerst hafa i sambandi viö hertöku Bandariska sendiráösins I Teheran. Þeir flokkar sem aðild eiga aö Alþjóöasambandi jafnaðar- manna, studdu baráttu Irönsku þjóöarinnar fyrir frelsi og lýöræöi, meöan Shahinn var enn viö völd. Þess vegna getur Alþjóöasam- band jafnaöarmanna ekki látiö sem ekkert sé þegar svo viröist sem grundvallarreglur löglegrar iýöræöisstjórnar séu ekki heldur virtar af núverandi stjórnvöldum I Iran, frekar en þær voru af þeim fyrri. öryggisráð Sameinúðu þjóð- anna hefur látiö i ljós alit sitt á hertöku bandariska sendiráösins i Teheran einum rómi. Alþjóöa- samband jafnaöarmanna styöur afstööu öryggisráösins, og skorar á ábyrga menn i íran, aö tryggja öryggi erlendra sendimanna og beita áhrifum slnum á þá sem hertdku sendiráöiö, til þess aö glslarnir veröi látnir lausir. Baráttan fyrir sjálfstæöi þjóöarinnar og félagslegu réttlæti ættu ekki aö hindrast af aögerö- um sem varpa skugga á viröi- leika iranska rlkisins, og á heiöarleik þeirra sem böröust gegn kúgunarstjórn Shahins. Willy Brandt, forseti Alþjóöa- sambands jafnaöarmanna. Berndt Carlsson, aðalritari. Niður með vinnutímann! atvinnuleysi. Fyrsta samþykkt.sem gerö var aö ILO (Alþjóöavinnumála- stofnuninni), varöaM__yinnuHma, Þetta var á Washingtonrílöstefn- unni 1919, og þá var markiö sett á 48 tlma vinnuviku. Nú, 60árum seinna er viöleitnin enn I þá átt, aö stytta vinnu- tímann. í mörgum tilfellum á Vesturlöndum, vinna nú verka- lýösfélög aö þvi, aö fá 35 tima vinnuviku viöurkennda. Fyrir marga verkamenn um allan heim er þó ,40 tima vinnuvikanenn draumur einn, jafnvel á vesturlöndum hefur 40 tima vinnuvikan ekki fengist viöurkennd. Þetta má sjá af þeim upplýsingum, sem UHJlýsinga- þjónusta ILO hefur safnaö, um vinnu timai' ýmsum iöngreinum. Þessar upplýsingar koma fram I grein sem Francis Blanchard skrifar um þetta mál I fréttabréfi ILO. A tímabilinu 1967-1978 hækkaöi tala landa meö 40 tlma vinnuviku ekki nema um 10%. Hæg þróun. í Aslu og fjölda arabalanda hefur vinnutima ekki breyst á þessu timabili. 1 Bahrain, Bangladesh, Hong Kong, Ind- landi, Malasiu, Nepal, Pakistan, Filipseyjum, Qatar, Sri Lanka og Sýrlandi var vinnuvikan I flestum greinum 48 timar á viku, en 47 timar I Israel. A Fiji eyjum er 44 tima vinnuvika venja. 1 sumum löndum, haföi vinnu- timinn jafnvel lengst. I Algeriu haföi vinnutiminn lengst úr 40 I 44 tima frá 1968 til 1978, og I Zambiu úr 47 I 48. 1 Evrópu var 40 tlma vinnu- vikan I flestum tilfellum regla, áriö 1978. Aö visu voru undan- teknir þar á t.d. Sviss og Ungverjaland 44 timar, Grikk- land og PortUgal 45, og I Tékkóslóvakiu 42.5 timar. Þar sem framfarir hafa oröiö i þessum málum hafa þær gerst hægt. Þaö stafar af þvl, aö stytt- ing vinnutimans eöa hækkun launa, veröa aö hafa I för meö sér aukna framleiöni, ef veröbólgan á ekki aö versna. Stytting vinnu- tima eöa hækkun launa án þess- arar aukningar, getur leitt af sér óhagstæöan viöskiptajöfnuö. Fyrir vinnuveitendur þýöa hækk- un launa eöa stytting vinnutima án framleiöniaukingar hækkun á framleiöslukostnaöi. Rödd Evrópu. Höröustu baráttumenn fyrir styttingu vinnutima eru ekki þriöja heims búar heldur Evrópu búar. Astæöan fyrir þessu er ekki aöeins aöþessi lönd hafa beit efni á aö leyfa sér slikt. Þaö er llka áiitiö skynsamlegt aö stytta vinnutimann til þess aöfleiri geti fengiö vinnu. Þar sem milljónir manna eru atvinnulausir, er eölilegt, aö menn velti þvi fyrir sér. sumir veröa aö strita langan vinnutima, meöan aörir eru atvinnulausir. Samkvæmt grein Blanchard, er sú skoöun aö veröa ofaná aö stytta vinnutimann til aö skipa atvinnu. Þaö aö skipta meö sér þeirri vinnu sem fáanlegver, væri I samræmi viö samhjálparhefö verkalýössamtakanna. A þessu eru þó ýmis vandkvæöi. Ef heildar árangurinn yröi t.d. sá aö minnka þann fjölda vinnustunda sem þarf I ákveöinni framleiðslu, veröur varla mælt meö þessari Fleiri vandkvæði. Blanchard bendir á aö bein áhrif þessarar aöferöar á framleiöni er ekki hægt aö sjá fyrir, þvi heildartala vinnandi manna mun ekki endilega hækka I hlutfalli viö styttingu vinnu- timans. Aö hve miklu leyti verka- mennmeöminnivinnutlma munu framleiöa meira, eöa hvort nauösynlegt reynist aö ráöa fleiri, veltur á kringumstæöum I einstökum tilfellum. Uppskipting á þeim vinnuplássum sem nú eru fyrir hendi, getur leitt til þess, aö þeir sem þegar eru I vinnu gætu þurft aö sætta sig viö aö fá ekki raun- launahækkun, allavega um skamman tfma. Þar aö auki mun möguleg hækkun framleiöslu- kostnaöar annaö hvort leiða af sér hærra verö, eöa lækkun hagnaöar fyrirtækja. Þaö fyrra mun skaöa laun verkamannsins, þaö seinna gæti kostaö minni atvinnumöguleika. (Þýtt úr fréttabréfi ILO des 1979). Ó.B.G.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.