Alþýðublaðið - 09.01.1980, Qupperneq 3
Miðvikudagurinn 9. janúar 1980.
alþýðu1
Alþýbublaðið:
Fra mkvæmdast jóri:
Jóhannes Guðmundsson
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson
Blaöamenn:Garöar Sverris-
son , ólafur Bjarni Guðna-
son " og Helgi Már Arthurs-
son.
Auglýsingar: Elin
Harðardóttir:
Dreifingarstjóri: Sigurður
Steinarsson
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir
Ritstjórn og auglýsingar eru
að Siðumúla 11, Reykjavik
simi 81866.
lætt i safni „sósialisma og þjóð-
frelsis”.
Brésnev-kenningin, sem sett
var fram fyrir innrásina i Tékk-
oslóvakiu 1968, hefur æ siðan af
t hálfu Sovétrikjanna verið árétt-
uð sem undirstaða utanrikis-
stefnu Sovétrikjanna. 1 henni
segir ,,að sá blettur sé ekki
lengur til á jörðinni, sem Sovét-
menn geti horft framhjá þegar
um skipulagningu utanrikis-
pólitikur sé aö ræða”.
Sé litið á innrás Sovétrikjanna
i ljósi þeirra itaka, sem þeir
hafa þegar i Suður-Jemen, er
ljóst, að þeim er i lófa lagið að
trufla eða stöðva oliuflutninga
til Evrópu. í hugsanlegum átök-
um i Evrópu gæti þetta haft
úrslitaáhrif. Stööuna i Evrópu
BRESNEV-KENNINGIN AÐ VERKI
Íslendingum finnst
langt til Afganistan.
Okkur finnst e.t.v. að
innrás Sovétmanna i
Afganistan og hernám landsins
komi okkur ekki við. Þessa inn-
rás verður hins vegar að skoöa i
viðara samhengi. Hafa verður
það i huga, að Varsjárbanda-
lagið er ekki varnarbandalag i
venjulegum skilningi. Það hefur
fyrst og fremst þann tilgang að
viðhalda þeirri þjóðfélagsskip-
an, sem Sovétmenn hafa kúgað
upp á fylgiriki sin með hervaldi.
1 annan stað hefur það þann til-
gang að fylgja eftir útþenslu-
stefnu hins Sovéska heims-
veldis, með hervaldi, hvar sem
er i heiminum, þar sem smuga
opnast.
Uppbygging Varsjárbanda-
lagsins og heræfingar á undan-
förnum árum benda eindregið
til þess að gengið sé út frá þeirri
forsendu, að gera þurfi „innrás i
Vestur-Evrópu”. í yfirlýsingum
austur-þýskra hernaðar-
spekúlanta er slikt strið kallað
„réttlætanlegt strið”, og rétt-
verður þvi að endurskoða i ljósi
atburðanna i Afganistan.
Innrásin i Afganistan er gerð
undir yfirskini vináttusamn-
ings. Þessu vináttutali og þvi,
að stjórnvöld i Afganistan hafi
beðið um hjálp, beita Sovét-
menn við útskýringu atburð-
anna. Sú vinátta virðist hins
vegar ekki vera gagnkvæm.
Fréttir staðfesta að hörð átök
eiga sér stað milli innrásarliðs-
ins og andstöðufylkinga.
Varnarmál þjóða, rétt
eins og tryggingamál,
byggjast á þeirri ein-
földu hugmynd, að vera
viðbúinn einhverjum ófyrir-
sjáanlegum atburðum, svo að
maður þurfi ekki að sætta sig
við orðinn hlut. Ella væri nóg að
gera ráðstafanir þegar þar að
kæmi.
Ráðstjórnarrikin hafa byggt
upp hnattrænt hernaðarkerfi á
sama hátt og Bandarikin gerðu
eftir strið. Tilgangur þess er aö
byggja upp „hernaðarlega nær-
veru” hvar i veröldinni sem
vera skal, svo að þau geti gripið
til aðgerða og fyllt pólitáikt og
hernaðarlegt tómarúm, hvar og
hvenær sem það skapast.
Innrás Sovétmanna i Tékkó-
slóvakiu var á sinum tima
„réttlætt” sem lögregluaðgerð
til viðhalds rikjandi stjórnar-
háttum á áhrifasvæði Sovétrikj-
anna. Sem slik staðfesti hún
annan megin tilgang Varsjár-
bandalagsins.
En allt frá þeim tima, er nú-
verandi leiðtogar Sovétrikjanna
þóttust hafa orðið fyrir auðmýk-
ingu i Kúbu-deilunni sem leiddi
til falls Krústjoffs, hafa þeir
lagt ofurkapp á uppbyggingu
hernaðarmáttar i öllum heims-
hornum. Þessu hafa þeir fylgt
eftir með beinni eða óbeinni
hernaðarihlutun i Jemen, viðs
vegar i Afriku, eins og Eþópiu
og Angola. Nú var röðin komin
að Afganistan. Þar með
magnast þrýstingurinn á valtar
rikisstjórnir i Pakistan og tran.
Markið er óhindraður aðgangur
að Indlandshafi.
A borðum herforingja Ráð-
stjórnarrikjanna liggja áætlanir
um hernaðarinnrás bæði i
Noreg og tsland, ef aðstæður
kynnu að kalla á slikar að-
gerðir. Herforingjar starfa á þvi
prinsippi skátahreyfingarinnar,
að vera ávallt viðbúnir. Við eig-
um bágt með að trúa þvi, að til
slikra atburða komi: Söguþjóð-
in er fáfróð um eðli alræðisrikja
reynslulaus um strið og hernað
og gleymin á sögulega lærdóma.
Staðreyndin er sú, að til slikra
atburða getur komið, hvenær
sem er, fyrirvaralaust. Við er-
um i skurðpunkti flota Ráð-
stjórnarrikjanna. Atburðir i
Evrópu, sem við fáum engu um
ráðið ( t.d. á ttaliu, Spáni,
Portúgal, Berlin, Austur-
Evrópu) geta hvenær sem er
valdið þvi, að til tiðinda dragi.
Evrópa getur ekki varið sig
sjálf. Hún tryggir öryggi sitt i
hernaðarsamvinnu við Banda-
rikin. Hún á nú bandamanns
von i Kina.
Einagrunarstefna er
öfgakenndasta form
afneitunar á nauðsyn
alþjóðasamvinnu.
Hlutléysisstefna i utanrikis-
málum, miðað við aöstæður
tslendinga nú, er mildara
tilbrigði við, það stef.
Flestir þeir, sem lýsa sig
fylgjandi hlutleysisstefnu i
utanrikismálum, eru ekki
kommúnistar, heldur þjóðernis-
sinnár, og þessi afstaða er þeim
tilfinningarlegt metnaðarmál.
Auðvelt er að hafa samúð með
sjónarmiðum þeirra, þótt slik
óskhyggja dugi engan veginn
sem forsenda utanrikisstefnu.
Utanrikismál þýðir ekki að
ræða út frá tilfinningasjónar-
miðum og óskhyggju einni sam-
an. Mótun utanrikisstefnu bygg-
ist öðru fremur á yfirveguðu
mati á þeirri áhættu sem við
tökum. Hlutleysisstefna stenzt
ekki það áhættumat, við rikj-
andi aðstæður. Hagsmunir okk-
ar i millirikjaviðskiptum og
öryggismálum fara saman með
hagsmunum grannrikja okkar,
sem búa við áþekkt þjóðskipu-
lag. Sameiginlega hljótum við
að vera á verði gagnvart mesta
afturhaldsafli heimsins á okkar
dögum, sovétkommiínisman-
um, sem myndi steypa okkar
heimshluta aftur á stig villi-
mennsku, komist hann þar til
valda. -JBH
Óbreytt 4
Náist ekki samkomulag innan
ASÍ, var Guðmundur spurður
hvort hann byggist þá við
sameiginlegri baráttu Verka-
mannasambandsins og lægst
launuðu félaganna innan ASI.
„Mér sýnist það liggja beinast
við”, sagði hann.
Klofnar ASi?
Að ofan sögðu má ljóst vera að
þó nokkur togstreita rikir innan
Alþýðusambandsins. Eðlilega er
litill áhugi hjá þeim sem hafa
innan við 250 þúsund á mánuði
fyrir að breikka launabilið. En
margir sambandsfélagar þeirra
hafa röska hálfa milljón I föst
mánaðarlaun.
Eins og nú er ástatt er mikill
meirihluti ASl-manna með innan
við 300 þúsund á mánuði. Er talið
að hér sé um meira en 2/3 hluta
að ræða. Hér er verið að tala um
taxtakaup, en ekki raunverulegar
atvinnutekjur fjölskyldna.
Algengasta fastakaup i fiskvinns-
lunni er 248.906 þús. Meira en
helmingur ASl-manna er á bilinu
245-270 þúsund. krónur i grunn-
kaup.
Með ólikindum er að Verka-
mannasambandið muni eina
ferðina enn breyta samþykkt
sinni til móts við þarfir hinna
betur launuðu ASI-manna.
Frekar þykir liklegt að þeir muni
annaðhvort kyngja samþykktinni
eða kljúfa sig útúr ASI þegar til
samninga kemur. Helst eru það
rafiðnaðarmenn sem nú eru
farnir að ókyrrast.
-G.Sv.
Dregið hefur verið í Lands kosningahappdrætti Alþýðuflokksins, eftirtalin
númer hlutu vinning:
784 1818
4341 6002
6251 7929
8557 11999 10917
I ,
i:
Launadeild
fjármálaráðuneytisins
AUGLýSING
UM INNLAUSNARVERD
VERDTRVGGDRA
SRARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR 1NNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 KR. SKÍRTEINI
1968- 1.fl. 25.01.80-25.01.81 kr. 471.125
1968- 2. fl. 25. 02. 80 - 25. 02. 81 kr. 445.583
1969- 1.fl. 20. 02. 80 - 20. 02. 81 kr. 330.302
1970-2. fl. 05.02.80-05.02.81 kr. 216.332
1972 - 1.fl. 25.01.80-25.01.81 kr. 175.815
1973- 2. fl. 25.01.80- 25.01.81 kr. 104.273
1975 - 1.fl. 10. 01.80- 10.01.81 kr. 58.535
*) Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót.
óskar að ráða starfsfólk til
launaútreiknings, sima- og afgreiðslu-
starfa og undirbúnings skýrsluvéla-
vinnslu. Stúdentspróf eða hliðstæð
menntun æskileg. Vélritunarkunnátta er
ekki nauðsynleg. Laun samkvæmt kjara-
samningum fjármálaráðherra, B.S.R.B.
og Félags starfsmanna stjórnarráðsins.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist launadeildinni fyrir 19.janúar
n.k...
Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiöslu
Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt
frammi nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, janúar 1980
SEÐLABANKI ÍSLANDS