Alþýðublaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 2
2
_________________________ Fimmtudagurinn 10. janúar 1980
mmm—mmmmmmm—mmmmmm—mm—mm—m—mmmmm—mmmmmmm^mmm—mmmmmmmkjM+ammmmmmmmmmmmmmmimi^mm^mmm—mmHmammm
Bótaréttur atvinnuleysistrygginga
15.gr.
Rétt til bóta samkvæmt lög-
um þessum hafa þeir, sem full-
nægja eftirtöldum skilyröum:
a. Eru orönir 16 ára.
b. dvelja hérlendis
c. eru fullgildir félagsmenn i
verkalýösfélögum.
d. hafa á slbustu 12 mánuöum
stundaö tryggingaskylda
vinnu i a.m.k. 1032 dagvinnu-
stundir, eöa 516 dagvinnu-
stundir ef um reglubundna
hálfsdagsvinnu er aö ræöa,
hvort tveggja greitt sam-
kvæmt kjarasamningi eöa
taxta verkalýösfélagsins.
Enginn getur öölast bótarétt
vegna vinnu viö störf, sem
ekki eru tryggingaskyld.
Skólafólk, sem stundar
vinnu aö námi loknu, telst
hafa fullnægt ákvæöi þessa
stafliös, hafi þaö á siöastliön-
um 12 mánuöum stundaö
vinnu a .m .k. i þrjá mánuöi og
skólanám i sex mánuöi.
Hafi sá, sem veröur 16 ára,
stundaö áskilda vinnu fyrir og
eftir aö hann náöi 16 ára aldri,
öölast hann rétt til bóta, ef
hann hefur unniö a.m.k.
þriöjung þess dagvinnu-
stundafjölda, eftir aö hann
varö 16 ára.
Hver róörardagur viö sjó-
sókn, sbr. 3. mgr. 4 gr. telst 12
klukkustundir en nemur tvö-
földum þeim vinnustunda-
fjölda, sem umsækjandi hefur
unniö tryggingaskylda dag-
vinnu hjá öörum.
Sá sem tekur starfi, sem
ekki er tryggingaskylt sam-
kvæmt lögum þessum, og
stundar þaö allt aö 24 mánuö-
um, missir ekki, aö loknu þvi
starfi, þann bótarétt, sem
hann kannaö hafa áunniö sér,
áöur en hann tók starfinu.
Bótaréttur glatast heldur
ekki, þó aö umsækjandi hafi
veriö veikur um allt aö
tveggja ára skeiö, enda sanni
ha.nn veikindi sinmeö læknis-
vóitoröi svo og vinnuhæfni
sina, ef hann sækur um at-
vinnuleysisbætur aö loknum
veikindunum. Bótarétt getur
enginn öölast vegna atvinnu-
leysis, sem stafar af veikind-
um hans. Þó skulu þær konur,
sem forfallast frá vinnu
vegna barnsburöar, njóta at-
vinnuleysisbóta í 90 daga
samtals 1). Akvæöi I 16. gr.
g.l. málsgr. og 18. gr. 2.
málsgr. skulu ekki skerba
bótarétt i forföllum vegna
barnsburöar 2).
Akvæöi þessarar mgr. gilda
eftir þvi sem viö á um þá sem
taldir eru i d-liö 16. gr.
Sá sem gengur undir starfs-
þjáifun eöa sækirnámskeiö til
þess aö öölast hæfni til aö
stunda ný störf, nýtur á meö-
an atvinnuleysisbóta i allt aö
30 daga virka, ef hann naut
slfkra bóta þegar starfsþjálf-
unin eöa veran á námskeiöinu
hófst, sbr. þó 2. mgr. 17. gr.
Réttur til atvinnuleysisbóta
helst óskertur, þótt bótaþegi
sæki námskeið á vegum
verkalýössamtakanna eöa al-
menn námskeiö á vegum
verkalýössamtakanna eöa al-
menn námskeiö, sem miöa aö
, aukinni starfhæfni hans, enda
standi þau skemur en einn
mánuö 3).
Sá sem öðlast bótarétt sam-
kvæmt grein þessari, heldur
honum,aöloknu bótatímabili,
sbr. 2 mgr. 17. gr., þó aö hann
vegna atvinnuleysis hafi ekki
stundaö vinnu svo sem áskiliö
er i upphafi þessa stafliös,
enda hafi hann gætt þess aö
láta skrá sig. sbr. siðustu
mgr. þessarar greinar.
EIH- og örorkulifeyrisþegar
öölast þvi aöeins bótarétt, aö
loknu fyrsta bótatimabili, aö
þeir sanni vinnuhæfni sina
meö læknisvottoröi.
e.sanna meö vottoröi vinnu-
miölunar samkv. lögum um
vinnumiölun, aö þeir hafi ver-
ið atvinnulausir einn eöa fleiri
heila vinnudaga.
1 þessu sambandi teljast
ekki meö þeir dagar, sem
hlutaöeigandi hefur átt I
verkfalli eða verkbanni, sbr.
16. gr. a-lið, eöa notiö at-
vinnuleysisbóta.
Til þess aö öölast bótarétt
veröur umsækjandi aö láta
skrá sig daglega hjá vinnu-
miölun, aö viölögöum missi
bótaréttar. Geti umsækjandi
ekki látiö skrá sig vegna veik-
inda, skal hann láta skrá sig
næsta dag, sem honum er
unnt.aö viölögðum missibóta
samkvæmt framansögöu.
Óheimilt er aö greiöa bætur
fyrir arvinnuleysistimabil,
sem ekki hefur veriö skráö
hjá vinnumiölun lögum sam-
kvæmt 4).
1) Sjá lög nr. 56/1975
2) Sjá lög nr. 28/1977
3) Sjá lög nr. 30/1976,.
4) Sjá lög nr. 29/1974
Höfuðstóll 1
meðlimur i verkalýösfélagi og aö
hann hafiá siöustu tólf mánuöum
stundaö tryggingaskylda vinnu i
a.m.k 1032 dagvinnustundir eða
516 dagvinnustundir hafi veriö
um reglubundna hálfsdagsvinnu
aö ræöa.
Staða atvinnuleysis-
tryggingasjóðs
Staöa atvinnuleysistrygginga-
sjóðs er þannig.aö sjóðurinn á
600-700 mUljónir i lausafé, en
höfuöstóll var i árslok 1978 nálægt
8 milljöröum. Þaö skal tekiö
fram, aö stærsti hluti fjárins er
bundinn I veröbréfum, en allt
framlag rikissjóös til sjóöins
Bratteli 4
ekki bugast af ósigrum. Hann
hefur veriö og er trúr æskuhug-
sjónum sinum um bætt þjóöfé-
lag og fegurra mannlif. 1 merk-
um fyrirlestri, sem hann hélt
skömmu eftir 1970 i Hag-
fræöingafélaginu i Oslo, ræddi
hann um hagvöxt sem markmið
i efnahagsmálum, en það er
kunnara en frá þurfi aö segja,
aö á árunum eftir heims-
styrjöldina si'ðari var yfirleitt
•aö þvi' stefnt aö efla hagvöxt.
Þaðvar fjarrihonum aö afneita
nauðsyn hagvaxtar. Hann skildi
ekki þá, sem gerbi sér ekki
rennur i Byggingasjóð rikisins.
Sjóöurinn lánaði á sinum tima
fé til atvinnuuppbyggingar til
sveitarfélaga þar sem atvinnu-
ástand var bágboriö. Annars fer
stærsti hluti útgjalda sjóösins til
greiöslna vegna fæðingarorlofs.
Þessiupphæö var á árinu 1978 522
milljónir og var i september 1979
komin uppi' 514.6 milljónir. Sem
kauptryggingu i fiskiðnaði
greiddi sjóöurinn 46 milljónir 1978
sem endurgreiöslu til fiskvinnslu-
fyrirtækja, en þaö eru 60% af
þeim greiðslum sem inntar voru
af hendi i þessu sambandi. 1984
munu þó atvinnurekendur greiða
þessar bætur aö fullu sjálfir.
Upphæð almennra atvinnuleysis
bóta var á árinu 1978 389 milljónir
og var I september 1979 508.3
milljónir. -HMA.
grein fyrir brýnni nauösyn þess,
að öllum almenningi séu búin
skilyrði til betri kjara. En Hann
bætti við: ,,En nú er svo komið,
að tekjulágt fólk stendur hik-
andi og vonlitið gagnvart vold-
ugu vöruflóöi. Svo virðist, sem
það veiti þvi ekki úrlausn eða
auðgi lif þess”. Hann kvaðst
viss um, aö „upphaf menn-
ingarsóknar eigi aö vera i þvi
fólgið, að veita manninum trú á
sjálfan sig, en svipta hann henni
ekki, veita honum trú á gildi
sjálfs sin, kynslóöar sinnar og
samtiöar.”
Slik orð mælir aðeins mikill
stjórnmálamaöur.
GylfiÞ. Gisiason.
Vísitala 1
unar viö visitölur á eldri grunni
(1. október 1955=100).
Samsvarandi visitölur reiknaö-
ar eftir verölagi 1 fyrri hluta sept-
ember 1979 og meö gildistima
október-desember 1979 voru 355
stig og 7051 stig. Hækkun frá
september til desember 1979 er
12,1%.
1978 1979
Nóvember Jan.-nóv Nóvember Jan.-nóv.
Otfluttalls 1) . 16.619,7 150,888,2 26,776,9 241,651,8
Innflutt alls 2) 19,389,4 163.235,1 35,032,9 258,951,8
Vöruskiptajöfnuöur . 2,769,7 . . 12.346,9 8.256.0 17.300,0
1) Þar af útflutt:
Alogálmelmi . .3.332.9 23.271,3 4.088,6 35.630,9
Kisiljárn 220,3 2.703,5
2) Þar af innflutt:
Skip 3.090.9 - 5.462,0
Flugvélar 59.1 304,8
Islenska járnblendifélagiö 475.6 3.289.6 105,0 2.309,6
Landsvirkjun 31.3 460.7 63,3 1.285,8
Kröfluvirkjun 7.9 105,4 0,2 9,3
íslenska álfélagiö 1.244.2 11.327,9 4.390,9 19.319,9
Alls 1.759,0 18.333,6 4.559,3 28,691,4
Athugasemd.Við samanburö við utanrikisverslunartölur 1978 verður
aö hafa i huga, aö meöalgengi erlends gjaldeyris i janúar-nóvember
1979 er taliö vera 34,6% hærra en það var I sömu mánuöum 1978.
Höfðingleg gjöf til Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
„Styrktarfélagi lamaöra og
fatlaöra barst á gamlársdag 14
milljón króna gjöf.
Sigriður Bjarnadóttir frá
Fljótshólum i Gaulverjabæjar-
hreppi lét þá færa félaginu gjöf
þessa til minningar um systur
sina Kristrúnu Bjarnadóttir, sem
andaðist i Reykjavik hinn 23.
mars 1973.
Styrktarfélag lamaöra og fatl-
aðra þakkar þessa stórhöfðing-
legu gjöf og metur mikils þá
viöurkenningu og þann hlýhug,
sem starfsemi félagsins er sýnd-
ur með minningargjöf þessari”.
FINKORNUÐU KISIL-
RYKI BLANDAÐ
SAMAN VIÐ SEMENT
GÓÐ VÖRN GEGN ALKALIVIRKNI
A siðustu 12 árum hafa farið
fram rannsóknir á vegum
Sementsverksmiðju rikiSins meö
það markmið aö bæta gæði
islensks sements. Þessar rann-
sóknir hafa aö lang mestu leyti
verið framkvæmdar af Rann-
sóknastofnun byggingariönaöar-
ins, en einnig hjá öörum innlend-
um rannsóknastofnunum og
fyrirtækinu F.L. Smidth & Co.
A/S i Danmörku. Þessar rann-
sóknir hafa verið samræmdar
rannsóknum Steinsteypunefndar
á alkalivirkni i steypu og öörum
steinsteypurannsóknum á vegum
þeirrar nefndar.
Höfuömarkmiö rannsóknanna
voru tvenns konar:
1. Auka styrkleika sementsins
viö 7 og 28 daga aldur.
2. Skapa mótvirkandi áhrif i
sementinu gegn alkaliþenslu i
steinsteypu.
Rannsóknir sýndu, aö iblöndun
finmalaöra kisilvirkra efna svo
sem liparits, vikurs o.fl. gáfu
sementinu góöa vörn gegn alkali-
þenslum þannig aö öruggt var
taliö aö nota islenskt sement
iblandaö finmöluöu lipariti i stór-
virkjanir (Sigalda og Hraun-
eyjarfoss). Meö iblöndun
náttúruefna (t.d. liparits) fékkst
aftur á móti ekki sú aukning á
styrkleika sem leitað var eftir.
Áframhaldandi rannsóknir
leiddu siðan i ljós, aö finkornaö
kisíiryk, sem tij\ fellur 1 íárn'
blendiverKsmiv,j“..i sýndi mjög
góða vörn gegn alkalivirkni eða
u.þ.b. tvöfalt meiri áhrif en
liparit. Þar aö auki kom i ljós, aö
þetta sement jók 7 og 28 daga
styrkleika sementsins um 20-25%.
Þar meö virtust uppfyllt þau
markmiö sem sett höföu veriö.
S.l. sumar hóf Járnblendiverk-
smiðjan á Grundartanga fram-
leiöslu á kísiljárni og þar munu
falla til um 10.000 tonn af kisilriku
ryki á ári. Senentsverksmiðjan
hóf þvi framleiöslu á sementi
blönduöu meö kisilryki frá
Grundartanga um svipaö leyti og
sú verksmiðja hóf
S.l. sumar hóf Járnblendiverk-
smiöjan á Grundartanga fram-
leiöslu á kisiljárni og þar munu
falla til um 10.000 tonn af kisilrlku
ryki á ári. Senentsverksmiöjan
hóf þvi framleibslu á sementi
blönduöu meö kisilryki frá
Grundartanga um svipaö leyti og
sú verksmiöja hóf starfsemi.
Þetta sement hefur sýnt svipaða
eiginleika og gæöi og rannsóknir
leiddu i ljós og hefur sementið nú
fengiö þann gæðastimpil bæöi frá
innlendum og erlendum rann-
sóknastofnunum, að þab sé af
besta gæðaflokki. Sementsverk-
smiðja rikisins telur það sérstak-
lega mikils viröi, aö þessi árang-
ur hefur nær eingöngu náöst með
innlendri rannsóknastarfsemi og
mun þetta vera eina' verksmiöjan
i heiminum svo vitað sé, sem nýt-
ir járnblendiryk á þennan hátt i
framleiðslu sina.
Ýmis vandamál hafa skapast i
sambandi við þessa tilrauna-
framleiöslu sérstaklega i verk-
smiðjunni sjálfri t.d. vegna mjög
aukins finleika sementsins sem
veldur nokkurri mengun og flutn-
ingaörðugleikum en unnib er
kappsamlega að þvi aö leysa
þessi vandamál. Vegna þessa
hefur enn ekki reynst mögulegt
að blanda kisilryki i allt sement
frá verksmiðjunni. Hefur veriö
ákveöið að verja allt aö 100 mill-
jónum króna til hönnunar og
kaupa á nauösynlegum tækjabún-
aði við iblöndun kisilryksins i
sementið og 100 milljónum króna
til mengunarvarna á næsta ári.
Brennsla og framleiösla
sementsgjalls hefur gengið mjög
vel i ár og hafa þegar veriö fram-
leidd um 90.000 tonn. Stefnir árið I
það aö vera eitt besta framleiöslu-
ár verksmiöjunnar. Nokkur sam-
dráttur hefur aftur á móti orðið i
sölu sements frá þvi sem veriö
hefur siöustu ár. Hafa þegar selst
tæp 120.000 tonn á móti um 125.000
tonnum áriö 1978. Hefur af þess-
um sökum og vegna mikillar eig-
in gjallframleiöslu ekki veriö þörf
á innflutningi erlends gjalls og er
áætlaö aö ekki verði flutt inn gjall
fyrr en næsta sumar og er þá mið-
aö við meðalsölu.
Hinar miklu oliuhækkanir á siö-
ustu mánuöum hafa skapaö mikla
fjárhagslega erfiöleika i rekstri
verksmiðjunnar enda hefur ekki
fengist hækkun á sementi frá 1.
mai s.l. Olian hefur^þrefaldast i
veröi á einu ári og væntanleg er
ný oliuhækkun bráölega. Nemur
oliuhækkunin um 500 milljónum
króna á ársgrundvelli. Hefir
Sementsverksmiöjan þvi hafiö
athugun á möguleikum á
brennslu kola i stað oliu þar sem
kolaverð er verulega lægra en
oliuverð
Afleyðing aukinna reykinga síðustu ár koma íljós:
Tlðni lungnakrabbameins hefur
tvöfaldast á tveimur árum
Stööug aukning hefur oröiö á
tiöni lungnakrabba meins hér á
landi síöustu tvo áratugina sam-
kvæmt skrám Krabbameinsfé-
lags tslands. Lungnakrabba-
meinstilfellum hjá konum hefur
fjölgaö talsvert meira en meöal
karla, en þegar á heildina er litiö
hefur tíöni þessa sjákdóms nær
tvöfaldast frá 1955 til 1978. Þetta
kemur fram 1 nýdtkomnu Upplýs-
ingariti Samstarfsnefndar um
reykingavarnir.
A árunum 1955-60 var lungna-
krabbamein greint hjá 12 karl-
mönnum af hver jun hundraö þús-
undhér álandi.en 1973-78hjá um
það bil 22 af þessum fjölda. Tiöni
þessa sjúkdóms meöal kvenna
var á fyrrnefndu árunum um þaö
bil 6á hverja 100.000 ibúa, en var
komin upp i nærri 15 á árunum
1973-78.
Hámarki ekki náð
Um þessa fjölgun lungna-
krabbaneinstilfella hér á landi
er einnig fjallaö i Takmarki,
fréttabréfi Krabbameinsfélag-
anna fyrir nemendur i skólum
landsins. Þar segir, aö nú sé
hvarvetna viöurkennt, að
sigarettureykingar séu lang-
veigamesta orsök lungnakrabba-
meins. 1 þeim löndum, þar sem
sigarettureykingar hafi fyrst
orðiö algengar, sé þessi sjtikdóm-
ur, sem eitt sinn hafi veriö sára-
fágætur, oröinn svö tiður, aö
jaðandfarsótt.
Þá segir ennfremur i nóvem-
berútgáfu Takmarks, aöIsland sé
ekki i hópi þessara landa. Hér
hafi sigarettureykingar ekki
færst verulega i vöxt fyrr en um
og eftir siöari heimsstyrjöld,
áratugum seinna en viöa annars
staöar.
Siöanhafi þær afturá móti auk-
ist stórlega og afleiðingarnar
komiömeöalannarsfram i siauk-
inni tlöni lungnakrabbameins
bæði hjá konum og körlum. Tæp-
ast sé von til aö þessi óheillaþróun
sé aö stöövast, þvi aö viö Islend-
ingar höfum enn ekki sopið seyðiö
af auknum reykingum á siöustu
áratugum.