Alþýðublaðið - 12.01.1980, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.01.1980, Blaðsíða 6
6 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á handlækningadeild frá 15. febrúar. Staðan veitist til eins árs. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 7. febrú- ar. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar i sima 29000. RANNSÓKNASTOFA HASKÓLANS Námsstaða AÐSTOÐARLÆKNIS við liffærameinafræðideild er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. mars n.k. Kostur verður gefinn á þátttöku i sérstöku rann- sóknarverkefni. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 27. febrúar n.k. Upplýsingar veitir yfir- læknir deildarinnar i sima 29000. Reykjavik, 13. janúar 1980 SKRIFSTOF A RÍKISSPÍTAL- ANNA EIRIKSGÖTU 5, StMI 29000 Auglýsið í Alþýðublaðinu | BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Yfirbókavöröur. Staða bókavarðar er gegnir forstöðu bókasöfnum Borgar- spítalans er laus til umsóknar. Háskólamenntun i bókasafnsfræðum áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmdastjóri. Aðstoöarlæknir. Staða reynds aðstoðarlæknis við Skurðlækningadeild Borgarspitalans er laus til 6 mánaða frá 1. marz n.k. að telja. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar og gefur hann jafnframt nánari upplýsingar. Læknaritari. Staða læknaritara á Skurðlækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem gefur jafnframt frekari upplýsingar. Reykjavik, 11. janúar 1980. BORGARSPÍTALINN Tölva til sölu TiLsöluer PDP 11V03 tölvumiðstöð (CPU) með 56 kilobyte minni og RX 11 segulplötustöð fyrir tvær 240 kilobyte plöt- ur. Einnig fylgja aðlögunareiningar fyrir 5 skjái og RT-11 sýrikerfi með FORTRAN og BASIC. Tölvan fæst afhent eftir nánara samkomulagi, væntanlega á öðrum árs- fjórðungi 1980. Hún var keypt ný i ársbyrj- un 1978 og er áætlað endurnýjunarverð- mæti hennar 7,66 milljónir króna. Nánari upplýsingar gefur Ásmundur Jakobsson i sima 83600. Orkustofnun. Kennsla á vetr- arönn 1980 í Laugarlaekjaskóla Mánud. kl. 19.20-20.50 Enska I 21.00-22.20 Enska II Þriöjud. 19.30-20.50 Bókfærsla byrj. Sænska II 21.00-22.20 Bókfærsla grunnsk. 11 Sænska 1 Miðvikud. 19.30-20.50 21.00-22.20 Enska III Enska IV Vélritun I Vélritun II. Sænska á frh.sk. stigi Sænska byrj. Kennsla hefst mánudaginn 14. janúar. Kennslu- gjald kr. 15.000. Innritun fer fram í byrjun kennslu- stundar. Tilkynning til sölu- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir desem- bermánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum tii innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 7. janúar 1980. Kennsla á Vetrarönn 1980 í Breiðholti Breiðholtsskóli Mánud. kl. 19.40-21 Enska III 21.05-22.25 Enska IV Barnafatasaumur Spænska i Barnafatasaumur Spænska II Fellahellir Mánud. kl. 13.30-14.10 Enska I 14.10-14.50 Enska 1 15.00-15.40 Enska II 15.40-16.20 Enska II Leikf imi Leikf imi Vinningsnúmer f happdrætti Styrktarfélags vangefinna Dregið hefur verið hjá borgar- fógeta i bilnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna 1979. Upp komu þessi númer: 1. vinningur Mazda 929. árg. 1980 - Y-9047. 2. vinningur Honda Accord árg. 1980 — R-54063 3. -10 vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð kr. 2.400.000,-: í-1458, K- 2257, R-32355, E-491, G-5887, R- 53987, M-1750, R-56269. Thorvaldsenfé lagid færir Barnadeild St. Jósefsspítala gjöf Hinn 19. nóvember sl. voru 104 ár liðin frá stofnun Thorvaldsens- félagsins. I tilefni dagsins heimsótti stjórn Barna uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins Barnadeild St. Jósefsspitala og færði deildinni að gjöf öndunarvél (respirator) fyrir ungbörn til notkunar i gjörgæslu deildarinnar. Thorvaldsensfélagið hefur margoft áður gefið Barnadeild- inni stórgjafir og á þaö óskiptar þakkir St. Jósefsspitala fyrir gjafir þessar. Orator 8 starfsmanna), Þorsteinn Guö- jónsson (fjallaði um meint saka- mál frá árinu 1944), Gunnlaugur Þórðarson (fjallaði m.a. um em- bætti umboðsfulltrúa um skrif Vilmundar Gylfasonar og fáfróð- an almenning i landinu) og Markús B. Þorgeirsson (fjallaði stuttlega um skipshöfn á hafi úti). Lagadeild H.l. gagnrýnd Þvi næst tóku framsögumenn aftur til máls. Eirikur Tómasson gagnrýndi starfsemi lagadeildar Háskólans, og minnti málflutn- ingur hans mjög á forystugreinar Alþýðublaðsins um sama efni. Ei- rikur kvaðst álíta að lagadeild hefði ekki fylgst með framþróun i þjóðfélaginu, og sé af þeim sökum stöðnuð. I lagadeild væri mönn- um ekki nógsamlega kennt að gagnrýna lögin í landinu, heldur hitt að vera einskonar leppar rikjandi laga. Þarna væri meiri áhersla lögð á innrætingu en rétt- arheimspeki. Námið uppfyllti ekki kröfur nútimasamfélags. Pólitískan vilja til umbóta Að endingu talaði Vilmundur Gylfason. Fjallaöi hann um mál- flutning sinn frá fyrri árum, og kvaðst vænta þess að menn sæju nú réttmæti gagnrýni sinnar, t.a.m. á yfirstjórn Kröfluvirkjun- ar. Ráðherra sagðist vonast til að áframhald yröi á opinni og gagn- rýninni umræðu um dómskerfið i landinu. Dómsmálaráðherra sagði að á meðan smáþjófunum væri stung- ið inn, en „hvitflibbamenn” gengju lausir, fengist ekki al- menn virðing fyrir dómskerfinu i landinu. Til þess að hér yrði snúiö við blaði þyrfti pólitiskan vilja. Þennan pólitiska vilja hefði til þessa skort, og þar skildi á milli ihaldssamra og róttækra afla. —G.Sv. Úr flokkstarfinu Alþýduflokks- fólk í Reykjavík Fimmtud. kl. 19.40-21 Enska I Þýska I 21.05-22.35 Enska II Þýska II Kennsla hefst 14. jan. Innritun fer fram við upphaf kennslu. Kennslugjald f. tungumál 15.000 Kennslugjald f. barnafatas. kr. 29.000 \ Miðvikud. 13.30-14.10 Enska III 14.10-14.50 Enska III Leikf imi 15.00-15.40 Enska IV Leikf imi 15.40-16.20 Enska IV Kennsla hefst mánud. 14. jan. Kennslugjald kr. 15.000 Innritun fer fram við upphaf kennslu. I dag kl. 15.00 Fundur verður haldinn i Fulltrúa- ráðinu næstkomandi mánudag 14. janúar, i IÐNÓ kl. 20:30. Fundarefni: Sjtórnmálaviðhorfið — Frummælandi Kjartan Jó- hannsson. Fulltrúaráðsmenn og aörir trúnaðarmenn flokksins i siðustu kosningum eru hvattir til að fjöl- menna stundvislega. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.