Alþýðublaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 19. janúar 1980. Mismunun í húshitunarmálum: Á ad styrkja útgerd fiskiskipa frekar en r útgerd heimilanna? Eins og flestum setti aö vera kunnugt rikir ófremd- arástand i hdshitunarmál- um á þeim svæöum þar sem ekki eru hitaveitur eöa f jarvarmaveit- ur. Sem dæmi má taka, aö þaö tekur tvær vikur aö vinna fyrir ársnotkun útgjalda tii hdshitunar i Reykjavik miöaö viö verölau 21.12.1979 en 14,8 vikur aö vinna fyrir samsvarandi útgjöldum á tsafiröi miöaö viö gasoliunotkun, er þá oliustyrkurinn margum- talaöi reiknaöur inni dæmiö. Þaö hljóta allir aö sjá aö slikt er óviö- unandi fyrir hina siöarnefndu. Þaöskaitekiö fram, aö tsafjöröur er aöeins tekinn sem dæmi fyrir þá heild sem býr viö svipaöar eöa sambærilegar aöstæöur. t nýUtkominni skýrslu frá Fjóröungssambandi Vestfjaröa erþessum málefnumgerö nokkuö itarleg skil. Skýrslan inniheldur athugun á upphitunarkostnaöi ibUöarhúsnæöis á Isafiröi meö gasolíu, samanboriö viö heitt vatn og rafmagn. Athugunin er viö þaö miöuö, aö leiöa i ljós upphitunarkostnaö ibúöarhUs- næöis á Isafiröi, þar sem olla er hitagjafinn boriö saman viö til- svarandi orkumagn á verölagi i heitu vatni hjá Hitaveitu Reykja- vikur og raforku hjá OrkubUi Vestfjaröa og Rafmagnsveitu Reykjavikur. 1 samanburöinum er i öllum tilfellum sleppt mæla- leigu viöhaldi og f jármagnskostn- aöi og einnig raforkukostnaöi fyrir kynditæki og vatnsdælu þar sem hitaö er meö oliu en þessi út- gjöld eru mun hærri þar sem not- uö er olia heldur en aörir orku- gjafar. I samanburöinum er gasoliu- notkun miðuö viö 7200 litra af oliu á ári, eöa sem svarar notkun viö- miöunarfjölskyldu (4,12 meölim- ir). Viö umreikning milli orku- gjafa er 1 litri af gasoliu látinn jafngilda 6,35 kwst og 1 rúmm. af heitu vatni látinn jafngilda 49 kwst. Þá er i samanburöarút- reikningum miöaö viö 40 stunda vinnuviku. Helztu niöurstööur saman- buröarins fara hér á eftir. 19 földun kostnadar olíuhitunar Helztu niðurstöður 1. Oliunotkun á tsafiröi minnkaöi úr 6.034.136 litrum 1973 i 5.332.975 litra 1978, eöa um 11.6%. A sama tima fjölgaöi oliunotendum um 3 en fækkaöi hlutfallslega miöað viö Ibúa- fjölda úr 98% I 95%. 2. Upphitunarkostnaöur meö oliu var á tsafiröi miöaö viö verðlag 1. júli 1973 og oliumagn 1973, kr. 31.980.929 en miöaö viö oliu- notkun 1979 og verölag pr. 21. des. 1979, er árskostnaöur viö oliuhitun kr. 614.541.488, þegar olíustyrkurinn hefur veriö dreginn frá, — eöa rúmlega 19- faldast. 3. A sama timabili varö hækkun á sambærilegu orkumagni I heitu vatni hjá Hitaveitu Reykjavik- ur úr kr. 14.279.863 I kr. 83.160.294 eöa 5,8-faldaöist. 4. A tfmabilinu 1. marz 1973 til 21. desember 1979 hækkaöi gasoliuverö, aö frádregnum oliustyrk, úr kr. 5.30 I kr. 114.02 pr. litri, eöa 21,5-faldaöist. A sama tima hækkaöi timakaup verkamanna i fiskvinnslu á tsafiröi úr kr. 135.70 I kr. 1.391, þ.e. 10,3-faidaöist. 5. Verkamaöur I fiskvinnu á tsa- firöi þurfti aö greiöa 8 vikna dagvinnulaun fyrir gasoliu til upphitunar á fjölskyIdulbúö (4,12 meöl.) miöaö viö kaup- gjald og gasoliuverö pr. 1. júll 1973, 11,5 vikna dagvinnulaun miöaö viö kaupgjald og gas- oliuverö, aö frádregnum oliu- styrk, pr. 21. desember 1979. Tilsvarandi hlutfallstölur af árslaunum fyrir dagvinnu eru sem hér greinir: 1. júli 1973 15,4%. 1. marz 1979 22,1% og 21. desember 1979 28,5%. 6. Heföi oliunotandi meö fyrr- greint kaup og vinnutima átt þess kost áö kaupa tilsvarandi orku Iheitu vatni áverðlagi sem gilti hjá Hitaveitu Reykjavikur á tilgreindum viömiöunartim- um, heföu 3,5 vikna dagvinnu- laun nægt fyrir ársnotkun miö- aö viö 1. júli 1979,, 2,5 vikna laun miöaö viö 1. marz 1979, og 2ja vikna laun miöaö viö 21. desember 1979. 7. Mismunur á orkukostnaöi fyrr- greindra tveggja orkugjafa er þvi sem hér greinir: Verðlag 1. júii 1973 4,5 vinnuvikur eöa 8,7% af árslaunum. Verölag 1. marz 1979 9 vinnuvikur eöa 17,3% af árslaunum. Verölag 21. desember 1979 12,8 vinnu- vikur eöa 24,6% af árslaunum verkamanns i fiskvinnslu, miöaö viö 40 klukkustunda vinnuviku. Er þá búiö aö draga frá oliustyrk á þeim tima, sem hann var i gildi. Tilsvarandi hlutfall (24.6%) af árslaunum I 30. launaflokki B.S.R.B., 3ja þrepi, I desember 1979, er kr. 1.896.663. 8. Sé tekiö meöaltal af tveimur algengustu rafhitunartöxtum hjá Orkubúi Vestfjaröa, (sjá töflu nr. 2) mundi sambærileg- ur orkukostnaöur pr. notanda veröa kr. 146.096 miðað viö 21. desember 1979, en oliu- kostnaöur, aö frádregnum oliu- styrk, kr. 199.110. (sjá töflu nr. 1) Raforkukostnaöurinn er þvi 73,4% af niöurgreiddu oliu- veröi, eöa sem svarar 10.8 dag- vinnuvikum á ári, en þaö er 20.8% af ársiaunum fyrir 40 stunda vinnuviku. 9. S.é miðaö viö gjaldskrá Raf- magnsveitu Reykjavikur mundi sambærileg orka kosta 90.929 pr. notanda á ári, eöa 45,7% af oliuveröi, aö frádregn- um oliustyrk eöa sem svarar 6,7 dagvinnuvikum, sem er 12,9% af árslaunum fyrir 40 stunda vinnuviku. 10. I töflu nr. 3 er orkuverð um- reiknaö I kwst-verö. Miöaö viö verölag 21. desember 1979 er veröið sem hér greinir pr. kwst: Fullt gasoliuverö kr. 24.45. Gasoliuverð, aö frádregnum oliustyrk, kr. 17.96. Heitt vatn frá Hitaveitu Reykjavikur kr. 2,43. Rafmagn frá Orkubúi Vestfjaröa (meöalverö) kr. 13.18. Rafmagn frá Rafmagns- veitu Reykjavikur kr. 8.20. 11. 1 töflu nr. 4 er upphitunar- kostnaöur meö oiiu á tsafiröi borinn saman viö ráöstöfunar- tekjur þeirra, sem nota oliu til upphitunar. Þar sézt, aö miöaö viö verö á gasoliu, 1. júli 1973 hefur oiiukostnaöur numiö 5,6% af ráöstöfunartekjum, en heföi veriö 2,5% ef tilsvarandi orka heföi fengizt á veröi sem gilti á sama tima hjá Hitaveitu Reykjavfkur. Mibaö viö gasoliuverö 1. marz 1979 aö frádregnum oliustyrk, voru tilsvarandi hlutfall 10% og 2,1%, en miðab viö gasoliuverö 21. desember 1979, aö frádregn- um oliustyrk, voru hlutföllin pr. ltr. pr. b3 á Uelldar- kostnaður krónur Oliu- notendur pr. notandi á árl. krónur pr. fjölsk. 4,12 bcöI. fjölak. á ári. Krónur. TÍBakaup 1 fiskv. krónur Vinnust. að vinna f. árs- notkun Vinnu- vikur að vinna f. Arsnotkun Verðlaq 1/7 1973: 6.o34.136 ltr. gasolia 5/3o 31.98o.92o 3o51 10.462 43.ie6 135/7o 318.3 8,o atinus olíustyrkur (snglnn) -o- -o- 5/3o 31.98o.929 3o51 lo.482 43.186 135/7o 318.3 8,o Jafngildl i heitu vatni: 781.975 18/25 14.278.863 3o51 4.68o 19.282 135/7o 142» 3,5 Hismunur 17.7o2.o57 3o51 5.8o2 23.9o4 135/7o 176.3/ 4,5 Verðlag 1/3 1979: 5.332.975 ltr. gasolia 68/9o 367.441.978 3.o54 12o.315 495.698 981/- So5,3 12,6 oinus oliustyrkur 5/96 31.761.6oo 3.o54 lo.4oo 42.858 981/- 43,7 1,1 Nettóútgjðld notenda 62/94 335.680.378 3.o54 lo9.915 452.85o 981/- 461,6 11,5 Jafngildi i.heitu vatni: 691.11ob lo3/5o 71.529.885 3.o54 23.422 96.499 981/- 98,4 2,5 MisBunur 264.150.493 3.o54 86.493 356.351 981/- 363.2 9,o Verölag 21/12 1979: 5.392.512 ltr. gaaolia 155/25 837.187.488 3.088 271.110 1.116.973 1391/- 8o3,o 2o,l minus oliustyrkur 41/23 222.336.ooo 3.o88 72.ooo 296.64o 1391/- 213,3 5,3 114/o2 614.851.488 3.o88 199.110 820.333 1391/- 589,7 14,8 Jafngildi i heitu vatni: 698.626 o3 119/- 83.16o.294 3.088 26.93o 110.952 1391/- 79,8 2,o Hiamunur 531.691.194 3.o88 172.180 7o9.382 1391 5o9>9 12,8 Gtgjöld vegna oiiukaupa til húshitunar á tsafiröi boriö saman viö kaup á tllsvarandi orkn frá Hltaveitu Reykjavikur 18,2% og 2,5% af ráöstöfunar- tekjum. 30% dagvinnu- tekna til húshitunar A þessum samanburöi sést, svo ekki verður um villst, aö stærö þess hluta dagvinnutekna verka- manns, sem fer til hitunar hUs- næöis er alltof stór. Þaö hlýtur aö teljast þung byröi, aö þurfa aö greiöatæp 30% af árstekjum miö- aö viö dagvinnu eingöngu til hUs- hitunar. Þaö gefur auga leiö, aö þessum mikla kostnaöi veröur almenningur aö mæta meö auk- inni yfirvinnu, en þaö getur varla talist réttlátt, aö einstök lands- svæöi eða almenningur sem hefur veriö svo óheppinn, aö staösetja sig á þessum svæöum skuli bera þessa þungu byröi. Oliustyrkur- inn er skitur á spýtu. Þess skal getiö, að rlkisstjórnin brá hart viö þegar útgeröarfélögin kvörtuöu yfir háu oliuveröi og tók 9% af óskiptu og styrktu meö þvi út- geröamenntil aö mæta stórhækk- uöu oli'uverði, en fjölskyldufyrir- tækiö eöa f jölskylduútgeröin á aö blæða sjálf. Er meiningin aö slikt óréttlæti haldi áfram? Almenn- ingur á þessum umræddu svæö- um getur varla unaö þessu hlut- skipti, en þaö er kannske erfiö- leikum bundiö, aö láta i sérheyra á meðan veriö er aö vinna fyrir þvi sem rennur I vasa oliu- félaganna. Leiðir til úrlausnar Helstu leiöir sem Fjóröungs- samband Vestfjaröa bendir á aö fara megi eru i stuttu máli þess- ar: 1. Aö tekjum rikissjóös sé variö i jöfnun hitunarkostnaðar. 2. Aö felld veröi niöur aöflutn- ingsgjöld af hUshitunaroIIu. 3. aö veitt veröi ivilnun i tekju- skatti til handa þeim sem hita þarf hús sitt meö oliu 4. aö leggja á almennan orku- skatt sem variö sé til aö greiöa niöur umframkostnaö viö upp- hitun hUsa meö innfluttu eldsneyti þar sem ekki er völ á innlendri orku. Rökin fyrir þvi siöastnefnda eru aö þeir sem nú þegar hafa leyst húshitunarmálin hjá sér meö hitaveitum eöa rafhitun, hafa fengiö forgang aö fjármagni, og getaö ráöist I framkvæmdir viö hagstæöari kostnaö en siöar veröurfyrir áhrif verðbólgunnar. Ætla má að forgangur um fjár- magn hafi miöast viö að nýta fyrst hagkvæmustu valkosti til orkuöflunar, sem er þjóöhags- legur ávinningur. Ekki getur talizt eblilegt eöa sanngjarnt frá þjóðhagslegu sjónarmiöi, aö þeir, sem látnir eru biöa lausnar sinna mála, gjaldi þess bæði meö virkjun óhagstæöra kosta og þar aö auki viö verðlag, sem etv. hefur margfaldast fyrir áhrif veröbólgunnar. Bundnir hafa veriö fjármundir I stórfram- kvæmdum til orkuöflunar fyrir erlend stórfyrirtæki á meöan þeir landsmenn, sem afskekktari eru, veröa að súpa seyðiö af verö- hækkunum á innfluttu eldsneyti. Þaö er ljóst, sérstaklega með siöast talda atriöiö i huga, aö framkvæmdir i orkumálum okkar hefur ekki tekiö mið af þörfum almennings I landinu og þess sem veröur taliö þjóöhags- lega hagkvæmt. Menn geta svo svaraö þvihver fyrir sig hvaö þaö hefur veriö sem stjórnaö hefur virkjunarstefnu stjórnvalda undanfariö, almenningsheill eöa þjónkun viö erlend stórfyrirtæki og umboösmenn þeirra i landinu. Þettaveröurauövitaö aö breytast snarlega. Tillögur fjár- málarádherra Þann 4. desember sendi fjár- málaráöherra Sighvatur Björg- vinsson erindi til rikisstjórn- arinnar um oliustyrk til hús- hitunar. 1 erindinu kemur m.a. fram, aö á slðasta ársfjóröungi 1979 hafi oliustyrkurinn numiö 18.200 kr. til hvers styrkþega. Miöaö viö þessa tölu fyrir áriö 1980 má bUast viö aö Utgjöld rikis- sjóðs veröi 3,6 milljaröar, en i fjárlagafrumvarpi er gert ráö fyrir 2,3 milljöröum i þessu skyni. Bent er á þr já valkosti til aö brúa þaöbil sem þarna hefur myndast i fyrsta lagi, aö hafa fjárupphæö óbreytta, en fara eftir tillögum nefndar sem iönaöarráöherra skipaði i september 1979. t ööru lagi, aö hækka oliustyrk til sam- ræmis viö þaö sem hann þyrfti aö vera miðað við slðasta árs- f jóröung 1979, en á móti lækka Ut- gjöld rikisins sem þessum auknu útgjöldum næmi. 1 þriöja lagi, aö hækka oliustyrki 3,6 milljaröa og hækka tekjur rikissjóðs sem þes su n æmi. Þetta v æri m ögulegt meö því, aö draga úr lækkun tekjuskatta, aö leggja á verö- jöfnunargjald eða leggja á hverja orkueiningu gjald I samræmi viö álit nefndar sem iönaöarráöherra skipaöi á sínum tlma. Um störf þeirrar nefndar, sem hérer talað um er þetta aö segja. Neöidin var skipuð i september 1979 og skilaði áliti 14. október 1979. Nefndin var skipuö full- trUum úr landsfjóröungunum og henni til aöstoðar var Finnbogi Jónsson starfsmaður iðnaöar- ráðuneytis, var hann ritari nefnd- arinnar. í nefndaráliti þvi sem skilaö var kemur m.a. fram aö áætlaöur kostnaöur við hitun 450 rUmm. einbýlishUss er 895 þúsund kr. sé kynt meö oliu, en 117 þUs. kr. sé notað vatn frá Hitaveitu Reykjavikur. Sé olíustyrkur reiknaður inn i þetta dæmi er kyndingarkostnaöur um fimm Flokkur Stærð 'v ' « 3 íbuðar m Meðal- 3 stærð m 1 1 2 5 - J 7 4 15 0 2 175-224 200 3 225-274 2 5 0 4 275-324 300 b 325-374 3 50 t 375-424 4 00 1 425-474 4 b 0 8 475-524 500 Fjöidi oiiustyrkja á ibúö skv. rúmmetraker sinnum meiri en I Reykjavik sé kynt meö oliu. Um þessa staö- reynd segir orörétt I nefndar- álitinu: ,,Hér er um aö ræöa gffurlega þjóöfélagslega mismunun eftir bUsetu, sem óhjákvæmilega leiöir til byggöar- röskunar veröi ekkert aö gert.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.