Alþýðublaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 29. janúar 1980
3
r
alþýðu-
i n rr.rr.M
Alþýöublaöiö:
Framkvæmdastjóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson
Blaöamenn: Garöar Sverris-
son _ Olafur Bjarni Guöna-
son ' og Helgi Már Arthurs-
son.
Auglýsingar: Elín
Haröardóttir:
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir
Ritstjórn og auglýsingar eru
aö Slöumúla 11, Reykjavlk
slmi 81866.
Framsóknarmenn hafa með
vanhugsaðri skyndiákvörðun
fyrir slðustu helgi súrrað þessar
langdregnu stjórnarmyndunar-
viðræður I einn óleysanlegan
rembihnút.
Alyktun þeirra kom eins og
skrattinn úr sauðarleggnum.
Hún brýtur gersamlega I bága
við fyrri yfirlýsingar forystu-
manna flokksins, um að lítið
beri í milli Framsóknar- og
Alþýðuflokksmanna I efnahags-
málum. Það vekur þvl óneitan-
lega furðu, að þingflokkur Fram-
sóknarflokksins er allt I einu, á
lokastigi stjórnarmyndunarvið-
ræðna, ekki einu.sinni tilbúinn
til viðræðna við jafnaðarmenn.
Þessu til áréttingar bÍFti dag-
blaðið Tlminn forslðuviðtöl við
valinkunna framsóknarfor-
ingja, sem opinberuðu fordóma-
fulla afstööu sina með orðbragði
götustráka. Menn sem tala um
„grálúsugar kratatillögur” eru
sýnilega að hugsa um eitthvað
annað en að greiða fyrir sam-
komulagi um ágreiningsefni á
viðkvæmu stigi stjórnar-
myndunar.
Þessi kúvending framsóknar-
forystunnar er ekki aðeins
undrunarefni. Hún er sérstak-
lega ábyrgðarlaus vegna þess,
að þessa seinustu daga voru
menn I öllum stjórnmála-
flokkum farnir að gera sér vonir
um aðloksinssæi fyrir endann á
stjórnarkreppunni. En einmitt
þá, kusu Framsóknarmenn að
skella öllu i lás.
Þegar Alþýðubandalagið
lagði fram tillögur sinar i efna-
En af hverju stafa öll þessi
læti? Þeir nefna til ósættan-
legan ágreining í landbúnaðar-
málum. Hann er vissulega fyrir
hendi og ekki beinlinis nýr af
nálinni. Hingað til hefur hann
ekki komið I veg fyrir að þessir
flokkar hafi getað ræözt við. Þá
er nefndur til ágreiningur 1
kjaramálum, málefnum fjár-
festingalánasjóða (byggða-
sjóður) og að þvi er varöar
verksvið Seðlabankans I
peningamálum. Loks er þvi
haldið fram, að tillögur Alþýðu-
flokksins nú séu i veigamiklum
aö viö verölagningu landbúnaö-
arafuröa veröi skiliö I milli
framleiöenda annars vegar og
vinnslu- og dreifingaraöila hins
vegar.
1 seinni tillögum Alþýðu-
flokksins eru þessi grundvallar-
atriði aðeins nánar útfærð.
Að þvl er varðar kjaramálin
segir svo i desember tillögum
Alþýðuflokksins:
Vegna rikjandi aöstæðna I
þjóðarbúskapnum er einsýnt, að
ekki er svigrúm til almennra
grunnkaupshækkana. Rlkis-
stjórnin marki þá stefnu að
búnaöarmálum. A það hefur
hins vegar ekki reynt, þar sem
þeir hafa hafnað viðræðum
fyrirfram. Þeir geta alla vega
ekki rökstutt þessa kúvendingu
sina meö þvi að Alþýðuflokkur-
inn hafi breytt slnum tillögum.
Það hefurhann sannanlega ekki
gert. Stefnan sem mótuð er I
desembertillögum Alþýöu-
flokksins, er i grundvallaratrið-
um hin sama og I þeim málefna-
grundvelli sem Benedikt Grönd-
al lagði fram 1 stjórnarmyndun-
arviðræðum. Það mun þvi
vefjast fyrir Framsóknarmönn-
Sáttasemjarirm er ordinn
að sprengjusérfræðingi
hagsmálum, var strax ljóst
fyrirfram, að Alþýöubandalags-
menn vildu faraallt aðrar leiðir
en Framsóknarflokkurinn.
Samt sem áður hvarflaði ekki
að Framsóknarmönnum þá, að
hafna viðræðum fyrirfram. Þeir
settu fram málefnalega gagn-
rýni á tillögur Alþýðubanda-
lagsins og óskuðu eftir veiga-
miklum breytingum. Þegar þær
ekki fengust fram, var við-
ræðunum slitið, — en með full-
gildum rökum.
Þetta eru eðlileg vinnubrögð
og sjálfsögð. Ofstæki fram-
sóknarmanna I garð Alþýðu-
flokksins er Framsóknar-
mönnum hins vegar til van-
sæmdar. Afleiðingarnar eru
ófyrirsjáanlegar. Liklegast er,
að með þessu skyndiupphlaupi
hafiFramsóknarmenn brotið
allar brýr að baki og útilokað
þingræðislega lausn stjórnar-
kreppunnar.
Þessi flumbrugangur fram-
sóknarforystunnar er ekki bein-
llnis i anda þess sáttasemjara-
hlutverks, sem Framsóknar-
mennléku við góöar undirtektir
i siðustu kosningabaráttu.
atriðum frábrugðnar þeim til-
lögum, sem hannlagði fram 22.
des. s.l. I vinstri stjórnarvið-
ræðum undirforystu Steingrims
Hermannssonar.
Um þær tillögur, sagði Stein-
grímur Hermannsson á sínum
tima, að þær væru „sér miklu
nær skapi en tillögur Alþýðu-
bandalagsins”. 1 viðtali viö
Timann s.l. laugardag, segir
hann þessar fyrri tillögur
Alþýðuflokksins vera „i raun-
inni málefnalega mjög nálægt
okkar hugmyndum...”
Nú þarf ekki nákvæman
textasamanburð til þess að sjá,
að báðar tillögur Alþýöuflokks-
ins, þær fyrri frá þvi I desember
og þær sem lagðar voru fram
s.l. föstudag, eru efnislega
samhljóða. Munurinn er aðeins
sá, aðsiðaritillögurnar eru mun
ýtarlegri. Þannigsegir i desem-
bertillögum Alþýðuflokksins, að
horfíð veröi frá núverandi of-
framleiöslustefnu landbúnaðar-
afuröa, aö sjálfvirk veröábyrgö
á útfluttum landbúnaöarafurö-
um veröi afnumin á áföngum og
ganga ekki til neinna slíkra
samninga, sem aðeins heföu i
för meö sér skammvinnar
peningaiaunahækkanir.en þeim
mun langvinnari veröbólguáhrif
og ógnun viö almenht atvinnu-
öryggi . Þótt ljóst sé, að kjör
þjóðarinnar muni fyrirsjáan-
lega skerðast á næstu mánuð-
um, telur rikisstjórnin
óhjákvæmilegt að verja hags-
muni þeirra heimila, sem
lægstar tekjur bera úr býtum og
muni gera það, með sérstökum
ráðstöfunum.”
í seinni tillögum Alþýðu-
flokksins eruþessi grundvallar-
stjónarmið útfærð efnislega á
sama hátt og Framsóknarmenn
hafa gert, þ.e. með þvi að setja
hámark á verðbætur launa skv.
þeirri niðurtalningaraðferð,
sem Þjóðhagsstofnun hefur
mælt með, og Framsóknarmenn
gert að sinni.
Vel má vera að Fram-
sóknarmenn hefðu kosið að láta
stjórnar myndun stranda á
ágreiningi um stefnuna i land-
um að útskýra fyrirvaralaus
sinnaskipti með málefnalegum
rökum.
Stefna Alþýðuflokksins hefur
ekkert breyzt, á þeim eina mán-
uði sem liðinn er frá þvl að til-
lögur hans voru fyrst lagðar
fram i þessum stjórnarmynd-
unarviðræðum. Þá taldi fw-
maður Framsóknarflokksins
tillögur Alþýðuflokksins
„standa málefnalega mjög ná-
lægt hugmyndum Framsóknar-
manna”. Nú hefur hann skyndi-
lega snúið við blaðinu. Allt i einu
er ágreiningurinn oröinn svo
mikill, aö Framsóknarmenn
telja m.a.s. fyrirfram vonlaust
að ræða hann. Það er von aö
spurt sé: Af hverju stafa þessi
snöggu sinnaskipti?
Framsóknarflokkurinn I heild
skuldar þjóöinni haldbetri skýr-
ingu á þvi, en hingað til hefur
fengizt fram. A meöan hljóta
menn að álykta sem svo, að
sjálfskipuöu sáttasemjarahlut-
verki Framsóknarflokksins sé
lokið. Sáttasemjarinn er orðinn
að sprengjusérfræðingi. JBH
Tapa
mjólkur-
framleið-
endur
865 millj.
króna?
Þegar siðustu verðbreytingar
voru gerðar á landbúnaðarafurð-
um, synjaði rikisstjórnin mjólk-
ursamlögunum um hækkun á
söluverði mjólkur og mjólkuraf-
urða, sem stöfuðu af auknum
vinnslu- og dreifingarkostnaði og
hærra umbúðarverði. Með hlið-
sjón af uppbyggingu og starfs-
rækslu afurðafélaga bænda, þá
taka framleiðendur á sig hallann
ef einhver verður vegna vinnslu-
og dreifingarkostnaðar. Það er
þvi mikill misskilningur að álita
að nægilegt sé að hækka kaup
bænda i Verðlagsgrundvellinum
til jafns við kaup launþega, ef
vinnlusstöðvarnar fá ekki leyfi til
hækkunar á vinnsluvörum i sam-
ræmi við aukinn launa- og annars
reksturskostnaðar þeirra. Það
er þri alveg eins hægt að skera
niður kaup bændanna i Verðlags-
grundvellinum og leyfa eðlilega
hækkun á vinnsluvörunum, það
kemur út á eitt fyrir framleið-
endur.
A vegum Mjólkursamsölunnar
hefurverið tekið samanyfirlit um
tap hennar vegna synjunar ríkis-
stjórnarinnar á umbeðnum hækk-
unum á vinnslu- og dreifingar-
kostnaði og hækkunar á umbúða-
gjaldi I desember s.l. Miðað við
heiltár nemur þetta tap samtals
441 millj. króna. Þar sem mjólk-
urbúin innan Mjólkursamsölunn-
ar taka á móti 51% af allri inn-
veginni mjólk i landinu, má gera
ráð fyrir að heildartap allra
mjólkursamlaganna verði um 865
milljónir króna. Þetta mikla tap
getur ekki lent á öðrum en mjólk-
urframleiðendum.
Mjólkurbúin innan Mjólkur-
samsölunnar eru fjögur á Suður-
og Vesturlandi. Innvegin mjólk i
þessi bú var á siðasta ári 60.7
milijónir litrar, en það var 0.9%
minni mjólk en árið 1978. Aukning
i sölu á mjólk og mjólkurafurðum
hjá Mjólkursamsölunni var 4.02%
þrátt fyrir verulegt sölutap vegna
verkfalls mjólkurfræðinga á ár-
inu. Smávegis samdráttur var i
sölu á nýmjólk, súrmjól og und-
anrennu, en verulegsöluaukning I
jógúrt, rjóma og kókómjólk.
Skrifstofuvélar h.f. kynna vélar og tækni á sviöi
skrifstofuvéla á sérstakri sýningu að Hótel Loft-
leiðum, Kristalssal, dagana 29., 30. og 31. janúar
1980, kl. 13 til 18 alla dagana.
Sýndar verða vélar, tæki og tæknibúnaður, m.a.:
Omic reiknivélar, IBM ritvélar, Selex Ijósritunarvélar,
Richmac búðarkassar, Citizen hljóðritar, NCR mikrolesarar,
Stromberg stimpilklukkur, Roneo frímerkjavélar, Gakken-
og Banda myndvarpar, ABC ritvélar, U-Bix Ijósritarar,
Omron búðarkassar, Simplex stimpilklukkur, Apeco Ijós-
ritunarvélar og m.fl.
Veríð velkomin!
%
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
X '
Hverfisgötu 33
Simi 20560 - Pósthólf 377