Alþýðublaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 4
Þrír samviskufangar
STYTTINGUR
Andófsnefnd
stofnud í
Reykjavík
Miövikudaginn 23. janúar var
stofnuö i Reykjavik andófsnefnd,
sem setur sér þaö takmark aö
aöstoöa andófsmenn i sósialista-
rikjunum I austri i baráttu
þeirra fyrir almennum mann-
réttindum og fyrir þvi, aö valds-
menn i þessum rikjum breyti
eftir Helsinkisáttmálunum.
Nefndin ætlar aö safna upplýs-
ingum um frelsisbaráttuna i
austri og miöla þeim til Islend-
inga. Tilefniö til hennar er, að
kunnasti og virtasti andófs-
maöurinn i Ráöstjórnarrikjun-
um visindamaðurinn Andrei
Sakharov, var handtekinn 22.
janúar, en með þvi er enn einu
brotinu bætt við á Helsinkisátt-
málanum. Nefndin telur þaö
skyldu Islendinga, ekki sizt lýö-
ræöissinnaöra æskumanna að
mótmæla kúguninni i sósialista-
rikjunum sofna ekki á veröinum
á meðan lýöræöissinnar eru of-
sóttir og mannréttindi aö engu
höfð.
Inga Jóna Þóröardóttir viö-
skiptafræöingur, Akranesi, for-
maöur, Friðrik Friöriksson,
háskólanemi, Reykjavik. Guð-
mundur Heiöar Frimannsson
menntaskólakennari, Akureyri,
Gunnar Þorsteinsson mennta-
skólanemi, Reykjavik, Óskar
Einarsson háskólanemi,
Reykjavik.
(Pósthólf nefndarinnar er
1334, 121 Reykjavik. Simanúmer
nefndarmanna eru: Inga Jóna
Þórðardóttir 93-2216 og 93-2544,
Friðrik Friðriksson 19235, Guð-
munur Heiöar Frimannsson, 96-
22300 og 96-22422, Gunnar Þor-
steinsson 41139 og Óskar
Einarsson 13295 og 23304.)
Mengun á
Siglufirði
mótmælt
I desember s.l. fór fram undir-
skriftarsöfnun á Siglufirði til að
mótmæla þeirri miklu loft og
sjávarmengun sem er frá loðnu-
og beinaverksmiðjum S.R. i bæn-
um.
Nemendur 8. bekkjar Grunn-
skóla Siglufjaröar gengu eitt
kvöld um bæinn og buðu fólki að
skrifa sig á listann. Tæplega 800
manns skrifuðu sig á listana, og
er það mjög gott.
Listarnir og meöfylgjandi bréf
hefur verið sent til stjórnar S.R.
Mengunin frá verksmiöjum
S.R. hefur sennilega sjaldan veriö
eins mikil eins og siöustu vertiö,
og stafar þaö af gömlu hráefni
svo og aö reykháfarnir náðu þá
ekki nema rétt upp fyrir þak
verksmiðjunnar S.R. 46.
Ennfremur er bent á þá miklu
sjávarmengun sem er frá verk-
smiðjunum svo og þann mikla
sóðaskap sem er á verksmiöju-
lóðinni.
Arni Björnsson þjóöhátta-
fræöingur fhitti fyrir skömmu
siöan gott erindi I útvarp, sem
hann nefndi „Hin daröbæra
menning”. Þetta erindi var siöan
birt i sunnudagsblaöi Þjóöviljans
um siöustu he'.gi, og reyndist
jafnvel skemmtilegra til lestrar
en hlustunar.
Arni benti fyrst á jþá stórmerki-
legu staðreynd aö slöustu þrjá
áratugina hefur sifellt kveöiö viö
sama tóninn I ræöum valda-
manna, þegar taliö berst aö efna-
hagsástandinu og framtiöarhorf-
unum. Ástandiö er ætiö bágt og
litlar likur til aö þaö batni. Arni er
ekki einn um það aö hafa þaö á
tilfinningunni, aö ekki geti allt
veriö rétt i fræöum, þessum
a.m.k. er undirritaöur sann-
færöur um þaö, aö ekki hafi alltaf
veriö haft þaö sem sannara
reyndist, þegar valdamenn
þurftu aö upplýsa landsmenn um
stööu þjóðarbúsins.'
Arni vi'kur siðan aö þeim
háværu kröfum, sem hafa komið
fram um aö „bákniö” skuli á
brott. Hann á erfitt með aö skilja
Starfsemi Amnesty Inter-
national, i þágu samviskufanga
um heim allan, er kunnari en
svo, aö þurfi aö segja frá henni i
smáatriöum Hinsvegar hefur nú
verið ákveöið að reyna þá ný-
breytni, i þeirri von að undir-
tektir almennings veröi góöar,
aö birta i blöðum hér, nöfn
þriggja samviskufanga, á hverj-
um mánuöi, meö heimilisfangi
þeirra valdamanna, sem rita
skal til, meö tilmælum um aö
þessum mönnum veröi sleppt.
Alþýðublaðiö birtir nú nöfn
þeirra þriggja fanga sem
Amnesty International hefur
sent út.
Dimiter Kolev
Fyrstskal telja Dimiter Kolev
frá Búlgariu. Hann er 69 ára að
aldri og haföi tvisvar afplánaö
fangelsisdóma fyrir pólitiskar
sakir, þegar hann var handtek-
inn árið 1974 fyrir að reyna að
komast úr landi án leyfis. Hann
var þá dæmdur i átján mánaöa
fangelsi en vegna slæmrar með-
ferðar eftir handtökuna var
heilsufar hans slikt að fullnustu
dómsins var frestað nokkru
eftir aö hann var kveðinn upp. 1
febrúar sl.var hann handtekinn á
ný, sem vakti nokkra furðu
vegna þess, aö hann haföi tviveg-
is fengiö hjartaáfall i janúar og
verið undir stööugu eftirliti
lækna. Eróttast aöhann muni illa
þola fangavist vegna þessa.
Óskað er eftir þvi aö kureisis-
lega oröuö bréf verði send til
Todors Zhivkovs, forseta rikis-
ráös Bulgariu, þar sem mælst
veröi til þess, aö Dimiter Kolev
verði látinn laus úr fangelsi
Utanáskrift:
Mr. Todor Zhivkov,
Chairman of the State Council,
Sofia, Bulgaria
og
sllkar kröfur, sem vonlegt er,
þegar haft er I huga aö „bákniö”,
sem rætt er um, er svo litiö og
mannfátt aö þaö kemst ekki i
hálfkvist hvaö stærö varðar, á við
þjónustubákniö I einkarekstrin-
um sem er margfalt mannfleira
en undirstööu atvinnuvegir þjóö-
arinnar, sem afla peninganna
sem báknin eyða.
Annars segir Arni nokkuð
merkilegan hlut snemma i
greininni og þaö kom nokkuð á
óvart, aö Þjóöviljinn skyldi birta
slika árás á Lúövizkuna. Arni
segir nefnilega:
„Þetta byrjaöi einhverntlmann
á því, aö vöruverö hækkaöi, —
aö nokkru leyti vegna verCiiækk-
ana erlendis, þvi aö I viöskipta-
löndum okkar er Uka veröbólga.
þótt hún sé yfirleitt langtum
minni en hér. Og verðhækkanir
veröa llka mun meiri hér. Þá
hefja samtök launamanna
baráttu fyrir hærra kaupi til að
geta keypt jafnmikiö vörumagn
fyrir jafniangan vinnutima. Eftir
tiltekin átök eru geröir kjara-
samningar, sem leggja auknar
Mrs. Svetlana Daskalova,
Minister of Justice,
Sofia, Bulgaria.
D.A. Santosa
Þá er þaö fangi frá Indónesiu,
(D.A.) Santosa. Hann var hand-
tekinn áriö 1965 eins og svo fjöl-
margir þar i landi, sakaöur um
þátt I meintu samsæri
kommúnista. Santosa var þá
einhverskonar héraösstjóri i
Indónesiu. Þaö er aö segja rikis-
starfsmaöur, og ekki opinskátt
að minnsta kosti,virkur i stjórn-
málum. Þaö var hinsvegar kona
hans, sem starfaöi i nokkrum
félögum vinstrimanna. Hún var
handtekin en látin laus eftir
nokkur ár, án þess að koma fyrir
rétt, en Santosa hlaut tuttugu ára
fangelsisdóm 1979.
Samtökin Amnesty Inter-
national telja, aö maöur þessi
hafi ekki fengið viöunandi réttar-
meöferö á sinum tima.Hann var
ákæröur á grundvelli þágildandi
laga um undirróðursstarfsemi,
sem indónesiskir lögfræöingar
hafa gagnrýnt mjög harðlega.
Stjórn Indónesiu hefur skipt
pólitiskum föngum i landinu i
nokkra flokka. I a-flokki eru þeir,
sem ekki hafa verið leiddir fyrir
rétt og hafa stjórnvöld þegar lát-
iöþúsundir slikra fanga lausa og
hyggjast sleppa enn fleiri i
áföngum. Er sjálfsagt aö fagna
þeirri stefnu i bréfum til stjórn-
valda i Indónesiu. I B-fiokki eru
hinsvegar þeir, sem dóma hafa
hlotið og þeim vill stjórnin alls
ekki sleppa. Amnesty hefur
margreynt aö fá mál pólitískra
fanga frá þessum tima endur-
skoðuö en þvi ekki veriö sinnt.
Kurteisislega oröuö bréf
skulu send til:
byröar á atvinnuvegina. Siöan
taka atvinnurekendur til sinna
ráöa, hækka verö á öllum fram-
leiösluvörum sfnum og velta
þannig byröunum af sér út I
verðlagiö. Og þar meö byrjar ný
hringrás.
I viöbót viö þetta kemur, aö
þeir atvinnurekendur, sem fram-
leiöa fyrir erlendan markaö, geta
ekki velt veröhækkunum þangað.
Þeir geta ekki óforvarandis sdt
fisksendingu á 1200 dollara, sem
daginn áöur kostaöi 1000 dollara.
Þá er gengi krónunnar einfald-
lega lækkað, þannig aö 1000 doll-
arar kosta nú 1200 dollara fýrir
Islendinga. Og um leið hækkar
erlend vara I krónum.”
Svo mörg voru þau orö. Þaö
hefur lengi veriö þyngsta byrði
landsmanna, aö einn helsti leiö-
togi Alþýöubandalagsins og mik-
ill valdamaöur I þjóöfélaginu, er
jafnframt ef ekki fremur, út-
geröarmaöur.
Þaö er annars stórskemmtilegt
aö sjá, hvernig Þjóðviljamenn
setja millifyrirsagnir i þetta
erindi, i þeim augljósa tilgangi aö
Admiral Sudomoro,
Kepala Staf
KOPKAMTIB,
Jalan Merdeka Barat
Jakarta, Indónesia.
Dr. Viktor Carlos Marshesini.
Þriöji fanginn er dr. Victor
Carlos Marchesini frá
Argentinu., 49 ára lögfræöingur
og fyrrum formaöur lögmanna-
sambandsins i Misiones. Hann
var handtekinn fyrir þremur
árum, tveimur vikum eftir aö
herforingjar tóku völdin af
Mariu Estelu Perón, Hann hefur
ekki veriö formlega ákærður né
yfirleitt komiö fyrir dómara.
Dr. Marchesini hefur veriö
virkur þátttakandi I stjórnmál-
um og forseti þingflokks Union
Civica Radical, sem haföi meiri-
hluta á fylkisþinginu i Misiones i
stjórnartiö Mariu Estelu Perón.
Þegar spurst hefur veriö
fyrir um ástæöurnar fyrir hand-
töku hans hefur þvi veriö svaraö
að hann hafi verið i tengslum viö
undirróðursöfl og variö sllk öfl
fyrir rétt, en það er algeng
ástæða fyrir handtökum lög-
fræöinga viöa um heim, aö þeir
hafi tekið að sér málsvörn i
réttarhöldum yfir stjórnarand-
stæöingum.
Sameinuöu þjóðirnar og Sam-
tök Amerikurikja hafa mótmælt
fangelsun þessa manns og mál
hans var sérstaklega rætt á
fundi þingmannas ambanda
rómönsku Ameriku i júli I fyrra.
Tekiö skal fram að ekki er
ráðlagt að reyna aö skrifa til
fanganna sjálfra, þar sem þaö
getur leitt til þess aö aðbúnaöur
þeirri versni. Eins skal taka
fram að ekki er ráölegt, aö tala
um stjórnmálaskoöanir bre'frit-
ara, aö öðru leyti en þvi, aö hann
sé andstæðingur refsinga fyrir
stjórnmála, og trúarskoöanir.
leiöa athyglina frá þessari
gagnrýni á blaðstefnuna.
Þetta má þó ekki leiöa athygl-
ina frá þvi, hversu góö þessi grein
Arna er. Aö lokum vil ég taka
aöra tilvitnun, sem sýnir á grát-
borsleganhátt,hversu illa er búið
aö menningarmálum á landinu,
og hversu litiö þeir sem aö þess-
um málum starfa, geta gert til
úrbóta, þegar við er aö eiga
stjórnmálamenn, sem viröast
sannfæröir um aö lifið er þorsk-
blokk.
í grein Arna er sagt frá fundi
starfsmanna á Þjóöminjasafni,
þar sem þeir komu sér niöur á
ákveöna tölu fyrir nauösynlegan
starfsmannafjölda, sem þyrfti til
þess aö stofnunin yröi rekin
sómasamlega. Þá segir Arni:
„Enda þótt talan 45 væri hinn
æskilegi fjöldi, var 35 manna
starfsliö samt taliö viöunandi, en
lágmarksfjöldi, sem hægt væri
aö sætta sig viö væri 23. Fastir
starfsmenn safnsins eru hinsveg-
ar ekki nema 8. Og sú tala hefur
verið óbreytt s.l. 12. ár”.
KÚLTÚRKORN
Dansk-islandsk
fond
Islendingum, sem stunda nám i
Danmörku, er árlega veittur
smástyrkur úr sjóði sem nefndur
er Dansk-islandsk Fond. Um-
sækjendur eru margir og veröur
þvi sú upphæð sem úthlutaö er
ekki ýkja stór en það skal þó tek-
iöfram, aðfyrir námsmenn, sem
fá seint islenzku námslánin sin,
er þessi styrkur oft góð búbót.
Styrkurinn er venjulega veittur
um áramót og svo var einnig að
þessu sinni. Alls hlutu 58 manns
styrk úr sjóði þessum, flestir að
upphæð kr. 500,- (krónurnar eru
danskar). Alls var úthlutað
dönskum kr. 32.600,- Sjóöurinner
til þess að efla menningarleg og
vísindaleg tengsl milli tslands og
Danmerkur. Upplýsingar þessar
eru úr fréttatilkynningu frá sjóð-
stjórn.
Erik Stinus
í Norræna
húsinu
Erik Stinus i Norræna húsinu:
Danski rithöfundurinn Erik
Stinus (f. 1930) gistir Norræna
húsið i næstu viku og heldur þar
tvo fyrirlestra. Erik Stinus sendi
fyrstu bók sína frá sér 1948 og eft-
ir það ferðaöist hann vitt og breitt
um As{u og Afriku og var reyndar
búsettur árum saman i þeim
heimshlutum. Ritverk hans bera
því og mjög vitni, hve mjög vit-
und hans er mótuð af þvi, að við-
fangsefni sín sækir hann oftlega
til þróunarlandanna og meö þeim
ersamstaða hans alger. 1 skáld-
skap hans kemur greinilega
fram, hve mjög ástandið i heim-
inum fær á hann og eölilegt er aö
hann tjái þar sin stjórnmálalegu
viðhorf, en fyrir honum eru
stjórnmál og skáldskapur óað-
skiljanleg hugtök. Var þetta þeg-
ar ljóst I fyrstu bók hans, ljóða-
bókinni „Grænseland (1948).”
Hann héfur sent frá sér fjölda
bóka, bæöi ljóö og laust mál, og
nýjasta bók hans, sem er mjög
nöpur, ljóðasafnið „Jorden under
himlen” (1979) var önnur sú bóka
sem Danir lögðu fram til keppn-
innar um bókmenntaverölaun
Norðurlandaráös aö þessu sinni.
Fyrra erindi sitt, sem hann held-
ur þriöjudaginn 29. janúar kl.
20.30, nefnir hann „Rejser paa
jorden” oger þaö kynning á eigin
skáldskap, en siöara erindið „De
mægtiges dörtrin” þar sem hann
sýnir einnig litskyggnur, heldur
hann laugardaginn 2. febrúar kl.
16.00, og ræöir þá vandamál þró-
unarlandanna, árangurslausar
tilraunir hinna minni máttar til
að komast yfir þröskuld hinna
voldugu.
B0LABÁS
t Vísi um daginn mátti lesa
fyr irsögni na, „Mikiö um
þjófnaði á stórum spltölum”
Þaö hlýtur aö vera erfitt aö
fela þá, og koma þeim í verö,
svo lltið beri á.
Diskótek:
Flótti frá raunveruleikanum
„Það er eins og draomur...
maður vill ekki vakna, diskd er
meira en bara dans og múslk,
það er 1 ifsstíl 1. Diskó gerir okk-
ur svo sterk, að ekkert snertir
okkur.”
Þessi yfirlýsing og aðrar likar
henni er að finna á bókinni
Jugen in Trance, (Æska I vímu)
sem var nýlega gefin út i
Þýskalandi. Bókin fjallar um
diskótek í Þýskalandi.
Höfundarnir, sálfræðingur,
kennari og kabarettlistamaður,
segja : „Ef bókin veldur ótta....
höfum við náð markmiði okk-
ar.”
Umfjöllun þeirra á diskótek-
um, finum og ófinum, I borgum
og dreifbýli, hefurallavega haft
djúp áhrif á höfundana sjálfa.
íhaldssemi og
fákunnátta
Þótt höfundar sjálfir viljiekki
likja diskótekum við „heila-
þvott í kapitalisku þjó öfélagi”,
þeir eru á móti öllum svo stór-
um fullyrðingum, fordæma þeir
samt diskótekin. Fyrst og
fremst afsanna þeir þá hug-
mynd að diskótekin séu sótt af
þróttmiklu viösýnu og framfara-
sinnuöu ungu fólki. Flestir
þeirrasem sækja diskótekin eru
ihaldssamir ogmótfallnir öllum
breytingum, þetta er fólk sem
ekkert vill vita um heiminn.
Eftirfarandi yfirlýsing, sem
ungur diskóunnandi lét hafa
eftir sér viröist sanna þetta:
„Ekta músík verður að vera
stillt hátt, ef maður á að njóta
hennar. Maður verður að njóta
hennar innan um fólk, og það
getur maður aðeins gert á
diskóteki. Þar að auki Hnnur
maður þar fólk, sem kann að
meta þessa tónlist, þar ftnnur
maður ekki þessa kverúlanta,
sem ekki geta gert sig ánægða
með neitt.”
17 ára stúlka sagði að diskó
væri: „frelsi sem ekkert jafnast
á við.” —
Þegar hún var spurö hvað hún
ættiviðmeð „frelsi”,sagði hún:
„Nú ætlar þú að reyna að flækja
málið, og láta mig komast I
mótsögn við sjálfa mig. Það
ætla ég ekki að leyfa þér.„. ég
vil ekki hugsa um þetta meir..
ég ætla ekki að láta þig plata
mig.”
Flestir þeir sem stunda diskó
gera það i þeirri von aö hitta
fólk, og þá sérlega af gang-
stæðu kyni, en hávaðinn veldur
þvi aö þetta samband verður
mjög yfirboröslegt.
Hrifning af hávaöasamri
tónlistinni, ásamt tækifæri öl aö
sýnast gerir diskóin mjög fjöl-
sótt, sem og tækifærið sem þau
gefa á þvl aö flýja raunveruleik-
ann.
Diskótek eru sótt af um 95%
allra ungmenna, það gefur þvl
Framhald á bls. 2
Á ratsjármi