Alþýðublaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 30. janúar 1980 Sigurður E. 1 Almenningur verður að knékrjúpa markaðsöfl- unum Nii kunna ýmsir aö skella i góm og segja, aö ef til vill hafi ástand- iö einhverntima veriö þessu likt, en þaö sé nú liöin tiö. Og m áske er nokkuö til i þvi, þá einkanlega vegna þess, aö byggöur hefur veriö mikill fjöldi félagslegra i- búöa af ýmsu tagi (verkamanna- bústaöir, ibúöir Framkvæmda- nefndar, byggingaráætlunar, i- búöir sveitarfélaga, o.fl.) siöustu árin. Eftir semáöur á þó megin- þorrifólksenn viö sömu eöa svip- aöa erfiöleika aö striöa og aö ofan getur. Húsbyggjendur eru likt settir og áöur og i rauninni hefur einnig litt rofaö til hjá hinum, sem vilja búa i eldri eignaribúö- um. Allur þorri fólks er leiksopp- ur hinna frjálsu og óháöu mark- aösafla, sem heimta sinn pris fyr- ir ibúöir hver sem i hlut á, hvern- ig sem ástatt er fyrir honum og hverjar sem afleiöingar þess kunna aö vera fyrir hann — þar gildir engin miskunn hjá Magnúsi. Þetta vita allir, sem vilja vita, en til frekari staöfest- ingar ætlar greinarhöfundur aö birta hér kafla úr tveimur bréf- um, sem velþekktur og mikils metinn sóknarnefndarformaöur i Reykjavik skrifaöi honum i janU- ar 1978 og I mái 1979. Þar segir hann svo af högum tveggja vina sinna: „Miglangar aö segja þérstutta sögu af honum. Piltur er 22ja ára og frá .... viö ... fjörö. Hann er 6- menntaöur, vinnur hjá O... hf. frá 9 til 6 en þá byrjar hann aö aka -leigubil, ekur öll kvöld og fram á nætur og allar helgar. Bilinn á annar maöur og fær piltur pró- sentur fyrir aksturinn. Þau hjón eiga 8 mánaöagamaltbarna, sem hún veröur aö annast. En til aö bæta peningum i búiö fer hún klukkan 6á morgnana tiiaö skúra gólf hjá O.... hf. og lýkur þvi áöur en starfsfólk þar kemur til vinnu. Þau eru bæöi reglusöm, en áttu ekki krónu meö gati þegar þau byrjuöu búskapinn. Svona gengur þetta til hjá ýmsum.” Sennilega er þetta maskinu- kennda erfiöislif dæmigert fyrir þær aöstæöur, sem alltof mikill fjöldi manna býr viö enn þann dag i dag. Einhverjir veröa vafa- laust til aö segjs sem svo, aö erf- iöleikarnir stælimanninnog heröi og þetta sé ekkert til aö hafa á- hyggjur af. Aörir munu hugsa sem svo, aö ekki geti vélbrúöulíf af þessu tagi auöveldaö fólki aö lifa fögruoghamingjuriku lifi. Og þótt fólk vilji og þurfi aö eignast i- búöaf hóflegri stærö sé þaö bein- linis ómanneskjulegt aö þaö skuli þurfa aö leggja slikt erfiöi á sig. Margur á um sárt að binda 1 seinna bréfinu segir vinur minn, sóknarnefndarformaöur- inn, m.a. á þessa leiö: ,,Ég ber nú mjög fyrir brjósti gamla skólasystur mina, sem átt hefur illa ævi. HUn hefur átt viö mikiö þunglyndi aö striöa og dvalið á sjúkrahUsum. Fyrir bragðiö hefur hún misst mann sinn og heimili og situr nú uppi, sæmilega heilsu meö einn son. NU langar mig aö biöja þig aö .... styöja mig i þeirribaráttu að hún fái Uthlutaö ibúð. Ég held aö þaö Nordmenn 1 ur verö á þessum ibúöum hækk- að um 75-100% aöeins. Hækkanir á fasteignamark- aðinum Þaö hefur komiö fram m.a. i Ar bejder bladet, málgagni norsku jafnaöarmannanna, aö i Osló, sem stjórnaö er af hægri öflunum, hafi verðlag á fast- eignamar kaöinum hækkaö óheyrilega. íbúöir eru boönar út á frjálsum markaöi, án afskipta yfirvalda i Osló, Hægrimeiri- hlutinn hefur ekki notfært sér forkaupsréttinn á ibúöum og þannig átt sinn þátt i verö- sprengingunni, sem orðiö hefur á þessu sviöi. Seljendur hafa örugga stjórn á ibúöamarkaðin- um og ibúöaekla ungs fólks á svæðinu stafar fyrst og fremst af þvi, að ibúðir eru of dýrar. Efnahags pólitik norsku . jafnaðarmannanna hefur grund- vallast á þvi siðan 1973, aö reyna aö skapa sérstaka norska efna- hagsþróun þrátt fhrir oliu- Orka 4 stökkið tekur vinnsla hans árið 1964, en þá eykst hún um þriðjung og svo enn um fimmtung árið eftir. Siðan hægir vöxturinn á sér árið 1965-1969, en þá vex hún um 50% á einu ári, vex svo hægt til 1973, minnkar nokkuð árið 1974, en vex svo hægt til 1973, minnkar nokkuð árið 1974, en vex svo um 27% árið 1975og aftur um 3% árið 1976. Alls hefur jarðvarmavinnsla mælt i GWst aukist um 407% frá 1959 til 1976. Hlutfallslega hefur hlutur jarðvarmans i heildar- notkuninni fariö vaxandi jafnt og þétt á öllu þessuárabili á kostnað innfluttrar oliu, en það er alkunn þróun frá oliukyndingu yfir i hita- veitu. Innfluttorka er aðallega oli'a og benzi'n á bfla, skip, flugvélar, fiskimjölsverksmiöjur og oliu- knúðar vélar til raforkufram- leiðslu og svo til húsahitunar, eii siðastnefnda notkunin hefur farið ört minnkandi hin siðustu ár. I heild fór innflutt orka jafnt og þétt vaxandi öll árin 1959-1968, en árið 1969 minnkar hún um 20% frá 1968. Á það aðalleg rót sina að rekja til mjög mikils samdráttar I gasoliuinnflutningi þaö ár og tilsvarandi minnkun birgöa, en jafnframt er þarna um þá jöfnu þróun aö ræða, að minnkun kynd- kreppu og efnahagskreppu i flestum öörum vestrænum rikj- um. Meö þvi aö taka aö láni fé erlendis og nota oliuhagnaöinn svolitið fyrirfram, átti það að verða mögulegt að halda fullri atvinnu, háum launum og nægri eftirspurn i vissan árafjölda eins konar aðlögunartima. „Norska módelliö” strandaöi hins vegar, vegna þess aö heimskreppan hefur oröiö lifseigari en þeir svartsýnustu spáðu. Auk þess létu tekjurnar frá oliuvinnslunni i Noröursjón- um standa svolltið á sér, bæði i magni og tima, en þvi höfðu Norðmenn ekki reiknaö meö. Útgjöldin hækkuöu svo mikið, að Norðmenn hafa þurft aö hækka oliu verulega og þar með veikt stöðu sina sem oliuútfluntings- lands. Þegar komiö var á verð- stöövun viðurkenndi formaður norska jafnaöarmannaflokks- ins, Reiulf Stein, að til aðgerð- anna hefði þurftaö gripa fyrr, aö flokkurinn heföi átt að fara að ráðum efnahagssérfræðinga. Þegar forstjóri Noregs Bank, Hermod Skanland, baö rikis- ingaroliu er meiri en aukning á oliu til reksturs annarra véla. A árinu 1970 nálgast innflutningur orku fyrra horf en fer ekki fram úr innflutningi ársins 1968, fyrr en árið 1973, en þá er flutt inn 20% meiri orka en 1968, eöa alls 7.394 Gwst. Áriö 1974 minnkaði inn- flutta orkan um 4% frá fyrra ári og siðan minnkaði hún um 11% hvort áranna 1975 og 1976. Innflutta orkan óx á árunum 1959-1964 um 59% en á tlmabilinu 1959-1976 i heild um aðeins um 18%. Ratsjá 4 bandalags. Þær hafa orðið milli Alþýöuflokks og Alþýðubanda- lags og eru þess efnis, að báðir aöilar koma sérsaman um það að vera ósammála áfram. Þetta kann aö virðast litill áfangi á tor- sóttri leiö, en þegar Jón Baldvin býðst til þess, aö verja þegnrétt kjósenda Alþýöubandalagsins til siöasta blóðdropa, og Svavar Gestsson svarar þessu höföing- lega boöi meö þvi aö hrósa Jóni Baldvin fyrir kjark, (aö visu i ööru sambandi) þá má segja aö eitthvaö sögulegt hafi gerst. Viö biöum spennt eftir fram- haldinu. — Þagali stjórnina aö hægja á feröinni, vegna þess aö þenslan væri of mikil i efnahagsmáium Norö- manna, kallaði fjármálaráð- herrann, Per Kleppe, hann , ,skr ifbor ðs hagfr æðing ”. Hann hafði þó ekki hugsað sér verðstöðvun en þó að hann væri ekki á móti aögerðunum, sá hann þá hættu, sem þvi fylgir, aö nota slikar aðgeröir einhliöa, án þess aö gripa til aögeröa, sem tryggðu raunverulega verö- stöövun. Áöur haföi hann lagt til söluskattshækkun og niðurskurð á niöurgreiöslum rikisins. Noregur varö aö vera viö- búinn auknu atvinnuleysi. Atvinnuleysi haldið niðri Þaö var þetta, sem alþýöu- sambandið norska vildi ekki sætta sig viö. Og enda þótt verkalýöshreyfingin geti bent á jákvæðan árangur aögerðanna, eins og t.d. frystingu verðbólgu við ca. 4%. þá eru forsendur þess, að norska alþýðu- sambandið tók þátt i aðgeröun- um þær að þeir vildu tryggja fulla atvinnu og tryggja hag hinna lægst launuöu, i þeim samningum, sem nú standa fyrir dyrum i Noregi. Einn þeirra þátta sem stungið hefur veriö uppá til að tryggja hag hinna lægstlaunuðu, er að koma á fót einhvers konar sjóði, fjármögnuöum af fyrirtækjum, sem skila hagnaöi, og greiöa úr honum til hinna lægst launuöu Hlutafél 1 innan ákveöins frests, og getur vanræksla á tilkynningarskyldu haft ýmis óheppileg réttaráhrif, t.d. leitt til þess að félag öölist ekki réttaraöild eöa þvi beri að sllta. Hlutafélagaskrá sem heyrir undir viöskiptaráöherra hefur nú aösetur hjá borgarfógeta- embættinu, Skólavöröustig 11, 101 Reykjavik (afgreiöslutimi kl. 10-15 alla virka daga nema laugardaga, simi 17720). Ber að snúa sér til hlutafélagaskrár- innar vegna. þeirra mála sem viðskiptaráðherra annast sam- kvæmt einstökum ákvæöum lag- anna, svo sem til aö skrá ný hlutafélög og breyta skrásetn- ingu, og vegna allra tilkynninga til birtingar i Lögbirtingablaöi vegna skrásetningar hlutafélaga og breytinga á skrásetningu. trti á landi veita lögreglustjórar (sýslumenn og bæjarfógetar) nauösynlegustu leiöbeiningar Alþýöuflokksfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund í Alþýöuhúsinu viö Hverfisgötu fimmtudaginn 31. janúar kl. 8.30. Alþingismennirnir Eiður Guðnason Jóhanna Sigurðardóttir og Karvel Pálmason munu gera grein fyrir stjórnmálaviðhorfunum. Fundarstjóri verður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, borgarfulltrúi. Stjórnin. yröi henni til mikillar gæfu ef hún gæti byrjað eigið lif á nýjan leik eftir langvarandi f jarveru Ur okk- ar — samfélagi. Þá á ég annaö erindi S .. okkar G ... hefur aö undanförnu háö hetjulega baráttu viö Bakkus gamla og hefur sigraö fram aö þessu...Fyrirgeföu svo potiö”. Þetta bréfkorn gefur einnig góöa innsýn i þau vandamál, sem mikill fjöldi fólks i samfélagi okk- ar á viö, að striöa og veröa ekki leyst, svo aö vel sé, I frumskógi hins frjálsa markaöar þar sem þeir, sem minnimáttar eru og veikburöa, eru hiklaust troönir undir. Einn hefur bognað og annar brotnað. NU kunna ýmsir aö segja sem svo, aðhæpiö sé aö draga algildar ályktanir af einstökum dæmum .... og er það aö visu alveg rétt. En þá er á þaö aö lita, aö erfitt er aö leggja fram niöurstööur al- mennra rannsókna I þessu máli, þvi aö lltiö hefur veriö um félags- legar rannsóknir i húsnæöismál- um hérlendis á umliðnum árum og áratugum, satt að segja hafa stjórnvöld aldrei haft skilning á nauðsyn oggildi þeirra. Þarverð- með einhverjum hætti. Ef aöilar vinnumarkaðarins geta ekki komið sér saman um slikar að- gerðir er vilji fyrir þvi, i ákveðn- um verkalýðsfélögum, að slikt gerist meö lagasetningu. Á þvi núna ári, sem verð- stöðvunin hefur gilt, hefur neysluvisitalan i Noregi stigið 4,4%. A seinni hluta timabilsins hafa þaö veriö vörutegundir eins og bensin, kaffi og áfengi, sem hækkaö hafa neysluvisitöluna, en rikisstjórnin vonast til.aö þetta hafi ekki afgerandi áhrif á fyrir- ætlanir sinar. Þaökom fram i september hjá OECD, aö veröhækkanir á árs- grundvelli, i Noregi, myndu veröa 6.1% Þetta er lægri tala en hjá helstu viöskiptaþjóðum Noregs, en hærri en I löndum eins og Austurriki, Belgiu, Luxemburg og Hollandi. Menn óttast það i Noregi, aö skriöa veröhækkana muni velta af stað nú á þessu ári og að skriðan muni vera koin á veru lega ferð seinnihluta þessa árs og þó sérstaklega á þvi næsta. Sérfræðingar halda fram, að verðhækkanir muni verða að meðaltali 10% og samkeppnis- staða norsks iðnaðar muni versna verulega. Þeii samningar sem standa fyrir dyrum i Noregi eru afar spennandi. tltfall þeirra samn- inga getur haft úrslitaáhrif á þróun mála i Noregi á næstu tiu árum. Réttmæti veröstöðvunar verður ekki metin fyrr en eftir að hún hefur verið afnumin. -HMA hér að lútandi, m.a. um skrán- ingar og birtingargjöld. Nánari skýringar á nýju hlutafélagalögunum, m.a. félags- samþykktum, er aö finna A nýrriserprentun laganna sem er til sölu i Bókabúö Lárusar Blöndal, Skólavöröustig 2, 101 Reykjavik (simi 15650) oe ur þvi hver og einn um aö fjalla i samræmi viö reynslu sina, þekk- ingu og fyrirliggjandi rök. Undir- ritaöur er þeirrar skoðunar, aö skilningsskortur stjórnvalda i húsnæöismálum húsbyggjenda, leigjenda og ibúöarkaupenda á umliönum árum og áratug, hafi haft mjög óheillavænleg áhrif og afleiðingar fyrir fjölskyldulif þeirra hópa, sem þar eiga hlut aö máli. Vafalaust er þaö fyrst og fremst tvennt, sem átt hefur einna rikastan þátt i þeirri upp- lausnog þvi losi.sem komiö hefur svo viöa fram i islenskum fjöl- skyldum á seinni árum. Þar er annars vegar um drykkjuskap aö ræöa, hins vegar fjárhagserfiö- leika. Vafalaust er þetta tvennt margsinnis tengt, en enginn vafi er á þvi, aö oftsinnis hafa fjár- hagserfiöleikarnir áttrætur sinar aö rekja til yfirgengilegra skuld- bindinga af völdum ibúöakaupa eöa — bygginga. Sjálfsagt hefur þar stundum veriö um sjálfskap- arviti aö ræöa, menn hafa unnið meir af kappi en forsjá. En marg- oft hafa menn heldur ekki átt annars Urkosta, þeim hefur veriö „sigaö” Ut á almenna húsnæöis- markaðinn og sagt að leysa sin húsnæöismál á þeim vettvangi. Hin sigandi hönd hefur veriö lög- gjafans, almenningsálitsins, hneykslanlegs ástands I málefn- um leigjenda, fjölskyldnanna (hverrar fyrir sig) o.fl. undir þvi hefur einn bognaö og annar brotnaö. Og svo er enn. En þaö þarf aö sjálfsögöu alls ekki aö vera svo, vilji menn hafa þaö á annan veg. Þar sem viöar er mik- iö undir viljanum komið. Gera ólíkar fjárhagsað- stæður gæfumun? Fyrir skemmsiu neyroi eg pœi skoöanir tveggja velmetinna manna, sem báöir eru, starfa sinn vegna, i nánum tengslum viö f jöl- skyldulif og heimilishald i Breið- holtshverfunum i Reykjavik, að miklum mun minna væri um hjónaskilnaöi þeirra fjölskyldna, sem búa I og hafa eignazt Ibúðir þær, sem Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar hefur byggt á siðustu 10-12 árum, en meðal hinna sem hafa byggt eða keypt ibúðir þar á hinum frjálsa mark- aöi. Ég verö aö viöurkenna, aö ég hef hiö sama á tilfinningunni og rek þaö þá til þess, aö þeir, sem búa i FB-ibúöunum hafa ekki þurft aöbúa viöþá miklu og þrúg- andi fjárhagserfiðleika og á- hyggjur, sem hafa veriö ok á heröum hinna. Ekki tel ég vafa á, aö þær óliku fjárhagsaöstæður, sem þessir tveir hópar hafa búiö við aöþvi er ibúöafjármálin varö- ar, hafa i fjölmörgum tilfellum gert gæfumuninn og ráöiö úrslit- um um gott eöa misheppnaö heimilislif, hjónaband eöa hjóna- skilnaö. Þetta ættu menn a ö Ihuga og draga siöan ályktun af þvl. Aöalstræti 6, 101 Reykjavik (simi 19822) og er sérprentunin send þaöan i póstkröfu um land allt. Þeir sem hafa eldri sér- prentun laganna undir höndum geta fengiö hinar sérstöku skýr- ingar endurgjaldslaust hjá viö- skiptaráöuneytinu og lögreglu- stjórum, i Reykjavik hluta- félagaskrá. Styttingur 4 tengsl launa viö viöskiptakjör veröi numin úr gildi. Framkvæmdastjórn INSI vill einnig benda á i sambandi við visitölumál, aö samkvæmt út- reikningi hagstofu er framfærslu- kostnaöur fjögurra manna fjöl- skyldu rúmlega 400 þús. kr. á mánuöi og fráleitt sé að setja visi- töluþak á laun undir þeim mörk- um á þeirri forsendu að þar sé um há laun aö ræöa. Hálaunamörk liggja talsvert hærra. Framkvæmdastjórn INSt hvet- ur verkalýöshreyfinguna til þess aö gaumgæfa leiðir til frekari grunnkaupshækkunar sem brúi þaö bil sem orðið hefur milli launa og verölags. Einnig hvetur stjórnin verkalýösfélögin til aö vanda gerö sérkrafna. Aö lokum bendir framkvæmda- stjórn INSI launafólki á, aö launabætur eru I réttu hlutfalli viö þá baráttu sem lögö er af mörkum. Fyrstu viöbrögö VSl viö kröfugerö ASI opinbera þau sann- indi, aö atvinnurekendur telja sig aldrei geta borgað mannsæmandi laun. Bladburðarbörn óskast strax í eftirtalin hverfi: Miðtún Neshaga Upplýsingar í síma 81866

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.