Alþýðublaðið - 02.02.1980, Page 3
Laugardagur 2. febrúar 1980
3
Júgóslavía að Tltó látnum
Getur hugsast að Sovétmenn
innrás í Júgóslavíu?
t kjölfar innrásar Sovétmanna I
Afganistan og veikinda Titós leiö-
toga Júgóslaviu, hafa umræður
um framtið Júgóslavfu, aö Tltó
liönum aftur komist i brennipunkt
umræðu um þjóðmái. Fyrir stuttu
bárust fréttir um miklar her-
æfingar nálægt landamærum
Júgóslaviu, en engar frekari
fréttir hafa borizt um þaö hvers
eðlis þær heræfingar voru.
Vangaveltur um þaö hvort Sovét-
menn muni reyna aö hafa áhrif á
þróun mála I Júgóslaviu verða á
þessu stigi aldrei annað en get-
gátur, en vert er aö gefa þróun
mála þar gaum i náinni framtiö.
Aö Titó látnum lýkur merki-
legum kafla i sögu júgóslavfsku
þjóðarinnar. Meö honum hverfur
af sjónarsviöinu siöasti meölimur
miöstjórnar júgóslavneska
kommúnistaflokksins, sem skipu-
lagöi andspyrnuna gegn fas-
istunum og snéri þeirri baráttu
uppi sóslaliska byltingu. 1 augum
þjóöarinnar er Titó tákn þjóö-
frelsisbaráttunnar og byltinga-
innar, sem átti sér staö á árunum
1941-1945.
Sex lýðveldi
Fæstir vita, að Júgóslavla er
yngsta riki Evrópu. Sambands-
lýöveldið Júgóslavla saman-
stendur af sex lýöveldum, sem
hvert hefur töluvert sjálfstæöi
eöa sjálfstjórn en til þessa fyrir-
komulags liggja bæöi sögulegar
og hugmyndafræöilegar ástæöur.
Lýöveldin eru Serbla, Króatia,
Slóvenía, Bosnla-Hercegónia,
Makedónia og Montenegro. 1
landinu búa eitthvaö milli 20 og 30
milljónir manna. Serbar eru 42%,
Króatar 23%, Slóvar 9%, Make-
dóníumenn 5% og Montenegro-
menn 3% af þjóöinni. Þaö sem
uppá vantar hundraö prósentin
eru aörir þjóöernisminnihlutar,
aöallega Ungverjar, Albanir og
ítalir. Slóvar, Makedóniumenn og
Montenegromenn búa yfirleitt á
samnefndum svæöum, Króatar
búa I Króatiu og Bosniu-Herce-
góníu. Búseta þessara hópa
gildir aö sjálfsögöu bara I stórum
dráttum samkvæmt ofannefndu.
A seinni árum hafa átt sér staö
töluveröir landflutningar innan-
lands i Júgóslaviu. Fólk hefur
flúiö fátæk héruö i suöurhluta
landsins og leitaö til betur settra
héraöa i noröanveröu landinu.
Þjóöin talar mörg tungumál, en
þau fjögur sem mest eru notuö er,
serbska, króatska slóviska og
makedónska. Opinbera tungu-
máliö i Júgóslaviu er sameigin-
legt tilbúiö mál sem kallaö er
serbókróatska.
Saga þjóöanna sem i dag
mynda Júgóslavnesku rikis-
heildina er ákaflega flókin og
einkennist fyrst og fremst af
átökum þeirra á milli og átökum
viö nábúana. 1 lok fyrri-heims-
styrjaldarinnar var komið á fót
samtökum, sem höföu þaö mark-
miö, aö gera Júgóslavíu aö
konungsriki, samanstandandi af
Serbum, Króötum, Slóvum og
Makedóniumönnum, sem allir
heföu sömu réttarstööu i rikinu.
Forystumaöur samtakanna Ante
Trumbic, sótti heim serbsku
stjórnina á Korfu og fékk hana til
aö samþykkja hugmyndina. 1
framhaldi af þvi var gert hiö
fræga Korfu-samkomulag og
konungsriki Serba, Króata og
Slóva stofnað. Montenegromenn
neituöu allri samvinnu viö stjórn-
ina og heldu uppi skæruhernaði
gegn henni. Pasic varö forsætis-
ráöherra og hélt þeirri stööu allt
til ársins 1926.
Stjórn konungsrikisins varö
misvindasöm. Kóngar og
embættismenn voru myrtir.
Lýöræöisfyrirkomulaginu var
komiö fyrir kattarnef og svo fór,
aö Serbar uröu eins konar yfir-
stétti landinu. Þeir voru nær alls-
ráöandi. Menn af serbneskum
uppruna hreiöruöu um sig I Iykil-
stööum stjórnkerfisins og 90%
offisera hersins voru Serbar. Hin
þjóöarbrotin mótmæltu þessu
harölega, ai án árangurs.
Seinni heimsstyrjöldin
Einræöisrikiö ítalia studdi
króatisku fasistahreyfinguna
Ustase, sem þýðir uppreisnar-
menn og Búlgaria studdi make-
dónsku hryöjuverkamennina
IMRO. Þaö var grunnt á þvi góöa
milli þessara samtaka, en þau
komu sér þó saman um eitt, en
þaö var aö myröa Alexander
konung, áferö IFrakklandi. Hann
féll fyrir hendi IMRO-manns,
sem greitt var riflega fyrir
verknaöinn af Ustase.
Eftir þvi sem heimsstyrjöldin
siöari magnaöist kröfðust Þjóö-
verjar þess,aö Júgóslavar undir-
ritöuöu, þýsk-júgóslavneskan
„vináttusáttmála”. Rikisstjórnin
var veik fyrir og hugöist undirrita
samninginn I kyrrþey, en tiöindin
spuröust og stjórninni var velt úr
sessi. Stjórnvöld flýöu land og
ensksinnuðum generál Simovic
var faliö aö mynda stjórn.
Aö lokum fór svo, aö almenn-
ingur sætti sig ekki viö undanlát-
semina viö Þjóðverja og krafðist
þess, aö tilslökunum 1 garö þeirra
yröi hætt. „Frekar striö en
bandalag viö Þjóöverja. Frekar
dauöa en þrældóm” söng fólkiö á
götum Belgrad i marz 1941.
1 kjölfar þessara atburöa gaf
fffl-ystumaöur þriöja rikisins út
tilskipunina um aö útrýma Júgó-
slaviu af landakortinu. Sprengju-
flugvélarlögöu miöborgBelgrad i
rúst og viku siðar lögöu Þjóöverj-
ar landiö undir sig. Rikisstjórnin
flýöi úr landi og landinu skipt upp
milli Ungverja, Búlgara og
fasistahreyfinganna. Þekktust
varö leppstjórn fasistans Ante
Pavelic I Króatiu.
Minnihlutahópur innan hersins
neitaöi hins vegar aö gefast upp
og flýöi meö vopn sin og vistir upp
til fjalla i sunnanveröri Serblu.
Hópur þessi var undir forystu
Mihailovic ofursta. Útlaga-
stjórnin geröi hann aö hermála-
ráöherra i stjórninni og útnefndi
hann generál og forystumann
andspyrnuhreyfingarinnar. Þessi
hópur þáöi vistir og vopn frá Eng-
lendingum. Þaö skal tekiö fram,
aö Mihailovic þessi var serbi,
afar þjóöernissinnaöur og haröur
and-kommúnisti.
Andspyrnuhreyfing
kommúnista
Ariö 1941 var haldin ráöstefna
kommúnista 1 Belgrad og and-
spyrnuhreyfing þeirra skipulögö.
Eftir aö Þjóöverjar réðust inn i
Sovétrikin hóf þessi hreyfing
starfeemi sina. Andspyrna þeirra
einkenndist af dirfsku og kulda, -
enda öðluöust kommúnistar fljót-
lega traust og fylgi almennings i
landinu. Fljótlega dró til tiöinda
meö andspyrnufylkingunum
tveimur og innby röis baráttu lauk
meö þvi, aö Mihailovic' generáll
sigaöi mönnum sinum á
kommúnista undir forystu járn-
iönaðarmannsins Josip Broz, sem
þekktari er undir dulnefni sinu
Titó. Þetta varö afgerandi fyrir
þróun mála i Júgóslaviu. Fólkiö i
landinu studdi skæruliöana undir
stjórn Titós. Styrkleiki
kommúnista og barátta þeirra
gegn Þjóöverjum varö siöar til
þess, aö vesturveldin útnefndu
Titóleiðtoga andspyrnumanna og
studdu hann I staö Mihailovic.
Umferðarslysum fjölgadi
um 2,3% á árinu 1979
Umferöaslysum á tslandi fjölg-
aði á árinu 1979 miöaö við árið á
undan, og varð mestur hluti
þeirrar fjölgunar á siöustu þrem
mánuðum ársins. Hér fylgja tölur
yfir umferðaslys á árinu sem leið.
1 ársbyrjun 1979 ákváöu um-
feröarnefndir 5 stærstu kaupstaö-
anna aö koma á „samkeppni til
fækkunar umferöarslysum”. Til-
gangur þeirra var aö auka áhuga
fólks fyrir bættri umferð og reyna
m.a. á þann hátt aö koma I veg
fyrir slys.
Fyrstu 3 ársfjóröungana 1979
fækkaöi umferöarslysum I þess-
um kaupstööum um 97 miðaö viö
sömu mánuöi ársins 1978.
A siöasta fjóröungi ársins seig
hins vegar á ógæfuhliöina en þá
slösuöust 202 fleiri en þrjá siöustu
mánuöi ársins 1978.
Þetta varö til þess aö á árinu
1979 fjölgaöi umferðarslysum
(þ.m.t. slysum þar sem aðeins
var um eignatjón aö ræöa) um 105
1 stærstu kaupstööunum eöa um
2.3%.
En samkvæmt bráöabirgöa-
skýrslu Umferöarráös um um-
feröarslys á árinu 1979 koma eft-
irfarandi tölur fram:
1979 1978
slys alls slys alls
Reykjav. 2931 2801 fjölgun 130 4,6%
Hafnarfj. 459 493. fækkun 34 6,9%
Kópavogur 419 438 fækkun 19 4,3%
Akureyri 369 339 f jölgun 30 8,8%
Keflavik 392 394 fækkun 2 0,5%
Samt. 4570 4465 f jl samt 105
Ef geröur er samanburöur á
slysafjölda 3ja siöustu ára kemur
i ljós aö á árinu 1977 uröu þau
4144, áriö 1978 4465 og s.l. ár 4570.
Fjölgun milli áranna 1977 og 78 er
321 slys eöa 7,7% en fjölgunin frá
1978-79 er 105 eöa 2.3%.
Þegar litið er á einstaka
mánuöi og árstiöir kemur i ljós aö
á árinu 1979 fjölgaöi slysum veru-
lega á vetrarmánuöum og bendir
þaö til þess aö vegfarendur hafi
ekki tekiö nægilegt tillit til
breyttra akstursskilyröa.
A árinu 1979 er áætlaö aö bif-
reiðafloti landsmanna hafi aukist
milli 5-6% Hins vegar rfiá ætla aö
í striöslok kom þaö 1 ljós, aö á
leyniráöstefnu sem haldin var
1943, var stjórn skæruliöa gerö aö
landsstjórn og útlagastjórninni,
sem sat i London sagt upp
störfum. I skipulagsuppkasti var
ákveöiö aö Júgóslavia skyldi
veröa sambandslýöveldi og Titó
marskálkur af Júgóslaviu. I
kosningum sem fram fóru I nóv-
ember 1945 hlaut skæruliöa-
hreyfingin 90% atkvæöanna. 29.
nóvember samþykkti nýkosiö
þjóöþing, meö 510 atkvæöum
gegn engu, að leggja konung-
dæmiö niöur og stofna sambands-
lýöveldi i anda yfirlýsingar
skæruliða frá ráöstefnunni 1943.
Sú Júgóslavia sem viö þekkjum i
dag var 1 fæöingu.
Júgóslavia — Sovét
Júgóslövum tókst undir forystu
Titós, aö losna undan alræöi
Sovétstjórnarinnar og fara sinar
eigin leiöir. Þetta mál veröur ekki
rætt hér, enda efni I margar
greinar. Hins vegar er rétt aö
geta þess, aö sjálfstæði Júgóslava
gagnvart Rússum hefur alla tlö
veriö hinum siöarnefndu þyrnir I
augum og þaö er i ljósi þessa, sem
fréttaskýrendur á Vesturlöndum
ræöa um þaö núna, eftir veikindi
Titós, hvaö Sovétmenn muni gera
er hann fellur frá.
Margir telja aö Sovétmenn séu
tilbúnir til aö taka verulega
áhættu til aö reyna aö ná tökum i
Júgóslaviu. Bæöi til aö fá Júgó-
slaviu i samtök austur-Evrópu
þjóöa og til þess aö fá flotaaö-
stööu viö Adriahafiö, en þvi hefur
Titó alla tiö neitaö Sovétmönnum
um þrátt fyrir Itrekaöar beiönir.
Eftir innrásina i Afganistan og i
ljósi hernaöarstyrks Sovét-
manna, er alls ekki fráleitt, aö
þeir reyni með öllum tiltækum
ráöum aö koma á fót einni lepp-
stjórninni enn i Júgóslaviu. í
þessu sambandi er rétt aö geta
þess aö Rússar hafa lagt á þaö
mikla áherzluundanfariö aö fá aö
staðsetja Sovézkar hersveitir i
Rúmeníu, en án þess aö þaö leyfi
hafi veriö veitt ennþá.
Ógnun frá Sovétrfkjunum er og
hefur veriö staöreynd siöan Titó
setti Stalln stólinn fyrir dyrnar
1948, en þaö er einnig annars
konar ógnun sem Júgóslavneska
þjóöin býr viö, en þaö er upplausn
þjóöarinnar eftir þjóöernis-
brotum inná viö, og sá vandi sem
þjóöin á viö aö etja i efnahags-
málum.
Fyrir strið var, eins og fram
hefur komiö, allt pólitiskt lif
grundvallaö á þjóöernis-
brotunum. Þeir einu sem ekki
voru skipulagöir á þjóöernis-
legum grundvelli voru kommún-
istar og einmitt þessvegna tókst
þeim, aö sameina þjóöina i and-
spyrnunni gegn nazlstum. Þróun
fyrstu ára áratugsarins sýndi, aö
hætta er á aö þjóöernispólitik
þjóöarbrotanna sé stööugt viö
liöi.
Þetta tengist aö visu efna-
hagsástandinu I landinu. Mót-
setningar eru á milli rikrahéraöa
I noröaustur hluta landsins og
þess hluta I suöausturhorninu
sem er afar fátækur og litt iön-
væddur. Spurningin er hvort -
eftirmenn Titós geta komiö sér
saman um samræmda efnahags-
pólitik fyrir landiö allt, eöa hvort
þjóöernissjónarmiö veröa látin
ráöa feröinni. Fari svo aö stjórn
landsins takmarkist við aö upp-
hefja eitt þjóöarbrotiö á kostnaö
annarra er voöinn vis og eins vist
aö Júgóslavia veröi útþenslu-
stefnu Sovétmanna aö bráö, en
fari svo aö nýjum leiötogum
takist aö sameina þjóðina þá er
fyrirsjáanlegt aö afleiöingar
hugsanlegrar innblöndunar
Sovétmanna i málefni Júgóslaviu
geta orðið ný heimsstyrjöld.
Efnahagur Júgóslaviu er
viökvæmari en flestra rikja i
Austur-Evrópu, og þróun fram-
leiðsluaflanna er þar ójöfnustu.
Þetta hlýtur aö tengjast sam-
einingarmöguleikum þjóöarinnar
ogsjálfstæöiþess, aö Titó liönum.
A tlmum veröbólgu, sem er um
25% i Júgóslavlu, og atvinnu-
leysis, halla á viöskiptunum viö
útlönd og ýmiss konar efnahags-
vandamála, en Júgóslavia er háö
mörkuöum vesturlenzkum
umfram aörar Austantjaldsþjóöir
og hráefnum.
I ljósi efnahagsþróunar innan-
lands og útþenslustefnu risa-
■veldis Sovétmanna erlendis
verður aö leita eftir svörum um
hver framtlö júgóslvanesku
þjóöarinnar veröur. Fari efna-
hagsllfiö úr böndunum og þjóö-
ernisstefna veröi rlkjandi innan-
lands þeas. barátta á milli lýö-
veldanna sex, er aldrei aö vita
nema Sovétmenn bregöi sér inn
fyrir landamærin og bæti einni
skrautfjööur i haröstjórahatt
sinn. Vonandi veröur brjálæöi
valdhafanna i Kreml ekki slikt.
—HMA
Kvenfélag Alþýduflokksins í
Reykjavlk heldur félagsfund
fimmtudaginn 7. februar
kl. 20.30. í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu
Vilmundur Gylfason verður
gestur fundarins
Stjórnin
virkum vegfarendum háfi fjölgað
álika mikiö og sem nemur aukn-
ingu slysa, eöa um 2%.
I framhaldi af þessu má geta
þess, aö samkvæmt skýrslum frá
Sviþjóö, hefur dauöaslysum i um-
feröinni þar fækkaö um 100 á ár-
inu 1979, en þá voru þau 783. Þetta
er lægsta dauösfallatala i um-
ferðarslysum siöan 1956, þrátt
fyrir þaö aö fjöldi bila hafi þre-
faldast á sama tlmabili.
Þessi árangur er þakkaður þvi,
aö notkun öryggisbelta er nú
skylda 1 umferöinni I Sviþjóö en
þó fyrst og fremst þvi aö há-
marksharöi var lækkaöur tima-
bundiö um sumariö 1979.
Alþýðublaðið og
Helgarpósturinn óska
eftir blaðberum F
eftirtalin hverfi STRAX:
Neshaga
Faxaskjól
Kaplaskjólsveg
Reynimel
Upplýsingar í sfma
81366 eftir helgi