Alþýðublaðið - 02.02.1980, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 02.02.1980, Qupperneq 8
Pario Fo í Danmörku: Ráðstefna í Óðinn leikhúsinu STYTTINGUR Um afborgunar- kjör í vidskiptum Eins og kunnugt er tlökast mjög afborgunarkjör á ýmsum viö- skiptum, einkum á heimilistækj- um og husgögnum til hagræöis fyrir neytendur. A hinn bóginn er verösamanburöur á grund- velli afborgana kaupendum afar torveldur. Aö undanförnu hefur veriö unniö aö þvi i viöskiptaráöuneyt- inu aö leita leiða til þess aö auð- velda neytendum slikan verö- samanburö á afborgunarkjör- um. t framhaldi af þessari at- hugun hefur verölagsstjóra ver- ið falið aö vinna aö þvi að setja reglur á grundvelli verölagslaga sem gera seljendum vöru á af- borgunum skylt aö tilgreina til hvaöa eiginlegra vaxta sérhver afborgunarkjör svara. Jafn- fram var verölagsstjóra faliö að kanna leiöir til þess aö auðvelda seljendum aö mæta þessum skil- yröum svo sem meö reikniþjón- us tu. Markadshorfur fyrir lodnuhrogn Samkvæmt þeim markaös- upplýsingum, sem núliggja fyrir varöandi söluhorfur á frystri loðnu og á loönuhrognum viröist ekki skynsamlegt aö gera ráð fyrir meira en um 100 þúsund tonna veiöi i þessu skyni, en áöur heföi veriö gert ráö fyrir 180 þúsund tonna veiði til frystingar og hrognatöku. Af þessum ástæðum telur ráðuneytiö, að rétt sé aö halda nú áfram veiö- um, sem nemur 60-80 þúsund tonn, sem áöur voru ákveöin á þessu tlmabili. Þessi viöhorf ráðuneytisins voru kynnt á fundi, sem sjávarútvegaráöherra hélt fyrir skömmu meö fulltrúum hags- munaaöila og Hafrannsókna- stofnunarinnar, þar sem skipst var á skoöunum um stööu máls- ins. Sjá var útvegs r áðuney tiö, 29. janúar 1980 Flugleidir kaupa og selja F-27 Friendship flugvélin TF- FLP hefur nú veriö seld banda- risku fyrirtæki og mun verða flogið til New York I byrjun febrúar-mánaöar. Eins og fram hefur komið i fréttum frá Flugleiöum vinnur félagiö nú aö stöölun innanlands- flugflotans. Liöur I þeirri fram- kvæmter sala á Friendship-flug- vélinni TF-FLP sem félagiö setti á söluskrá siöastliöiö haust. TF-FLP er elsta flugvél flot- ans, var upphaflega smiöuð fyrir flugfélag Braathens i Noregi en Flugleiöir keyptu vél- ina frá Þýskalandi i mai 1974. Flugleiöir selja TF-FLP með einum varahreyfli og er sölu- verö 1 milljón bandarikjadoll- ara. Flugmenn Flugleiða munu fljúga vélinni til New York en þar veröur hún afhent um miöjan febrúar-mánuö. Frá 7.-10. marz mun italski rithöfundurinn, leikarinn og leikstjórinn Dario Fo taka þátt i leikstefnu, sem efnt er til fyrir norrænt ieikhúsfólk hjá óðinn leikhúsinu i Holsterbro i Dan- mörku. Dario Foheimsótti Skandina- viu siöast fyrir áratug siöan. Hann tók þátt i seminörum hjá Óðinnleikhúsinu á árunum 1967, 1968 og 1969, auk þess sem hann fór i' leikför með verkið „Fleyg- ið konunni út.” Áhrifa frá þess- um heimsóknum Dario Fo gætir ennþá greinilega á fjölum skandinaviskra leikhúsa. A þessu seminari, sem haldið veröur i marz, veröur aöallega fjallaöum þróun DarioFosiðan hann heimsótti Skandinaviu siö- ast og þá þróun sem oröiö hefur inorrænum leikhúsum siöan þá. Dario Fo hefur tekizt aö sleppa úr hlutverkinu „trúöur borgarastéttarinnar” siðan i lok 6ta áratugarins, og hefur siðan lent I aö vera leikstjóri leik- kompania, taka þátt i hópleik- húsum. leikari i einþáttungum, pólitiskur fangi tekiö þátt i leik- sýningum i Alþýðulýöveldinu Kinaog allan þennan timahefur hann unnið með form og tján- ingu pólitisks leikhúss á þann hátt, að það hefur haft rætur sinar i gömlum alþýðlegum leikformum. Norrænt leikhús- fólk hefur i auknum mæli not- fært sér verk hans á undanförn- um árum, staðfærð við norræn- ar aðstæður. Seminarið gefur lika tilefni til umræðna og mats á þvi starfi sem norrænleikhús hafa unnið á undanförnum árum i sambandi við að mynda ný tengsl við áhorfendur. t dag standa þessi „pólitisku” eöa „alþýðu” leik- hús frammi fyrir nýjum og breyttum aðstæðum sérstak- lega m.t.t. þeirra breyttu að- stæðnasem nú rikja áefnahags- og menningarmálasviðinu. Ferdinando Taviani, prófess- or við háskólann I Rómarborg og Thomas Bredsdorff, prófess- or við Kaupmannahafnarhá- skóla, verða stjórnendur um- ræðnanna um itölsku og nor- rænu málefnin. A meðan á seminarinu stend- ur mun Dario Fo leika einþátt- unginn „Mistero Buffo” — sem núna inniheldur kinverska fabúlu. Hafi fólk áhuga fyrir að sækja þetta seminar er þvi' bent á að hafa samband við Odin Teatret, Box 118, 7500 Holsterbro. tslenzkir leikhúsgestir þekkja Dario Fo kannski bezt af verkinu „Við borgum ekki, við borgum ekki” sem Alþýðuleik- húsið hefur sýnt viö fádæma góöar undirtektir. En vissulega væri fengur aö þvi, ef leikhús- fólk færi til ráðstefnunnar meö Dario Fo sjálfum og veittu einhverjuaf þeirrireynslu, sem hann hefur öölast á undan- förnum árum inn I islenzkt leik- húslif. Dario Fo hefur fariö nýjar leiöir í leikhúsmálum. Frá þvi áriö 1968 hefur Dario Fo ekki unniö fyrir heföbundin leikhús. 1 þessu Scimbandi lét Fo eftirfar- andi orð falla: „I áraraöir hef ég veriö trúður borgarastéttar- innar þar sem það eru mestan- part bara borgararnir sem fara i leikhús. Nú hef ég ákveö- iö aö veröa trúöur verkalýös- ins.” t framhaldi af þessu setti Fo uppverksini Alþýöuhúsum, hjá verkalýösfélögum, á torgum, I iþ-óttasölum, i verkamanna- hverfum og i verksmiöjum. 1 þessusambandi er vert aö geta áhorfendafjölda hjá Dario Fo. verkiö „Sjöunda boöoröiö: steliö aöeins minna” var flutt á heföbundnum stööum og varö áhorfendafjöldinn 250.000. Arið 1968 sáu 240.000 manns verk eftir Dario Fo á þeim stööum, sem getiö er hér aö ofan, og siöan hefur fjöldi áhorfenda vaxiö jafnt og þétt og var áriö 1973 875.000 manns. Þetta er afar athyglisvert og þeim mun athyglisverðara þegar tillit er tekiö til þess, aö 65% áhorf- endanna var fólk, sem aldrei áður haföi i leikhús komiö. Þaö verk, sem Dario Fo mun setja upp á seminarinu i Holserbro „Mistero Buffo” er merkilegt margra hluta vegna. 1 fyrsta lagi er hér um aö ræöa nokkra alþýölega miöaldar- texta og I ööru lagi er þetta aö formi og innihaldi sem Dario Fo hefur unnið meö i áraraöir. Dario Fo leitar til baka og tekur hér upp alþýölega texta, en hann telur aö I textunum megi finna dæmi um afhjúpun á eöli menningar yfirstéttarinnar. Dario Fo telur aö i þessum alþýölegu miöaldartextum komi dæmi um, aö þeir sem undir eru I þjóöfélaginu geti skapaö lifandi menningu i mótsetningu viö þá menningu sem rilijandi er og hefur oft veriö llkt viö kalkaöa gröf. Þaö er ljóst aö sú leik- hússtarfsemi, sem fariö hefur fram á ttaliu undir stjórn Dario Fo o g annarra þeirra, sem fariö hafa ótroönar slóöir i leikhús- málum, er afar merk starfsani. Vonandi veröa einhverjir hér lendir leikhúsmenn og konur til þess aö veita itölskum leikhús- straumi inn l islenzkt menn- ingarlif. Ekki veitir af, eöa hvaö? Framhald á bls. 2 Rádstefna um efnahags- mál á vegum 1 dag lýkur efnahagsráöstefnu BSRB, enhún hefur staöið yfir frá þvi á fimmtudag. Þátttakendur i ráöstefnunni hafa veriö rúmlega 70 aö meötöldum starfsmönnum og framsögumönnum. Vfsa varö frá óskum um þátttöku vegna takmarkana þeirra er salarkynni setja. Stjórnandi ráöstefnunnar er Kristin Tryggvadóttir,, fræöslufulltrúi BSRB. A fimmtudegi flutti Jón Sig- urðsson forstööumaður Þjóö- hagsstofnunar fróölegt erindi um Þjóöhagsreikninga. Þá flutti Brynjólfur Sigurösson hagsýslu- stjóri erindi um Fjárlagagerö og lánsfjáráætlun og rakti hinn flókna feril fjárlagafrumvarps. A föstudeginum voru 3 erindi á dagskrá. Fyrst var erindi um op- inber gjöld, flutt af Hallgrimi Snorrasyni, hagfræöingi Þjóö- hagsstofnunar, þá erindi um f jár- festingar, lánastofnanir og vexti, flutt af Jóhannesi Siggeirssyni. Framhald á 7- siðu Á ratsjánni ,,Ég skal ljá þér duluna mina...” ólafur Jóhannesson er ekki lengur fomaöur Framsóknar- flokksins: Hver er þá formaöur? Þaö er Steingrimur Hermannsson hinn dæmalausi. A þessum óvissutimum I stjórn- málunum, er ekki viö ööru aö bú- ast, en að leiötogarnir finni fyrir spennu og þreytu I önn stjórnar- myndunarviöræönaerilsins en þreyta Steingrims Hermanns- sonar lýsir sér meö öðru móti en annarra. Þvi þreyttari, sem for- menn hinna flokkanna eru, þvl fámálli og landsfööurlegri veröa þeir. Steingrimur talar þegar hann þreytist. Og þaö sem maöurinn segir! Ólafur Jóhannesson lánaöi Steingrimi duluna sina aödansa I, og Steingrimur stigur pólitiskan hringdansprestissimo. Á forstiöu Þjóöviljans segir Steingrimur: „Ég hef áöur lýst þvi yfir, aö ég hef mestan áhuga á stjórnar- myndun meö Alþýöubandalag- inu....” Hann er búinn aö eiga i stjórnarmyndunarviöræöum meö Alþýöubandalaginu a.m.k. þrisv- ar sinnum í 19 mánuöi og slitnaöi uppúr hjá honum i öll skiptin. Stærsta rós Steingrims finnst þó i fimmtudags blaöi Morgunblaös ins, en þar er viötal viö Stein- grim, og er þar mest fjallað um „Stefaniu” stjórnarsamstarf. Þar er Steingrlmur m.a spuröur þessararspurningar: „Þú hugsar þér þá aö veröa forsætisráöherra slikrar þriggjaflokka stjórnar ef af yröi?” „Þaö yröu engir erfiö- leikarmeöþaö hjá mérsjálfum.” Steingrímur getur allt. i Undralandi Annars er Steingrimur ekki einnum þaö.aö láta hafa eftir sér einkennilegar yfirlýsingar. Geir Hallgrimsson lætur ekki sitt eftir liggja. 1 opnu Morgunblaðsins i gær, er Geir inntur eftir þvl hvernig stjórnarmyndunarviö- ræöur gangi, og þá sérlega hvern- iggangiaö mynda þjóöstjórn. Þá segir Geir: „Þaö er nú of mikið sagt, aö viö séum komnir út i efnisatriöi. En menn hafa rætt saman”!!! Manni bregður óneitanlega viö, aö sjá einn helsta stjórnmálaleiötoga þjóöarinnar segja blákalt, að i stjórnarmynd- unarviöræöum, séu efnisatriöi stjórnarsáttmála ekki forgangs- atriöi, og ekki fariö aö minnast á þau eftir margra vikna þjóö- stjórnarumræöu. A baksiöu, Moggá segir ólafur Ragnar Grimsson, um mögúleik- ana á stjórn Alþýöubandalags Framsóknar og Sjálfstæðisklofn- ings, undir forsæti Gunnars Thoroddsen: „I reynd þurfum viö ekki nema einn til viöbótar Gunn- ari til þess aö verja slika stjórn vantrausti.”!!! Osköp hlýtur manninn að langa I stjórn. Honum er nóg, aö van- traust falli á jöfnu I þingi. Hann hefur ekki leitt hugann aö þvi aö frumvörp ná ekki fram aö ganga, nema meö meirihluta. Þaö er kannski ekki mikilvægt atriöi fyrir hann. Rödd skynseminnar úr Rangárvallasýslu Eins og hrópandinn úr eyði- mörkinni, talar Eggert Haukdal, einn manna af skynsemi um stjórnarmyndunarraunirnar i Mogga. Hann lýsir þvi yfir, aö hann muni styðja þá rikisstjórn, sem ermynduö af Alþingi, og hef- ur góöan málefnagrundvöll. Fyrir framan slika skynsemi, stendur maöur orölaus. Hvaö er maöurinn aö hugsa? — Þagali .augardagur 2. febrúar lúltúrkorn" ýtt framhalds- eikrit í útvarpi Mánudaginn 4. febrúar kl. |7.20 hefst flutningur á nýju amhaldsleikriti i 5 þáttum. efnist það „Andrée-leiöang- rinn” og er eftir sænska öfundinn Lars Broling, en teinunn Bjarman hefur annast ýðinguna. Leikstjóri er Þór- allur Sigurðsson og flytur hann fnframt formálsorð aö þátt- um. Meö helstu hlutverk fara 'orsteinn Gunnarsson, Jón Íunnarsson og Hákon Waage. Margir voru á sinum tima tafir i að veröa fyrstir á oröurpólinn til að geta helgað inn landi sinu og hlotið „ódauð- ga” frægð. Einn þessara anna var sænski verkfræðing- inn Salómon Agúst Andrée. ann notaði nokkuð nýstárlega iðferð, lét smiða loftbelg og etlaði að komast á honum á eiöarenda, ásamt félögum inum Knut Frænkel og Nils itrindberg. Þaö var árið 1897. liöan fréttist ekki af þeim meir yrr en mannsaldri siðar, árið 930, en þá finna skipverjar af lorsku selveiðiskipi jarðneskar eifar Andrées og Strindbergs, ig auk þess dagbækur, teikn- ngar o.fl. úr leiðangrinum, á tvitey norðaustur af Svalbaröa. Ýmsir hafa orðiö til að skrifa im þennan örlagarika leiöangur. i’rægust mun liklega vera bók ’er Olof Sundmans, „Loft- iglingin”, sem kom út I slenskri þýöingu áriö 1968. Brol- ng byggir leikrit sitt aðallega á lagbókum leiöangursmanna og rásögnum, sem birst hafa i ilöðum og timaritum. 1 fyrsta þættinum segir frá indirbúningiferöarinnar, þ.á.m. miöi loftbelgs ins, og kemur þar ram að ýmsum þótti þetta hið nesta feigðarflan. Andrée sjálf- ir er i vafa uin tlma, en tekur iöan ákvöröun sem ekki veröur ireytt og feröin hefst — ferðin út óvissuna. Tveir háskóla- yrirlestrar Dr. Vera Kalina-Levine, andariskur bókmennta- æðingur af tékkneskum upp- ína, flytur tvo opinbera fyrir- stra I boöi heimspekideildar áskóla tslands hinn 4. og 6. brúar n.k. Fyrri fyrirlesturinn verður uttur mánudaginn 4. febrúar Í80 kl. 17.15 I stofu 301 I Arna- aröi. Nefnist hann „Literature ' the Russian Avant-Garde” og allar um nýjungar i rúss- iskum bókmenntum i upphafi issarar aldar. Seinni fyrirlesturinn veröur liövikudaginn 6. febrúar 1980 ki. 7.15 I stofu 301 i Árnagaröi og efnist: „Boris Pasternak”. jallar hann einkum um ljóöa- gferö Pasternaks og samband hiennar við skáldsagnagerö hans. Báöir fyrirlestrarnir veröa Ifluttir á ensku. öllum er heimill aögangur. BOLflBAS Eitt hefur öllum yfirsézt: Aö Eggert Haukdal myndi þjóö- stjórn Rangæinga meö hlut- leysi hinna 59.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.