Alþýðublaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 4
STYTTINGUR íslandskynning Dagana 12.-28. feb. n.k. mun veröa efnt til vlötækrar kynning- ar i Strassbourg, Parfs, Lyon og London, er tekur bæöi til al- mennrar landkynningar og kynn- ingar á feröamöguleikum frá þessum löndum til Islands, svo og kynningar á útflutningsvörum okkar. Standa aö kynningu þessari Flugleiöir hf. og Feröamálaráö Islands annars vegar, en Alafoss hf., Hilda hf. og Útflutningsmiö- stöö iönaöarins hins vegar, ásamt BúvörudeildS.I.S. og Sölustofnun lagmetis, en allir þessir aöilar skipta meö sér kostnaöi viö kynn- inguna. Sendiráö Islands f Paris ogfuiltrúi Flugleiöa þar hafa haft frumkvæöi um máliö, en Sveinn Björnsson viöskiptafulltrúi viö sendiráöiö hefur starfaö sérstak- lega aö undirbúningi þessara mála undanfariö. Islenskur matur veröur fram- reiddur á veitingahúsum á öllum stööunum og mun Hilmar Jóns- son, veitingastjóri Hótels Loft- leiöa sjá um hann. Þá veröur is- lenska ullarvaran kynnt meö tiskusýningum, en jafnframt gefst væntanlegum kaupendum kostur á aö kynna sér vöruna sér- staklega og ræöa viö umboös- menn I Frakklandi og fulltrúa fyrirtækjanna héöan. Sama gildir um matvöruna. Hvaö landkynn- ingarþáttinn áhrærir veröa land- kynningarkvikmyndir og ljós- myndir sýndar, erindi flutt, sýn- ing veröur haldin á íslenskum málverkum eftir Valtý Pétursson og Jónas Guömundsson og ýmis- legt fleira veröur gert til aö vekja athygli á tslandi. Er þetta i fyrsta skipti sem þessir aöilar allir standa sam- eiginiega fyrir jafn viötækri kynningu á landinu og ýmsum helstu útflutningsvörum, svo sem ullarvörum, lambakjöti og lag- meti og er þaö mat allra þeirra aöila er unniö hafa aö hinum víö- tæka undirbúningi, aö kynning sem þessi sé llkleg til aö vekja á- huga fyrir islenskum málefnum á viökomandi markaössvæöum, m.a. kynningu i fjölmiölum og persónulegum viðtölum viö hina ýmsu viösemjendur i borgunum fjórum. Aðalfundur Torfusam- takanna Aðalfundur Torfusamtakanna var haldinn laugardaginn 25. janúar siöastliöinn. Fráfarandi formaöur samtak- anna, Guörún Jónsdóttir, flutti þar skýrslu um starfiö siöastliöiö ár og þá breyttu stööu sem oröiö hefur I aöal baráttumáli þeirra, friöun Bernhöftstorfu. Reikningar samtakanna voru Framhald á bls. 2 Útlagastjórn Nú r Ikir mikil spenna á hinum pólitlska vigvelli. Eftir aö hinir ýmsu pólitisku söfnuöir hafa nú marséraö þvers og kruss, og átt skammvinn stefnumót undir óliklegustu kringumstæöum, hefur nú komiö upp sú staöa aö til tlöinda hlýtur aö draga. Generalissimo Geir, hefur oröiö fyrir þvl óláni, aö einn af hans leutinöntum, aö nafni Gunnar, hefur lagstáheiöar út,oghyggst mynda útlagastjórn. Þetta hefur komiö mörgum á óvart. Ekki svo mjög vegna þess ,aö ósamkomulag hafi oröiö, þvl þaö veröur oft innan hinna ýmsu pólitisku safnaöa. Hitt er nýrra, aö menn hlaupist opin- berlega undan merkjum, og sviki sinn herra. Nú er svo málum háttaö I hernaöi hinna pólitisku safnaöa, aö menn eru ekki af- höföaöir fyrir sllk handahlaup. Þaö veröur þó aö teljast vlst, aö leutinant Gunnari veröur ekki tekiö opnum örmum, ef hann kynni aö snúa til húss sins herra Generalissimo Geirs. Aftur rtiá telja llklegt, aö ef leutinantnum tekst aö mynda útlagastjórnina, mun Generalissimo Geir veltast úr valdastóli. I útlegöinni nýtur leutinantinn stuönings Steingríms Skipaútgerð rík- isins 50 ára alþýðu- Skipaútgerö rlkisins varð fimmtlu ára gömul nú nýlega. 1 tilefni þess, var haldinn blaöa- mannafundur af stjórn fyrir- tækisins og þar voru blaöa- mönnum veittar margvislegar upplýsingar um sögu fyrirtækis- ins og stööu. I ávarpi, sem Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins hélt á fundinum, sagöi hann m.a.: „Miklar breytingar hafa oröiö á þjónustu og stööu Skipaútgeröar rikisins á þeim 50 árum sem hún hefur starfaö og vantar mikiö á aö hún skipi nú þann sess sem mestur hefur veriö I sögu hennar. Nú hin síöustu ár hefur þó brugöiö nokkuö til hins betra og hlutverk hennar hefur vaxiö, og mun vaxa enn á næstu árum ef þau áform sem nú eru upp veröa aö veru- leika.” Siöan vék Guömundur aö hlut- verki Skipaútgerðarinnar, og sagöi þá m.a. „Island er strjálbýlt land og erfitt yfirferöar. Þvi eru sam- göngur dýrari hér en viöa annars staöar, og kostnaöur viö flutninga rýrir framleiöslutekjur þjóöar- innar meir en flestra annarra þjóöa. Þaö er þvi óviöa meiri þörf en hér á landi á aö leita allra færra leiöa til aö gera samgöngur eins ódýrarog framast er kostur. Landiö er strjálbýlt og auölindir dreiföarum þaö allt og þjóöin býr aö lang mestu leyti viö ströndina. Allir helstu þéttbýlisstaöir eru viö ströndina eöa innan 30 km frá henni. Vegakerfiö er enn aö mestu leyti frumstætt saman- boriö viö nágrannalönd okkar og miklir þungaflutningar meö bilum gera uppbyggingu þess dýrari og seinlegri en ella. Þaö hefur þvl veriö niöurstaöa flestra, ef ekíd allra, sérfræöinga sem fjallaö hafa um Islensk samgöngumál aö auka beri vöru- flutninga á sjó aö miklum mun. Hlutverk Skipaútgeröar rikis- ins hefur veriö og er enn þjón- ustuhlutverk viö þá landshluta og einstöku staöi sem þurfa á þjón- ustu hennar aö halda. Eftirfar- andi höfuöatriöi ber þar hæst: 1. Aö bjóöa upp á ódýra og hagkvæma flutningaþjónustu við hina ýmsu landshluta og stuðla þannig aö: a) sem lægstu vöruveröi þar og b) sem bestum skilyrðum til atvinnuþróunar meö hagkvæmum flutningi aöfanga og afuröa. 2. aö bjóöa upp á öryggi I sam- gögnum meö þvi aö veita þjónustu stööum eöa svæöum, sem hafa ekki möguleika á arö- bærri flutningaþjónustu scSíum smæöar eöa einangrunar. 3. Aö auövelda þróun I átt til hag- kvæmari millilandaflutninga meö þvi aö bjóða millilanda- skipafélögum upp á hagkvæma söfnunar- og dreifingar- þjónustu á ströndinni. 4. Aö stuöla aö auknum árangri i vegagerö m.v. tilkostnaö meö þvi aö ná vaxandi hlutdeild i þungavöruflutningum sem nú fara um vegakerfiö. Skipaútgerö rikisins er þannig ekki rekin meö hagnaöarsjónar- miö I huga, en engu aö sföur er þaö mikilvægt markmiö, aö rekstur hennar beri sig, enda er aö þvi stefnt.” Vöruflutningar. Vörufhitningar á vegum fyrir- tækisins jukust stórlega, eins og eftirfarandi kafli úr vöruflutn- ingaskýrslu ber meö sér. „Ariö 1979 er hiö hagstæöasta I flutningasögu útgeröarinnar hvaö stykkjavöruflutninga varöar. Alls voru flutt 59270 tonn sem er 20.8% aukning frá áöur flutningsmesta árinu 1978. Arangur ársins er þvi betri þar sem ársins 1979 veröur minnst sem árs mikilla áfalla. Hafis torveldaöi mjög siglingar fyrir Noröur- og NA-landi i mars- mánuöi og raskaði áætlun skip- Á ratsjánni Hermannssonar, sem þykir háværastur framsóknarmanna og Svarars Gestssonar sem er jafnastur meöal jafningja I Alþýöubandalaginu. Þeir Stein- grimur og Svavar halda hllfi- skildi sinum, yfir leutinantnum úti á hinni pólitisku túndru. Stefnuskrá 1 sameiningu eru þessir þrir aö semja slna stefnuyfirlýsingu, en stefnuyfirlýsing er skrá yfir hluti, sem hlutaöeigendur telja Sér óhætt aö segja opinberlega. Þaö er almannar ómur, aö eitt at- riöi I þessari yfirlýsingu, sé þaö, aö þjóöin skuli auka framleiöni slna um sjö prósent á árinu. Þetta atriöi mun komiö frá jafningjunum I Alþýöubandalag- inu. Þetta atriöi munu margir styöja jafnvel menn, sem ekki myndu styöja útlagastjórnina I öörum málum. Dyggur stuön- ingsmaöur generalissimo Geirs, lagöi til um daginn, aö þessi 7% framleiöniaukning yröi leidd I lög. Þeir framleiöendur sem ekki næöu þessari aukningu, yröu slöan sektaöir um ákveöna upphæö fyrir hvert prósentustig, sem á vatnaöi hjá þeim, og sektarfénu slöan variö, óskiptu, til endurkaupa á ónýtu islensku lagmeti, frá útlöndum. anna. Viögeröir á skipunum m.a. vegna flokkunarviðgeröa og s kemm da s em uröu I hafIsnum ollu rúmlega 3ja mánaöa rekstrarstöövun Esju og Heklu samanlagt. Farmannaverkfalliö san stóö frá slðari hluta aprll til miös júni takmarkaöi verulega þjónustugetu skipanna og má ætla aö allmiklir flutningar hafi þá veriö fluttir meö bllum i staö skipa. Þriöja ársfjóröungs 1979 veröur minnst sem timamóta I sögu strandflutninga hérlendis en þá hóf norska leiguskipiö Coaster Emmy reglubundnar strand- Gerbreytt vígstaða Þetta liöhlaup leutinantsins gæti haft ófyrirsjáanlegar af- leiöingar I forsetakosningum þeim, sem nú fara I hönd. Svo nefnt sé dæmi, er það taliö öruggt aö Albert Guömundsson muni veita útlagastjórninni hlut- leysi sitt á þingi. Hvaöa af- leiöingar þaö mun hafa fyrir fylgi Alberts, er ekki gott aö sjá. Þaö er aö vlsu tryggt, aö Generalissimo Geir, og hans menn munu ekki veröa ánægöir, og þaö er varla gott fyrir Albert, aö gera þá aö óvinum slnum. Hitt er eins lfklegt, aö meö þvl aö veita hlutleysi sitt, muni Albert vinna álit hjá almennum kjósendum, fyrir aö gera sitt til þess aö höggva á stjórnarkreppuhnút- inn. t þessu sem ööru, finnst enginn millivegur milli þess, aö hrökkva eöa stökkva, en Albert reynir. Þaö viröist augljóst, aö I augum Generalsissimo Geirs er þaö jafnmikiö liöhlaup, aö veita hlutleysi, og aö kjósa meö. Ef stjórnarmyndunin tekst, gæti þaö haft sinar afleiöingar I Framsóknarflokknum llka. Meö þvl aö vinna þann tvöfalda sigur, aö komast I stjórn og kljúfa Sjálfstæöisflokkinn I leiöinni, mun Steingrimur Hermannsson styrkja stööu sína svo mjög, aö feröir fyrir Rlkisskip. Tilkoma Coaster Emmy bendir til aö mögulegt sé aö reka strandflutn- inga mun ódýrar en áöur hefur þekkst meö þvi aö nota skip búin nýrri tækni viö lestun og losun, sem hefur meiri buröargetu, krefst tiltölulega litillar áhafnar og hefur hagkvæmar vélar varö- andi oliueyöslu. Fjóröi ársf jóröungurinn markar einnig sln spor. Nýtt 3ja skipa leiöakerfi var tekiö upp meö stórbætta þjónustu viö lands- byggöina I huga. Tiðni siglinga til Austfjarða, NA-lands og Akur- eyrar var aukin til muna og árangur kom fljótt I ljós. Flutn- ingar stykkjavöru á einum árs- fjóröungi hefur liklega aldrei veriö meiri en á 4. ársfj. 1979, Flutt voru 19567 tonn sem er 60% aukning frá sama timabili árinu áöur!. Ölafur Jóhannesson, sem sumir halda aö sé hinn eillfi leiötogi flokksins, mun sjá sitt óvænna og hella sér I forsetaframboö. Heim úr heiðardalnum? Þó hér sé aöeins tæpt á tveim möguleikum, eru þeir þó svo miklu fleiri, aö hér gefst ekki rúm til þess, aö fara nánar út I þá sálma. Þaö er þó alveg vist, aö meö frumkvæöi sinu hefur leutinant Gunnar gerbreytt vig- stööunni á hinum pólitiska vig- velli. Þvl fer llka vlös fjarri, aö leutinantinn sé einn liösmanna óánægöur meö leiösögn Generalissimo Geirs. Eftir ein- um liösmanni i Sjálfstæöis- flokknum er haft: „Svikjast und- anmerkjum? Hvaöa merkjum?” Þaö er hætt viö aö leutinantn- um hugnist ekki heiöardvölin lengi. Þegar Magnús sálarháski hugöist leggjast út, kom hann til byggöa aftur, og lýsti útlegö sinni á þann hátt, aö fyrstu vikuna hafi hann lifaö á soönum lambs- lungum, aöra vikuna á munn- vatni slnu og þá þriöju á guös- blessun, og var sú vikan lang- verst. Þaö er hætt viö, aö leutin- antnum þyki blessun Svavars og Steingrlms lélegt viöurværi, þegar til lengdar lætur. -Þagail I iÞriðjudagur 5. febrúar KÚLTÚRKORN ívikmynda- látlðin .*'n - ISjáöusæta naflann minn,sýndkl. ] 15, 17, 19, 0g 21. ÍUppreisnarmaöurinn Jurko, kl. 15.10 og 17.10. ÍNáttbóliö kl. 15.05 og 17.05. ÍRauöa skikkjan, kl. 15.05, 17.05 og |19.05 IÞýskaland aö hausti, kl. 23. IMeöbundiö fyrir augun, kl. 19.10, 121.10 og 23.10 |An deyfingar, kl. 19.05, 21.05 og 123.05 iFrumraunin, kl. 21.05 og 23.05. ÍEinn ábáti, kl. 17,19, 21 og 23. íraffk á listlánadeild Sumariö 1978 sýndu 9 sænskir irafiklistamenn, sem kalla sig X-GRUPPEN verk sin 1 ýningarsölum Norræna ússins. Þessi hópur hefur laldiö fjölda sýninga viösvegar. Hópurinn kom hingað til slands i tilefni sýningarinnar ér. Nú hefur hópurinn gefiö út raflkmöppu, sem þeir kalla [island IX 1978, og þar á hver istamannanna eitt grafiskt blaö 'rá Islandi. Hópurinn hefur gefiö orræna húsinu þessa möppu, |og ætlunin er aö myndirnar fari til útiána I listlánadeild bóka- safnsins, en fyrst veröa þær til sýnis I bókasafninu, þar sem hægt veröur aö skoöa þær frá og meö 30. janúar. Þeir listamenn, sem fyila IX- GRUPPENheita: GöstaGierow, Karl Erik Hággblad, Bengt Landin, Lars Lindeberg, Göran Nilsson, Alf Olsson, Philip von Schantz, Nils G. Stenquist og Per Gunnar Thelander. Sænski rithöfundurinn Per Olof Sundman skrifar formála meö möppunni, sem kemur út I 150 eintökum. BOLABÁS Málaliðastjórn Sagt er aö Mál og menning hafi skotiö skjólshúsi yfir málaliöa Gunnars Thor- oddsens I salarkynnum mál- ara i „Rúblunni” aö Lauga- vegi 18. Skyldi málaliöanafn- giftin festast viö stjórnina?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.