Alþýðublaðið - 14.02.1980, Síða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1980, Síða 4
STYTTINGUR Samband dýraverndunar- félaga Laugardaginn 26. janúar, sl. hélt stjórn Sambands dýravernd- unarfélaga tslands i fyrsta sinn ráöstefnu með trúnaBarmönnum sinum af öllu landinu. I upphafi ráðstefnunnar flutti Forseti Islands, dr. Kristján Eld- járn ávarp, en hann er verndari S.D.l. Var gerður mjög góður rómur að hinum hlýlegu og jafn- framt hvetjandi oröum forseta um viöhorf mannanna til dýr- anna. Siðan var tekið til viö aöra dag- skrárliði. Sigriður Asgeirsdóttir héraðsdómslögmaður var frum- mælandi um dýravendunarlögin og forðagæslulögin. Sigriöur er fulltrúi S.D.I. i Dýraverndunar- nefnd rikisins. Haukur Hafstað framkvæmdastjóri Landverndar ræddi um umhverfismál og viltu dýrin I landinu, og sýndi lit- skyggnur. Einnig var erindi um vetrarbeit og útigang, flutt af Olafi R. Dýrmundssyni landnýt- ingaráðunaut. Tók hann fyrir sauðfé, hesta og hreindýr I máli slnu. Tókst framsögumönnum að varpa mjög skýru ljósi á þá mála- flokka sem þeir fjölluöu um i er- indum sinum. Jórunn Sörensen formaður S.D.I. ræddi og skýröi hvernig trúnaðarmannakerfið er haft virkt. Einnig talaði hún um Dýra- vendarann og nauðsyn þess aö þetta eina málgagn dýraverndar á Islandi væri útbreitt. Rúmur timi var gefinn til um- ræðna og var hann óspart notaður af trúnaðarmönnum, sem skýröu frá eigin reynslu eða áliti varö- andi hin mismunandi mál. Fram komu ýmsar glöggar ábendingar til stjórnar sambandsins byggöar á reynslu þeirra I starfi. Það setti einnig skemmtilegan blæ á ráðstefnuna að Búnaðarfé- lag Islands bauð ráðstefnugestum til hádegisverðar. Þar flutti As- geir Bjarnason formaður bún- aðarfélagsins ávarp. Jórunn Sörensen þakkaöi gestgjöfum velvild þeirra og stuöning fyrir hönd ráðstefnugesta. St jórn S.D.l. telur óhætt að full- yrða að ráðstefnan hafi tekist vel og marki timamót i starfi sam- bandsins. Miklar vonir eru bundnar viö trúnaöarmannakerf- iö og starf þeirra manna er taka að sér aö vera hlekkur I þeirri keðju. Akveðið hefur verið að 1. tbl. þessa árs af Dýraverndaranum verði helgað ráðstefnunni og mun þar birtast ávarp forseta Islands og þau erindi sem á ráöstefnunni voru flutt. alþýöu Dannebrog Gisli Konráðsson, danski konsúllinn á Akureyri hefur verið sæmdur riddarakrossi Danne- brogoröunnar, af Margréti Dana- drottningu. Lystisnekkjan leka. „Annars er ekkert að gera, eins og málin standa annað en að blða og sjá hvaö gerist, hvort fer fyrr upp I loft, Lystisnekkjan eða Krafla.” Þetta skrifaði Þagall i gær. A sama tima og Þagall var að skrifa þessi orð, kvaddi Garöar Sigurösson sér hljóös á Alþingi og gerði harða árás á Steingrim Hermannsson sjávarútvegsráð- herra, vegna ákvörðunar Stein- grims um stöðvun loðnuveiöa. Þá sagði Garöar meöal annars: „Samansafn pappirstigrisdýra og súkkulaðidrengja fær vaxandi völd I þingflokkunum.” Garðar sagði einnig: „Þetta er hneyksli. Þessi stjórn stendur ekki lengi með svona vinnubrögö.” Aðrir stjórnarþingmenn tóku I sama streng. Menn hafa almennt verið að velta þvi fyrir sér, við hverja Garðar hafi átt, meö tali slnu um „pappirstigrisdýr og súkkulaöi- drengi”. Þagail mun ekki eyða tima og plássi i þaö, þegar fer að hitna I kolunum mun þetta koma I ljós. Súkkulaöidrengirnir munu bráðna og pappirstigrisdýrin munu brenna upp til agna. Þaö var þó athugavert, aö viö- Lífsskilyrði í þriðja heim- inum geta batnað þrátt fyrir lítinn hagvöxt Frumþörfum meginhluta ibúa þriðja heimsins, er langt frá að vera fullnægt, og framfarir gerast svo hægt, aö það er ólik- legt, að þessum þörfum verði fullnægt um fyrirs jáanlega framtið. Þetta er niöurstaöa skýrslu, sem Aiþjóða vinnu- málastofnunin, (ILO, Inter- national Labour Office) lét gera nýlega, og fjailar um ástandið i 135 þjóðlöndum. Frumþarfir eru skilgreindar, sem lágmarks fæðumagn húsa- skjól heilsa, hreinlæti, menntun og lýðræði. Siðan árið 1976, hef- ur ILO haft þessi mál á stefnu- skrá sinni, ásamt tveim höfuð- baráttumálum, atvinnu og hag- vexti. Hin nýja ILO skýrsla sýnir, að á fæstum þessara sviða hefur lágmarksárangri verið náö, i vanþróuðu löndunum. Fæðu- neysla var aðeins 2.190 kaloriur og 56 grömm af próteini á dag aö meðaltali. Heilsufar var al- mennt lélegt, meðalaldur var aðeins 54 ár og barnadauði 124 af hverju þúsundi (sjösinnum hærra en á vesturlöndum) og aöeins 21 læknir á hver lOOi.OOO, einn tiundi af fjölda lækna i hin- um vestræna heimi. 68% barna fengu undirstöðumenntun. Á öllum sviðum hafði orðið nokkur framför siðan 1960, nema I fæðuneyslu, sem hafði minnkað. Framfarir voru þó Á ratsjánni brögð Steingrlms voru ekki beint hörð. Hann sagði eins og strákur- inn sem var grunaöur um að hafa brotið glugga: „Það var ekki ég, það var hann Kiddi.” Kannski hitastigið sé fariö að nálgast bræðslupunkt súkkulaðis. Annars sagði traustur stjórnar- liöi við Þagal i gær, að þessi hávaði væri ekki merki um hættu, það væri með Lystisnekkjuna eins og önnur fley, I þeim heyrð- ust öðru hvoru traustabrestir. Þetta er heldur hæpinn málflutn- ingur, þvi venjulega eru brestir kallaöir traustabrestir, þangað til fleyið sekkur. VSi veri stjórninni næst. „Miöað við þær ströngu verð- lagsforsendur, sem menn hafa sett sér á þessu ári, er ekkert svigrúm til almennra grunn- kaupshækkana.” Þetta hafði Gunnar Thoroddsen getað sagt, þegar hann var f jármálaráöherra Viðreisnar, en þaö var ekki hann sem sagði þetta. Merkilegt nokk, var þaö Ragnar Arnalds sem lét sér þessi orð um munn fara, i við- tali við Morgunblaðið i gær. Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Á öðrum stað I Morgunblaðinu má sjá fyrirsögn sem hljóöar svo: „Hvorki ASl né VSl hafa séö hægari I þriðja heiminum en hinum vestræna, hvað varðar meðaltekjur, fæöuneyslu og hlutfall lækna við sjúklinga. A öllum þessum sviðum, jókst bil- ið milli hinna riku og hinna fátæku. Aðeinsimenntunarmál- um, og meðaialdri minnkaði munurinn eitthvað. Arangur við að mæta frum- þörfum varð mun meiri i hálf- þróuðu löndunum, þ.e. Suður- Evrópu, Mexikó, Brasiliu og Singapore. Þar urðu framfarir jafnvel örari en i þróuðu lönd- unum. Eini munurinn var sá, að fæðuneysla jókst hraðar I þróuðu löndunum, en annars- staðar, sem er ekki endilega gott, þegar höfð eru I huga, þau vandamál sem leiöa af offitu og hjartasjúkdómum. Höfundar skýrslunnar reyndu að komast að þvi, hvað veldur þessum mun á frammistöðu landa við að mæta frumþörfum. Vissir hlutir virtust hefta fram- farir. I þeim löndum, sem höfðu mjög öra fólksfjölgun ,var frammistaöan léleg, þetta er þó liklega afleiðing fátæktar, frek- ar en orsök. Þau lönd, sem eru mjög háö útflutningi á hráefn- um stóðu sig einnig illa, liklega vegna þess að slik viðskipti sveigja hagkerfi þeirra frá þörf- um innfæddra, eða vegna þess, að viðskiptahættir á alþjóðleg- um markaði eru fátækum lönd- i n rr.rr. Fimmtudagur 14. febrúar um óhagstæöir. Aukning meðaltekna virtist hafa mikið að segja um frammistöðu viö uppfyllingu frumþarfa, þótt sum lönd með frekar háar meðaltekjur stæðu sig illa. Það var sérlega áberandi hvað varðaði oliu- framleiðsluriki og hin vanþróuðu rlki i Suður- Ameriku. Ofugt við þetta, kom I ljós að sum fátækari rikjanna stóðu sig betur, en við mátti búast, miöaö við meðaltekjur þar. Asiu lönd stóðu sig vel, hvað varðaði heilsugæslu og lestrarkunnáttu almennings. Stig lýðræðis, sem er erfitt að mæla, virtist ekki hafa mikil áhrif á meðaltekjur þeirra landa sem skýrslan tekur til. Skýrslan staðfestir það, aö hagvöxtur er mikilvægt atriði, þegar á að mæta frumþörf- unum, en ekki það eina, sem skipir máli, vandamálið er flóknara en svo. Ef rétt áherslu- atriði eru valin, geta riki þriðja heimsins tekið stór framfara- skref I þvi að mæta sumum þessara þarfa, þrátt fyrir litinn hagvöxt. Fátæk lönd geta nú þegar ýtt undir framþróun I heilsugæslu, menntun og auknu lýðræði, Það er engin ástæða til þess að biða eftir þvi aö hag- vöxtur aukist, áður en lifbskil- yrði eru bætt. KULTÚRKORN Menningar- dagar L.M.F. Landssamband Mennta- og Fjölbrautarskólanema gengst fyrir menningardögum dagana 15., 16. og 17. febrúar. Dagskráin hefst föstudagskvöldið 15. febrúar kl. 21.00 i Hátlðarsal Mennta- skólans viö Hamrahllð. Þar sýna nemendur Fjölbrautarskólans I Breiðholti söngleikinn Kabarett undir stjórn Sigrúnar Björns- dóttur. Klukkan 14.00 á laugardag verður dagskrá i M.H. þar sem nemendur frá Menntaskólanum á Isafirði sýna einþáttunginn „Party” eftir Odd Björnsson. Einnig koma nemendur frá Flensborgarskólanum með kynn- ingu á leikriti. Um kvöldiö, kl. 20.00-22.00 verður tónlistardag- skrá þar sem skólahljómsveitir frá M.H., M.A. og F.F.B. leika. Auk þess verður hraöskákmót, ljósmynda og kvikmyndasýn- ingar allan laugardaginn i M.H. A sunnudag veröur svo „opiö hús” I Menntaskólanum við Sund kl. 15.00-18.00 þar sem verður boöiB upp á ljóðadjass, ljós- myndasýningu og fleira, Dagskránni lýkur á sunnudags- kvöldið kl. 21.00 meö tónleikum I sal Menntaskólans við Sund þar sem kórar frá M.K., F.B. og M.H. syngja. Dagskráin verður nánar auglýst I skólunum. Miöasala veröur viö inngagnginn. Varöbergs- fundur um utanrlkismál Laugardaginn 16. febrúar gengst Varöberg fyrir fundi með Ólafi Jóhannessyni, utanrikisráö- herra. Fundurinn veröur haldinn I Atthagasalnum á Hótel Sögu og hefst kl. 12. Umræðuefni fundarins er: „Hvaö er framundan i utanrikis- málum?”-AÖ framsöguerindi utanrlkisráðherra loknu verða fyrirspurnirog frjálsar umræöur. Fundurinn er opinn félags- mönnum I Varðbergi og Samtök- um um vestræna samvinnu og gestum þeirra. Flugleiða fjöltefli Bandariski stórmeistarinn Walter S. Browne tefldi fjöltefli á vegum skákklúbbs Flugleiða mánudaginn 11. febrúar I Kristalssal Hótels Loftleiða. Kristalssal Þátttakendur voru 32 og unnu ekki ná þeim markmiðum i efna- : ^veir þeirra stórmeistarann. Það hagsmálum, sem hún hefur sett voru Þ®ir Harvey Georgsson og launastefnu stjórnarinnar.” 1 greininni sjálfri er haft eftir Ragnari Arnalds, fjármálaráð- herra: „Rikisstjórnin hefur ekki gefiö út neina yfirlýsingu um það, að grunnkaup skuli ekki hækka.” Nú hefur verið dregið I land hjá Alþýðubandalaginu. Aður fyrr vildu þeir ætið sem hæst laun handa verkalýðnum, nú þykjast þeir góðir, aö geta bent á það hreyknir, aö þeir hafi ekki bannað kauphækkanir. Annars er ekki nema eðlilegt, að enginn hafi séð launastefnu rikisstjórnarinnar, hún er ekki til. I launamálum er þessi rikisstjórn jafn stefnulaus og i öllum öðrum málum. Þaö er hlálegt, að horfa upp á blessaöa ráöherrana reyna að snúa sig út úr vandamálunum. Þessi rlkisstjórn hefur ekkert til málanna að leggja, annað en það að þeir hafa lofað aö gripa ekki inni launamál meö lagaboðum. Ragnar Arnalds hefur lýst þvi yf- ir, aöekkert svigrúm sé til grunn- kaupshækkana, en hefur I raun afsalaö sér öllum völdum til þess aö hafa stjórn á efnahagsmálum. Þess vegna veröur Ragnar og hinir ráðherrarnir, að treysta þvi, aö VSl veröi fast fyrir, og aö Þor- steinn Pálsson segi þvert nei. Aö öörum kosti, mun rikisstjórnin sér i óskalistanum. Hér höfum við þá fáránlegu stöðu, að við völd situr rlkis- stjórn, sem ekki vill stjórna, held- ur felur öðrum aðilum að taka þær ákvaröanir, sem hljóta að veröa afdrifarikastar fyrir fram- tiðarhag landsins. Með öðrum oröum, stjórnin hefur stefnu, eins og kemur fram I óskalistanum, hversu vaklandi sem þessi stefna annars er, en stjórnin vill ekkert til vinna aö fylgja þeirri stefnu. Ekki nema von, að Lystisnekkjan leki. Það lifir lengst.... Annars kann þetta stefnuleysi stjórnarinnar að veita henni lengri lifdaga en búast mætti við. Lystisnekkjan mun örugglega ekki sökkva fyrr en allir áhafnar- meölimir eru þvi sammála aö hún skuli niður. Það eina sem heldur henni á floti, er það að menn eru ekki sammála um að láta hana sökkva. Þaö er aftur annað mál, að þegar það hefur verið samþykkt, að láta hana fokka, veröur mikið kapphlaup I bátana, og það er vist, að ekki verður rúm fyrir alla áhöfnina i þeim. — Þagall. ómar Ingólfsson. Jafntefli gerðu Halldór B. Jónsson, Róbert Harö- arson og Hörður Jónsson. BOLABAS Völva vikunnar spáöi þvi, fyrir árið 1980, að Ólafur Jóhannesson myndi „standa upp úr stól sinum og setjast I helgan stein — þó ekki á Bessastöðum.” j— Þetta- hefur rætzt: Hann ersetsturl helgan stein — i Utanrikis-, ráðuneytinu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.