Alþýðublaðið - 16.02.1980, Síða 2
r
Laugardagur 16. febrúar 1980.
l
I
I
L
Bifreiðastjórafélagið
SLEIPNIR
Adalfundur
félagsins verður haldinn mánudagskvöld-
ið 18. febrúar nk. i Iðnaðarmannahúsinu,
Hallveigarstig 1, og hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. önnur mál
Áriðandi að mæta vel og stundvislega.
F.h. Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis,
Alþýðusamband íslands
Auglýsing um skoðun
bifreiða í lögsagnarumdæmi
Kópavogs
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
með að aðalskoðun bifreiða 1980 hófst
mánudaginn 11. febrúar og verða skoðað-
ar eftirtaldar bifreiðir svo sem hér segir:
Mánud. 11. febrúar Y- 1 - - Y- 200
Þriðjud. 12 Y- 201 — Y- 400
Miðvikud. 13. Y- 401 — Y- 600
Fimmtud. 14. Y- 601 — Y- 800
Föstud. 15. Y- 801 — Y-1000
Mánud. 18. febrúar Y-1001 — Y-1200
Þriöjud. 19. Y-1201 — Y-1400
Miðvikud. 20. Y-1401 — Y-1600
Fimmtud. 21. Y-1601 — Y-1800
Föstud. 22. Y-1801 — Y-2000
Mánud. 25. febrúar Y-2001 — Y-2250
Þriöjud. 26. Y-2251 — Y-2500
Miövikud. 27. Y-2501 — Y-2750
Fimmtud. 28. Y-2751 — Y-3000
Föstud. 29. Y-3001 — Y-3250
Mánud. 3. mars Y-3251 — Y-3500
Þriðjud. 4. Y-3501 — Y-3750
Miðvikud. 5. ” Y-3751 — Y-4000
Fimmtud. 6. Y-4001 — Y-4250
Föstud. 7. ” Y-4251 — Y-4500
Mánud. 10 mars Y-4501 — Y-4750 :
Þriðjud. 11. Y-4751 — Y-5000
Miövikud. 12. Y-5001 — Y-5250
Fimmtud. 13. Y-5251 — Y-5500
Föstud. 14. Y-5501 — Y-5750
Mánud. 17. mars Y-5751 — Y-6000
Þriðjud. 18. Y-6001 — Y-6250
Miðvikud. 19. ” Y-6251 — Y-6500
Fimmtud. 20. ” Y-6501 — Y-6750
Föstud. 21. ” Y-6751 — Y-7000
Mánud. 24. mars Y-7001 — Y-7250
Þriðjud. 25. ” Y-7251 — Y-7500
Miövikud. 26. ” Y-7501 — Y-7750
Fimmtud. 27. Y-7751 — Y-8000
Föstud. 28. ” Y-8001 — Y-8250
Mánud. 31. mars Y-8251 — Y-8500
Þriðjud. 1. april Y-8501 — Y-8750
Miövikud. 2. Y-8751 - Y -9000
Þriðjud. 8. ” Y-9001 — Y-9250
Miðvikud. 9. ” Y-9251 - og
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðir sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við
Kársnesbraut og verður skoðun fram-
kvæmd þar mánudaga — föstudaga frá kl.
8:15 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Við skoðun
skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki
fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið 1980
séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir
hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi
ekki verið greidd, verður skoðun ekki
framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til
gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að
máli. Umskráningar verða ekki fram-
kvæmdar á skoðunarstað.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Kröfur___________________I
sett föst prósentuhækkun frá
núverandi launastiga, og þar er
jafnframt gerö krafa um mestu
hlutfallslegu hækkunina, en það
hlutfall fer siðan sifellt minn-
kandi eftir þvi sem ofar dregur.
(Sjá nánar launastigann og
skýringar hér á eftir). Þetta er
beint framhald af þeirri jafn-
launastefnu sem bandalaginu
tókst að ná fram að hluta i síð-
ustu samningum með sérstakri
hækkun lægstu launaflokkanna.
Afleiðing þessara silækkandi
prósentutölu upp eftir launa-
stiganum er svo sú, að mismun-
ur hæstu og lægstu launa
minnkar verulega frá þvi sem
nú er.
Ef launum i efsta þrepi 1.
launaflokks er deilt i efsta þrep
32. launaflokks kemur út talan
2,25 i nýja launastiganum.
Útkoman i núverandi launa-
stiga BSRB væri á sama hátt
2,67 og væri siðan tekið til sam-
anburðar efsta þrepið i gildandi
launastiga Bandalags háskóla-
manna kæmi út 2,87.
Þannig er lagt til að launa-
munur verði strax stórminnk-
aður með kjarasamningum, en
ekki á þann hátt að láta verö-
bólguna ákvarða launamismun,
t.d. með visitöluþaki. Verði
stefna bandalagsins viður-
kennd, yrði launamunur hjárik-
inu aðeins rúmlega tvöfaldur i
stað þess að vera tæplega þre-
faldur i dag.
Þessi kröfugerð gerir það
mögulegt að samræma þau mis-
munandi launakerfi sem rikið
greiðir eftir i dag. Samræming
m Laus störf
Sjúkrasamlag Reykjavíkur auglýsir eftir
starfsfólki, annars vegar til afgreiðslu-
starfa og hins vegar til vélritunar og skrif-
stofustarfa. Umsóknir sendist á skrifstofu
S.R., Tryggvagötu 28 fyrir 25 þ.m.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR
Auglýsing frá
ríkisskattstjóra
um framlengingu skilafrests
gagna samkvæmt 92. gr. laga
nr. 40/1978 um tekjuskatt
og eignarskatt
Ríkisskattstjóri hefurákveðið framlengingu á
skilafresti eftirtalinna gagna til 20. mars nk. i
stað 20. febrúar nk./ sbr. auglýsingu ríkis-
skattstjóra frá 1. janúar 1980.
1. Landbúnaðarafurðamiða ásamt samtaln-
ingsblaði.
2. Sjávaraf urðamiða ásamt samtalnings-
blaði.
3. Greiðslumiða, merktra nr. 1, um aðrar
greiðslur sem um getur í 1. og 4. mgr. 92.
gr., aðrar en þær sem koma f ram á launa-
miðum, svo sem þær tegundir greiðslna
sem um getur í 2.-4. tl. A-liðar 7. gr. nef ndra
laga, þó ekki bætur frá Tryggingastofnun
ríkisins.
Reykjavík, 14. febrúar 1980
RÍKISSKATTSTJÓRI
Ú RVALS
SALTKJÖT
Kaupið þar sem úrvalið er mest
þeirra er ótvirætt réttlætismál,
og það væri auk þess æskilegast,
ef takast mætti i framtlðinni að
samræma launakerfi allrastétt-
arfélaga i landinu.
Launastiginn er birtur með
skýringum hér á eftir, og er
vissulega ástæða til að hvetja
lesendur til að kynna sér hann
rækilega og ræða hann innan
sins félags og hafa jafnframt
hugfast, að víbtæk samstaða
um kröfur samtakanna er
algjör forsenda þess að árangur
náist I þeirri kjarabaráttu sem
nú er framundan.
Samninganefnd bandalagsins
hélt fund 28. nóv. s.l. og ræddi
hugmynd launastiganefndar.
Eftir rækilega kynningu og
nokkrar umræður var sam-
þykkt með 51 samhljóða at-
kvæði, að leggja hann fram sem
kröfu BSRB.
Þá var á samninganefndar-
fundinum lika samþykkt endan-
legt orðalag á þeim kafla kröfu-
gerðarinnar, sem fjallarum
laun — en ekki hafði verið unnt
að ljúka þessum þætti kröfu-
gerðarinnar fyrr en launastig-
inn var afgreiddur.
Einnig voru samþykktar
efnislega tillögur frá jafnréttis-
nefnd, og verða þær settar fram
i samningaviðræðunum.
1% 1
lega vék fyrir ráðuneyti Gunnars
Thoroddsen.
Helztu breytingar miðað viö
gildandi lög eru, að þóknun til
fasteignasalans er helminguö.
1.0 milljón fyrir sölu
húss
1 greinargerð með frumvarpinu
segir, að venjulegt einbýlishús á
höfuðborgarsvæðinu kosti i dag á
bilinu 50-70 milljónir króna. Fyrir
að annast sölu á sliku húsi tæki
fasteignasali væntanlega 1.0-1.4
milljónir króna, þvi að algengast
er aö reikna hámarksþrhknun
2%, nema hús sé I einkasölu. Það
er þvi ósennilegt, að það jafngildi
tveggja — eða þriggja mánaða
starfi aö annast sölu slikrar fast-
eignar. Það er af þessum sökum,
sem nú er lagt til, að hámarks-
þóknun verði lækkuð úr 2% i 1%.
Aöalreglan veröur eftir sem áöur
sú, að fasteignasala sé óheimilt
að taka hærri þóknun en sann-
gjarnt má telja með tilliti til
þeirrar vinnu, sem látin er i té.
1 viötölum við fasteignasala
kom fram að þeir teldu frum-
varpið vanhugsað og heimskulegt
og bæri það með sér, að flutnings-
menn þekktu ekki til á fasteigna-
markaöinum. Bent var á að eign-
ir væru miserfiðar I sölu og aö það
gæti tekiö fleiri mánuöi að selja
lélegar ibúðir fyrir litið verð með
miklum tilkostnaöi. Þá var þess
getið aö glæsileg einbýlishús færu
auðvitað fljótt og tilkostnaður við
sölu væri smámunir en að það
væri alls ekki gefið að tekin væru
2% fyrir sölu slikrar fasteignar.
Helvitis kratafrumvarp
„Er þetta eitthvað helvitis
Kratafrumvarp”, sagði fast-
eignasali einn og þótti nóg um.
Hann benti á að þaö væri út I hött
að lækka sölugjald fasteignasala
um 50%. Slikt væri óþekkt I hvaða
starfsgrein sem væri skoðuð.
Hann benti á að 2% væru heim-
ildarákvæði, en ekki væri vist, aö
allir fasteignasalar tækju þessi
2%. í þessu sambandi benti hann
á aö samkeppnin i bransanum
væri mjög hörð og menn tækju
ekki hámarkssölulaun ef þeir
fengju góða eign i sölu. Lækkun á
sölulaunum taldi hann mundi
leiða til slakari þjónustu við við-
skiptavinina á sama tima og allur
kostnaöur fasteignasala hækkaði
gifurlega frá ári til árs. Hann
benti á aö auglýsingakostnaður
hækkaöi um 100-200% milli ára og
að ýmsar skyldur hefðu verið
lagðar á fasteignasala á undan-
förnum árum svo sem að hafa
starfandi lögfræðimenntað fólk
o.s.frv.
1 frumvarpinu kemur fram I
sambandi við auglýsingai^að þær
nemi fyrir fasteignasala 290
milljónum á ári I útbreiddasta
blaöi landsins. Ef þessi tala er
rétt veröur aö segja, að auglýs-
ingakostnaður fasteignasala er
ekki stórvægilegur miöað við þá
upphæö sem ætla má að þeir fái I
sinn hlut fyrir sölu á fasteignum.
-HMA