Alþýðublaðið - 16.02.1980, Qupperneq 8
STYTTINGUR
Ályktun
stjórnar
Bandalags
íslenskra
námsmanna
A stjórnarfundi Bandalags Isl.
námsmanna laugardaginn 26.
jan. var eftirfarandi ályktun
samþykkt.
a) A6 skora á stjórnvöld aö sjá til
þess aö efnahagslegt jafnrétti
sé til náms aö loknum grunn-
skóla.
b) Aö þau réttindi sem sérskól-
arnir hafa nú innan L 1 N
veröi ekki skert þó skipulags-
breyting veröi á skólakerfinu.
c) Aö stjórnvöld sjái fyrir þeirri
fjárveitingu til L I N sem þarf
til aö taka inn eftirfarandi !
nýjar bekkjardeildir. 1. ár
Fóstruskóla Islands, 1. ár
Hjúkrunarskóla Islands, 1. ár
Bændaskólans á Hvanneyri, 1.
ár Þroskaþjálfaskóla tslands
og 1. og 2. ár Myndlista- og
Handiöaskóla lslands.
Aörar bekkjardeildir þessara
skóla eiga nú þegar kost á náms-
aöstoö samkvæmt reglugerö
L 1 N.
d) Aö stjórnvöld sjái fyrir þeirri
fjárveitingu handa L I N sem
fariö er fram á i fjárhags-
áætlun sjóösins. Ljóst er aö
námsmenn munu ekki una
þeim niöurskuröi sem fram
hefur komiö i fjárlagafrum-
varpi.
Námsmenn stöndum saman um
hagsmunamál okkar.
Fredfiskur til
Sovétrlkjanna
A fimmtudag var undirritaöur 1
Moskvu samningur um sölu á
9.500 lestum af freöfiski til af-
greiöslu frá Islandi til Sovétrikj- i
anna á árinu 1980. Magn þetta I
greinist i 6.500 lestir af flökum og j
3.000 lestir af heilfrystum fiski og I
er heildarverömæti cif um 13,5 j
milljónir bandarlkjadala eöa um |
5.4 milljaröar isl. króna, miöaö j
viö gengi i dag. Veröin i dollurum
hækkuöu litiö eitt frá fyrra ári. j
Seljendur eru Sölumiöstöö hraö- [
frystihúsanna og Samband j
{slenskra samvinnufélaga en
kaupandi V/O Prodintorg. i
Samningsgerö fyrirhönd islensku j
fyrirtækjanna önnuöust Arni j
Finnbjörnsson frá S.H. og 1
Siguröur Markússon frá Sjávar-
afuröadeild S.Í.S.
Pólitisk akróbatik
i skammdeginu
Þaö er ærið oft, að tslendingar
eiga erfitt meö aö komast I gegn -
um svartasta skammdegistima-
biliö, meö óskerta andlega heilsu.
Til þess aö lifga upp á ömurleika
hvunndagsins i skammdeginu,
hafa veriö haldnar tónlistar-
hátiöir, kvikmyndahátiöir. Sér-
lega hefur boröi á þessum hátiöa-
og ráöstéínuhöldum i vetur, og
ber aö þakka þetta lofsveröa
framtak.
Þaö veröur þó aö segjast eins
og er, aö þetta lofsveröa framtak
var gert á vitlausum tima. Hver
hefur áhuga á þessum
viöburðum, þegar pólitiskar
uppákomur og gerningar eru
framin dag hvern og pöpullinn
stendur á öndinni meöan plitlkus-
ar dansa á linu án öryggisnets.
Ævintýralegasta tiltæki
skipverjanna á Lystisnekkjunni
til þessa, er reiptog á pólitisku
linunni, hátt ofar yfirboröi jaröar.
Lúövik Jósepsson, laumufarþegi
Lystisnekkjunnar segir i viötali
viö Þjóöviljann, um loönuveiöi-
bann Steingrims: ,,... Sú
Fiskistofnar sem færa sig milli yfirráöasvæöa, valda rikisstjórnum
vandræðum.
Úr rædu Knut Frydenlund,
utanríkisrádherra Norðmanna:
Hvernig stefna í
fiskveiðamálum
verður samræmd
utanríkismálastefnu
Þann 30. nóvember s.l. hélt
Knut Frydenlund, utanrfkisráö-
herra Noregs, erindi á vegum
Sunnmöte fiskifélagsins. I er-
indinu fjallaði Frydenlund, um
þátt fiskveiða i utanrikisstefnu
Norðmanna, og þau vandamái
sem utanrfkisráðuneytið hefur
þurft að fást við vegna þeirra.
Frydenlund fjallaöi I upphafi
ræöu sinnar um hlutverk utan-
rikisráöuneytisins, gagnvart
fiskveiöum. Hann sagöi aö þaö
heföi lengi veriö eitt hlutverk
ráöuneytisins aö vinna aö
markaösleit fyrir sjávarafuröir
erlendis. Hinsvegar væri þaö
nýrra hlutverk, að sjá um
samninga viö erlenda aöila um
nýtingu fiskistofna. Ofnýting
fiskstofna er nýtilkomiö vanda-
mál, sem stafar af æ fullkomn-
ari tækni, sem sjómenn geta
fært sér i nyt, viö aö finna fisk-
inn og geyma.
Samkeppni á fiskimiöunum
hefur þess vegna stór aukist og
gert þaö aö verkum, aö útfærsla
fiskveiöilögsögu veröur mikil-
vægt hagsmuna spursmál fyrir
fiskveiöiriki. Það væri hinsveg-
ar rangt aö imynda sér að meö
útfærslu fiskveiöilögsögu, væri
vandamáliö leyst, sagði
Frydenlund. titfærsla leysir
vandamálin ekki nema hvaö
varöar fiskistofna, sem ekki
flakka milli yfirráöasvæöa.
Fiskveiöilögsaga Norömanna
liggur aö lögsögu EBE ríkjanna
aö sunnan og aö lögsögu Sovét-
rikjanna aö noröan. Þess vegna
veröa Norömenn aö ná samn-
ingum viö erlenda aöila, ef
tryggja á aö fiskveiöar þeirra
eigi aö vera arðvænlegur at-
vinnuvegur áfram.
Samningar Norömanna viö
þessa aöila eru flóknir og marg-
þættir. Meöal þeirra atriöa sem
semja þarf um, má nefna:
Heildarkvóta, þjóöarkvóta (og
landshlutakvóta) reglugeröir
um veiöarfæri, friöunarsvæöi og
vertiöarlengd. Eins er sam-
starfs þröf, hvaö varöar rann-
sóknir á ástandi fiskistofna.
Frydenlund vék siöan aö
reynslu siöustu ára, eftir aö
efnahagslögsaga Noregs, var
færö út 1977. Hann sagöi, aö
vandamálin, sem oftast kæmu
upp væri I raun tvennskonar, i
fyrsta lagi, hvaö skyldi gera
þegar samningsaöili fæst ekki
til þess aö gera nóg u strangar
fiskverndunarráöstafanir. 1
öðru lagi, hvaö miklar kröfur
Norömenn skuli gera, um afla-
magn,, þegar heildarstofnstærö
hefur veriö ákveöin, Fryden-
lund nefndi sem dæmi þaö aö i-
samningum viö Sovétrikin
heföu Norömenn náö viöunandi
samningum, hvaö varöaöi afla-
magn, en hinsvegar heföi ekki.
reynst mögulegt aö fá Sovét-
menn til þess aö fallast á þær
takmarkanir á möskvastærö,
sem norskir fiskifræöingar
töldu nauösynlegar.
Frydenlimd benti slðan á, aö á
þeim 16 árum, sem liöin eru siö-
an Noregur færöi út fiskveiöi-
lögsögu sina úr 4 I 16 mílur,
heföi þróunin i hafréttarmálum
orðið mjög ör. A þessum fáu ár-
um heföu flest mikilvægustu
fiskveiöisvæöi heimsins færst
undir lögsögöu einstakra ríkja.
Síöan vék Frydenlund aö Jan
Mayen deilunni og sagöi þá:
„I erindi um fiskveiöar og
norsk utanrikismál ber auövitaö
aö f jalla um það hvernig stjórn-
völd geta stutt viö fiskiðnaðinn.
En um sambandiö milli utan-
rikisstefnu og fiskveiöimála,
veröur einnig aö lita á þaö
hvernig viö getum samræmt
stefnumörkun okkar I fiskveiöi-
málum, stefnumörkum okkar i
utanrikismálum almennt.
Stjórnin hefur á siöustu árum
veriö gagnrýnd vegna þess ein-
mitt, aö vantaö hefur samhæf-
ingu milli málaflokka og vegna
þess, aö stefnumörkun hefur
þótt röng, meö tilliti til fiskveiöa
og annarra mikilvægra þjóö-
mála.
I sumum tilfellum hefur
stjórnin veriö gagnrýnd vegna
þess, aö hún hefur lagt of mikla
áherslu á fiskveiöasjónarmiö. I
öörum tilfellum hefur stjórnin
veriö gagnrýnd vegna þess, aö
hún hefur ekki þótt leggja nóga
áherslu á þau. Þar á ég viö Jan
Mayen deiluna.
Nú er þaö svo, aö afstaöan til
fiskveiöistefnu og annarra
mikilvægra utanrikismála get-
ur byggst á mismunandi hags-
munum manna. En þaö kemur
ósjaldan i ljós viö nánari athug-
un, aö þaö ósamræmi sem kann
aö viröast vera milli fiskveiöi-
stefnu og annarra utanrikis-
mála, er ekki eins mikiö og þaö
virðist vera viö fyrstu sýn.
Gott dæmi um þetta er, að
minu viti, sú staöa sem upp er
komin I Jan Mayen deilunni. Sú
athugasemd heyrist oft, aö
stjórnin hafi ekki tekið fullt tillit
til fiskveiöihagsmuna, vegna
þeirra pólitisku afleiöinga sem
átök viö Island gætu haft.
Þaö aö stjórnin hafi leitt hug-
ann aö slikum afleiöingum, er
auövitaö rétt. Þaö er hverjum
manni augljóst, aö átök viö Is-
land, vegna lögsögu viö Jan
Mayen, gætu haft afleiö-
ingar,sem næöu útfyrir fisk-
veiöasviöiö. Enginn mun mót-
mæla þvi, aö þessi möguleiki er
þess eölis, að stjórnin veröur að
taka hann meö I reikninginn,
þegar hugleitt er hvort norska
rikisstjórnin eigi aö lýsa yfir
einhliöa útfærslu viö Jan
Mayen.
En ég er ails ekki sannfæröur
um, aö fiskveiðihagsmunum
Framhald á bls. 6.
Á ratsjánni
Laugardagur 16. febrúar
Lúðvik Jósepsson, ráöherra án
embættis.
ákvöröun hans brýtur i bága viö
samkomulag, sem gert var viö
stjórnarmyndunina.’' Siöan segir
laumufarþeginn, ,,... hannvirti
þaö ekki, en þaö mun stafa af þvi,
að hann hafi ekki veriö viöstadd-
ur á þeim fundi i stjórnarmynd-
unarviöræöunum, þaö sem þetta
samkomulag var gert.” Þaö er
kannski ekki óeölilegt, aö Lúövik
sé sár, hann er vanur þvi aö ráöa
öllu sem hann vill ráöa umfisk-
veiöistefnu, enda á hann þar
hagsmuna aö gæta.
Ótrúlegasta afrekið á
pólitisku linunni var þó unnið af
Tómasi Arnasyni, hann fór i reip-
tog við sjálfan sig, og tap-
aöi.Hann sagöi á fundi meö
stórkaupmönnum, aö hann væri
fylgjandi auknu frelsi og hertu
verðlagseftirliti. Þrir
stórkaupmenn reyndu aö
samræma þessar yfirlýsingar, en
gátu það ekki, uröu þá þunglynd-
ir, hættu rekstri og fóru aö læra
jóga.
Annars viröist vera að koma
einhvern uppreisnarandi I áhöfn
Lystisnekkjunnar. Guðmundur J.
Guömundsson lýsir þvi yfir aö
honum sé nokk sama hvað súkku-
laðidrengir hjala og pappirs-
tigrisdýr urra. Jakinn er hvergi
smeykur viö yfirmennina, og
Gunnari Thoroddsen væri hollt aö
minnast þess, hvernig fór fyrir
Bligh skipstjóra á Bounty, hann
var settur fyrir borö, og látinn
sigla sinn sjó.
Valdalausir ráðherrar
Annars er þaö merkilegt, aö
þaö virðist vera gert ráö fyrir þvi,
aö enginn ráöherra taki ákvöröun
um eitt eöa neitt, sem undir hans
ráðuneyti heyrir, án þess að ráð
færa sig viö hina ráðherrana
fyrirfram. Þaö eru án efa margir
kjósendur, sem spyrja i sakieysi
hjartans, til hvers sé þá verið aö
skipta ráöuneytum milli manna
Þaö væri i raun og veru mun ein
faldara, aö þeir gegndu allir öll-
um embættum saman. Þaö væri
lika miklu skemmtilegra, fyrirþá
alla, þvi þá gætu þeir allir sagst
vera forsætisráðherrar eöa utan-
rikisráöherrar eöa hvaða ráð-
herra, sem þá i þaö og það skiptiö
langar til þess að vera.
Annars flaug Þagli i hug, aö
eftir að kom i ljós, aö Steingrimur
má ekki stjórna, muni Ionesco
skrifa um hann leikrit, eins og
leikritiö um sköllóttu söngkon
una. Leikritiö um Steingrim mun
þá heita „Valdalausi ráöherr-
ann’Mfram haldi af þvi má svo
sem minnast á þaö, að það hefur
þekkst í þingræðislöndum aö
skipaðir væru ráöherrar án
ráöuneytis, en Lúövík Jóseps-
son er líklega fyrsta dæmiö i
sögunni um ráðherra án em-
bættis.
— Þagall
KULTURKORN
Finnskir tónlist-
armenn í Norr-
æna húsinu
Fiðluleikarinn SEPPO
TURIAINEN og pianóleikarinn
TAPANI VALSTA halda tónleika
I Norræna húsinu þriöjudaginn 19.
febrúar nk.
Seppo Tukiainen er fæddur
1939, nam viö Sibeliusarakademi-
una i Helsingfors og siöar er-
lendis t.d. iParishjá Chr. Ferras.
Hann hélt sina fyrstu tónleika
1965, og hefur siöan leikiö einleik
á tónleikum i Finnlandi, Sviþjóö,
Dannvörku, Frakklandi og i
Bandarikjunum og unniö til
margra verölauna I tónlistar-
keppnum.
Tapani Valsta er fæddur 1921,
hlaut menntun i pianó- og orgel-
leik I Finnlandi og Frakklandi,
varö dómorganisti I Helsingfors
1956 og frá 1967 hefur hann veriö
prófessor viö Sibeliusarakademi-
una. Hann hefur fariö I tónleika-
feröir bæöi sem pianó- og orgel-
leikari I Vestur-Evrópu og
Sovétrikjunum, og hann er
þekktur sem framúrskarandi
kammertónlistarmaöur.
A efnisskrá listamannanna
veröa verk eftir Brams (Sónata I
d-moll), Debussy (Sónata),
Wieniawski, Jonas Kokkonen og
Aulis Sallinen, sem hlaut
tónlistarverölaun Noröurlanda-
ráös 1978.
Þjódhátídargjöf
Norðmanna
Úthlutaö hefur veriö styrkjum
úr sjóönum Þjóöhátiöargjöf
Norömanna á þessu ári. Norska
stórþingiö samþykkti i tilefni
ellefu alda afmælis tslands-
byggöar 1974 aö færa Islend-
ingum 1 milljón norskra króna aö
gjöf i feröasjóð. Samkvæmt
skipulagsskrá sjóösins, skal ráö-
stöfunarfénu, sem eru vaxta-
tekjur af höfuöstólnum, en hann
er varöveittur i Noregi, variö til
aö styrkja hópferöir Islendinga til
Noregs.
Styrkir voru fyrst veittir úr
sjóönum 1976 og fór nú fram
fimmta úthlutun. Ráðstöfunarfé
sjóösins var aö þessu sinni um sjö
og hálf milljón króna. 34 umsókn-
ir bárust um styrki en samþykkt
var aö styrkja eftirtalda aöila:
Islensk grafik, heilsuverndar-
hjúkrunarfræöingar, Flugvirkja-
félag Isiands, Flugbjörgunar-
sveitin 1 Reykjavik, Þroska-
þjálfaskóli Islands, Kristilega
skólahreyfingin, 9. bekkur
Grunndkóla Hverageröis, Feröa-
félag Islands, Islenska kvik-
myndastööin, Iþróttasamband
fatlaöra, Norskukennslan i Miö-
bæjarskólanum.
B0LABÁS
Sem kunnugt er, ákvaö
Aibert Guðmundsson, forseta-
frambjóöandi, að styöja rlkis-
stjórn Gunnars Thoroddsen,
aö málefnasamningi hennar
óséöum. Þar meö hefur enn
einn hæfiieikinn bæst i hæfi-
leikasyrpu forsetaframbjóö-
andans, hann getur tekiö á-
kvarðanir aö óathuguöu máli.