Alþýðublaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 1
— sjá ritstjórn argrein bls. 3 360 milljónir á mínútu kosta ræðu- höld Pálma á Akri þig Úr flokkstarfinu AlþýOuflokksmenn á Suður- nesjum, efna til hádegis- veröarfundar laugardaginn 1. mars n.k. I STAPA. Gestur fundarins veröur Jón Baldvin Hannibalsson rit- stjóri. Fundarstjóri: Hregg- viöur Hermannsson læknir. Fjölmenniö. Takiö meö ykkur gesti. Sauðárkrókur eda Porlákshöfn: Togast á um steinullina Utlit fyrir pólitísk hrossakaup Baráttan um steinullarverksmiðjurnar er hafin. Sauð- árkróksbúar og Sunnlendingar etja nú saman hestum sínum, oq keppast um það hver fyrir siq, að sannfæra stjórnvöld og almenning um það, að hagkvæmast sé að reisaverksmiðjuna í sínu héraði. Aðsjálfsögðu er mikið í húfi fyrir viðkomandi sveitarfélög, og líklegt að kynn- ingarstarfsemi hvers fyrir sig skipti öllu máli, þegar til staðarákvörðunar kemur. Nær fullvíst má telja að stað- arákvörðunin valdi einhverri togstreitu innan ríkis- stjórnarinnar, en hér er um að ræða annars vegar, kjör- dæmi Eggerts Haukdals, stjórnarformanns Fram- kvæmdastofnunar ríkisins, og hins vegar kjördæmi fjármálaráðherra, Ragnars Arnalds, Norðurland vestra. Fulltrúar Sauöárkróks I steinullarkapphlaupinu. A árinu 1975 hófust á vegum bæjaryfirvalda á Sauöárkróki frumathuganir-á byggingu stein- ullarverksmiöju. Sföan hefur ver- iö unniö stanzlaust i málinu og hefur veriö lagt I fyrirtækiö tölu- vert fé og fyrirhöfn. Steinullarfélagiö h.f. stofnað Vegna þess aö fyrirtækiö var taliö hagkvæmt var, á árinu 1979, stofnað sérstakt félag um verk- efniö, Steinullarfélagiö h.f. Hlut- hafar eru flestöll sveitarféíög i Skagafiröi, ásamt allmörgur.n fyrirtækjum og einstaklingum 1 héraöi. 1 október 1979 var lokiö viö allar athuganir á aöstööu, flutningskostnaöi, byggingar- kostnaöi o.fl. A vegum félagsins hefur undanfariö veriö unniö aö lokaskýrslu um steinullarverfc- smiöju á Sauöárkróki, og er hún væntanleg innan skamms. Allar upplýsingar benda til þess, aö hagkvæmt sé aö reisa og reka steinullarverksmiðju á Sauöár- króki, sem framleiöi 14-15.000 tonn af steinull á ári, þar af um 2/3 hluta til útflutnings. Verksmiöju þessarri hefur ver- iö valinn staöur viö Sauöárkróks:- höfn. Er talið aö hún liggi mjög vel viö, bæöi hvaö varöar aöföng, þ.e. hráefni, rafmagn og kælivabn og flutninga á fullunni vöru, sem aö mestu leyti yröi flut't sjóleiöisí. í sambandi viö flutninga hafu fariö fram viðræöur viö Skipaút,- gerö rlkisins og samtök^vörubif- reiöastjórnar á flutningaleiöum. Þaö viröist ljóst, eftir þessar viö- ræöur, aö verulegt flutningarým.i er ónotaö á Noröurlandi, aö aöal- markaössvæöinu, sem er Stór— Reykjavikursvæöiö, og væri mik- ill akkur I þvi aö geta nýtt þaö. Ýmislegt er þaö þó, sem kanníi þarf betur. Til dæmis ná mefna, aö áætlanir um stofn- og rekstrar- kostnaö eru unnar af sömu aöil- um og fyrirhugaö er aö selji öll tæki og búnaö. Þessar áætlanir þarf aö yfirfara og benda fyrstu athuganir til þess, aö stofnkostn- aöur sé ofmetinn, en rekstrar- kostnaöur vanmetinn aö ein- hverju leyti. Sem dæmi mii nefna, aö samkvæmt þessum áætlunum skilaöi sllk verksmiöja staösett á meginlandi Evrópu ca 45% af sölu I rekstrarhagnað. Sauöárkróksbær og slöar Stein- ullarfélagiö h.f. hafa lagt áherslu á aö sýna fram á, aö hægt sé aö þróa hugmyndir um nýiönað þannig, aö fram komi iönaöar- tækifæri, sem hentaö geti utan stærsta þéttbýlissvæöisins, en sé jafnframt þjóöhagslega og rekstrarlega hagkvæmt. Félagiö og aðstandendur þess munu þvl ekki samþykkja aö einmitt slíku fyrirtæki veröi valinn staöur viÖ þetta þéttbýlissvæöi, og væntum viö stuönings stjórnvalda I þvi máli. I ljós hefur komiö, aö rannsókn- ir sem þessar eru mjög kostnaö- arsamar, og stuöningur stjórn- valda háöur þvl, aö upplýsingar veröi öllum opnar. Þvl hafa bæj- aryfirvöld á Sauöárkróki yfirveg- aö hvort hluti af þeim gjöldum, sem verksmiöjunni veröur gert aö greiöa, ætti ekki aö renna til könnunar á nýjum iönaöartæki- færum. Yröi þá haft i huga aö tækifærin yröu ekki of stór, þann- ig aö þau mætti fjármagna af inn- lendum aöilum og hentuöu hinum minni stööum úti á landi. Þaö getur ekki veriö rétt aö öll stærri iönfyrirtæki landsins eigi aö vera staösett á einu horni landsins og landsbyggöin afskipt meö láglaunaiönaöi framttöar- innar, t.d. prjóna- og saumastof- um. Forsaga og byrjunarrann- sóknir Hér aö neöan birtum viö grein- argerö um rannsóknir á hag- kvæmni steinullarverksmiöju á Sauöarkróki, sem unnin hefur veriö af forráöamönnum bæjarfé- lagslns. A árinu 1975 hófust á vegum Sauöárkrókskaupstaöar frumat- huganir á hugsanlegri byggingu steinullarverkmsiðju á Sauöár- króki. Samtimis þessu voru aörir nýiönaöarmöguleikar skoöaöir, e snemma árs 1976 var þvi hætt og öllum kröftum beint aö könnun é steinullarframleiöslu. Var þai m.a. stuöst viö skýrslu Rann sóknarráös rlkisins, sem út kom 1975, og skýrslu Iönþróunar nefndar: „Efling iönaöar á Islandi” frá júnl 1975, en þar segii á bls. 153: „Lagt er til aö haldiö veröi áfram athugunum á notkun tslensks basalts til framleiöslu á steinull eöa gosull fyrir bygg- ingariönaö, meö notkun raforku.” A árinu 1976 komst máliö vel á rekspöl og var þá tekiö upp sem sérstakt verkefni atvinnumála- nefndar bæjarins. Þar voru tekn- ar stefnumarkandi ákvaröanir, og geröar ákveönar tillögur til bæjarstjórnar um áframhaldandi ransóknir. Meöal annars var á fjárhagsáætlun bæjarins sam- þykkti sérstök fjárveiting til verkefnisins og hefur þaö veriö gert á hverju ári sföan. 1 tengslum viö „Dag iönaöarins á Sauöárkróki” I maí 1977 var máliö gert opinbert meö fyrir- lestrum og kvikmyndasýningu um steinullarframleiöslu og voru þar mættir ýmsir af forystu- mönnum Islensks iönaöar. Atvinnumálanefnd til aöstoöar voru fengnir ýmsir innlendir rannsóknaraöilar þ.e. Iönþróun- arstofnun (nú Iöntæknistofnun), Raunvlsindastofnun Háskólans og Ctflutningsmiöstöö iönaöar- ins. Niðurstöður körmunar- skýrslu jákvæðar Fyrsta áfanga rannsókna er taliö lokiö meö Könnunarskýrslu I sem út kom 17. jan. 1978. I skýrslunni er itarlega fjallaö um þær jaröfræöirannsóknir, sem fram hafa fariö I Skagafiröi og gerö 1. áætlun um stofn- og rekstrarkostnaö steinullarverk- smiöju á Sauöárkróki meö 15000 tonna ársframleiðslu. Niöurstöö- ur skýrslunnar voru jákvæöar, og þar voru geröar tillögur um áframhald rannsókna. Aö tillögu Iönþróunarstofnunar og I samráöi viö (Jtflutningsmiö- stöö iönaöarins var ákveöiö aö næsta skref yröi kynnisferö til steinullar- og vélaframleiðenda erlendis. 1 apríl 1978 var fariö til Svlþjóöar og Þýskalands. Auk heimaaöila fóru I feröina Friörik Danlelsson verkfræöingur frá Iönþróunarstofnun og Clfur Sigurmundsson framkvæmda- stjóri útflutningsmiöstöövar iön- aöarins. Heimsótt voru fyrirtækin Gull- fiber AB og Jungers Verkstads AB I Sviþjóö og GrMnzwig- Hartmann und Glasfaser AG I Þýskalandi. Var árangur feröar- innar jákvæöur, sérstaklega heimsókn til Jungers, sem er tækjaframleiöandi. Buöust þeir t.d. til — þegar máliö væri komiö lengra — aö benda okkur á aöila I V-Þýskalandi, sem áhuga heföu á aö kaupa verulegt magn af stein- Framhald á bls. 2 Breytingartillaga Vilmundar við skattalögin: SJÁLFSAGT RÉTTLÆTISMÁL — Þjóðviljinn þegir þunnu hljóði um „flaustur Vilmundar”! Eins og fram hefur komi áöur flutti Vilmundur Gvlfason breytingatillögu viö skattaiaga- frumvarp rfkisstjórnarinnar þegar þaö var til umræöu I neöri deild þingsins. Breytingatillagan var þess efnis, aö lífeyrir aldraöra svo sem ellillfeyrir, eftirlaun o.fl., falli inn I þá tekjuheild, sem 10% frádráttarheimild reiknast af, ef framteljendur velja þessa leiö. Þessi breytingatillaga olli miklu fjaörafoki I þinginu, og Þjóöviljanum. Ragnar Arnalds, þá nýbakaöur fjármálaráö- herra, baö Vilmund um aö draga til baka tillöguna, sem Vilmundur geröi aö sjálfsögöu ekki, þar sem hér er á feröinni sjálfsagt réttlætismál og mun þetta þýöa aö skattar á elli- llfeyrisþega lækka nokkuö þar aö auki. Guömundur J. Guömundsson samþykkti og studdi breytinga- tillögu Vilmundar á þeim grundvelli, aö hér væri um sjálfsagt réttlætismál aö ræöa, en auk hans samþykktu stjórnarsinnarnir Guömundur G. Þórarinsson og Ingo'lfur Guönason breytingatillöguna. Aðrir stjórnarliöar voru á móti og má þaö furöulegt teljast eftir allt væliö um þaö, hvursu félagslega sinnuö stjórnin væri. Þjóöviljinn brást ekki skyldu sinni og birti frétt um máliö, á baksiöu, undir fyrirsögninni „FLAUSTUR VILMUNDAR: ÓLJÓS TILLAGA SAM- ÞYKKT.” Vilmundur er þar gagnrýndur fyrir flaustursleg vinnubrögö, en þaö er einmitt tegund nöldurtónsins hjá Alþýöubandalaginu núna, aö Kratarnir séu ómögulegir. Þjóöviljinn hefur ekki fjallaö meira um máliö, enda vlst, aö erfitt sé fyrir málsvara hinna verst settu I þjóöfélaginu, aö út- skýra, af hverju þeir voru á móti tillögu Vilmundar. Auövitaö er erfitt aö reikna út nákvæmlega hvaö þessi breytingatillaga muni þýöa I krónum og aurum, en hér er um prinsipp-mál aö ræöa, sem hafiö er yfir krónutal og aura. 1 stuttu máli þýöir breytinga- tillagan þaö, aö allir ellillfeyris- þegar, sem fá ellillfeyri, eöa aörar lífeyrisgreiöslur, fá sama 10% frádrátt og aörir. Aöur var þannig, þeas. eins og búiö var aö ganga frá lögunum, aö þessi 10% frádráttur átti ekki aö gilda um Hfeyrisþega. Taliö er aö roskiö fólk hafi sjaldnast brúk fyrir frádrátt, þeas. sundur- liöaöan frádrátt, og því taliö, aö flestir muni notfæra sér 10% frádráttinn. Þetta þjónar náttúrlega ekki hagsmunum allra llfeyrisþega, en I heild veröur aö telja, aö hér veröi um verulega lækkun skatta á ellillf- eyrisþegum miöaö við þaö sem oröiö heföi, ef frumvarp stjórn- arinnar heföi fariö óbreytt I gegn aö þessu leyti. Yfir alla linuna veröur sennilega um verulega skattalækkun aö ræöa. Aöalátriöið er þó þetta: Ef allur almenningur hefur þennan 10% frádrátt þá er þaö réttlætis- mál og alveg sjálfsagt, aö elli- llfeyrisþegar fái þetta llka. Þetta mál var afgreitt I neöri deild. Siöan kallaöi fjárhags- nefnd efri deildar fyrir sér- fræöínga úr fjármálaráöu- neytinu og fékk þá til aö útskýra fyrir sér hvernig þetta kæmi út. Síðan hefur Þjóöviljinn ekki haft áhuga á málinu. Þetta er einföld pólitík. HMA ÞrlMudagur 11. lebrdur 1180 — Flaustur Vilmundar: i Óljós til- laga samþykkt 1 asanum á Alþlngl I gær varð meirihluta þingmanna nebri deildar á aö samþykkja breyt- ingartiliögu viö skattalögin frá Vilmundi Gylfasyni sem I reynd er ekki vitaö hvaða afleiðingar hefur. Hugmynd Vilmundar mun hafa verið sú aö tryggja aö ellilff- eyrisþegar nytu hinnar almennu 10% frádráttarheimildar sem kveöiö er á um i nýju skatta- iögunum. Hins vegar var tillaga Vilmundar svo illa undirbúin og svo illa oröuö aö meö öllu er óljóst hvaö samþykkt hennar þýöir. Fjármálaráöherra óskaöi eftir þvi aö beöiö yröi meö aö afgreiöa tillöguna þar eö hún heföi ekki komiötil umfjöllunar i þingnefnd og þingmönnum ekki gefist kostur á aö athuga hvaö samþykkt hennar þýddi. Vil* mundi var hins vegar svo mikiö um aö slá sig til riddara meö til- löguflutningi sinum aö hann neitaöi aö veröa viö tilmælum ráöherra. Efri deilcf á nú eftir aö fjalla um máliö og veröur þar reynt aö fá botn í máliö. þ.m. Frétt Þjóöviljans um breytinga- tillögu Vilmundar Gylfasonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.