Alþýðublaðið - 27.02.1980, Side 3

Alþýðublaðið - 27.02.1980, Side 3
Miðvikudagur 27. febrúar 1980 3 ,, Búnaðarþingsræða Pálma á Akri, sú sem kostaði skattgreiðendur um 11 milljarða króna, mun aðeins hafa tekið um hálfa klukkustund í f lutningi. Það þýðir að ræðan kostaði skattgreiðendur á íslandi u.þ.b. kr. 360 milljónir á mínútu. Mann sundlar við tilhugsunina um, hvað hvert orð leggur sig á, í svona ræðu. Þetta er ræðulist á heimsmælikvarða." alþýðu- Alþýöublaöiö: Pramkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaöamenn: Garöar Sverris- son , Ölafur Bjarni Guöna- son * og Helgi Már Arthurs- son. Auglýsingar: Ellð Haröardóttir: Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Síöumúla 11, Reykjavik 'simi 81866. höfum viö eignast listamann i þessari grein, sem vissulega er á heimsmælikvaröa. Hér er auövitaö átt viö ræöulist land- búnaöarráöherrans — rauöu akurliljunnar, eins og Húnvetn- ingar kalla hann i gamni, eftir aö hann lagöist út meö komm- um. í ræöu sinni á Búnaöarþingi boöaöi hann nýjar álögur á þjóöina I þágu landbúnaöarins, samtals aö ’upphæö 11 þúsund milljónir króna, til viöbótar þeim tugþúsundum millljóna, sem þegar er variö af almanna- arafuröir vegna framleiöslu s.l. verölagsárs um 3000 milljónir kr. Bjargráöasjóöi á aö útvega rúmar 1100 milljónir, til þess aö treysta útlánagetu hans til land- búnaöarins. Þvl næst á aö verja 6,8 milljöröum af almannafé til aö auka niöurgreiöslur á útflutt- ar landbúnaöarafuröir á yfir- standandi verölagsári, umfram þá 8,4 milljaröa, sem lög leyfa. Þvl er yfir lýst, aö þessir 11 milljaröar, eöa 360 milljónir á mlnútu, I ræöu landbúnaöarráö- herra, se'u bara byrjunin. tekin aö hækka verö á gærum um yfir 100% og verö á ull nokkru minna. Þessi hækkun var svo gegndarlaus, aö hún RÆÐUHÖLD PÁLMA Á AKRI KOSTA 360 MILUÓNIR Á MÍNÚTU l^essa dagnna hefur margt veriö skrafaó um fjársvelti skapandi listastarfsemi I land- inu. Bent er á aö af 315 milljörö- um á fjárlögum, verji rlkiö aöeins 1,47 milljaröi til allrar skapandi listastarfsemi, þ.m.t. til stofnana eins og Þjóöleik- húss, sinfóníuhljómsveitar og allra listasafna. Þetta gerir 0,46% af niöurstööutölum fjár- laga. Sem betur fer eru ekki allar listgreinar jafn sárt leiknar. A Islandi er pólitlk sem kunnugt er list hins ómögulega. Og nú fé, I sama skyni. Þessi fræga ræöa mun aöeins hafa tekiö um hálfa klukkustund I flutningi. Þaö þýöir aö ræöan kostaöi skattgreiöendur á Islandi kr. 360 milljónir á mlnútu. Mann sundlar viö til- hugsunina um, hvaö hvert orö leggur sig á I svona ræöu. Þetta er nú ræöulist sem talandi er um. Þau eru ekki aldeilis ómerk, ómagaorðin. l^essir 11 milljaröar sundur- liöast þannig aö auka á niöur- greiöslur á Utfluttar landbúnaö- Maöur blöur I ofvæni eftir þvl aö hann opni munninn næst. Vitaö er, aö á boröum rlkis- stjórnarinnar liggur m.a. krafa frá stéttarsambandi bænda um stórhækkun á niðurgreiöslum á landbUnaöarafurðum innan- lands, til þess aö vega upp sam- drátt innanlandsneyzluá búvör- um. Sighvatur Björgvinsson, fýrrverandi fjármálaráöherra, áætlar þessa kröfu upp á u.þ.b. 5 milljaröa kr. og er þá reikning- urinn kominn I 16 milljaröa. A sl. hausti var sú ákvöröun haföi nær kippt fótunum undan vaxandi skinna- og ullariönaöi, sem á undanförnum árum hefur skapað ný atvinnutækifæri I nokkrum mæli. Nú liggur fyrir rlkisstjórn krafa frá bæöi ullar- og skinna- framleiöendum um niöur- greiöslur á ull og gærum úr rikissjóði, svo nemur hundruö- um milljóna. Sú krafa er dyggi- lega studd af þeim fulltrúum framleiöenda, sem skipulögöu leiftursókn á skattborgara meö verölagningu á ull og gærum á s.l. hausti. Veröi oröiö viö þessum kröf- um, fer landbúnaöarreikningur- inn hjá nUverandi rlkisstjórn aö nálgast 20 milljarða markiö. 1 þvl felst aukin byröi á skatt- borgarana sem samsvarar 2/3 hlutum af áætluðum tekjum rlkissjóös af tekjuskatti allra landsmanna, skv. þvi fjárlaga- frumvarpi, sem minnihluta- stjórn Alþýöuflokksins lagði fram I desember s.l. u m þessa þróun mála kemst Sighvatur Björgvinsson fyrr- verandi fjármálaráöherra, svo aö oröi I nýlegri blaöagrein: „Þaö er sameiginlegt áhuga- mál Alþýöubandlagsins, Fram- sóknarflokksins og afla 1 Sjálf- stæöisflokknum, aö halda land- búnaöi á Islandi viö sama heygaröshorniö, þannig aö bændur séu bæöi sem atvinnu- rekendur og launamenn háöir rikisforsjá, pólitlskum skömmt- unarstjórum og niðurnjörvuöu framleiöslu- og veröákvöröun- arkerfi, sem I senn gerir bændur aö ófrjálsustu stétt þessa lands, og leggur milljaröabyröir á Islenzkan almenning, sem er látinn borga herkostnaöinn af skömmtunarstjórakerfinu og ríkisforsjánni. I staö þess aö breyta um stefnu er nUverandi rlkisstjórn aö taka eitt heljarstökkiö enn og út I sama náttmyrkur landbúnaöar- pólitikurinnar. Mun þaö heljar- stökk kosta landslýö á þessu ári um 20 þúsund milljónir króna, — og er þá kerfi pólitlskra skömmtunarstjóra og rikisfor- sjár I landbúnaði fariö aö kosta þjóöarbúiö állka mikið og ná- lægar þjóöir verja til landvarna I hlutfalli af rlkisútgjöldum.” — JBH Amnesty 4 Yuri Badzyo frá Sovét- rikjunum. Yuri Badzyo er 43 ára mál- vísindamaður, handtekinn vegna könnunar, sem hann var aö vinna aö og leiddi til gangrýni hans á stefnu Sovétstjórnarinnar gagn- vart þjóöum Sovétrlkjanna og áhrif hennar á málefni Ukralnu. Eftir lokuö réttarhöld I Kiev 21. desember 1979, fékk Yuri Badzyo þyngsta dóm sem hægt er aö fá fyrir „andsovéska áróöurstarf- semi”, 7 ára vist I endurhæfinga- vinnubúðum og 5 ára útlegö, en handtekinn haföi hann veriö um átta mánuöum áöur, eftir aö lög- reglan geröi húsleit heima hjá honum og fann þar könnunargögn hans. Yuri Badzyo hefur lengi veriö áhugamaöur um mannrétt- indamál I heimalandi slnu. Ariö 1965 var hann rekinn úr stöðu sinni viö bókmenntastofnun vis- indaakademtunnar I Ukraniu, fyrir að mótmæla fangelsun menntamanna þar, sem andæft höföu stjórnvöldum. Einnig haföi hann sent skrifleg mótmæli til yfirvalda vegna mannréttinda- borta og vegna vaxandi áhrifa rússnesku I skólum I Ukralnu. Vegna þessa var honum neitaö um vinnu I starfsgrein sinni og haföi hann unnið sem verka- maöur I átta ár áöur en hann var handtekinn I fyrra. Aö könnuninni, sem leiddi til handtöku hans, haföi hann unniö frá 1972. Er haft eftir eiginkonu hans, aö hann hafi ætlaö aöbirta niöurstööur slnar undir heitinu: „Rétturinn til aö lifa”. Könnun hans, sem var_ gerö frá marxlskum sjónarholi, var sögu- leg og heimspekileg athugun á núverandi aöstööu úkralnsku þjóöarinnar innan Sovétrlkjanna. Badzyo á tvö böm. Skrifa ber kurteislega oröuð bréf, þar sem hvatt er til þess aö Yuri Badzyo veri látinn laus þegar I staö til: Procurator of the Ukrainian SSR Mr. F.K. Glukh USSR. eöa á rUssnesku: SSSR, Ukrainskaya SSR, g. Kiev Kreshchatik 2 Respublikanskaya Prokuratura Prokuroru F.K. Glukhu. SÁ Á KVÖLINA, SEM Á VÖLINA Innrásin I Afganistan, hvaö gera Sovétmenn næst? Alþjóöleg viöbrögö viö innrás- inni I Afganistan hafa komið stjórnvöldum i Sovétrikjunum mjög á óvart. Kremlverjar geta brugöist viö hinni vaxandi andstööu á tvo vegu. Annaö hvort þyngja þeir sókn slna til muna og leitast viö aö reka endahnútinn á landvinningana, áöur en þjóöir heims hafa komiö sér saman um mótaögeröir, eöa þeir geta dregiö sig til baka I þær stellingar, sem þeir voru I fyrir innrásina, eins og þeir geröu eftir Kúbudeiluna 1962. Þeir gætu líka þráast viö, I þeirri von, aö andspyrnuöflin I Afganistan létu bugast af mann- falli og þreytu. En hagræn vandamál Sovétrikjanna eru á hættulegu stigi og til aö fást viö þau, má engan tima missa. En hvernig sem allt veltist, veröum viö aö efla þann samhug, sem kom fram á fundi Allsherjar- þings S.Þ., þar sem rætt var um innrásina. Eitt þaö, sem sýnir núverandi ástand best, er sá munur, sem komiöhefur fram á afstööu hina frjálsu landa gagnvarti iimrás- inni I Afganistan annarsvegar og innrásanna I Ungverjaland og Tékkóslóvaklu hinsvegar. 1 öll skiptin fengu innrásirnar djúpt á Vestur-Evrópu-búa, en viö innrásirnar I Austur-Evrópu löndin, náöist ekki samstaöa um hvaö gera skyldi til þess aö koma I veg fyrir landvinninga Sovétrikjanna I framtlöinni. Viöbrögö I dag eru ööruvisi, mótmæli gegn innrásinni I Afganistan eru ekki látin I ljós meö jafnmiklum látum, en viljinn til þess aö gera eitthvaö til mótvægis viö þenslustefnu Sovétrlkjanna, er mun meiri en áöur. Þetta er aöallega vegna þess, aö Afganistan er þriöja heims rlki, og Vesturveldin eiga þess vegna ekki I erfiðleikum meö aö fá meirihluta aöildar- rikja S’.ÞV meö sér. Þaö eru margar aörar ástæöur fyrir því, aö Kreml- verjar hafa einangrast I alþjóðamálum vegna viöbragöa viö innrásinni I Afganistan. — Viöbrögö viö innrásinni eru ekki aöeins meiri og skynsam- legar fram sett nú, en áöur, heldur er Hka hætta á aö hættan stigmagnist ófyrirsjáanlega, ef Sovétrlkin gera ekki eitthvaö til þess aö draga úr hættunni. — Takmarkanirnar á inn- flutning á korni og tækniaöstoð Sovétrikjanna, koma á sama tima og stjórnvöld þar eiga viö vaxandi erfiöleika aö strlöa á öörum sviöum efnahagsllfsins. — Alþjóöaviöbrögö viö inn- rásinni hafa svipt Sovétrikin miklu svigrúmi I utanrlkis- málum. Ef t.d. stjórnvöld I Sovétrikjunum hyggjast ráöast inn I Júgóslavlu aö Tltó látnum, ^mega þeir ganga aö þvi vlsu, aö alþjóðaviöbrögö veröa mun haröari, en þau heföu oröið fyrir innrásina I Afganistan. — Viöbrögö viö innrásinni hafa reynst sérlega sterk I hinum íslamska heimi. Múslimsku rlkin hafa aldrei sýnt jafnmikla samstööu og á Islamabad ráöstefnunni nýlega. Hugsanleg áhrif af þvl, meöal múslimskra þegna Sovétrlkjanna, eru þess eðlis,aö ekki veröur litiö fram hjá þeim. — Spurningin um Ólympiuleikana er mikilvæg fyrir Sovétrlkin. Ef svo fer, aö leikarnir veröi aöeins gerfileikar, sóttir eingöngu af lepprikjum Sovétrlkjanna, mun oröstír þeirra blöa mikinn hnekki. — Útlegðardómurinn yfir Andrei Sakharov, var nauösyn- legur, vegna haröar andstööu hans viö innrásina I Afganistan, en dómurinn vimmr gegn Sovét- ríkjunum. Margir visindamenn á Vesturlöndum, sem aldrei áöur hafa ljáö máls á þvl aö draga úr vísindasamvinnu, I refsingarskyni, hafa nú skipt um skoöun. — Siðast en ekki slst hefur innrásin haft slæmar afleiö- ingar fyrir stefnu Sovétrlkjanna I Iran, sem áöur virtist ætla aö bera rlkulegan ávöxt. Hinn nýi forseti Abolhassan Banisadr, sem er hlynntur þvl aö vanda- máliö meö gislana 1 bandarlska sendiráöinu I Teheran, veröi leyst sem fyrst, fékk mikinn meirihluta I aö þvi er virtist frjálsum kosningum. Ef honum veröur ekki steypt af stóli, af öflum hlynntum Sovétrlkjunum, viröist sem hann sé erfingi Khomeinis, sem er varla þaö sem Sovétrlkin höföu I huga. Vegna alls þessa eiga Kreml- verjar nú kvölina og vegna þess, aö allar tafir eru þeim I óhag, veröa þeir aö ákveöa sig fljótt. Annaöhvort halda þeir þenslu- stefnunni til streitu aö þessu sinni eöa þeir draga sig til baka frá Afganistan. Þaö væri rangt aö halda,aö aðeins einn þessara kosta sé til umræöu I Kreml þessa stundina. Teikn eru á lofti sem benda til aö Sovétmenn hyggist ráöast fram á öörum staö. Þaö væri alvarlegt mál. Kannski hefur ráöamönnum I Kreml ekki skilist enn, hvaö alvarlega Vesturveldin taka innrásinni. Kremlverjar gætu veriö þeirrar skoöunar, aö hótanir um hörö viöbrögö, ef þeir ráöasttil atlögu á ný, þjóni þeim tilgangi einum, aö kljúfa Vesturveldin en ekki aö styrkja þau. Þessi mistök uröu Hitler afdrifarlk 1939. Sagt er aö Brezhnev hafi óbeint vikiö aö þessu I viðræðum sinum viö forseta franska þingsins, Chaban Delmas, en þá sagöi hann aö Sovétrlkin hug- leiddu aö veröa fyrri til, aö þurka út kjarnorku mannvirki Kinverja I Sinklang- og hann bætti viö, aö Sovétrikin myndu ekki þola aö varnir Evrópu yröu styrktar. Slöustu vikur hafa vopnasendingar til lepprlkja Sovétrlkjanna I þriöja heiminum- Sýrlands, Eþiópiu og Suöur-Yemen og byggingu sovésku flotastöðvarinnar á Suöur-Yemensku eyjunni Socotra hefur einnig veriö hraöaö. Þvl má bæta viö, aö heimsóknum háttsettra þýskra stjórnmálamanna til Varsjár, Prag, Moskvu og Austur- Berlinar, hefur veriö aflýst. Hugmyndin á bak viö aflýs- ingarnar er sú, aö Þjóöverjar skuli finna fyrst og mest fyrir hinu nýuppvakna kalda striöi, þvi þeirra afstaöa myndi ráöa miklu um evrópska afstöðu almennt. Hin sorglega saga Sovétrlkjanna sannfærir okkur auöveldlega um þaö, aö þau gætu aöveldlega hefiö hernaöarátök hvenær sem er. En á hinn bóginn veröur aö lita á þaö. aö slik átök gætu vafiö mjög hratt upp á sig, svo hratt, aö enginn gæti haft minnstu stjórn á þeim, þá hæfist forleikurinn aö heimsstyrjöld. Heimsstyrjöld þýddi endalok Sovétrlkjanna, eins og slöasta heimsstyrjöld batt enda á valdaferil Nasista. Þaö gæti gerst svona, eöa á einhvern annan hátt. Ef kaupin geröust svona geta menn imyndaö sér feginsandvörp stjórnmálamanna um allan heim, sem meö þessu slyppu viö aö þurfa aö taka erfiöar ákvarö- anir. Einnig myndu heyrast hljóö úr horni þeirra, sem halda þvi fram, aö Sovétrlkin séu friöeldskandi. En Afganistan sæti I súpunni eftir sem áöur. Sú hugmynd, aö stefnubreyt- ing sovéskra stjórnvalda yröi samstiga breytingum I forystu- liöi, er ekki óeðlileg. Slikar forystubreytingar hafa lengi veriö á döfinni. Núrlkjandi ástand hefur styrkt stööu fjögurra meðlima miðstjórnar- innar, sem hafa látiö lltiö á sér beraþartilnú, þeireru: Dimirti Ustinoc, varnarmálaráöherra, Yuri Andropov, yfirmaöur KBG, Andrei Gromyko, utanrikisráöherra, og Mikhail Suslov, helsti hugmyndafræö- ingur sovéska kommúnista- flokksins. Eitt er vlst, áframhaldandi samhugur innan hins frjálsa heims er bráönauösynlegur, hvort sem spárnar hér aö ofan ganga eftir eöa ekki. Sá sam- hugur veröur aö vera raunveru- legur og á mörgum sviöum: samhugur milli þeirra, sem greiddu atkvæöi gegn Sovét- rlkjunum viö umræöurnar um Afganistan hjá S. Þ., samhugur innan NATO milli Evrópurikj- anna og Bandarlkjanna, samhugur milli Klna og Bandarikjanna. Ef slikur samhugur næst, mun þaö veröa mikilvægur áfangi til varanlegs friöar, en ekki styrjaldar. Eins og Alexander Solzhenytsin sagöi: Kommúnisminn stansar aöeins þegar hann rekur sig á vegg, jafnvel þó veggurinn sé aöeins veggur ákveðninnar.” (Þýtt úr Swiss Press Review & News Report)). Ó.B.G.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.