Alþýðublaðið - 10.04.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.04.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 10. apríl 1980 Örtölvubylting Aþessumá sjá, aö upplýsinp- ar þær sem hægt er aö veröa ser úti um eru margvislegar og jafnframt, aö enn sem komiö er viröist upplýsingasöfnunin einkum vera tengd framleiöslu og þörfum framleiöslufyrir- tækja. 1 Bandarikjunum er þröun á þessu sviöi hvaö lengst komin. Þar hafa menn I bifreiöaiönaöi notfært s<?r þessa tækni m.a. til þess aö minnka eklsneytisþörf bifreiöa. Frá og meö haustinu 4 haust er taliö aö allar bifreiöar sem framleiddar veröa í Banda- rikjunum veröi búnar örtölvuút- búnaöl i sambandi viö brennslu eldsneytis. Þá er vert aö nefna strangári reglur til bifreiöa- framleiðenda þar i landi vegna mengunar firá bifrei&nm, en meö örtWv»»t®JtH» «r tttt »Ö mitmka tnegi meagnn ttd fcif- reiöttin Vernlegei örtölvur stjúrna brennslu elds- neytisins. Þessi þróun er vissu- lega jákvæö. Þá er vitaö til þess aö Volks- wagen hafi f undirbúningi bif- reiö, sem veröur böin þrenns konar örtölvukerfúm, Eitt kerf- iö mun gefa almennar upplýs- ingar um hraöa og almenna hæfni bifreiöarinnar á hverjum tima.annaö kerfiöfmun ætlaö til aö koma í veg fyrír meiösl þeg- ar bifreiö lendir f árekstri, auk þesssem kerfi þetta veröur búiö eiginleika til aö meta fjarlægð i næsta bll og meta stöövunar- lengd o.sirv. Þó er gert ráö fyrir aö þessi bifreiö veröi búin örtölvukerfi f sambandi viö eldsneytisbrennshi likt þvf og Bandarlkjamenn hyggjast koma fyrir I öUum bifrcdöum þar framteiddum. raunastofnun sænskra varnar- málaráöueytisins hefur þróaö kerfi til fjarráöstefnuhalds. Kerfiö virkar eins og veggblaö. Fjölmennar tölvuráð- stefnur! Tölvuráöstefna er millistigs- fyrirbæri milli veggblaðs og ráöstefnu. Þess konar ráöstefn- ur geta verið allt aö 200 manna þar sem hver ráöstefnugestur hefur tölvuskerm eöa stöö heima hjá sér eöa á vinnustaön- um. A skermi kemur fram hverjirhafa tekiö til máls siöan viökomandi tók siöast þátt I umræöunum og hvaö fundar- gestir hafa sagt. Auk þess getur viökomandi kallaö fram þaö sem áöur hefur veriö sagt, og slöan lagt eitthvaö til málanna eöá lagt eittkvaö inn á skerm- Þetta kerfi er Utbúiö fyrir opnar og lokaöar fjarráöste&i- ur. 1 opnum ráöstefnum getur hver sem er tekiö þátt en á lok- uöum ráöstefnum er fjöldinn takmarkaöur og þurfa menn þá ákveöin lykilorö til aö geta framkallaö þær upplýsingar sem fram hafa komiö. Þá er einnig mögulegt aö senda einka- bréf eftir þessu kerfi. Þetta kerfi er í notkun i Sviþjóö, i dag, 200 manns i Umed geta haft samband viö samstarfsmenn sina i Lundi. iÞeirsem reynt hafa þetta kerfi eru yfir sig hrifnir og benda á, aömöguleikarnir á aö skiptast á skoöunum t.d. i sambandi viö vinnu stóraukist meö þessu. Helzta gagnrýnin sem komiö hefur fram á þetta ketfi er sú, aö þátttakendur eigi stundum erfitt meö aö vtosa frá sem ta&i eru atelMriöi. Þetta kerfi tii Mtrtifc .aö. gestir geta tekiö þátt I fleiri ráö- stefnum samtimis. Kerfiö veröur notaö til reynslu I tvö ár. Eftir þaö veröur gerö könnun á þeim áhrifum sem kerfi þetta hefur haft þá á sem aðgang hafa haft aö þvi. A grundvelli þeirrar könnunar veröur svo tekin um þaö ákvöröun, hvort kerfið veröur notaö áfram og þróaö frekar. Þessi dæmi sýna svo ekki veröur um villst, aö viö erum á leiöinniinn t nýtt skeiö, örtölvu- skeiöiö. Vonandi veröur þaö ekki þannig aö þessi nýja tækni stjórnist alfariö af gróöahags- munum framleiöenda. Vonandi tekst aö hefja umræöur á opin- berum vettvangi hér, þaö fljótt, og á þaö traustum grundvriB, aö almenningur viti hvaö er aö gerast og geti mótaö aö ein- hverju leyti þá þróun sem veröur og á eftír aö móta lffs- mynatttr okkar 1 frau «am aðaiskodun Mfrelöa f Harnarriroi, aaroaKaup- stad, a Seltiarnarnesi og f Kiósarsýslu f april, maf, lúnf og «N 4. iúlf 1980 Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells-, Kjalarness- og Kjósarhreppur: Mánudagur 14 aprfl Þriöjudagur 15. aprtl Mióvikudagur 16. aprfl Flmmtudagur H.aprfl Skoöun fer fram viö Hlégarðl Mosfellshreppl. Seltjarnarnes Mánudagur £1. aprfl Þriöjudagur 22. aprfl Miövikudagur 23. aprll Skoöun fer fram viö fþróttahúsiö. Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur Mánudagur 28. aprfl G- ltilG- 150 Þriöjudagur 29. aprn G- 151tilG- 300 Miövikudagur 30. aprfl G- 301 til G- 450 Föstudagur 2. mai G- 451 til G- 600 Mánudagur 5.mal G- BOltilG- 750 Þriöjudagur 6. mai G- 751 til G- 900 Miövikudagur f 7. mai G- 901tilG-1050 Fimmtudagur 8. mai G-1051 til G-1200 Föstudagur 9. mai G-1201 til G-1350 Mánudagur 12. mal G-1351 til G-1500 Þriöjudagur 13. mai G-1501 til G-1650 Miövikudagur 14. mai G-1651 til G-1800 Föstudagur 16. mai G-1801 tilG-1950 Mánudagur 19. mai G-1951 til G-2100 Þriöjudagur 20. mai G-2101 tilG-2250 Miövikudagur 21. mai G-2251 tii G-2400 Fimmtudagur 22. mai G-2401 til G-2550 Föstudagur 23. mai G-2551 til G-2700 Þriöjudagur 27. mai G-2701 til G-2850 Miövikudagur 28. mal G-2851 til G-3000 Fimmtudagur 29. mal G-3001 til G-31501 Föstudagur 30. mal G-3151 til G-3300 Mánudagur 2. júni G-3301 tii G-3450 Þriöjudagur 3. júni G-3451 tilG-3600 Miövikudagur 4. júni G-3601 tii G-3750 Fimmtudagur 5. júni G-3751 til G-3900 Föstudagur 6. júni G-3901 til G-4050 Mánudagur 9. júni G-4051 til G-4200 Þriöjudagur 10. júni G-4201 til G-4350 Miövikudagur 11. júni G-4351 til G-4500 Fimmtudagur 12. júni G-4501 til G-4650 Föstudagur 13. júni G-4651 til G-4800 Mánudagur 16. júni G-4801 tll G-4950 Miövikudagur 18. júnl G-4951 til G-5100 Fimmtudagur 19. júni G-5101 til G-5250 Föstudagur 20. júni G-5251 tilG-5400 Mánudagur 23. júni G-5401 til G-5550 Þriðjudagur 24. júnl G-5551 til G-5700 Miövikudagur 25. júni G-5701 til G-5850 Fimmtudagur 26. júni G-5851 til G-6000 Föstudagur 27. júni G-6001 til G-6150 Mánudagur 30. júni G-6151 til G-6300 Þriöjudagur l.júli G-6301 til G-6450 Miövikudagur 2. júli G-6451 til G-6600 Fimmtudagur 3. júll G-6601 til G-6750 Föstudagur 4. júlt G-6751 til G-6900 Skobun fer fram viö Suöurgötu 8, Hafnarfirði. Skoöun fer fram frá kl. 8.15-12.00 og 13.00-16.00 ó öllum skoöunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum tilskoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiö- anna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilrfki fyrir þvi, aö bifreiöaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé i gildi. Athygli skal vakin á þvl aö skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á aug- iýstum tima, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Hié veröur gert á bifreiðaskoðun f þessu umdæmi frá 4. júlf n.k. og verður framhald skoöunar auglýst sföar. Þetta tiikynnist öllum þeim, sem hlut eiga aö máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og á Sel- tjarnarnesi. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu, 8. aprfl 1980. Einar Ingimundarson. þltt er valid AlþjáMegl mn «r haldisa sjStorta 4ag aprflmánaöar ár hvert M aö ieggja óhenlB á markmiö 1 stofnskrá AiþjóÖa heUfcrigöis- stofnunarinnar, sem tók gildi fyrtr 32 árnm. Valin eru kjör- orö dagsins hverjn slnni og nú eru þau: Reykingar eöa heil- brigöi — þitt er valiö. Sýnir þetta ljóslega hve mikla áherslu st&fnunin leggur á alþjóölega vakningu til aukinn- ar bsráttu gegn þvi mikla böM sem hlýst af reykmgum. Af tilefni alþjóölega heil- brigöisdagsins sendi stofnunin frá sér flokk greina, sem fjalla allar um reykingavandamáliö. Það sem fer hér á eftir er að mestu unniö upp úr nokkrum þeirra. Drepsótt úr vestri Aöur fyrr byrjuöu svartidauöi og kólerufaraldrar i Austur- löndum fjær og bárust smám saman til hins vestræna heims. Þessir faraldrar stráfelldu miljónir manna á leið sinni. Fá- fræði um orsök þeirra kom 1 veg fyrir aö gripiö væri tii éhrifa- rfkra aögeröa. Nú ógnar nýf faratttor heim inum. Hann á upptök sta hjá vestrænum rfkjúm eg getur ver- iö jafnskæöur og áöurnefndar drepsóttir. Afleiöingar hans eru ekki eins augljósar og hann breiöist dult út. Samt er orsök þessarar farsóttar þekkt oa út- foreiösla hennar er dyggiiega studd af þeim sem hafa f járfest i sigarettuframleiösluimi. Þaö hæfir vel aö áriö 1980 veröi timamótaár sem heimur- inn helgar reykingavandamól- inu. Þótt „smitunin” hafi breiðst út og nái nú tíl allra hluta heims er ennþá unnt aö stööva hana og minnka fjölda þeirra barna sem taka upp ósiö- inn og eiga á hættu aö deyja eöa veröa örkumla af hans völdum. I Bretlandi er sigarettureykur lang alvarlegasta umhverfis- mengunin og reykingar ein meginorsök hárrar dánartiöni úr lungnakrabbameini, kransæöasjúkdómum og lang- vinnri berkjubólgu. Einn af hverjum þremur sem taka upp Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn laugardaginn 19. april n.k. að Hótel Borg (Gyllta Sal) og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Helgi Skúli Kjartansson, sagnfræðing- ur, flytur erindi Húsbændur og hjú i fólks- fjöldasögu Islands. Stjórnin. Laus staða Staöa styrkþega viö Stofnun Arna Magnússonar á Islandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vfsindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir svo og nómsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamólaráöuneytinu, Hverf- isgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 1. maí n.k. Menntamálaráöuneytiö, 28. mars 1980. BLAÐBERAR! óskast í eftirtalin hverfi: Bankastræti - Laugaveg Bókhlöðustíg - Laufásveg Kaplaskjólsveg Háteigsveg Reynimel Upplýsingar í síma 81866 Alþýðublaðid - Helgarpósturinn á þessum ósiö deyr fyrir aldur fram vegna reykinga. Aukning slgarettureykinga i hiouai vestræna heimi varð þrjáthi árum áöur en menn áttaöu sig á þvf aö þær eru skaö- legar heilsunni. 1 þróunar- rikjumim er aukningin rétt aö hefjast. Ef stjórnum þessarra rikja tekst ekki aö hafa hemil á vágestinum, munu þær þurfa aö gera áætlun um hvernig bregö- ast skuli viö þeim faraldri sjúkdóma sem örugglega koma i kjöifariö. Fáir bera skynbragö á tölur um tiðni sjúkdóma af völdum reykinga i ýmsum löndum eöa heiminum öllum. Hins vegar skiljum viö vel þegar talað er um einstaklinga sem f hlut eiga. Þau einstök dæmi, sem fara hér á eftír, eru af sjúklingum á sjúkrahúsi i London en þau gætu hafa gerst hvar sem er. 1 Bretlandi veröur lungna- krabbi 36.000 manns aö aldur- tila árlega. Um helmingur þessa fólks er á vinnualdri. 1 90% tilfella er orsökin sigarettu- reykingar. 34 ára gamall vörubilstjóri haföi reykt 40 sfgarettur á dag i mörg ár. Þegar hann hóstaöi upp blóöi kom i ljós aö hann haföi óskurötækt lungnakrabba- mein og dó hann þremur mán- uöum seinna. Ekkja hans varö þaö þunglynd aö hún varð aö fara á geösjúkrahús. Börnin fimm. sem voru á aldrinum frá 5 til 12 ára, varö aö skilja aö og koma þeim fyrir hjá fóstur- foreldrum. Þýðir þá nokkuö aö hætta aö reykja? Vissulega. Fyrrverandi reykingamenn, sem hafa ekki reykt 110 ár, hafa þá litlu meiri likur á aö fá lungnakrabbamein en þeir sem aldrei hafa reykt. Um 150.000 manns deyja ár- lega i Bretlandi vegna krans- æðastiflu. Margt þessa fólks er á starfsaldri og álitiö er aö i fjóröungi tilfellanna megi rekja orsökina til reykinga. Undir fimmtugu hafa stórreykinga- menn um 10 sinnum meiri likur á aö deyja úr hjártadfalli en þeir sem reykja ekki. Þeir sem hætta aö reykja eftir hjártaáfall minnka um helming likur sinar á aö fá annaö kast. 47 ára gift kona, fékk sáran brjóstverk er hún var á ferða- lagi i mars 1978. Tveim mánuö- um seinna, þegar hún var komin heim aftur, fékk hún bráöa kransEfeöastiflu en virtist ætla aö ná sér vel aftur. Hún reykti 15 sigarettur á dag, var ráölagt aö hætta en gerði þaö ekki. Fáein- um vikum seinna dó hún skyndi- lega á heimili sinu. Langvinn berkjubólga og lungnaþan eru næstum alltaf af völdum sigarettureykinga en oft hefur stórborgarmengun gert illt verra. Eina lækningin er aö hætta aö reykja meöan sjúkdómurinn er á byrjunar- stigi. 63 ára gamall efnafræöingur var öryrki vegna langvinnrar berkjubólgu á háu stigi. Smám saman jókst hjá honum mæöi viö minnstu áreynslu svo sem aö boröa eöa ganga nokkur skref. Lifi var haldiö i honum meö aö gefa honum súrefni 18

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.