Alþýðublaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 12. apríl 1980 Virðisaukaskattur mætin fara um mörg viöskipta- stig áöur en hinum endanlega neytanda er náö. Ef 20% viröis- aukaskattur er innheimtur á öll- um viöskiptastigum svarar heildarfjárhæö skattsins til 20% Til einföldunar er gert ráö fyrir þvi i framangreindu dæmi aö hrávöruframleiöandinn kaupi ekki aöföng til framleiösl- unnar. Af dæminu sést aö söluverö til af söluveröinu til endanlegs neytanda. Þetta skal skýrt meö dæmi: Viröis- auka- Verö án Viröis- skattur skatts auki 20% neytenda, 2.300 kr., er jafnhátt viröisaukanum á hinum ýmsu viöskiptastigum og samanlagö- ur viröisaukaskattur er 20% af þeirri fjárhæö eöa 460 kr. Nemi heildarsala fyrirtækis á ákveönu uppgjörstimabili sam- tals 1.600000 krónum veröur visöisaukaskatturinn, sem inn- heimtur er af viöskiptamönnum þess, 320.000 krónur miöaö viö aö skatthlutfalliö sé 20%. Sé gert ráö fyrir aö fyrirtækiö hafi keypt aöföng, þ.e. hráefni og aðrar rekstrarvörur, fyrir 1.000.000 kr. veröur inntaks- skatturinn 200.000. Fyrirtækinu ber þvi aö skila i rikissjóö viröisaukaskatti aö fjarhæö 120.000 kr. eöa mismuninn af út- taksskatti og inntaksskatti. Þaö skal tekiö fram aö uppgjör inn- taksskatts miöast viö kaup á vörum og öörum aöföngum á hverju uppgjörstimabili og skiptir þvi ekki máli hve mikiö af vörunum er óselt i lok hvers timabils. Forsendur hlutleysis Ein megin ástæöan fyrir mik- illi útbreiöslu viröisaukaskatts- kerfisins er hiö alhliöa hlutleysi sem kerfið veitir möguleika á. Þaö fer hins vegar eftir þvi hvernig kerfinu er beitt hvort skatturinn veitir fullt hlutleysi. Til þess aö viröisaukaskattur- inn geti oröiö fullkomlega hlut- laus verður skatturinn i grund- vallaratriöum að ná til allra vöruflokka og þjónustu á öllum viöskiptastigum og veita veröur ÚTBOÐ fullan frádrátt vegna inntaks- skatts eöa skatts af keyptum aö- föngum. Þetta er afar mikil- vægt þvi ef undanþiggja ætti einstaka vöruflokka skatti veröur skatturinn ekki hlutlaus og ekki veröur þá komiö i veg fyrir uppsöfnunaráhrif hans. Astæöa er til aö vekja sér- staka athygli á því aö þaö getur valdiö mikum erfiöleikum við alla framkvæmd ef halda ætti einstökum vöruflokkum utan Á fimmtudag undirritaöi Tómas Árnason viöskiptaráö- herra oliusamning viö breska rikisoliufélagiö British National Oil Corporation (BNOC) i London. Samkvæmt samn- ingnum selur BNOC lslend- ingum 100 þúsund tonn af gas- oliu til afgreiöslu á siöari helm- ingi þessa árs og 100 þúsund tonn á árinu 1981, en samn- ingurinn gildir áfram nema honum veröi sagt upp af öörum hvorum aöilanum. Til greina kemur aö semja siöan viö BNOC um kaup á öörum oliuvörum t.d. bensini og þotueldsneyti. Heildarþörf tslendinga fyrir við skattskyldu og segja má að þaö sé illframkvæmanlegt aö undanþiggja ýmsar vörur i smásölu viröisaukaskatti eins og nú er gert i hinu islenska sölu skattskerfi. Hins vegar getur það auöveldaö framkvæmd I ýmsum tilvikum aö undan- þiggja ákveönar atvinnugreinar eöa flokka fyrirtækja skatt- skyldu aö vissu marki, svo sem smáfyrirtæki sem hafa árlega veltu undir ákveðinni fjárhæö.. gasolíu á þessu ári er áætluð um 250 þúsund tonn. 1 samningnum miðast gas- oliuverðiö við gildandi verð i langtima oliuviðskiptum i Vestur-Evrópu og verður samið um fast verð ársfjórðungslega á grundvelli þess. Þessi verð- grundvöllur er i eðli sinu stöðugri en viðmiðunin við Rotterdam-markaðinn og var i fyrra mun lægri en Rotterdam- verðin, en litill munur hefur verið á þessum verðum að undanförnu. Af hálfu íslendinga hefur verið lögð áhersla á að fá stööugra oliuverö og tryggja bettir öryggi i afgreiðslu meö þvi að dreifa oliuviöskiptunum meir en verið hefur. Með gerð þessa samnings er stefnt að þvi að ná þessum markmiðum. Undirbúningur þessa samn- ings hófst siðastliðiö haust fyrir atbeina oliuviðskiptanefndar og átti nefndin fundi meö fulltrúum BNOC i London. A siöara stigi málsins hefur það færst i hendur viðskiptaráðuneytisins og oliu- félaganna, en samningurinn veröur framseldur þeim tii framkvæmdar eins og veno hefurum þá oliusamninga, sem viðskiptaráðuneytiö hefur gert við Portúgal og Sovétrikin. 1 lokaviöræöunum tóku þátt, ásamt Tómasi Arnasyni viðskiptaráðherra, þeir Þórhallur Asgeirsson, ráöu neytisstjóri, Jóhannes Nordal formaður oliuviðskiptanefndar, Indriði Pálsson, forstjóri Skeljungs, Vilhjálmur Jónssn, forstjóri Oliufélagsins og Onundur Asgeirsson, forstjóri Oliuverslunar Islands. Norskurbók- menntafræð- ingur í Norræna húsinu Norski bókmenntafræöingurinn JANNEKEN OVERLAND er gestur Norræna hússins um þessar mundir. Hún er fædd 1946 i Stafangri, og hefur lokiö magistersprófi i bókmenntasögu. Sérefni hennar var hinn þekkti norski rithöfundur Cora Sandel. JANNEKEN ÖVERLAND heldur tvo fyrirlestra i Norræna húsinu.hinnfyrri mánudaginn 14. april kl. 20:30: „Om nyere norsk litteratur, meö særlig henblikk pa kvinnelitteraturen”. Siöari fyrir- lesturinn veröur laugardaginn 19. arpil kl. 16:00 og nefnist hann: „To moderne kvinnelige forfattere”. Stefna 5 átt viö þaö sem þeir lýsa yfir um aö sporna gegn verðbólgunni. Þeir stefna ekki að stöðugleika þeir stefna aö ennþá meiri óvissu. Þeir stefna ekki að aöhaldi á neinu sviði heldur undanlátssemi. Eftillögum okkar Alþýöuflokksmanna heföi veriö fylgt i þessum efnum, þá heföi veriö unnt aö vænta nokkurs árangurs i baráttunni viö veröbólguna. Nokkurs árangurs i þvi, aö koma hér á stööugra efnahagslifi, nokkurs árangurs i þvi. að hér gæti komist á hagvöxtur og okkur tækist að minnka biliö i lifs- kjörum milli grannþjóöanna og okkar. En nú stefnir allt til þveröfugrar áttar., og verst af þvi öllu er fjárlagafrumvarp rikisstjórnar Thoroddsens!”. Laus stada Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða viðskipta- og hagfræðing til að starfa að sjávarútvegsmálum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 15. mai n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 10. april 1980. Lausar stöður Tvær fulltrúastöður við embætti rlkis- skattstjóra eru lausar til umsóknar. Um- sækjendur þurfa að hafa lokið embættis- prófi i viðskiptafræði, lögfræði eða endur- skoðun. Viðtæk þekking á skattamálum, þjálfun og starfsreynsla á sviði þeirra, sem umsækjandi án embættisprófs I áður- nefndum greinum hefur öðlast getur þó komið til álita við mat á umsóknum og ráðningu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda rlkis- skattstjóra, Skúlagötu57, Reykjavík, fyrir 20. mai n.k. Ríkisskattstjóri 11. aprll 1980. Frá Grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þe. barna sem fædd eru á árinu 1974) fer fram I skólum borgarinnar mánudaginn 14. og þriðju- daginn 15. apríl n.k., kl. 15-17 báða dag- ana. A sama tima þriðjudaginn 15. april fer einnig fram I skólunum innritun þeirra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla. Fræðslustjórinn I Reykjavlk. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÖSP MIKLUBRAUT Klippingar, permanent, lagn-| ingar, litanir og lokkalitanir. | Gefum skólafólki 10% afslátt gegn framvfsun skirteinis. SÍMI 24596 RAGNHILDUR BJARNADOTTIR HJÖRDIS STUHLAUGSOÓTTIR Hitaveita Akraness og Borgarf jarðar ósk- ar eftir tilboðum I lagningu aðveitu 1. á- fanga. Um er að ræða pípulögn ca. 6,5 km. ásamt dæluhúsi og undirstöðum stálgeymis. Otboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Armúla 4, Reykja- vik, Berugötu 12, Borgarnesi og verkfræði og teiknistofunni Hliðarbraut 40, Akranesi. Otboðsgögn verða afhent gegn 50.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen 5. mai kl. 11:00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMÚLl 4 REYKJAVlK SIMI 84499 UTBOÐ Tilboö óskast I gatnagerö, lagningu holræsa, vatns- og hitaveitulagna I nýtt hverfi. 1 Seljahverfi I Reykjavik fyrir gatnamálastjóra I Reykja- vlk. tJtboösgögn eru afhent á skrlfstofu vorri aö Frfklrkju- vegi 3. Reykjavlk, gegn 15.000 kröna skilatryggingu. Útboösgögn veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 23. aprll n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIYKJAVÍKURBORGAR Ffikirkjuvoqi 3 — Simi 25800 Lausar stöður Stöður lögreglumanna i rikislögreglunni á Keflavikurflugvelli eru lausar til umsókn- ar. Auk almennra skilyrða um veitingu lög- reglustarfs skv. 1. gr. reglugerðar nr. 254 frá 1965, er góð enskukunnátta æskileg. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist undirrituðum eigi siðar en 9. mai n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögreglu- þjóni og hjá lögreglustjórum um land allt. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 9. apríl 1980, Þorgeil Þorsteinsson. Hrávöruframleiöandi Kaup Sala 0 1.000 1.000 200 Framleiöandi sem fullvinnur vöru Kaup Sala 1.000 1.600 600 120 ’ Heildsali Kaup Sala 1.600 1.800 200 40 Smásali Kaup Sala 1.800 2.300 500 100 Söluverö til neytenda Viröisauki Viröisaukaskattur - 2.300 2.300 460 Olíusamningur við Breta: Lítill verðmunur frá Rotterdamverði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.