Alþýðublaðið - 24.05.1980, Side 3
Laugardagur 24. maí 1980
3
alþýöu-
(Jtgefandi: Alþýöuflokkur-
inn
Framkvæmdastjóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson.
Blaóamenn: Helgi Már
Arthursson, Ólafur Bjarni
Guónason.
Auglýsinga- og sölustjóri:
Höskuldur Dungal
Augiýsingar: Elln Haröar-
dóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir.
Dreifingarstjóri: Sigurbur
Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru
ab Slbumúla 11, Reykjavlk,
slmi 81866.
áhrif kunna aö hafa á mótun
stefnu 1 fiskveiBimálum, og
efnahagsmálum almennt.
Höfundur gefur sér tvenns
konar forsendur um samhengi
milli stæröar hrygningarstofns
þorsks og árangurs hrygningar.
Annars vegar gefur hann sér aö
nýliöun, þ.e. fjölgun einstak-
linga I nýjum þorskárgöngum,
sé án samhengis viö stærö
hrygningarstofns, og reiknar þá
meö meöaltalsnýliöun nokkurra
árganga. Hins vegar gefur hann
sér öllu svartsýnni, en e.t.v.
raunsærri forsendur, þ.e. aö ný-
liöun minnki þegar stærö hrygn-
ingarstofns fer niöur fyrir
ákveöiö mark. Hann bendir á,
aö á timabilinu 1955-73 minnkaöi
hrygningarstofn islenska
þorsksins um meira en 80%, úr
rúmlega milljón tonnum I u.þ.b.
200 þús.
Hvorar forsendurnar sem
menn gefa sér veröa afleiöing-
arnar óbreyttrar þorskveiöi-
hrygningarstofnsins. Um þaö
segir höfundur m.a.:
„Eftir fyrstu þrjú árin tekur
hinn smái hrygningarstofn aö
segja til sin, og frá og meö ár-
inu 1985 hefst ævarandi
krepputimabil I þorskútvegi.
Lengi vel fer haliæriö si-
versnandi og afli, hrygn-
ingarstofn og nýliöun þorsks,
svo og arösemi þorskútvegs,
stefnir jafnt og þétt niöur á
viö. Jafnstööu er ekki náö fyrr
en um eftir áriö 2020. t þeirri
stööu er árlegur þorskafli aö-
eins um 132 þús. tonn. (ársafli
nú er áætlaöur 400 þús. tonn)
hrygningarstofn 94 þús. tonn
og arösemi þorskútvegs nei-
kvæö”.
Skv. niðurstööum höfundar
leiöir óbreytt fiskveiöistefna til
þess, aö þorskafli veröi einungis
þriöjungur, og hrygningarstofn
þorsks innan viö helmingur,
leiöir núverandi stefna til hruns
islenzka þorskstof nsins og
endaloka þorskútvegs sem þjóö-
hagslega aröbærs atvinnuveg-
ar.”
Skömmu siðar oröar höfundur
sömu niðurstööur á þennan veg:
„Núverandi þorskveiöistefnu
má likja viö happdrættt, — þar
sem þátttökugjaldið er meira en
200 milljaröar, vinningar engir,
en umtalsveröar likur á aö tapa
meiru en 250 milljörðum i viö-
bót. Þaö þarf ærna ástæöu til aö
taka þátt i sliku happdrætti.”
Hinn kostinn, sem fyrir hendi
er, og raunsær getur talist, skil-
greinir höfundur sem hag-
kvæma þorskveiöistefnu. Skv.
henni er dregið tiltölulega hægt
og jafnt úr sókn á aðlögunar-
timabili, einkum fyrstu árin.
Þrátt fyrir þaö veröur afli og
arður af þorskútvegi aldrei
stórlega minni en verið hefur
undanfarin ár. Þorskafli veröur
RÁNYRKJA LANDS OG SJÁVAR
„Eftir fyrstu þrjú árin, tekur hinn smái hrygn-
ingarstofn að segja til sín, og frá og með árinu 1985
hefst ævarandi krepputímabil í þorskútvegi. Lengi vel
fer hallærið síversnandi og afli, hrygningarstofn og
nýliðun þorsks, svo og arðsemi þorskútvegs, stefnir
jafnt og þétt niður á við. Jafnstöðu er ekki náð, fyrr en
eftir árið 2020. I þeirri stöðu er árlegur þorskaf li að-
eins 132 þús. tonn (ársafli nú er áætlaður 400 þús.
tonn) hrygningarstofn 94 þús. tonn og arðsemi þorsk-
útvegs neikvæð".
^ slðasta hefti Fjármálatlö-
inda kemst ungur hagfræöing-
ur, sem sérhæft hefur sig i fiski-
hagfræöi, aö ógnvekjandi niöur-
stööum um, hverjar veröi af-
leiöingar óbreyttrar fiskveiöi-
stefnu fyrir þjóöarbúskap og
þjóðartilveru íslendinga.
í grein þessari gerir höfund-
urinn, Ragnar Arnason, saman-
burö á hagkvæmni mismunandi
þorskveiöistefna. Niðurstööur
höfundar koma heim og saman
viö áöur þekktar rannsóknir
fiskifræöinga, heima og erlend-
is, og eiga erindi viö alla hugs-
andi Islendinga. Sérstaklega
eiga þessar niöurstööur brýnt
erindi viö alla þá, sem einhver
stefnu vægast sagt hrollvekj-
andi.
Miðaö viö bjartsýnustu for-
sendur eru aö vlsu horfur á af-
komubót 1981-85, vegna afla-
aukningar, en siöan sigur aftur
á ógæfuhlið. Ekki er fyrirsjáan-
leg framtlðarhagsbót I þorskút-
vegi, þrátt fyrir aukinn afla til
skamms tima. Hrygningarstofn
mun heldur ekki stækka á kom-
andi árum aö marki. Búast má
við þvl aö vetrarvertiöir Suö-
vestanlands muni bregöast til
frambúöar.
Þetta er þó einber hegómi
borið saman viö, hverjar afleiö-
ingarnar verða, ef menn gefa
sér raunsærri forsendur um
þess sem nú er. Þessar niöur-
stööur orðar höfundur á annan
veg:
„Þaö er þvl vart ofsagt, aö
(miðaö við gefnar forsendur) þá
t.d. ávallt meiri en þorskafli
Islendinga einna áriö 1974 og
fyrstu fjögur árin ávallt meiri
en afli landsmanna var aö jafn-
aöi árin 1970-76. Aröur veröur
nokkru minni á fyrstu tveimur
árum aölögunartimabilsins, en
eftir þaö fer bæöi afli og aröur
vaxandi hröðum skrefum.
Minnkun sóknar veldur þvi, aö
ekki veröur um meiriháttar
aflahrotu að ræöa fyrstu árin.
Vilji menn hinsvegar skyggnast
svo sem fimm ár fram I timann
veröa umskiptin veruleg. Þá
verður aftur búiö að byggja upp
öflugan hrygningarstofn, og
tryggja góöan afla og háa ár-
lega arösemi útvegsins. Þannig
er hagkvæm fiskveiðistefna I
reynd forsenda þess aö tslend-
ingar hverfi af braut tiöra geng-
islækkana (I þágu sjávarút-
vegsins) og óöaveröbólgu.
Höfundur gerir tilraun til aö
meta arðsemistap eöa kostnað
þjóöarbúsins viö aö hafa ekki
hafizt handa um framkvæmd
hagkvæmrar þroskveiðistefnu
þegar áriö 1977, þegar allar
fiskifræöilegar forsendur voru
fyrir hendi. Hann kemst aö
þeirri niðurstööu, aö núviröi
arösemi hagkvæmrar þörsk-
veiöistefnu, sem byrjaö heföi
1977, sé 29.3 þús. milljónum
hærra en sömu þorskveiöi-
stefnu, ef hún heföi hafist áriö
1979.
Rányrkjan i sjávarútveginum
er dýr. Hún kostar 3-500 þús. kr.
á hverja fjölskyldu I landinu.
Þegar viö bætist reikningur upp
á 42,6 milljaröa til niöur-
greiöslna og útflutningsbóta á
óseljanlegar landbúnaöarafurö-
ir, þá fer manni aö skiljast,
hvers vegna þaö er dýrt aö vera
tslendingur. Hvers vegna
Islendingar dragast óöfluga
aftur úr öðrum þjóöum I lifs-
kjörum. Og hvers vegna fólks-
flótti af landi brott er orðinn
verulegt vandamál. Sjálfskap-
arvitin eru verst.
JBH
Þing Baháía
Nlunda landsþing Bahá’ia á
íslandi var haldiö aö ölfusborg-
um fyrir skömmu. Til þingsins
komu fulltrúar frá Andlegum
Svæöisráöum Bahá’Ia um allt
land til þess aö kjósa Þjóöráö
Bahá’Ia og til aö taka ráö saman
um kynningu og útbreiöslu trúar-
innar á Islandi á næstunni
I ráöi er aö efna til margháttaör
ar kynningarstarfsemi um allt
land I sumar og veröa opinberar
ky nningar haldnar vlöa um land á
vegum Bahá’i samfélaganna.
Alls eru nlu Svæöisráö starfandi á
Islandi allt I kringum landiö en
Bahá’Iar á Islandi eru nú á þriöja
hundraö talsins. Lögö hefur veriö
áhersla á aö kynna almenningi
málstaö ofsóttra Bahá’Ia I Iran
gegnum fjölmiöla, en þeir hafa
eins og kunnugt er veriö sviptir
öllum mannréttindum eftir stofn-
un Islamska lýöveldisins. Nokkrir
Bahá’Iar af Irönskum uppruna
eru nú á Islandi.
Viöstaddir þetta 9. landsþing
var ráögjafi frá Bretlandi, Betty
Reed, og Svana Einarsdóttir, aö-
stoöarráögjafi i islenska Bahá’Ia
samfélaginu
Jafnréttismál
Nýlega skipaöi félagsmálaráö-
herra nefnd til aö gera yfirlit yfir
þaö sem áunnist hefur I jafn-
rétttismálum hér á landi frá þvi
aö kvennaráöstefna Sameinuöu
þjóöanna var haldin I Mexlkó
1975.
Nefndin er skipuö nú vegna
þess aö I sumar veröur haldin
ráöstefna á vegum Sameinuöu
þjóöanna I Kaupmannahöfn þar
sem fjallaö er um árangurinn aö
hálfnuöum áratug frá Mexlkóráö-
stefnunni og mótuö stefna fyrir
slöari helming áratugsins.
1 nefndinni eiga sæti: Vilborg
Haröardóttir, fréttastjóri, sem er
formaöur nefndarinnar, Berglind
Asgeirsdóttir, tilnefnd af Kven-
réttindafélagi Islands, Bergþóra
Sigmundsdóttir, tilnefnd af Jafn-
réttisráöi, Guörún Erlendsdóttir,
hæstaréttarlögmaður, Ingibjörg
Hafstað, tilnefnd af Rauösokka-
hreyfingunni, Marla Péturs-
dóttir, tilnefnd af Kvenfélaga-
sambandi Islands og Sigriöur
Thorlaclus húsmóöir.
Meö nefndaskipuninni á aö
tryggja sem bestan undirbúning
af Islands hálfu vegna ráöstefn-
unnar i Kaupmannahöfn
Lausarstödur
Staöa lektors I rómönskum málum með sérstöku tilliti til
spönsku I heimspekideild Háskóla Islands er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrslu um visindastörf sln, ritsmiðar og rannsóknir svo
og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu Hverfis-
götu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 20. júnl n.k.
19. mal 1980
Menntamálaráðuneytiö
Teiknisamkeppni grunnskóla-
nema um orkusparnad
Frestur til að skila teikningum, sem var 1.
júni, er framlengdur til 1. nóv. 1980.
Orkustofnun
Húsnæðismálastofnun rikisins.
Utankjörfundaratkvæda
greidsla vegna
forsetakosningann 1980
hefst i Reykjavik sunnudaginn 1. júni kl.
14. Kosið verður i Miðbæjarskólanum
v/Frikirkjuveg alla virka daga kl. 10-12,
14-18 og 20-22, sunnudaga kl. 14-18.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi
1, JÚNI:
Dyngjuveg - Langholtsveg
Efstasund - Skipasund
Hagamel - Hagatorg
Tómasarhaga - Fálkagötu
Kópavogur
Birkihvammur -
Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
^ Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík
Dagsferöir
sumaríd 1980
Reynihvammur
Hlégerði - Skólagerði
Upplýsingar
í síma 81866
Alþýðublaðið
Helgarpósturinn
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
efnir til tólf dagsferða fyrir eldri Reykvik-
inga á timabilinu 12. júni til 24. júli. Farið
verður á þriðjudögum og fimmtudögum.
Ferðaáætlun liggur frammi að Norður-
brún 1, þar sem gefnar eru allar nánari
upplýsingar alla virka daga kl. 9.00—12.00,
simi 86960.