Alþýðublaðið - 24.05.1980, Síða 7
7
Laugardagur 17. maí 1980
Samsöngur í
Háskólabíói
1 dag laugardag 24. mai kl. 14.
halda þrir barna- og unglingakór-
ar samsöng I Háskólabíói. Kór-
arnir eru, Kór Hvassaieitisskóla,
stjórnandi Herdis Oddsdóttir, Kór
Mýrarhúsaskóla, stjórnandi Hlin
Torfadóttir og Skólakór Garöa-
bæjar, stjórnandi Guöfinna Dóra
ólafsdóttir. Um það bil 150 börn
og unglingar á aldrinum 7-16 ára
koma fram á tónleikunum.
Píanóleikari veröur Jónina Gisla-
dóttir.
MeB samsöng þessum er veriB
aö koma á kynnum miili hluta
þeirra ungmenna sem leggja á
sig mikla vinnu viö aö þjálfa
söngraddir sinar viö iökun fag-
urrar tónlistar. Til þess aö tengj-
ast betur syngja kórarnir stóran
hluta efnisskrárinnar saman.
Kórarnir dvöldu I æfingabúöum
austur aö Flúöum i Gnúpverja-
hreppi um helgina 2-4 mai sl.
Mikill áhugi er meöal ung-
menna á kórsöng og má baö vafa-
laust þakka aukinni tónmennta-
kennslu i grunnskólum og aukinni
starfsemi tónlistarskólanna. Þvi
miöur er ekki gert ráö fyrir kór-
starfi i grunnskólanum er þaö þvi
háö áhuga og velvilja skóla-
stjórna og sveitarstjórna á hverj-
um staö hvort starfsemi eins og
þessiskilar' einhverjum árangri.
Eins og áöur sagöi hefjast tón-
leikamir I dag kl. 14, aögöngu-
miöarsem kosta 2000,- kr. fást viö
innganginn.
Þróunar- 5
samningar, er miöi aö þvl aö
breyta efnahagskerfi heimsins-
og breyta afstööu landanna
hvers til annars.
Hiö sérstaka aukaþing Alls-
herjarþingsins um mánaöa-
mótin ágúst — september mun
ekki aöeins fjalla um þróunar-
áætlun fyrir næsta áratug. Alis-
herjarnefnd þingsins, sem
fjallar um efnahagsmál er
einmitt þessar vikurnar aö
fjalla um tillögu, sem lögö
veröur fyrir aukaþingiö um
hvernig hinir alþjóölegu
samningar sem hófust á siöasta
áratug eigi aö halda áfram og
aö því er orkumálin varöar
hvernig unnt veröi aö láta þessa
samninga taka til fleiri sviöa og
fleiri alþjóölegra vandamála,
sem bæöi þróunarlöndin og iön-
væddu rikin glima nú viö.
Forstöðumannastöður
Staða forstöðumanns dagheimilisins
Hamraborgar og staða forstöðumanns
dagheimilisins Suðurborgar eru lausar til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 12. júni.
Fóstrumenntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna.
Umsóknir sendist til skrifstofu dagvist-
uriar, Fornhaga 8, en þar eru veittar
nánari upplýsingar.
15! Félagsmálastofnun Reykfávikurborgar
I) \(.\ ISTl \ BAKNA. KORNHAGA S StMI 27277
Stúdentagarðar — Hjónagardar
Félagsstofnun stúdenta auglýsir:
1. Laus herbergi á gamla og nýja Garði
fyrir stúdenta við nám i Háskóla
Islands.
2. 2ja herb. ibúðir á hjónagörðum
v/Suðurgötu. Mánaðarleiga er nú kr. 42
þús., en mun hækka 1. september.
Kostnaður vegna rafmagns og hita er
ekki innifali nn. Leiga og áætlaður
kostnaður vegna rafmagns og hita,
a.m.k. 15 þús. greiðist fyrirfram fyrir
10. hvers mánaðar, mánuð i senn.
Við undirskrift leigusamnings ber að
greiða leigutryggingu, sem svarar
mánaðarleigu. Tryggingin endurgreið-
ist við lok leigutimans.
Umsóknarfrestur er til 25. júni n.k.
Úthlutað verður fyrir 15. júli n.k. en út-
hlutun gildir frá og með 1. september
eða 1. október. Umsóknareyðublöð
liggja frammi á skrifstofu Félagsstofn-
unar stúdenta sem jafnframt veitir nán-
ari upplýsingar.
Félagsstofnun stúdenta
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut
Simi 16482
SÖLUSKATTUR
Hér með úrskurðast lögtak fyrir van-
greiddum söluskatti I. ársfjórðungs 1980
svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri
timabila, sem á hafa verið lagðar i Kópa-
vogskaupstað.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa.
Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu-
rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem
eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt I.
ársfjórðungs 1980 eða vegna eldri tima-
bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn-
um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa.
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
19. mai 1980.
HHI Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar
! g j Vonarstræti 4 simi 25500
Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík
Tómstundastarf
sumaríö 1980
í sumar verður ,,Opið hús” sem hér
greinir:
Furugerði 1: mánudaga i júni og júli,
lokað ágúst.
Norðurbrún 1: miðvikudaga i júni og júli,
lokað ágúst.
Lönguhlið 3: föstudga i júni, lokað júli,
hefst aftur 9. ágúst.
Hársnyrting, fótaaðgerðir og aðstoð við
böð verður áfram sama timabil.
Prentaðar dagskrár um allt sumarstarfið
eru afhentar á skrifstofum fyrrnefndra
staða. Allar nánari upplýsingar veittar i
sima 86960 frá kl. 9.00—12.00 alla virka
daga.
Utvarp -sjónvarp
Laugardagur
24. mai
12.00 Dagskráin. ■ Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 \ vikulokin.
15.00 1 dægurlandi.
15.40 „Systurnar sálugu”,
smásaga eftir Arnulf över-
land.ana; — slöasti þáttur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Börnin og umferöin
Keppt til úrslita I spurn-
ingakeppni um umferöar-
mál meðal skólabarna I
Reykjavlk.
17.00 Tónlistarrabb, —
XXVII. Atli Heimir Sveins-
son fjallar um „Töfra-
flautu” Mozarts.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 ..Babbitt”, saga eftir
Sinclair Lewis.
20.00 Harmonikuþáttur. Sig-
uröur Alfonsson kynnir.
20.30 Orösins list á listahátlð
21.15 A hljómþingi.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Um höfundartlð undir-
ritaös,
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. mai
Hvttasunnudagur
9.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritnirigarorb
og bæn.
9.10 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veburfregnir.
10.25 Ljósaskipti.
11.00 Messa 1 Háteigskirkju:
Prestur: Séra Arngrlmur
Jónsson. Organleikari: Dr.
Orthulf Prunner.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vebur-
fregnir. Tónleikar.
13.15 Landakirkja I Vest-
mannaeyjum, Glsii Helga-
son tók saman þáttinn
vegna 200 ára afmælis
kirkjunnar. Abstoöarmaöur
viö dagskrárgeröina:
Höskuldur Kárason.
; 14.00 Miödegistónleikar:
' „Vordagar f Prag 1979”.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Otvarpsleikrit fyrir börn
og unglinga: „Óvenjuleg
Utilega" eftir Ingibjörgu
Þorbergs.
15.15 „Skln viö sólu Skaga-
fjöröur”. Laufey Siguröar-
dóttir frá Torfufelli les
tvenns konar efni tengt
Skagafiröi: a. Þegar árin
færast yfir: Avarp vegna
aldraös fólks og starfsemi
, skólans á Löngumýri. b.
Blómin á boröi prestsins:
Minningarþáttur um séra
Helga Konráösson fyrrum
prófast á Sauöárkróki.
15.35 Samleikur á pianó:
Ursula Fassbind og Ketill
Ingólfsson leika.
17.20 Lagiö mitt.
18.00 Tveir snilllngar á lista-
hátiö. Alicia de Larrocha
píanóleikari og Göran Söll-
shcer gitarleikari. Halldór
Haraldsson kynnir, — fyrri
þáttur.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 Kafteinn Cook. Dag-
skrárþáttur um breska sæ-
farann og landkönnuöinn
James Cook.
20.00 Frá afmælistónleikum
Sinfónluhljómsveitar ts-
lands i Háskólabiói 8. mars I
vctur. Stjórnandi: Páll. P.
Pálsson. Einleikarar:
Kristján Þ. Stephensen,
Pétur Þorvaldsson og Einar
Jóhannesson. a. „Tann-
hauser", forleikur eftir
Richard Wagner. b. Obó-
konsert i Es-dúr eftir Vin-
cenzo Belbni. c. Elégie op.
24 eftir Gabriel Fauré. d.
Konsertino eftir Carl Maria
von Weber.
20.40 Frá hemámi tslands og
styrjaldarárunum siöari.
Arnhildur Jónsdóttir leik-
kona les frásögu Lilju
Jónasdóttur, Lyngási I
Kelduhverfi.
20.55 Strengjakvintett 1 G-ddr
op. 77 eftír Antonin Dvorák.
Félagar I Vinarokktettinum
leika.
21.30 Til þln. Geirlaug Þor-
valdsdóttir leikkona les Ur
ljóöabók Valborgar Bents-
ddttur.
21.50 Kórsöngur: Karlakór
Selfoss syngur islensk og er-
lend lög. Söngstjóri: Asgeir
Sigurösson. Pianólekkari:
Suncana Slamnig.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.40 „Glas af vatni”, smá-
saga eftir Solveigu Schoultz.
Sigurjón Guöjónsson Is-
lenskaöi. Jón Gunnarsson
leikari les.
23.00 Nýjar plötur og gaml-
ar. Runólfur Þórðarson
kynnir og spjallar um
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
26. mai
Annardagur
hvitasunnu
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir.
8.20 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Hans Carstes leikur.
9.00 Morguntónleikar. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
a) Konsertsinfónla i D-dilr
fyrir fiölu, vlólu og hljöm-
sveit eftir ■ Karl Stamitz.
Isaac Stern og Pinchas
Zukerman leika meö
Ensku kammersveitinni,
Daniel Barenboim stj. b)
Flautukonsert I D-dúr eftir
Johann Joachim Quantz.
Claude Monteaux leikur
meö St. Martin-in-the-
Fields-hljómsveitinni: Ne-
■ ville Marriner stj. c) Fiölu-
konsert I C-dúr eftir Joseph
Haydn. Felix Ayo og 1
Musici-kammersveitin
leika. d) Planókonsert i c-
moll op. 185 eftir Joachim
Raff. Michael Ponti leikur
meö Sinfónluhljómsveitinni
i Hamborg: Richard Kapp
stj.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Hjalti Guö-
mundsson. Organleikari:
Marteinn H. Friöriksson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-■
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Landhelgismáiiö og Jan
Mayen. Dr. Gunnlaugur
Þóröarson flytur hádegiser-
indi.
14.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.15 „Ég ætlaöi mér nú alltaf
aö veröa bóndi” segir Hall-
ddr E. Sigurðsson fyrrum
ráöherra I viðtali viö Jónas
Jónasson, hljóörituöu i
fyrra mánuði.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siöde gistónleikar: Frá
t ón 1 is ta r h á t iö inn i i
Dubrovnik I fyrrasumar.
17.20 Sagan „Vinur m'inn
Taiejtin" eftir Olle Mattson.
Guöni Kolbeinsson les þý-
ingu sina (9).
17.50 Harmonikulög. Dick
Contino og félagar leika.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Beln lina. Jónas Jónsson
bdnaöarmálastjóri svarar
spumingum hlustenda. Um-
sjónarmenn: Helgi H. Jóns-
son og Vilhelm G. Kristins-
son.
20.40 Lög unga fólkslns. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.45 Utvarpssagan: „Sidd-
harta” eftir Hermann
Hesse. Haraldur Olafsson
les þýöingu sina (3).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
24. mai
16.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Fred Fiintstone I nýjum
ævintýrum Teiknimynda-
flokkur. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hié
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur Gamanmynda-
flokkur Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
21.00 Oscars-verölaunin 1980
22:00 Munaöarleysingjaiestin
(The Orphan Train) Bresk-
bandarlsk sjónvarpsmynd
frá drinu 1979. Aöalhlutverk
Jill Eikenberry, Kevin Dob-
son og John Femia. Sagan
gerist um miöja nitjándu
öld. Emma Symns tekur viö
rekstri munaöarleysingja-
heimiiis I New York. Henni
ofbýöur meöferöin á ein-
stæöingsbörnum I stórborg-
inni og fer meö hóp þeirra
upp I sveit, þar sem hún
reynir aö finna þeim góö
heimili. Þýöandi Jón O. Ed-
wald.
23.45 Dagskrárlok
Sunnudagur
25. mai
hvitasunnudagur
17.00 Hvltasunnuguösþjónusta
Séra Gunnþór Ingason,
sóknarprestur I Hafnarfiröi,
prédikar og þjónar fyrir al-
tari. Kór Hafnarfjaröar-
kirkju syngur. Söngstjóri og
orgelleikari Pdll Kr. Pdls-
son. Stjórn upptöku Orn
HarÖarson.
18.00 Stundin okkar Meöai
efnis I slöustu Stundinni á
vorinu: Mynd um fjölskyldu
d hjólreiöaferö og önnur um
sauöburö. Nemendur úr
Grunnskóla Borgarness
flytja látbragösleik undir
stjórn Jakobs S. Jónssonar.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir, veöur og dag-
skrárkynning
20.20 A haröaspretti s/h
(Speedy) Bandarlsk
gamanmynd frá árinu 1928
meö Harold Lloyd I aöal-
hlutverki. AÖ þessu sinni
tekur Harold aö sér aö hafa
upp d stolnum strætisvagni,
sem dreginn er af hestum.
21.30 í mýrinni Ný, íslensk
náttúrullfsmynd, sem Sjón-
varpiö hefur látiö gera, og
er aöallega fjallaö um
fuglallf I votlendi. Myndin
er tekin I nokkrum mýrum
og viö tjarnir og vötn á Suö-
vesturlandi. Nokkrir vot-
lendisfuglar koma viö sögu,
svo sem flórgoöi, jaörakan,
spói, stelkur, hettumávur,
álft og ýmsar endur.
21.55 Lítil þúfa lslensk kvik-
mynd, gerö áriö 1979. Hand-
rit og stjórn Agúst GuÖ-
mundsson. Myndin er
um fimmtán ára stúlku,
sem veröur barnshafandi,
og viöbrögö hinna fuiiorönu
viö tíöindunum.
23.00 Dagskrárlok
Mánudagur
26. mai
annar hvitasunnu-
dagur
18.00 Elskuleg óféti Bresk
mynd um háhyrninginn
Guörúnu og félaga hennar,
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Hár/TIska ’80 Samtökin
„Haute Coiffure francaise”
sýna nýjustu hártisku
kvenna. Auk þeirra koma
fram sýningarsamtökin
Mödel 79 meö gamlan fatn-
aö,
21.30 Aftur tll eggsins Tón-
listarþáttur meö hljóm-
sveitinni Wings.
22.00 Konan hans Jóns (La
femme de Jean) Frönsk
biómynd frá árinu 1973.
Leikstjöri Yannick Bellon.
Aöalhlutverk France Labi-*
otte og Claude Rich. Myndin
greinir frá konu, sem verö-
ur fyrir miklu áfalli, þegar
eiginmaöur hennar yfirgef-
ur hana. Hún leitast viö aö
laga sig aö breyttum aö-
stæöum og standa á eigin
fótum.
23.40 Dagskrárlok