Alþýðublaðið - 11.06.1980, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1980, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. júnl 1980. 3 Ctgefandi: Alþýöuflokkur- inn Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson. Blaöamenn: Helgi Már Arthursson, Ölafur Bjarni Guönason. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal Auglýsingar: Elln Haröar- - dóttir Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Slöumiila 11, Reykjavlk, slmi 81866. tregöu og verölækkun. óseljan- legar birgöir hrannast upp. Viö slíkar aöstæöur má búast viö hinum verstu tlöindum, hvenær sem er. Þ egar sllk öfugþróun I mark- aösmálum bætist ofan á óstjórn- ina innanlands, er kominn timi til fyrir þjóöina aö horfast I augu viö þau vandamál, sem hafa hrannastupp óleyst á verö- bólguáratugnum. Stöönunarein- kennin I 'lslensku efnahagsllfi eru oröin Iskyggileg. íhaldsöfl, sem hneigjast til varöstööu um óbreytt ástand, hafa veriö viö stjdrnvölinn allt of lengi. Ef til vill er þaö einna alvarlegast einkenni islenzks stjórnarfars á undanförnum árum, aö þaö hef- ur glataö aölögunarhæfni aö breyttum aöstæöum. Ottinn viö „I heilan áratug hafa kjósendur á íslandi siegið á frest, að knýja fram ákvarðanir um óumflýjanlegar breytingar á íslensku stjórnarfari. Við höfum ekki lengur efni á því að neita að horfast í augu við stað- reyndir. Við verðum að knýja fram breytingar á stórnarskrá og kosningalögum, sem tryggja jafnan atkvæðisrétt kjósenda án tillits til búsetu. Við verðum að tryggja á ný rækilegan aðskilnað höfuðþátta stjórnarfarsins — löggjafar-, framkvæmdar-, og dómsvalds. Við verðum að koma í veg fyrir að alþingismenn sitji yfir öllum sjóðum ríkis og atvinnu- lífs og misbeiti þeim út frá sjónarmiðum atkvæða- veiða í stað arðsemi. Við verðum að taka upp ger- breytta stefnu I landbúnaði og fiskveiðum. Við verð- um að innleiða á ný samkeppni I stað gagnslausrar ríkisforsjár. Við verðum að afnema sjálfvirkt vísi- tölu- og víxlhækkanakerf i kaupgjalds og verðlags. Við verðum að draga úr útþenslu ríkisbáknsins. Við verðum að taka upp gerbreytta efnahagsstefnu sem hefur það að meginmarkmiði að efla sparnað og draga úr agalausri sóun og eyðslu á öllum sviðum." flutningsbætur I áföngum á tveimur til þremur árum, stór- lækka niöurgreiöslur á innan- landsmarkaöi og laga fram- leiösluna aö markaösaöstæöum. Vegna framtlöarhagsmuna þjóöarinnar höfum viö ekki lengur efni á óbreyttri rán- yrkjustefnu I fiskveiöum. Viö höfum ekki efni á ööru en aö gera stórátak I virkjun fall- vatna og jarövarma meö upp- byggingu orkufreks útflutnings- iönaöar I huga. Viö höfum ekki efni á aö viöhalda sjálfvirku vlsitölu- og vlxlhækkanakerfi kaupgjalds og launa, sem kemur I veg fyrir aö stjdrnvöld geti nokkrum árangri náö gegn þeirri óöa- veröbólgu, sem er aö tortíma GEGN FRAMSÓKNARMÖNNUM ÞRIGGJA FLOKKA V eröbólguáratugurinn hefur m.a. einkennzt af þvi aö kjós- endur, stjórnmálaflokkar og rlkisstjórnir hafa slegiö á frest aö taka ákvaröanir, sem ekki þolir lengur neina biö aö taka. Hagstæö ytri skilyröi, metafli ár eftir ár og hækkandi verölag fyrir útflutningsafuröir, hafa valdiö þvi, aö hingaö til höfum viö getaö látiö hverjum degi nægja slna þjáningu, án þess aö horfast I augu viö staöreyndir. Nú bendir margt til þess, aö þessari þjóö sé ekki lengur griö gefin. Vera má, aö efnahags- kreppan I Bandarlkjunum, sem ekki sér fyrir endann á ráöi þar úrslitum. Sjávarbúskapur okkar, sem ber uppi llfskjör þjóöarinnar, er algerlega háöur þróun mála á Bandarlkja- markaöi. Minnkandi kaup- máttur þar og harönandi sam- keppni hefur þegar valdiö sölu- sársaukafullar breytingar, sem þorra fólks er ljóst aö eru óum- flýjanlegar, hefur um sinn sam- einaö Framsóknarmenn úr þremur flokkum til varöstööu um óbreytt ástand. Hugsandi fólki veröur þó smám saman æ betur ljóst, aö lengra veröur ekki haldiöáfram á sömu braut. V iö þurfum aö losa þjóöina úr viöjum þess flokksræöiskerf- is, sem framsóknaröflin hafa reyrt um fjármálallf þjóöarinn- ar. Viö þurfum aö lögbinda aö- skilnaö löggjafar- og fram- kvæmdavaldsins á ný. Viö höf- um ekki efni á þvl, aö leiöa al- þingismenn I þá freistingu, aö valsa meö allt fjárfestingarfé þjóöarinnar og misnota þaö út frá sjónarmiöum atkvæöaveiöa fremur en arösemi. Þaö veröur aö afleggja Framkvæmdastofn- un rikisins og allt þaö pólitiska spillingabákn. Viö veröum aö knýja fram róttæka breytingu á stjórnar- skrá og kosningaskipan. I þvi efni dugar ekkert minna en krafan um jafnan atkvæöisrétt, án tillits til búsetu. Sú skrum- skæling þjóöarviljans, sem fellst I allt aö fimmföldu mis- vægi atkvæöisréttar, skapar þeim Ihaldsöflum, sem standa gegn lifsnauösynlegum breyt- ingum á stjórnarfari, óþolandi forréttindaaöstööu. Viö ættum einnig aö Ihuga I alvöru, hvort ekki er nauösyn- legt, til þess aö auka ábyrgö og styrk framkvæmdavaldsins, aö efna til milliliöalausrar kosn- ingar til embættis æösta hand- hafa framkvæmdavaldsins. Reynslan af ábyrgöarlausum samsteypustjórnum veröbólgu- áratugarins bendir til þess aö þess konar pólitískt kraöak geti engar ákvaröanir tekiö, og ekki komiö sér saman um neitt ann- aö en aö viöhalda óþolandi ástandi. Viöhöfum ekki lengur efni á aö búa viö óbreytt verðmyndun- arkerfi. 1 framhaldi af þeirri frlverslunarpólitlk, sem upp hefur veriö tekin I utanríkis- versluninni, er óhjákvæmilegt að efla samkeppni I innflutn- ingsverslun og afnema núver- andi tilskipanakerfi um verö- myndun, sem reynslan sýnir aö aö engu haldi hefur komiö. Viö höfum ekki lengur efni á af hegöa okkur eins og fávitar i landbúnaöarmáium. Þar dugar ekkert minna, en aö afnema út- efnahagslegu sjálfstæöi okkar. Viö einfaldlega veröum aö taka upp gerbreytta efnahags- stefnu, sem hefur það aö megin- markmiöi. aö efla innlendan sparnaö, og draga úr eyöslu og sólund á öllum sviöum. Viö veröum aö hemja út- þenslu þess steingelda rikis- bákns, sem reynslan hefur sýnt og sannaö aö er ekki til þess bært aö hafa vit fyrir öörum. Gegn þessum knýjandi um- bótum standa framsóknarmenn úr þremur flokkum varöstöðu um óbreytt ástand. Þeir munu fyrr en slðar falla á eigin ill- verkum og getuleysi. Spurning- in er: Þegar sú stund rennur upp, veröur þá næg samstaöa meö meirihluta þjóöarinnar til aö knýja fram róttæk og varan- leg umskipti? — JBH. Þýsku kanslarakosningarnar: Strauss á erf- iða baráttu Frans Josef Strauss, frambjóö- andi þýsku stjórnarandstöðunnar til kannslaraembættisins, hefur ekki látið mikiö á sér bera I kosningabaráttunni til þessa. Hann hefur hvorki ráöist á and- stæöinga sina, né taliö kjark I fylgismenn sina. Enn er ekki fariö aö örla á hinni höröu baráttu ,sem allir bjuggust viö, og menn spyrja sig nú, hvaö hefur eigin- lega komið fyrir Strauss. Þaö auöveldar ekki baráttuna fyrir Strauss, aö ekki er eining um hann innan CDU (Kristilegra demókrata). Formaður CDU er Helmut Kohl, en hann haföi þó litiö fylgi til útnefningar flokksins sem kannslaraefni, þvi þaö var almenn skoöun innan flokksins, aö hann heföi ekki þaö, sem þarf til þess aö vara kannslari. En Strauss hefur heldur ekki fullan stuöning innan flokksins. Þó menn séu á einu máli um aö hann er hæfari stjórnmálamaður en Kohl, eru menn ekki eins vissir um.aö hann sé rétti maðurinn I kannslaraembættiö. Staöreyndin er sú, aöSchmidt kannslari hefur mikiö fylgi innan raöa kjósenda CDU, og þaö er fólkiö sem hefur efasemdir um Strauss. Efasemdirnar um Strauss eru svo almennar innan flokksins, aö menn kenna honum um glfurlegt fylgistap, sem CDU varö fyrir, I kosningum til rlkis- þings I Saar fyrir nokkru siöan. Berthold Budell, formaöur þing- flokks CDU I rikisþinginu I Saar, gekk svo langt fyrir skömmu, aö hann sagöi aö þaö væri ómögulegt aö vinna kosningarnar I haust, meö Strauss sem frambjóðanda. Þaö er hægt aö benda á margar ástæöur fyrir slikum efasemdum. Þar má nefna til dæmis, hversu illa Strauss gekk i skoðana- könnunum, eftir aö framboöi hans haföi veriö lýst yfir, á siö- asta ári. Honum hefur ekki enn tekist aö vinna upp þann slæma árangur. Flokkurinn sjálfur, CDU, hefur hinsvegar um 44% at- kvæöa. Strauss hefur ekki hingaötil hlotiö góöar viötökur viö hugmyndum sinum um stefnumál I innanrikismálum. Heimsóknir hans til Washington Parlsar og London hafa ekki fært honum neinn teljandi ávinning i utan- rikismálum. Rikjandi aöstæöur i utanrlkis- málum eru ekki þannig aö þær hjálpi frambjóðandastjórnarand- stööunnar. Þvert á móti, fylkir fólk sér nú um kannslara sinn, sérlega vegna þess, aö hann hefur Schmidt og Strauss: „Fylgift mér! sýnt kænsku og aögát I meöferö alvarlegra vandamála. Þar á ofan hefur Strauss ekki fariö I felur meö þaö, aö hann er aö mestu leyti samþykkur utanrikis- málastefnu Schmidt og hefur ekki gert hana ab umræöuefni I barátt- unni. Almennt hefur Strauss ekki sýnt á sér þær neikvæðu hliöar, sem andstæöingar hans hafa talaö svo mikib um. En hann hefur ekki haft sig mikið I frammi, sem hjálpar alls ekki upp á baráttu, sem er erfið fyrir. Ef þaö eitt skipti máli, aö finna rök, sem hjálpuöu CDU I kosningabaráttunni, væri von um árangur. CDU er vissulega mun sameinabri flokkur en SPD (Sósialdemókratar). Ef CDU kæmist til valda yröi ekki sami klofningur milli valdamanna I flokknum og starfsmanna flokks- ins sem hefur hrjáö SPD. CDU hefur llka sem flokkur, lýst yfir algjörum stubningi viö Bandarikin. Þaö hefur ekki einu- sinni hvarflaö aö CDU, aö Þýska- land ætti aö vera hlutlaust riki, en sú hugmynd á sér fylgi I ýmsum brotum SPD. Þá er ekki til andúö á hervæðingu innan raöa CDU, en þaö er töluvert af slikum tilfinn- ingum innan SPD. Þá eru kannski meiri likur til þess, aö CDU ræki öpinbera fjármálastefnu, sem félli íhaldssamara fólki vel I geö. Þetta allt er eflaust rétt. En spurningin, sem allir spyrja er ekki: „Af hverju eigum viö aö kjósa CDU”. Spurningin er: „Hversvegna ættum vib aö kjósa Strauss?”. Og oft fylgir á eftir at- hugasemdin: „Viö höfum jú Schmidt”. Þaö er mjög eðlilegt, aö athygli manna beinist aöallega aö kann- slaranum, eins og ástandiö I al- þjóðamálum er nú. Þaö er þess- vegna, sem Ihaldsöflin eiga erfitt nú, og ættu erfitt, sama hvaöa frambjóðandi færi fram gegn Schmidt á þeirra vegum. (Þýtt úr Stuttgarter Nachrichter) Nýtt adsetur Tilkynning til hlutafélagaskrár ® söluskattsgreiðenda Hlutafélagaskrá viðskiptaráðuneytins sem haft hefur til bráðabirgða aðsetur hjá Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á borgarfógetaembættinu i Reykjavik er þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir mai flutt i sérstakt húsnæði að Lindagötu 46, mánuð er 15. júni. Ber þá að skila skattin- 101 Reykjavik, simi 27217. um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt Reykjavik, 9. júni 1980. söluskattsskýrslu i þririti. Viðskiptaráðuneytið. Fjármálaráðuneytið. 6. júni 1980.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.