Alþýðublaðið - 11.06.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1980, Blaðsíða 4
Geir Rögnvaldsson skrifar um Listahátid j STYTTINGI Brautskráning frá MÍ Tíunda starfsári Menntaskól- ans á Isafiröi lauk meö braut- skráningu 25 nýstiidenta á skóla- slitaathöfn, sem fór fram I Al- þyöuhúsinu á tsafiröi laugardag- inn 31. mai 1980. kl. 14.00. Skólastarf hins liöna vetrar hófst meö skólasetningu 16. sept. 1979. A skólaárinu stundaöi alls 141 nemandi nám viö skólann, og skiptust þeir þannig milli ár- ganga, aö 55 voru 11. bekk, 35 i II. bekk, 24 i III. bekk og 27 I IV. bekk. Búsettir á tsafiröi voru 79 nemendur (56%), annars staöar af Vestfjöröum komu 30 (21%), en utan Vestfjaröa áttu heima 32 (23%). A slöustu árum hafa æ færri meö heimilisfang utan Vest- fjaröa komiö í Menntaskólann á tsafiröi, og stafar þaö aö sjálf- sögöu af þvi aö upp hafa risiö nýir Mennta- og fjölbrautaskólar hér og þar um landiö, eins og kunnugt er. Af nemendunum hættu 18 námi fyrir próf, og voru þeir flestir i I. bekk. Undir vorpróf gengust 123, og 119 hafa lokiö þeim. 18 nem- endur féllu á vorprófunum, en 101 náöi upp. Viö lok millibekkjar- prófa fóru 29 i endurtektarpróf i einni eöa fleiri námsgreinum og 24 þeirra stóöust endurtektarpróf. 1 heild var útkoman i prófunum mjög svipuö og I fyrra og lik þvi sem gerist i öörum menntaskól- um landsins. Um 72% þeirra sem luku vorprófum i I. bekk einum, náöu prófunum, en 28% féllu. 1 ræöu skólameistara kom fram, aö i vetur hefur samstarfs- nefnd kennara unniö aö nokkurri endurskipulagningu náms l skól- anum, og hefur I þvi sambandi m.a. veriö gengist fyrir skoöana- könnun meöal nemenda. t fram- haldi af þessu hefur, aö fengnu leyfi ráöuneytisins, veriö ákveðiö aö taka á hausti komanda upp viö skólann svonefnt bundiö áfanga- kerfi, en þaö þýöir I reynd, aö samdar veröa námslýsingar I lik- ingu viö þaö sem veriö er aö gera í ýmsum öörum mennta- og fjöl- brautaskólum og námsáfangar skilgreindir. Til aö kynna þá ný- breytni, sem hér um ræöir, hefur veriö gefinn út litill kynningar- bæklingur um skólann nú I vor. A s.l. hausti hófst bygging skólahúss við hliö heimavistar- innar á Torfnesi á Isafiröi. Framkvæmdir hafa i vetur og vor gengiö samkvæmt áætlun, og hefur veriö miöaö viö aö húsiö gæti oröiö fokhelt á þessu ári. Allmargir nemendur stunduöu tónlistarnám, stýrimannsnám eöa hússtjórnarnám viö aöra skóla bæjarins og fá þaö metiö sem valgreinar inn i mennta- skólanámiö.____________ Gullborgarsjódur stofnaður Gullborgarsjóöur stofnaöur af Markúsi B. Þorgeirssyni skip- stjóra Hvaleyrarbraut 7. Hafnar- firöi til minningar um Benóný Friöriksson frá Gröf i Vest- mannaeyjum. Fé þaö sem kann aö berast minningarsjóði Binna I Gröf skal variö til að gera brjóst- likan af eiginkonu hans og einnig likan af hinu aflasæla skipu Gull- borgu sem Binni í Gröf stjórnaöi meö þeirri sæmd aö hann varö heimsfrægur aflamaöur. Likan þessi veröa siöar færð Stýri- Listahátiö Umhverfi ’80 Skóla vöröustlg „Vals” eftir Jón Hjartarson S.l. laugardag var sýnt i portinu viö Breiöfiröingabúö verölauna- leikrit Menningar- og fræöslu- sambands alþýöu, „Vals”, eftir Jón Hjartarson, leikara. Leikrit þetta er um margt skemmtilega samiö en þvi var ætlaö aö vera sýnt, ekki I leikhúsum einsog venja er, heldur á vinnustööum. Leikritiö er aö sjálfsögöu samiö meö þetta I huga. Þaö þýöir m.a. aö ekki er hægt aö gera ráö fyrir nema sem allra minnstu af leikgögnum og tjöldum sem aftur krefst annarrar tækni i leik heldur en i leikhúsum, þar sem allt slikt er fyrir hendi. Þaö er kannski ekki sann- gjarnt að skrifa leikdóm um þessa sýningu, þar sem þessu leikriti er ekki heldur ætlaö aö vera útileikur, og þaö sást greinilega á sýningu þeirra i portinu góöa. Bæöi var aö þaö var allt of þröngt um leikendur og auk þess er mjög erfitt aö koma til skila leikriti, sem byggir aö miklu leyti á texta, undir berum himni. Astæöan fyrir þvi er bæöi götuhávaöi og svo lika þaö, aö hljóöiö berst svo auöveldlega I burtu frá áhorf- endum. Ég sá þetta sama leikrit sýnt á Húsavik af leikfélaginu þar viö góöar aöstæöur, enda var árangurinn betri. Þvi veröur varla haldiö fram aö boöskapur verksins sé harla djúpur, en kannski þeim mun áþreifanlegra vandamál, sem höfundur tekur fyrir. öll um- fjöilun höfundarins á vandamáli sinu er markviss og væri þvi mjög gaman aö sjá þessa sýningu i réttu umhverfi, þar sem þvi var ætlaö aö vera leikiö. Þess vegna veröur ekki fjallaö hér um frammistööu einstakra leikara. Listahátiö Umhverfi '80 Skólavöröustig Götulif A laugardaginn var, lét hópur sem hefur valiö sér þemaö um- hverfi 80 til umfjöllunar, mikiö til sin taka i portinu viö Breiö- firöingabúö og i nágrenni þess. Aö venju var allt á siöustu stundu, hvaö undirbúning varð- ar, þar sem ég sá ekki betur en aö þaö væri veriö aö smiöa pall- inn fyrir leiksýningar og aörar uppákomur, I þann mund sem auglýstur opnunartimi var kominn. Hvaö um þaö. Skyndilega lifn- aöi yfir Skólavöröustig svo um munaöi. Þaö geröist svo margt I einu aö mér reyndist mjög erfitt aö henda reiöur á allt, sem um var aö vera. Hátiöin hófst á þvi aö Lúöra- hljómsveitin Svanur kom þrammandi upp Skólavöröu- stiginn og spilaöi i dágóöa stund fyrir fólk viö mikinn fögnuö yngri kynslóöarinnar. Þaö var ekki örgrannt úm aö jafnvel þeir fullorönu væru spenntir lika þvi alltaf mátti búast viöeinhverju óvæntu. T.d. birtust félagar úr Alþýöu- leikhúsinu skyndilega á efri hæöum húsa og hófu leikþátt, sem leikinn var þannig aö leikendur kölluöust á, á milii húsa. Atburöarásinn 1 leikritinu var af dramariskara taginu framhjáhald, morö, ungur stúdent, afbrýöisamur eigin- maöur o.s.frv. Allt var þetta gert af mikilli kimni og svo græskulaust gaman aö enginn ætti aö veröa móögaöur. Eöa hvaö? Eitt er vist aö áhorfendur höföu mjög gaman af. Viö áhorfendur höfum á undanförnum dögum fengiö aö sjá meira af götuleik en viö höf- um átt kost á, á mörgum árum. Ekki veröur betur séö en aö fólk almennt kunni vel aö meta þessa nýbreytni. Eins og kunn- ugt er reið þar spænski leik- hópurinn Els Comidiants á vaö- iö og hvort sem það er tilviljun eöa ekki aö okkar eigiö fólk skuli fylgja svona fast i fótspor þeirra, þá er þar um framtak aö ræöa sem ber aö fagna. Alþýöuleikhúsiö hefur hér meö hafiö fyrstu alvarlegu inn- lendu tilraunina til skipulags götuleiks, og veröur mjög gam- an aö fylgjast meö þvi hvernig til tekst. Þaö er ástæöa til aö óska Alþýöuleikhúsinu til ham- ingju meö árangurinn hingaö til og óska þess að þar veröi áframhald á. Aöstandendur umhverfis 80 eru allir þeir listamenn sem fram koma meö verk sin eöa I eigin persónu. A meöal þeirra eru arkitektar, myndlistar- menn, rithöfundar, hljóöfæra- leikarar: einstaklingar, lúöra- sveitir, kórar kvæöamenn söngvarar, stærri og smærri hljómsveitir. Allir þessir aöilar leggja fram vinnu sina endur- gjaldslaust og aögangur er ökeypis: Aö sögn þeirra er markmiö Umhverfis 80 aö glæöa miöborgina lifi og gera hljómlist, myndlist, leiklist og arkitektúr aö eölilegum hluta af daglegulififólks. Undanfarin ár hefur miöborgin verið aö deyja i höndum okkar, bankastofnanir og skrifstofubákn hafa hrakiö ibúa og verslanir úr miöborg- inni og hinn almenni borgari hefur þdm mun minna þangað aö sskja eftir þvi sem tlminn liöur. Það er nauöayn hverri borg aö ibúamir eigi sameiginlegt um- hverfi, athvarf þar sem fólk get- ur hist og fengið útrás fyrir félagsþörf sina. Eins og ástandiö er I dag hef- ur samfélagsvitund fólks sijóvgast og fólk einangrast á heimilum sinum og leggur alla starfsorku sina I aö múra sig inni i stærra og stærra húsnæöi með stærri garöi og dýrari bil. Þaö er von okkar aö meö Umhverfi 80 takist aö vekja fólk til umhugsunar um þaö sem all- ir eiga sameiginlega, þörfina til aö deila gleði og sorg meö öör- um i lifandi miöborg. Nú orðiö er nokkuö iangt slöan ég undirritaöur hef dvaliö lang- dvölum hér 1 Reykjavik. Þegar ég kem svo heim finnst mér hafa oröiö töluverö breyting á borginni minni gömlu. Ölikt hef- ur lifnað yfir gamla miöbænum, ekki hvaö sist nú þegar Bern- höftstorfan er aö vakna til lifs- ins. Ef til vill veröur þaö bráöum liöin tiö aö eingöngu búöar- eigendum leyfist aö hafa áhrif á lif manna f miöbænum. Þaö Framhald á bls. 2 Úr „Vals” eftir Jón Hjartarson Úr myndsmiöjunni I Breiöfiröingabúö Á RATSJÁNNI Þaö er eins og skoöanakanna- Ef teknar eru niöurstööurnar æöi hafi gripiö um sig hjá siö- hvaö varöar fylgi viö rikisstjórn- degispressunni. Nú i gær birti ina, kemur eftirfarandi i ljós: Er úrtakið marktækt? Vlsir niöurstööur skoöanakönn- unar um fylgi rikisstjórnarinnar. Aldrei þessu vant, er engin skoöanakönnun I Dagblaöinu, en viö megum væntanlega treysta þvi, aö hún birtist fljótlega, veröi um sama efni, og sýni hæfilegt frávik frá Visiskönnuninni. Þvi verður ekki neitaö, aö niöurstööu Visiskönnunarinnar eru aö mörgu leyti frábærilega skemmtilegar og athyglisveröar. Fylgjandi 48.08% Andvigir 21.33% Óákveönir 23.93% Neitaaösvara 6.66% Ef aöeins voru teknir þeir, sem tóku afstööu er útkoman þessi: Fylgjandi 69.27% Andvigir 30.72% Þá voru menn einnig spuröir aö þvi, hvaö þeim fyndist um frammistööu stjórnarinnar, hvort þeim þætti hún hafa staðiö sig vel eöa illa, kom eftirfarandi i ljós: Vel 35.02% Illa 27.37% Óákveönir 30.70% Neita aö svara 6.91% Ef aöeins eru teknir þeir, sem tóku afstööu er niöurstaðan þessi: Vel 56.13% Illa 43.87% Þar meö er þaö ljóst, aö þó aö 48% aöspuröra séu fylgjandi stjórninni eru aöeins 35% þeirra, þeirrar skoöunar, aö stjórnin hafi staðiö sig vel i starfi. Eöa ef viö litum á þetta frá annarri hliö, þá eru andstæöingar stórnarinnar meöal aöspuröra 21% en þeir, sem telja stjórnina standa sig illa, 27% (!!!)) Þetta vekur margar spurning- ar. Hvernig var úrtakiö valiö? Hvernig er hægt aö vera fylgjandi stjórn, sem maöur telur lélega? (Þetta er reyndar tiigangslaus spurning, þaö er greinilega hægt) Er hægt aö vera á þeirri skoöun, aö stjórnin standi sig illa, og vera um leið þeirrar skoöunar, aö hún sé þess viröi aö veita henni full- tingi, án þess aö vera eitthvaö meir en skrýtinn? Ef svariö viö siöustu spurningunni er nei, er þá úrtakiö marktækt? Þessum spurningum veröur aö svara. ef þjóöin á aö vita sitt rjúkandi ráö. En kannski er þaö ekki beinlinis æskilegt, frá sjón- arhóli stjórnarinnar. -Þagall alþýöu- n rr.rr.M Miðvikudagur 11. júní Listahátíð í dag Sýningar: Listasafn islands: ANTONIO SAURA, Málverk og grafikmyndir, þ.á,m. 13. verk sem listamaðurinn sýnir i fyrsta sinn og nefnir tslenska mynda- flokkinn. Opiö daglega kl. 14:00—22:00. Kjarvalsstaöir: KRISTIN JÓNSDÓTTIR og GERÐUR HELGADÓTTIR. Fyrstu yfirlitssýningar, sem haldnar eru á verkum þessara tveggja látnu listamanna. Opiö alla daga kl. 14:00—22:00. Listasafn Alþýðu, Grensásvegi 16: . FRANCISCO GOYA: Grafikrööin „Hörmungar striösins”. Opiö virka daga kl. ,14:00—18:00. Sunnudaga kl. 14:00—22:00. F.l.M. salurinn, Laugarnesvegi 1112: Félag Islenskra myndlistar- manna sýninr verk eftir SIGUR- JÓN ÓLAFSSON myndhöggvara. Sýningin tengist vinnustofu Sigurjóns á Laugarnestanga, þar sem fleiri myndverk veröa til sýnis utandyra. Opiö virka daga kl. 16:00—22:00, laugardaga og sunnudaga kl. 14:00—22:00. Korpúlfsstaöir: Sýning á islenskum höggmyndum og vinnustofum myndhöggvara á staönum. Myndsmiöja fyrir börn. Opiö daglega kl. 14:00—22:00. Asmundarsalur, viö Freyjugötu kl. 17:00: Arkitektafélag islands: Bygg- ingarlist á tslandi i dag. Opnun sýningar á verkum Islenzkra arkitekta eftir 1960. Lindabær kl. 20:00: KOM-teatteri: Söngdagskrá. Kynnir: KAI Chydenius Bústaöakirkja kl. 20:30: Nemendahljómsveit Tónlistar- skólans i Reykjavik undir stjórn Paul Zukofsky. Efnisskrá: Verk eftir John Cage. I + i BOLABÁS i Þjóöviljanum i gær gaf aö lita eftirfarandi fyrir- sögn: „Byggöi yfir á lóö sem hann átti”. Fyrr má nú vera frekjan!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.