Alþýðublaðið - 12.06.1980, Page 3

Alþýðublaðið - 12.06.1980, Page 3
Fimmtudagur 12. júní 9 ^Burt séö frá afstööu manna til byggðastefnu, og þess, hvernig hún er framkvæmd í einstökum málum, þá er það ófrávíkjanleg krafa, aö frumstæöustu lýöræðisleg réttindi þegnanna séu söm og jöfn, án til- lits til búsetu og án tillits til aðstöðumunar aö ööru leyti. Annars vegar eru óafsakanleg réttindi. Hins vegar eru pólitískar kröfur, sem meirihluti Alþingis, sem á aö endurspegla raunverulegan þjóðarvilja, tekur afstööu til hverju sinni.pp Útgefandi: Alþýöuflokkur- inn Framkvœmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson. Blaðamenn: Helgi Már Arthursson, Ólafur Bjarni GuBnason. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal Auglýsingar: Elin Haröar- dóttir Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir. i Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö SiöumUla 11, Reykjavlk, simi 81866. Telur þil þaö samrýmast grundvallarreglum lýöræöis, aö sumir kjósendur, þeir sem i þéttbýli bUa, hafi aöeins fimmta part Ur atkvæöi I samanburöi viö aöra — og aö munurinn fari eftir bUsetu? Fer svariö eftir þvi, hvort þU ert bUsettur i Breiöholtinu eöa Keflavlk, eöa á Þingeyri, Þórs- höfn eöa Höfn i Hornafiröi? Á þaö aö vera á valdi þeirra þing- manna sem eiga þingsæti sin undir misvægi atkvæöa eftir bU- setu, og eiga þar meö beinna hagsmuna aö gæta, hvort meiri- hluti þjóöarinnar er sviptur at- kvæöisrétti eöa ekki? Er þetta ekki svo mikilvægt réttindamál, aö eölilegt sé aö þjóöin fái sjálf aö skera Ur um þaö, milliliöalaust, i þjóöarat- kvæöagreiöslu? Hvaða rök eru til fyrir þvi, aö gera frumstæö- ustu lýöræöisleg réttindi ein- staklinganna aö pólitískri versl- unarvöru? A aö semja um það milli þingflokka I AlþingishUs- •inu hvort Suðurnesjamenn eigi rétt á td. hálfu atkvæöi á móti Vestfirðingi, gegn td. auknum niöurgreiöslum á ollu til hUshit- unar? Eru þetta sambærileg mál?- Auövitaö ekki. B urt séö frá afstööu manna til byggöastefnu og þess, hvernig hUn er framkvæmd I einstökum málum, þá er þaö ófrávlkjanleg krafa, aö frumstæöustu lýö- rasöisleg réttindi þegnanna séu söm og jöfn, án tillits til bUsetu og án tillits til aöstööumunar aö ööru leyti. Annars vegar eru óafsalanleg réttindi. Hins vegar eru pólitlskar kröfur, sem meirihluti Alþingis, sem á aö endurspegla raunverulegan þjóöarvilja, tekur afstööu til hverju sinni. Ert þU sammála þeirn grundvallarreglu lýöræöislegr- ar stjórnskipunar og réttarrlkis aö hinir þrír meginþættir rlkis- valdsins, löggjafarvald, fram- kvæmdavald og dómsvald, eigi aö vera rækilega aögreindir? Eöa telur þU eölilegt og sjálf- sagt aö fulltrúar löggjafar- valdsins, alþingismenn, leggi þýöingarmestu embætti fram- kvæmdavaldsins undir sig lika? Telur þU áhættulaust aö leiöa alþingismenn, sem hafa þaö aö leiöarljósi I störfum sinum aö tryggja endurkjör sitt, I þá freistni, sem fylgir ráöstöfun opinberra fjármuna til fyrir- tækja, einstaklinga og hags- munasamtaka? Hvaöa mæli- kvaröar eiga aö ráöa lánveit- ingum eöa óafturkræfum framlögum? Eiga þar aö ráöa venjuleg viöskipta- og arö- semissjónarmiö, eöa kjör- dæmishagsmunir einstakra þingmanna? Er það eölilegt aö tveir þingmenn Ur Austfjaröa- kjördæmi skuli vera skömmt- unarstjórar, sem sitja á stærsta fjárfestingalánasjóöi lands- manna? Eru þaö réttir menn á réttum stööum, burt séö frá þvi, hvort umræddir einstakiingar eru aö upplagi vammi firrtir heiöursmenn eöa ekki? Hvernig getur sllkt pólitlskt samtrygg- ingarkerfi samræmst þeim grundvallarsjónarmiöum lýö- ræöis, sem kveöa á um dreif- ingu valds? Auövitaö geta þau þaö ekki. Er þaö eölilegt hlutverk alþingismanna aö vera sendi- tlkur og fjárhagslegir umboös- menn kunningja, kjósenda, fyrirtækja eöa einstakra þrýsti- hópa I kjördæmum sinum? Eiga þeir aö hafa aöstööu innan fjár- veitinga og framkvæmdavalds- ins, til þess aö mismuna at- vinnuvegum, fyrirtækjum og einstaklingum, sem þurfa á opinberri fyrirgreiöslu aö halda? Auövitaö ekki. Þetta kerfi er ekki bara spillt. Þaö er heimskulegt. Þaö er þjóöhættu- legt. Þetta er framsóknar- kommdnisminn I allri sinni dýrö. Þaö eina sem sameinar nUverandi rlkisstjórn er aö viö- halda þessu kerfi, sem er sjálft völundarhUs óöaveröbólgunnar á Islandi. Þaö eru þjóöarhags- munir aö afnema þetta kerfi. —JBH FRAMSÓKNARKOMMÚNISMI 25 ára afmæli Almenna bókafélassins Almenna bókafélagiö hefur um þessar mundir starfaö I 25 ár. Upphaf þess má rekja til 27. janúar 1955, en þá komu saman 25 menn undir forystu dr. Bjarna Benediktssonar, þáverandi menntamálaráöherra, og ákváöu aö beita sér fyrir stofnun félags- ins. Hinn 4. febrúar voru siöan samþykkt lög fyrir félagiö, þvl gefiö nafn og kosin stjórn. Fyrsta stjórn félagsins var þannig skipuö: Formaöur: Bjarni Benediktsson Meöstjórnendur: Alexander Jó- hannesson, Jóhann Hafstein, Karl Kristjánsson, Þórarinn Björns- son. Varastjórn: Davlö Ölafsson, Geir Hallgrimsson. Bókmenntaráö var einnig kjöriö á þessum fundi. Þaö skip- uöu: Gunnar Gunnarsson (formaöur), Birgir Kjaran, Davlö Stefánsson, Guömundur G. Hagalín, Jó- hannes Nordal, Kristján Alberts- son, Kristmann Guömundsson, Tómas Guömundsson, Þorkell Jóhannesson. 1 malmánuöi sama ár var sföan stofnaö hlutafélagiö Stuölar til þess aö tryggja fjárhagslegan grundvöll bókafélagsins. For- maöur Stuöla var kjörinn Geir Hallgrimsson. Fyrsti fram- kvæmdastjóri félaganna beggja var Eyjólfur Konráö Jónsson. Dr. Bjarni Benediktsson var formaöur stjórnar Almenna bókafélagsins til dauöadags 1970. Þá tók viö formennskunni Karl Kristjánsson alþingismaöur og 1978 tók viö formennskunni Baldvin Tryggvason. Gunnar Gunnarsson var for- maöur bókmenntaráösins þar til i maí 1960. Þá tók viö dr. Þorkell Jóhannesson. Þegar hann lézt 31. október 1960 varö Tómas Guö- mundsson formaöur ráösins og er þaö enn. Fyrsti framkvæmdastjóri AB var eins og áöur segir Eyjólfur Konráö Jónsson. Hann lét af þvi starfi á miöju ári 1960 og viö tók Baldvin Tryggvason. Hann var framkvæmdastjóri félagsins I 16 ár — til áramóta 1975—76. Þá varö framkvæmdastjóri Brynjólfur Bjarnason rekstrar- hagfræöingur. Hinn 17. júnl 1955 birti stjórn og bókmenntaráö AB sameiginlega ávarp til landsmanna, þar sem gerö var grein fyrir hinu nýja bókmenntafélagi. 1 þessu ávarpi segir m.a.: „Almenna bóka- félagiö er til þess stofnaö aö efla menningu þjóðarinnar meö út- gáfu úrvalsrita i fræöum og skáldskap og veita mönnum kost á aö eignast þau meö eins vægum kjörum og unnt reynist...félag vort mun I bókavali sinu hafa um- fram allt þaö tvennt i huga aö kynna Islendingum andlegt lif og háttu samtiöarinnar og glæöa áhuga þeirra og viröingu fyrir menningarerföum sinum, sögu, þjööerni og bókmenntum. Vér, sem kjörnir höfum veriö fyrstir stjórnendur og bók- menntaráösmenn félagsins, höf- um skiptar skoöanir á mörgum hlutum, og er raunar þarflaust aö láta sllks getiö um frjálsa menn. En um þaö erum vér allir sam- mála, aö hamingja þjóöarinnar sé undir þvl komin, aö jafnan Stóriðnaður á Reykjanesi? t tuttugasta tölublaöi Suður- nesjatiðinda birtist grein sem fjaliar um möguleika á stór- iðnaði á Reykjanesi. t greininni kemur m.a. fram að fólksflótti frá Suðurnesjum til útlanda er hlutfailslcga hár, en fjölbreytt- ari atvinnutækifæri mundu væntanlega breyta einhverju þar um. Greinin birtist hér f heild. A vegum Sambands sveitar- félaga á Suöurnesjum hefur um hrlö veriö starfandi nefnd, skipuö einum fulltrúa frá hverju byggöarlagi, er kannar mögu- leika á magnesíumverksmiðju, sem staösett yröi á Reykjanesi. Lauslegaáætlaöur kostnaöur vegna stofnunar sllkrar til- raunaverksmiöju og starf- rækslu hennar I 3 ár er 700—800 millj. kr. Fjárhagslegur grund- völlur fyrir sllkri verksmiöju viröist mjög góöur. Máliö mun nú vera á boröi ráöherra til um- fjöllunar. Mikill fólksflótti af Suðurnesjum Nefndin mun hafa fengið á sinn fund Björn ölafsson, full- trúa Framkvæmdastofnunar rlkisins. Björn upplýsti nefnd- ina m.a. um þaö aö fólksflótti af Suöurnesjum til útlanda væri hlutfallslega hár miðaö viö aöra landshluta. Taldi hann ástæö- una einkum þá aö tækni- menntað fólk heföi fá atvinnu- tækifæri hér. Þá benti hann á að atvinnutækifærum á Suöurnesj- um heföi ekki fjölgaö undanfar- in ár og mættu Suöurnesjamenn sjálfum sér um kenna aö veru- legu leyti, þar eö allt frumkvæöi þeirra til iönaöaruppbyggingar heföi skort. Framleiðir hráefni fyrir stórverksmiðjur Magnesiumklórlö er unniö úr salti og kalki og notaö I magnesiummálmframleiöslu. Slöartalda framleiöslan er ekki til hérlendis og ósennilegt aö af henni veröi, þar sem þær verk- smiöjur, sem til eru I heiminum i dag, einoka markaöinn og tæknikunnáttu. Magneslum- klóriö yröi þá væntanlega flutt héöanút sem hráefni fyrir hinar verksmiöjurnar, en möguleik- arnir eru sagöir töluverðir. Magneslumklóriö er unniö úr salti. A þaö hefur veriö bent aö salt til sllkrar framleiöslu er af mun lakari gæöaflokki en salt til matvælaiönaöar. Þetta þýöir m.a. aö Saltverksmiöjan á Reykjanesi, sem greint var frá hér I blaöinu nýlega, kæmi lík- lega ekki til meö aö framleiöa salt fyrir magneslum- klóriö—verksmiöjuna. Bent hefur veriö á þann möguleika aö flytja inn iönaöarsalt frá Evrópu ellegar þá aö framleiöa grófara salt á Reykjanesi, þ.e.a.s. hugsanlega gætu salt- verksmiðjur á Reykjanesi þvi oröiö tvær. önnur framleiddi um 60.000 tonn af salti til mat- vælaiðnaöar, en sú sem væri I tengslum viö magneslum- klóriö—verksmiöjuna gæti framleitt um 120.000 tonn af grófu iðnaðarsalti. Ris kaupstaður i Höfnum? Akvöröunar um stofnun verk- smiöjunnar er aö vænta mjög fljótlega. Ekki viröist enn hafa veriö tekin ákvöröun um hverjir skulu hafa eignaraöild aö henni, hvort þaö veröa sveitarfélögin, einstaklingar eöa erlendir aöilar. Veröi af þessum verk- smiöjurekstri má ætla aö 150 manns starfi viö magnesíum- klórlö—verksmiöjuna og 50—60 manns viö saltverksmiöjuna sem tengist henni. Þessi fjöldi til viöbótar þeim sem kunna aö starfa viö núverandi saltverk- smiöju, myndar stóran hóp meö fjölskyldum sfnum. Til viöbótar má alltaf reikna meö einhverri þjónustu umhverfis verksmiöj- una, þannigaö framundan gætu oröiö miklir breytingartlmar hjá Hafnabúum. megi takast aö efla menningar- þroska hennar og sjálfsviröingu, og væntir Almenna bókafélagiö þess aö geta átt þar hlut aö máli...” Fyrstu bækur félagsins komu út haustið 1955. Varö útgáfan fljót- lega umfangsmikil og má raunar segja aö starfsemi AB hafi eflzt jafnt og þétt á þessum 25 ára ferli. Um áramótin 1959—60 keypti félagiö elztu bókaverzlun lands- ins. Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og hófst þegar handa um byggingu nýs verzlunarhúss. Bókaverzlunin opnaöi I hinu nýja húsi I nóvember 1960. Fjárhagslega hefur AB vegnaö vel. Fél* hefur á þessum 25 ára ferli staöiö aö útgáfu tæplega 600 titla eftir 436 höfunda—296 Is- lenzka og 140 erlenda. Eftir is- lenzka höfunda hefur þaö gefiö út 115 bindi meö skáldsögum og 65 ljóöabækur. 70 erlend skáldrit hafa komiö útá vegum þess, 30 is- lenzkar ævisögur og 29 bindi um islenzk'. fræöi, þ.e. Islenzkar bók- menntir, sagnfræði og málfræöi. Félagiö hefur gefiö út 38 bækur um landafræöi og náttúrfræöileg efni, 66 bækur og önnur fræöi er- lend og innlend og hafa sumar þessara fræöilegu bóka náö mik- illi útbreiöslu. Viö lauslega athugun kemur I ljós aö á liönum 25 árum hefur félagiö selt um 2 milljónir eintaka af bókum. Mesta meöalsala var I Alfræöasafni AB, sem kom út I 21 bindi og seldist I yfir 220 þúsund eintökum. Sum ritsafuanna hafa selzt mjög vel, svo sem ritsafn Gunnars Gunnarssonar, en af þvl hafa selzt 120 þúsund eintök I tveimur mismunandi útgáfum. Ariö 1974 var stofnaöur Bóka- klúbbur AB og starfar meö blóma. Félagsmenn hans eru um 10 þúsund talsins. Hann haföi i árslok 1979 gefiö út 40 bækur. Nýlega hefur AB ákveöiö aö hefja útgáfu nýs timarits. Stjórn Almenna bókafélagsins siðastliöið ár skipuöu þessir menn: Formaöur: Baldvin Tryggvason Meöstjórnendur: Davlö Oddsson, Erlendur Einarsson, Gylfi Þ. Glslason, Halldór Halldórsson, Jóhann Hafstein, Jón Skaftason. Varastjórn: Daviö Ólafsson, Erna Ragnarsdóttir, Eyjólfur Konráö Jónsson. Útgáfuráöiö skipuöu: Tómas Guömundsson, formaöur, Björn Bjarnason, Guömundur G. Hagalln, Haraldur Ólafsson, Hjörtur Pálsson, Höskuldur Ólafsson, Indriöi G. Þorsteinsson, Jóhannes Nordal, Kristján Al- bertsson, Matthias Johannessen, Sturla Friöriksson. I tilefni af afmæli AB og Stuöla hf. hefur stjórn félagsins ákveöiö aö félagiö kaupi afsteypu af brjóstmynd sem Sigurjón Ólafs- son myndhöggvari hefur gert af dr. Bjarna Benediktssyni, fyrsta formanni félagsins. Veröur myndinni valinn staöur I húsa- kynnum félagsins. Einnig hefur félagiö ákveöiö aö verja 10 milljónum króna til bók- menntaviöurkenningar, eins og fram kemur i sérstakri tilkynn- ingu frá félaginu. Lausar stöður Við Flensborgarskólann i Hafnarfiröi, fjölbrautaskóla, eru lausar til umsóknar þjár kennarastööur, kennslu- greinar enska, danska og efnafræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsíeril og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 2. júll nk. Jafnframt framlengist til sama tlma umsóknarfrestur um 1/2 stööu skólasafnvaröar og kennarastööur I eölisfræöi og stærö- fræöi, sem auglýstar voru I Lögbirtingablaöi nr. 42/1980. — Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 5. júni 1980. ..... HÁRGREIÐSLUSTOFAN h ^jKlippingar, permanent, lagn- 'Á ^ ringar, litanir og lokkaiitanir. MIKLUBRAUT 1 Gefum skólafólki 10% afslútt gegn framvfsun skirteinis. i',SSMÍ 24596 \M; . FJAK;.. V- - * .'M *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.