Alþýðublaðið - 12.06.1980, Side 4

Alþýðublaðið - 12.06.1980, Side 4
I STYTTINGI Framleidsla Karnabæjar j sparar milljarð í gjaldeyri FyrirtækiB Karnabær h.f. er 14 ára um þessar mundir. Fyrirtæk- iB stendur nil á timamótum, vegna þess aB tekin hefur veriB i notkunný fataverksmiBja, sem er mun fuliomnari en aBrar slikar hafa hingaB til veriB hér heima. I tilefni þessa bauB Karnabær h.f. til blaBamannafundar fyrir skömmu. Tilefni þess aB forráBamenn Karnabæjar h.f. bjóBa til sin full- tnlum fjölmiBla, er aB fyrirtækiB stendur nd eftir 14ára starfsemi á nokkrum timamótum. Tekin hefur veriB aB fullu i notkun einhver fullkomnasta fataverksmiBja landsins i nýju verksmiBjuhiisnæBi aB Fosshálsi 27, sem fullgert var á 6 mánuBum á sl. ári. Hér er um aB ræBa 2500 fermetra á 2.1/2 hæB, sem er fyrri áfangi, en heimild er fyrir 1400 fermetra byggingu til viBbótar. Þegar nU er unniB meB fullum af- köstum nemur framleiBslan á ári um 120 þUsund flikum, sem eru um 55% af heildarsölu fyrirtækis- ins i fatnaBi til eigin verslana, sem eru 10 og 12 viBskiptaaBila meB einkasölusamninga. Starfs- menn viB framleiBsluna eru 80, en samtals vinna hjá fyrirtækinu 140 manns. 011 framleiBslan er hönn- uB af starfsmönnum fyrirtækisins og yfirhönnuBur er Colin Porter. Þegar Karnabær var stofnaBur fyrir réttum 14 árum hófst starf- semin i litiMi verslun á horni Týs- götu og SkólavörBustigs. Tveim árum siBar var Colin Port- er ráBinn tií fyrirtækisins tii a& annast málsaum i litlum mæli, en I dag starfaV sétn fyrr segir, 140 manns hjá: Karnabæ h.f. og heildarveila á s.l. ári nam 2.8 miljörBum króna og launa- greiBslur um hálfum miDjarBi króna. Lætur nærri aB notaBir séu um 200 km. af efni til fram- leiBslunnar árlega. Eekstur Karnabæjar h.f. geng- ur vetog eignasta&a er sterk þrátt fyrir aB stöBugt kreppi aB fyrir- tækjarekstri á Islandi. Þó verBur au&vitaB ekki hjá þvi komist, þegar KtiB er á þróun mála htr á landi og stefnu opinberra aBila gagnvart einkarekstri, aB fylgjast stöBugt meB samkeppnis- skilyrBum. I því sambandi kemur m.a. i ljós aB löndin keppast um aB ná til sin framleiBslufyrir- tækjum. Þannig fékk Karnabær nýlega tilboB frá Bretlandi um aB setja upp verksmiBju i Newcastle meB fjármagnsfyrirgreiBsiu, skattaivilnunum og annarri fyr- irgreiBslu meB þeim hætti aB úti- lokaB væri fyrir verksmiBju hér á landi aB keppa viB slik fyrirtæki. Þagall vissi ekki hvort hann átti a& hlæja e&a gráta, þegar hann sá baksibu Morgunbla&sins i gær. Undir eBlilegum kringumstæBum hefBu vist landsmenn allir skellt uppúr i einum kór viB aB lesa abalfréttma á siBunni. Fyrirsögn- in hljó&a&i þannig: „TilboB Ragnars Arnalds tii BSRB: GRUNNKAUPSHÆKKUN A BILINU 047% TIL 1,98%. Skertar visitölubætur ög samningstimi gildistimi samnings”. Þab er óHklegt a& til sé nokkur maBur i landinu, nema Ragnar Arnalds, sem byBi upp á slikt. Allavega ekki mieB verbbólgu- hraBa upp á rúm 60% á sama tima. ÞaB hjálpar ekki úþp á samn- ingslikurnar,.a& á baksiBunni eru tilkynntar h'ækkanir, orBnar og hugsanlegar. Kaffi hefur hækkaB um 7% og oliufélögin vilja endi- lega fá aB hækka bensin um 10%. ÞaB er ijóst, aB eftiraö kaffipakk- inn er kominn upp i 1087 krónur fer aB veröa dýrt aö standa i ströngum samningaviBræBum, meB tilheyrandi vökunóttum. Meöan i sliku stappi er átt, lifa samningsmenn aöallega á kaffi og nú er kaffitáriö orBiB ansi dýrt. ÞaB litur þvi ekki vel út meö rikisreikningana næsta ár, þegar ma&ur les neöst á siBunni, a& Kristján Thorlacius lýsir þvi yfir, aB tUboB fjármálaráöherra sé: „Ófullnægjandi og óviöunandi”. Sigurður Þór Guðjónsson skrifar um Listahátíð Allsherjarleiðindi ListahátiB Bústaöakirkja FiBiutónleikar P. Zukofsky J. Cage: ódýr eftirliking — etiBur Lögberg J. Cage: „Innantóm orö” JOHNCAGE John Cage var fæddur áriB 1912 i Los Angeles. Hann læröi hjá Henry Cowell, Eliot Carter og eitthvaö litiö hjá Schönberg. Hann varB fyrst frægur vitt og breitt fyrir aö troöa inn á milli strengja i pianói alls konar dóti t.d. málmplötum, korki, peningum, þvottaklemmum og þess háttar. Svo spilaöi hann á hljóBfæriö, stundum á venju- legan hátt, stundum stóö hann upp og plokkabi strengina meö fingrunum eöa bar&i pianókass- ann duglega. Hann fór viöa meö vini sinum, David Tudor pianó- leikara og fluttu þeir eins konar trúBleiki I viröulegum tónleika- sölum. Þar léku þeir á þennan hátt en músikin var aB miklu John Cage leyti byggö upp á þeirri ágætu happa- og glappaabferb sem Sigurjón Björnsson segir aö apar styöjist mikiö viB er sál- fræöingar prófa hæfni þeirra. Þessi tilviljanatækni er aöal- lega tvenns konar. Stundum leggur tónskaldiö útlinur verks- ins áöur en þaö er flutt en flytj- andinn velur eigin flutningsleiB eftir innblæstri eöa duttlungum augnabliksins. Svo getur tón- Geir Rögnvaldsson skrifar um Listahátlð Þrjár systur Kom-leikhúsiö Helsinki samrýmist þeirri stefnu öörum Þrjár Systur Anton Tsjekov Þjóöleikhúsiö S.l. þriöjudag sýndi Kem- leikhúsiö frá Helsinki „Þrjár Systur” eftir Antón Tsjekov i L 'ÞjóBJeikhúsinu í leikstjóöi Kái- | hisa Korhonen. Þetta var i alla staöi forvitnileg sýning þi) aö þaö hafi örugglega veriÓ .iþörg- um leikhúsgestum mikil von- brigöi aö sýningin var leikinn á finnsku. Kom- leikhúsiö er stofnaö 1969 og var f upphafi hluti af Sænska leikhúsinu i Helsinki. t dag starfar leikhúsiö sem frjáls finnskumælandi leikhóp- ur, sem miBar starfsemi sina fyrst og fremst viö menningar- þarfir lágstéttanna. Starfsemin fer aB mestu leyti fram I verka- mannahverfi Helsinki. Þetta er hin yfirlýsta stefna leikhússins þó aö mér sé hulin ráögáta hvernig sú sýning sem leikhúsiB flutti i Þjóöleikhúsinu sýningum fremur. A sama hátt á ég dálítiö erfitt aö átta mig á hverjar eru menn- ingarþarfir lágstóttanna á&rar en þær sem álmennt gerist um aörar stéttir ef um framsækiB leikhús er aBræBa á annaB borB. Þessi sýning sannar ef t& vill bestsjálf aööliu fólki er hægt áB bjóöa uppá góBar sýnjngar hvar sem þab svo er statt I hinum borgaralega þjóöfélagsstiga. Hér er um mjög vandaöa sýn- ingu aö ræöa þar sem reynt er að nálgast leikrit Tsjekovs á al- gerlega nýjan hátt. Túlkun Kaisa Korhonen á leikritum Tsjekovs er svo nýstárleg aö ef ég heföi dottiö inná þessa sýn- ingu i Heisinki án þess ab vita hvaöa verk var veriö aö flytja, er mér stórlega til efs hvort mér heföi heppnast aö tengja þetta leikrit Tsjekov. Allt I umhverfi leiksins er óháö staB og tima. Ekkert I leik- myndinni gefur til kynna rúss- P. Zokefaky smiBurinn lika samiB verkiB beinlinis eftir einhvers konar hlutkesti. Til eru kenningar um þaö aö tUviljun sé ekki eftir allt saman tilviljun heldur læst i ákveöin lögmál af umhverfi og tima. Þetta eru flóknar kenn- ingar og hártogaöar. Eina slika setti sálfræöingurinn C.G. Jung fram til a& skýra hvaöa lögmál ráöa er kastaö er upp teningum Framhald á bls. 2 neskt sveitaþorp i lok siBustu aldar. Búningar eru meira aö segja þannig úr garöi geröir aö þeir gefa frékar tH kynna merki um minnkandi auö persónanna en þaBaöhér er fjallaö um rúss- neska yfirstétt. Hér er eingöngu leikiö á strengi tilfinninganna sem svo vissulega eru fyrir hendi I leik- ritum Tsjekovs.. ‘ I leikskrá stendur aö meö þessu vilji leikstjórinn færa leikritiö nær nútimanum. AnnaB atriði sem hægt væri aö rök- ræöa. Þaö sama giidlr um þann þátt sem tónlistarrnennirnir leika 1 þessari sýningu. Þar sem ég skil ekki baun I finnsku þá vona ég aö lesandinn viröi mér til vorkunnar þó ég veigri mér viö þær rökræBur aö svo stöddu. Ég veit t.d. ekki hvort þau hafa breytt tekstanum eöa ekki (sem ég geri, þó frekar ráö fyrir). Hverju sem skoBunum minum á þessum atriBum liöur þá hefur hópnum tekist þaö sem þau ætl- uöu sér aö þvi ég best fékk séb. Þ.e. aB svo miklu leyti sem ég skildi þessa sýningu. A RATSJANNI Kristján Thorlacius, formaður BSRB um t;)boðið: v>lj. Ófullnægjandi og ó MIÐVIKUDAGUR U. JÍINÍ 198« boð Ragnars Arnalds til BSRB: X úlinu 0,37% 1, ' kr. J0"20o :ertar vísitölubætur og saiuningsbur tMÁLAK\l)HKRKA gerðl i | jtsrfÞuenn. »rm vinn* á re*hj- f aAK»«. Vnír“‘“ 1—28 ni te . ö>Wél0í.ir : *'ta lil UM FLOKKSVIST HÖFUÐSKEPNANNA ÞaB veröur greinilega mikiB um kaffidrykkju á næstunni. ÞaB hefur löngum veriö álitiö af óábyrgum bókmenntafræöingum, aö þegar skáldiö ástsæla orti um „landsins forna fjanda”, hafi þessi elska átt viö hafisinn. Af baksl&u Morgunblaösins er ljóst, aö þó hafisinn sé eflaust ekki vin- veittur okkur, þá veröa þó er- lendir markaöir, aö teljast vera okkar helstu féndur. Samkvæmt frétt Morgunblaösins er nú ljóst aö 21 til 28 milljaröa taprekstur blasir viB I frystiiBnaöinum. Þetta er þó ekki vegna þess, aö frysti- iönaöurinn sé I vanda. Nei, viö höfum orB Ingvars Glslasonar fyrir þvi, i blöBum nýlega, aö þetta er vandamál á markaönum en ekki i frystiiönaBinum. Annars má minnast á höfuB- skepnurnar og náttúrulögmálin i framhaldi af haffsnum. Nú virBist vera komin upp deila um þaö hvar i flokki má finna höfuö- skepnurnar. Þjóöviljinn segir aö þær séu vinstrisinnaöar, og bendir á einstaka veðurbllBu upp A siökastiö, tii söhnunar. Jónas á Dagbla&inu segir hinsvegar ab náttúrulögmálin vinni meö markaöshyggjumönnum, og bendir á aö vegna offramboös á fiski á mörkuBum um heim allan, verBi tslendingar nú aö hætta a& ofveiBa þorskiiin. Þar kemur Jónas inná þaö sem hann kallar „náttúrulögmál markaöarins”, en þar mun vera komin siöasta höfu&skepnan. 1 raun og veru er tilgangslaust aö deila um hvar I fiokki höfuö- skepnurnar eru. Þar sem Jónas og ÞjóBviljamenn hafa róttilega bent á, aö þaö sem þessar bless- uöu skepnur hafa si&ast gert, er stórnvöldum og landinu til góBa, (hvernig sem sú niöurstaöa er fengin) þá er ljóst, aö hvort sem höfuöskepnurnar eru i AlþýBu- bandalaginu, Framsókn eöa i gættinni á SjáHstæBisflokknum, þá eru þær allavega framsóknar- sinnaBar. — Þagall alþýðu- blaðið Fimmtudagur 12. júní Listahátið í dag 1 kvöld veröa tónleikar þýska visnasöngvarans Wolf Biermanns I Háskólabiói og hefjast þeir kl. 21:00. Þýska visnaskáldiö og söngvar- inn Wolf Biermann fæddist I Hamborg áriö 1936 og þar býr hann nú, eftir aö honum var út- hýst i Austur-Þýskalandi. Þar haföi hann átt heima siöan 1953 og lagt stund á leikhúsfræöi og starf- aö fyrir leikhús Brechts áöur en hann vakti á sér athygli fyrir visnasmlbi og söng. 1 kveöskap sinum túlkaöi Bier- mann eigin viöhorf og annarra til þjóöfélagsmála, oft meö tals- veröri kerskni. Hann var óspar á aö benda á þaö sem þótti miöur fara, bæöi heima og heiman — I mannlegum samskiptum, 1 stjórnkerfinu og i alþjóöamálum. Gagnrýni hans á kapitalisma og vestræn viöhorf féll I góBan jarö- veg austan Berlinarmúrsins en ööru máli gengdi um ádeilur hans á framkvæmd sósialsima I Aust- ur Þýzkalandi. Ariö 1962 var valdhöfum þar nóg boöiö og var honum þá bannaö aö koma þar fram opinberlega. Biermann haföi oft veriö boBiB aö halda tónleika I Vestur-ÞýSka- lándi en ekki treyst sér til þess af ótta viö a& hann ætti þá ekki aft- urkvæmt til A-Þýskalands. Þaö var ekki fyrr en 1976 sem hann lét til leiöast og taldi sig þá hafa tryggileg loforö um aö hann fengi áö snúa heim á ný. ÞaB brást, hann var sviptur vegabréfi sinu er hann var kominn vesturyfir. Hann leitaöi þá á bersnkuslóöir til Hamborgar, en átti erfitt meö aö sætta sig viB þá kaldhæöni örlag- anna aö fá ekki aö lifa og starfa I þvi iandi er hann haföi kornungur kosiö sér. Wolf Biermann einskoröar sig ekki yiö beinskeyttar deilur á vonda menn og vond stjórnkerfi hér og þar heldur syngur hann einnig um „ástir og gleöskap, börn aö leik og fólk viö vinnu, amstur dægranna og mannlifiö i öllum sinum fjölbreytileik”. MeB skáldskap og visnasöng vUl hann leggja sitt af mörkum til þess ab efla skilning og umburöarlyndi, en einnig félagsþroska. Hann hvetur til gagnrýni á þaö sem miöur fer og unnt er aö bæta, bendir á leiöir til þess aö gera mannlifiB manneskjulegra. Sýningar: Listasafn tslands: ANTONIO SAURA, Málverk og graflkmyndir, þ.á,m. 13. verk sem listamaöurinn sýnir i fyrsta sinn og nefnir lslenska mynda- flokkinn. Opiö daglega ki. 11:00—22:00. Kjarvalsstaöir: KRISTIN JÓNSDÓTTIR og GERÐUR HELGADÓTTIR. Fyrstu yfirlitssýni.ngar, sem haldnar eru á verkum þessara tveggja Iátnu listamanna. OpiB alla daga kl. 14:00—22:00. Listasafn Aiþýöu, Grensásvegi 16: . . FRANCISCO GOYA: Grafiltrööin „Hörmungar striösins”. Opiö virka daga kl. ,14:00—18:00. Sunnudaga kl. 14:00—22:00. F.t.M. salurinn, Laugarnesvegi 1112: Félag islenskra myndlistar- manna sýninr verk eftir SIGUR- JÓN ÓLAFSSON myndhöggvara. Sýningin tengist vinnustofu Sigurjóns á Laugarnestanga, þar sem fleiri myndverk veröa til sýnis utandyra. Opiö virka daga U. 16:00—22:00, laugardaga og sunnudaga kl. 14:00—22:00.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.