Alþýðublaðið - 19.06.1980, Síða 3

Alþýðublaðið - 19.06.1980, Síða 3
Fimmtudagur 19. júní 1980 Það er varla til sú þjóð í heiminum, sem er eins háð utanríkisviðskiptum og íslendingar. AAegnið af því sem við framleiðum, flytjum við út. Fyrir fiskinn höfum viðflutt inn20. öldina. Ef markaðir breytast er sjálf þjóðartilvera okkar í voða. Ef við, vegna eigin óstjórnar og agaleysis, reynumst ósamkeppnisfærir á erlendum mörkuðum, er það, þegar til lengdar lætur, ekki á mannlegu valdi, að tryggja fslendingum sam- bærileg lífskjör á við aðrar þjóðir. Það er í þessum punkti, sem fslendingar eru nú í þann veginn að vakna upp við vondan draum. tJtgefandi: Alþý&uflokkur- inn Framkvæmdastjóri: Jóhannes GuBmundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson. BlaBamenn: Helgi Már Arthursson, Ólafur Bjarni GuBnason. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal Auglýsingar: Elin HarBar- dóttir Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir. Dreifingarstjóri: SigurBur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aB SIBumiíla 11, Reykjavlk, slmi 81866. Stundum gerist þaB, i lifi einstaklinga og þjóBa, aB menn eins og vakna upp viB vondan draum. EitthvaB þaB ber aB höndum, sem neyBir menn til aB horfast I augu viB sannleikann um sjálfa sig. Menn ganga ein- att upp I einhverri llfslygi og sjálfsblekkingu — ogfreistast til aB halda I hana dauBahaldi I lengstu lög. En aö lokum reka flestir sig á vegg — og hulu sjálfsblekkingarinnar er svipt frá sjónum manna I einu vet- fangi. Menn sjá, aö lengra verö- ur ekki haldiB á sömu braut. Þá reynir á styrk persónuleikans — hinar fornu dyggöir, sem viö nefnum kjark æöruleysi. Mörg- um manninum hefur reynzt um megn ,aö viöurkenna eigin breyzkl^ika. Slikir menn eru á flótta undan sjálfum sér. Þeir flýja á náBir einhverrar þægi- legrar llfslygi. ABrir láta sér reynsluna aö kenningu veröa, og vaxa sIBan viö hverja raun. Þessi mannlega reynsla á jafnt viö um einstaklinga og þjóöir. Frakkar uppgötvuöu þaö undir lok 6. áratugarins, aö ríki þeirra gat ekki staöizt viö linnu- lausa sundurþykkju spilltrar og lltilsigldar stjórnmálaforystu, sem fitnaöi eins og púkinn á fjósbitanum I skrumskældu valdakerfi flokksræöis og rikis- forsjár. Þeir kölluöu á de Gaulle. Þeir kollvörpuöu kerf- inu og byggBu nýtt á rústum þess. Þeir lögöu á sig tima- bundnar fórnir, þeir tóku áhættu, sem ævinlega fylgir gagngerum breytingum. Og þeir hafa náB stórkostlegum árangri. Efnahagslegar fram- farir og félagslegar umbætur, hafa aldrei oröiö jafn örar I sögu Frakka á þessari öld. Þjóöverjar liföu slikt sögulegt augnablik i lok seinni heim- styrjaldar. Þá haföi þeim loks- ins lærzt, af beiskri reynslu, aö þeir höföu sem þjóö byggt til- veru sina á sandi ofbeldisdýrk- unar og valdahroka. Seinni heimstyrjöldin nægöi þeim sem sú lexia, núverandi kynslóöir munu seint gleyma. Arangur þeirra eftir strlö er stórfengleg- ur og eftirbreytniveröur. Þeir eru kjölfestan i rikjasamsteypu Efnahagsbandalagsins. Eftir aö hinir farsælu leiötogar sósial- demokrata náöu þar forystu, hafa þeir einnig ráöiö mestu um evrópska utanrikispólitik, sem er helsta von friöar I heiminum á okkar dögum. Þvllik umskipti á högum einnar þjóöar, sem man upplausn Weimar-lýö- veldisins og martröö nazismtí ans. Islendingar eru nú aö lifa slikt sannleiksaugnablik. 1 heil- an áratug höfum viö sem þjóö leitaö athvarfs I sjálfsblekkingu og lifslygi. Þaö þarf enga heim- styrjöld til aö afhjúpa blekking- una. Jón Sigurösson hefur lýst sögu Islendinga sem „mikró- kosmos” — smækkaöri mynd veraldarsögunnar. Þaö er ekki stærö viöburöanna, heldur ná- vlgi hins mannlega drama, sem gerir hana athyglisverða og lærdómsrika. Og hún er engu ómerkari fyrir þaö. Viö höfum lifað i þeirri sjálfs- blekkingu, aö viö værum einir i heiminum, aö okkur leyföist hvers kyns agaleysi og heimska, i stjórn eigin mála, án þess aö þaö bitnaöi á okkur sjálfum. Nú erum viö I þann , veginn aö bergja þann bikar I botn, Þaö er senn komiö aö skuldadögum. Þaö er varla til sú þjóö I heim- inum, sem er eins háö utanrikis- viöskiptum og Islendingar. Megniö af því sem viö framleiö- um, flytjum viö út. Fyrir fiskinn höfum við flutt inn 20. öldina. Ef markaöir breytast er sjálf þjóö- artilvera okkar i voöa. Ef viö, vegna eigin óstjórnar og aga- leysis, reynumst ósamkeppnis- færir á erlendum mörkuöum, er þaö, þegar til lengdar lætur, ekki á mannlegu valdi, aö tryggja Islendingum sambæri- leg lifskjör á viö aörar þjóöir. Það er I þessum punkti, sem Is- lendingar eru nú i þann veginn aö vakna upp viö vondan draum. I heilan áratug höfum við leyft okkur aö reka þetta þjóöfé- lag sem tryggingafélag kröfu- geröarklíka, sem ekki hafa kunnaö sér hóf i neinum hlut. A bak viö þetta tryggingafélag er engin endurtrygging. Okkar sjálfvirka vlsitölukerfi er bara sjálfvirkt verðbólgukerfi. Meö- an þaö varir, veröum viö aldrei samkeppnishæfir á erlendum mörkuðum. Þaö eru óvenjulega hagstæö- ar ytri kringumstæöur sem hafa séö okkur borgiö hingaö til. Nú hafa þær loks snúizt okkur i óhag. Þegar svo er komiö, aö við getum ekki lengur fellt gengiö, vegna gengistryggöra erlendra skulda, til þess aö svindla okkur út úr visitölukerf- inu — þá er komið aö skuldadög- unum. Þá veröur þaö ekki leng- ur umflúiö, aö afleiöingar okkar eigin óstjórnar og agaleysis, bitni á okkur sjálfum. Sannleikanum verður hver sárreiöastur. Sannleikurinn er sá, aö viö getum ekki lengur, sem þjóö, látiö eins og viö séum einir I heiminum. I heilan ára- tug hefur þessi þjóö látiö telja sér trú um, aö hún geti enda- laust komizt upp meö aö leysa sin vandamál meö seölaprentun og sláttumennsku, meö sjálf- virkri visitölu handa öllum — og gengisfellingum þegar allt um þrýtur. Lækkandi verð, minnk- andi kaupgeta og harönandi samkeppni á erlendum mörkuö- um hefur nú svipt hulunni af þessari sjálfsblekkingu. Þar meö er spilaborg framsóknar- kommúnismans hrunin um sjálfa sig. Leiknum er senn lok- iö. Þá tekur alvara lifsins viö. Þorum við aö horfast I augu viö sannleikann? Höfum viö eitt- hvaö lært af mistökum okkar? Or þvi fæst skoriö á næstu miss- erum. — JBH. ÁN ER ILLS GENGIS, NEMA HEIMAN HAFI... Lausafjárstada innlánsstofnana: Óvissa á svidi stjórnmála hef ur neikvæd áhrif á lausa- f járstöðu innlánsstofnana t júnihefti ritsins Hagtölur mánaöarins sem gefiö er út af Hagfræöideild Seölabanka tslands er grein um láusafjár- stööu innlánsstofnana. t grein- inni kemur m.a. fram, aö rikj- andi óvissa á stjórnmálasviöinu hefur neikvæö áhrif á lausafjár- stööu innlánsstofnana Greinin birtist hér á eftir: A fyrri hluta siöasta árs var lausafjárstaöa innlánsstofnana óvenjugóö, en rýrnaöi hins veg- ar mjög á siðari hlutanum og á fyrsta þriöjungi yfirstandandi árs var hún lakari en á sama árstima árin 1976—1979. Svo slæm lausafjárstaöa sem nú aö undanförnu er siöur en svo eins- dæmi en svo mikil rýrnun sem átt hefur sér staö á einu ári er fremur fagæt, einkum meö tilliti til hagstæöra ytri skilyröa. Meö lausafjárstööu er átt viö nettóeign innlánsstofnana af lausafé, þ.e.a.s. peningum i sjóöi, rikisvixlum og óbundnum innstæöum i Seölabankanum og erlendum bönkum aö frádregn- um yfirdrætti og öörum stuttum skuldum við þessa banka. Eignaliöirnir bera yfirleitt lága eða enga vexti, en af yfirdrætti I Seölabankanum greiða innláns- stofnanir refsivexti, nú 4.75% á manuöi eöa sem svarar 75% á heilu ári. Þaö er þvi eölilegt að innlánsstofnanir foröist nei- kvæöa lausafjarstööu en reyni jafnan aö eiga hæfilegt lausafé til aö mæta bæöi reglulegum og óvæntum ytri breytingum. Reglubundin árstiöasveifla i peningaframboöi Seölabankans vegna þróunar rikisfjármála og endurkaupa gefur t.d. tilefni til sterkrar laur.afjárstööu á fyrri hluta árs ,:sem fyrirbyggir notkun yfirdráttarlána á haust- mánuðum. Arin 1976—1979 svar- aöi lausafjárstaöa I aprlllok aö meöaltali til 4% af útlánum, en öll árin var hún oröin neikvæö i lok september, aö meöaltali um 2% af útlánum. A yfirstandandi ári brá svo viö aö lausaf járstaö- an var neikvæö fram i april er hún lyftist yfir núllmarkið og nam i lok þess mánaöar um 0.7% af útlánum. Reynsla stð- ustu ára gæti þvi bent til veru- legra erfiöleika framundan aö öllu óbreyttu. AAöguleikar innlánsstofn- ana Möguleikar innlánsstofnana til aö styrkja lausafjárstööu sina á ný felst nær eingöngu i stefnu þeirra i útlánamálum. Framangreindar tölur benda til þess aö innlánsstofnanir hafi ekki getaö lagaö útlánastefnu sina fullkomlega aö rikjandi aö- stæöum, hvorki hvaö varöar sjálfa aukningu útlánanna, né tilfærslur innan lánaforma. Raunar hafa aðstæöur breyst ört vegna ýmissa aögerða á peningamálasviöinu, sem sum- ar hverjar hafa torveldaö nauö- synlega aölögun. Hér er ekki unnt aö fjalla itarlega um or- sakir þróunarinnar aö undan- förnu en nokkrar skýringar skulu nefndar. Hækkun bindisskyldu Hækkun bindiskyldu og lækk- un endurkaupahlutfalia aö undanförnu hafa dregið úr mögulegri myndun lausafjár, einkum þeirra banka er mest afurðalán veita þar sem viðbótarlán þeirra viö endur- kaup Seölabankans hafa aukist. Meö vaxtabreytingunni 1. júni 1979 var stefnt aö lengingu lána m.a. meö geymslu veröbóta- þáttar vaxtanna. Sú aögerð bitnar á lausafjárstöðunni ef ekki er brugöist viö t.d. meö færri lánveitingum en áöur. Aö- geröir á sviöi rikisfjármála hafa skilaö betri greiösjuafkomu rikissjóös siöustu mánuöi en um árabil, auk þess sem nokkurrar sölutregöu hefur gætt á erlend- um fiskmörkuöum siöustu mán- uöi, en hvort tveggja dregur úr peningaframboöi Seölabankans og rýrir þar meö lausafjárstööu. Enn er ótalin ein veigamikil skýring neikvæörar þróunar lausafjárstööu en hún felst i óvissu á sviöi stjórnmála, sem ásamt frestun á nálgun raun- vaxta, dró um tima mjög úr sparnaöarvilja og ýtti undir al- menna eftirspurn ekki sist eftir innfluttum gæöum. Hvaö fram- undan er I þessum efnum ræöst mjög af þvi, hversu vel tekst meö hjöönun veröbólgunnar og framkvæmd vaxtastefnunnar. Vaxtabreytingin 1. júní sl., sem er fimmti áfangi að verötrygg- ingarmarki efnahagslaganna, bætir mjög ávöxtunarkjör sparifjár og stuðlar þvi aö aukn- um almennum sparnaöi sem er grundvöllur betra jafnvægis á peningamarkaönum I styttingi 4 sinna fyrir 1. marz sl. og áttu fyrirliggjandi fullgildar og lánshæfar umsóknir hinn 1. júni sl. Lánveiting þessi nemur samtals 918 millj. króna. 3. Lokalán (3. hluti) eru veitt til greiðslu eftir 10. ágúst nk. þeim umsækjendum til handa, sem fengu frumlán sin greidd 1. ágúst á slöasta ári og miölán sin greidd 1. febrúar sl. Lán- veiting þessi nemur samtals 180 millj. króna. 4. Lokalán (3. hluti) eru veitt til greiöslu eftir 1. september nk. þeim umsækjendum til handa, sem fengu frumlán sln greidd 1. -september sl. og miölán sin greidd 1. marz sl. Samtals nemur þessi lánveiting 210 millj. króna. 5. Frumlán (1. hluti) eru veitt til greiöslu eftir 1. september nk. þeim umsækjendum til handa, sem sendu stofnuninni fok- heldisvottorö vegna ibúöa- bygginga sinna fyrir 1. mal sl. og áttu fuilgildar og lánshæfar umsóknir hinn 1. júni sl. Samtals nemur þessi lánveiting 446 millj. króna. 6. Miðlán (2. hluti) eru veitt til greiðslu eftir 5. september nk. þeim umsækjendum til handa, sem fengu frumlán sin greidd 5. marz sl. Samtals nemur þessi lánveiting 580 millj. króna. Frá félagi ein- stæðra foreldra Dregiö hefur veriö I skyndi- happdrætti Félags einstæöra for- eldra hjá borgarfógeta og vinningsnúmerin hafa veriö inn- sigluö, þar sem full skil hafa ekki verið gerö á seldum happdrættis- miöum. Sölufólk er þvi eindregiö beðiö um aö gera skil hiö allra fyrsta til skrifstofu félagsins að Traöar- kotssundi 6, svo aö unnt veröi aö birta vinningsnúmerin. Skrif- stofan verður lokuö I júli mánuöi vegna sumarleyfa. Geriö þvi skil strax. Flóamarkaöur veröur aö Skeljanesi 6 á laugardag 21. júní milli kl. 14—17. Er þar mikiö af góöum fatnaöi til sölu á mjög lágu veröi svo og ýmis annar varningur. Leiö 5 ekur aö hús- dyrum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.