Alþýðublaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 6. ágúst 1980.
HVOR ER HÆTTULEGRI FYRIR JIMMY
CARTER: QADDAFI EÐA BILLY BRÓÐIR
Carter brosiö fræga, Billys bros
er ekki siöur breitt en Jimmys.
Það hefur ekki farið fram hjá
neinum, sem hefur fyigst með
fréttum upp á siðkastið, að
Jimmy Carter heföi betur gætt
bróður sins og það all náið. Eða
var nokkur ástæða til þess? I
breska timaritinu New States-
man birtist grein þann 1. ágúst,
þar sem fullyrt er, að allt „Billy-
gate” málið eins ogþaöleggur sig
sé ekkert annað en tilraun
tveggja stórblaða i Washington til
þess aö eyöileggja oröstfr Carters
og koma honum þannig frá
embætti.
Billy Carter er sakaður um
þrennt* aö hann hafi neytt fjöl-
skyldutengsla til þess að auöga
sig; aö hann hafi þegið fé af
sendimönnum Lybiustjórnar fyr-
irað beita áhrifum sinum við for-
setann, Lybiu i hagj og aö hann
hafi einnigboðist til að beita þess-
um áhrifum sinum til þess aö afla
bandarisku oliufélagi oliu frá
Lybiu, enfyrir það átti hannaðfá
milljónir dollara i þóknun.
Reyndar er ekkert af þessu
ólöglegt. Margir hafa lifibrauð
sitt af þvi i Washington að selja
„áhrif”. En þeir, sem gera það
fyrir erlend stjórnvöld, verða að
láta skrá sig sem slika. Arið 1979
voru 6000 manns skráðir þannig.
Samkvæmt skráningu, hefur
Billy viðurkennt, aö hafa þegið
hnakk, silfursleginn, disk, fjögur
gullarmbönd, fatnað og tvær
ókeypis feröir til Lybiu. Billy
sagöi að hann hefði einnig fengiö
tvöhundruöþúsund dollara aö láni
frá Lýbiumönnum.
Þegar þetta upplýstist hófst
mikil herferð i Washington press-
unni. Eftir japl og jaml og fuður
viöurkenndi Hvita húsið, m.a. aö
Billy hafi verið beðinn að beita
áhrifum sinum til þess aö fá
Lybiumenn til að hjálpa til að fá
gislana i Teheran látna lausa.
Þaö sem Lýbiumenn segja um
þetta alltsaman er alltannað og
hefurekkibirst i Bandarikjunum.
Það sem geröist var þetta.
^Billy Carter heyrði fyrst um
Lybiu 1978, þegar honum var sagt
að það væri mikiö oliuland. Hann
Stærdfrædikennarar
Flensborgarskóla vantar stærðfræðikenn-
ara:
Upplýsingar veitir skólameistari i sima
50560.
Skóiameistari.
Kennarar
Tvær kennarastöður lausar við Grunn-
skóla Akraness.
Kennslugreinar: Almenn bekkjarkennsla-
og danska.
Upplýsingar hjá skólastjóra i sima 93-1388
og 93-1938.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst.
Skólanefnd.
Launadeild
fiármálaráðuneytisins
óskar að ráða starfsfólk frá
1. september nk. til
launaútreiknings
gagnaflokkunar og tölvuskráningar
taxtaskráningar og eyðublaðagerðar
ritarastarfs (2/3 starfs)
Laun samkvæmt kjarasamningum fjár-
málaráðherra, BSRB og Félags starfs-
manna stjórnarráðsins.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri
störf, sendist launadeildinni fyrir 15. ágúst
á eyðublöðum, sem þar fást.
Launadeild fjármálaráðuneytisins
Sölvhólsgötu 7, simi 28111.
!■! Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar
! | ^ Vonarstræti 4 simi 25500
Laus staða
Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu
félagsráðgjafa við fjölskyldudeild, útibúið
Asparfelli 12, framlengist til 22. ágúst n.k.
Upplýsingar veita deildarfulltrúar i sima
74544.
og vinur hans, Randy Coleman,
báðu um að sérfræöingar Hvita-
hússins gæfu þeim upplýsingar
um landið. Sex mánuöum siöar
var Billy kominn til Lýbiu, I boði
Ahmed Shahati, sem er einn
valdamesti maöurinn i stjórn
Lýbiu.
Shahati þessi var siðan I forsæti
sendinefndar frá Lybiu, sem fór
um Bandarikin i febrúar 1979, en
Billy fylgdi þeim um landiö. Billy
lét þá nokkur ógætileg orö falla
um „Gyðinga pressuna” og um
það aö það væru fleiri Arabar I
heiminum en Gyðingar og missti
þar spón úr aski sinum, þvi hann
hafði haft dágóðan pening upp úr
þviaö ferðast um og halda ræður,
en eftirspurnin eftir slikri
skemmtun minnkaöi mikið viö
þetta.
Siöan geröist þaö, að gamall
vinur Billy sem vinnur hjá oliu-
fyrirtæki, hafði samband viö
hann. Fyrirtækiö, Charter Oil
Company haföi misst mikiö við-
skipti við Lybiu, þegar Lybia dró
saman framleiöslu sina á oliu.
Þeir vinirnir geröu samning þar
sem Billy átti aö beita áhrifum
sinum til að fá olíu aukalega, um-
framkvótafrá Lybiu.og fyrir þaö
átti hann aö fá umboöslaun upp á
55cent fyrir tunnuna. Billy lét sig
þá dreyma um milljónir dollara,
og lagði af stað til Libiu.
En milljónirnar komu ekki, og
Lybiumenn segja aö þeir hafi
ekkert vitaö af þessu makki og
gefa I skyn að ekki hefði tekist hjá
Billy aö fá oliu aukalega hvort eð
er. Lybiumenn þurftu að standa
viö samninga gagnvart gömlum
viöskiptavinum og áttu ekki oliu
aflögu. El-Houderi, æðsti sendi-
maöur Lybiu I Bandarlkjunum
sagðist ekkert vita hvað Billy
fékk frá oliufélaginu, en hann hafi
ekkert fengið frá Lybiu.
El-Houdini viðurkennir þó að
hafa lánað Billy tvöhundruöþús-
unddollara. t ágúst 1979varBilly
orðinn bláfátækur og átti i
vandræöum við bandarisku
skattayfirvöldin. Hann vildi fara
aðra ferö til Lybiu, liklega vegna
þess að hann vonaðist enn til að
verða rlkur í olfubransanum.
Þegar hann kom til Lybiu vildi
hann fá að hitta Gaddafi, en fékk
ekki, þótt hann biöi I fjórar vikur.
Þá segir El-Houderi aö hann hafi
beöiðum lán.Lyblumennféllust á
að lána honum, því þeir töldu aö
hann ætti i fjárhagserfiðleikum
vegna sambands síns viö þá.
Honum voru greiddir 220.000
dollarar i januar, með ávísun,
sem El-Houderi skrifaöi undir. E1
Houderi segir að ásakanir um aö
peningarnir hafi verið greiðsla
fyrir þjónustu sem Billy hafi innt
af hendi fyrir Lybiustjórn séu al-
rangar.
El-Houderi segir einnig að frá-
sagnir frá Hvlta húsinu um hlut
Billys i þvi aö fá Gaddafi til að
stuöla aö lausn gislanna I Teher-
an, séu ekki réttar. Samkvæmt
frásögn El-Houderi var hringt tfl
hans I nóvember sl. frá Hvita hús-
inu og Brzezinski öryggismála-
ráögjafi Carters baö hann að
koma til fundar við sig. Þegar El-
Houderi kom á fundarstað var
Billy þar fyrir. El-Houderi segist
ekki hafa vitað fyrir að hann yröi
þar. Brzezinski talaði mest á
fundinum og spuröi hvort Lýbiu-
stjórn væri tilbúin aðhjálpa til við
að fá gislana leysta úr haldi.
Þessi málaleitan var send áfram
til Tripoli og stjórnvöld þar á
kváöu að gera eins og um var
beðiðán þess að fara fram á quid
pro quo. El-Houderi segir að það
sé ekki rétt hjá talsmönnum
Hvita hússins, aö Billy hafi komið
þessum fundi á.
Snemma i desember var El-
Houderi aftur boðaöurtil Hvita
hússins, í þetta sinn til fundar við
forsetann sjálfan. Sá fundur stóö i
stutta stund, en forsetinn bað El-
Houderi fyrir skilaboð til Gaddafi
um gislamálið og annaö, talað
var um að senda aðra samninga-
nefnd, og forsetiitn gerði þaö ljóst
að hann vildi árangur og bjóst við
honum.
El-Houderi vildi ekki segja
hvað annað var rætt á fundinum,
en nokkru siðar gaf Gaddafi það í
skyni blaðaviðtali. Hann sagði að
ef Bandarikjamenn væru tilbúnir
til að reka Shahinn frá Banda-
rikjunum, eða tilkynna honum
opinberlega að nærveru hans
væri ekki óskað og gerðu eitthvað
til þess að koma einhverju af þvi
fjármagni sem Shahinn stal, til
baka til tran, þá væri möguleiki
aö hægt væri að komast aö sam-
komulagi.
Skömmu áður hafði Shahinn
komið út af sjúkrahúsi i New
York og Hvita húsið haföi gert
lýðum ljóst að ætlast var til aö
hann færi úr landi eftir að hafa
stoppað stund i Texas, til að ná
sér. Svo virðist, sem Hvita húsið
hafi gefiö i skyn við El-Houderi að
þeir væru tilbúnir aö ganga að
öörum skilmálum og El-Houderi
segist hafa verið bjartsýnn á að
samkomulag myndi nást. Hann
neitar að ræða þá skilmála sem
um var rætt og neitar einnig að
segja hvort það hafi verið stjórn-
völd I íran eða Bandarikjunum,
sem sögðu nei, á endanum. Það
eina sem hann vill segja er aö
þegar frá öllu verður sagt, mun
Carterforseti koma út úr þvi meö
hreinan skjöld. Hann segir einnig
að sá þriðji fundur sem banda-
risku blöðin tala um milli hans og
Brzezinskihafialdreiátt sérstaö,
og aö Billy hafi ekki átt neinn þátt
i viöræðunum.
Þaö er augljóslega viðkvæmt
mál, en gefiö er I skyn, að Carter
muni breyta stefnu sinni i mál-
efnum Mið-Austurlanda eftir for-
setakosningarnar. Svo virðist
sem fylgismenn Gyðinga meða!
starfsmanna Hvita hússins hafi
staðið fyrir þvi að upplýsingum
var lekið til blaöanna, i þeim til-
gangi aðkoma illa við Brzezinski,
sem þeir hafa átt i illdeilum við.
Þá héldu þeir, sem láku, að um
væri að ræöa samninga milli
Brzezinski og PLO.
Með þvi að ýkja hlutverk Billy,
ætlaði Hvita húsið að sleppa viC
aö viðurkenna að hafa haft sam-
band við Gaddafi. Þetta gerði það
að verkum, að Billy virtist enr
meiri „agent” fyrir Lýbiustjórr
en ella. Þetta hefur gefið þeim
sem eru mótfallnir stefnubreyt-
ingu i Mið-Austurlöndum gott
tækifæri til að ráðast á forsetann
Þannig varð það að hinn pen
ingagráðugi bróðir forsetans
kastaði skugga sinum yfir Hvita
húsið. Hvað varöar Hvita húsið
eru þeir ekki alveg vissir, hvorl
er hættulegra t sambandiö viC
Lybiu.eða Billy. Blöðin hafa hins
vegar skemmt sér konunglega aC
velta forsetanum upp úr hvoru
tveggja.
(Þýtt, endursagt og styttúrNev
Statesman)
Kvennaráðstefnu S.Þ. lokið
í Kaupmannahöf n
Eins og kunnugt er lauk ráð-
stefnu Sameinuðu þjóðanna um
réttinda og hagsmunamál kvenna
I Kaupmannahöfn aðfaranótt 31.
júli. A þessari ráöstefnu átti aö
gera úttekt á þvi hvernig réttinda
máium kvenna hefur miðað
þann hálfa áratug, sem liðinn er
frá hinu alþjóðiega kvennaári,
sem hófst meö ráðstefnu þeirri
sem haidin var i Mexikó áriö 1975,
auk þess sem ráðstefnunni nú,
var ætlað að móta stefnu i þessum
málum fyrir næstu fimm ár.
Mörg deilumál komu upp á
ráöstefnunni og bar þar mest á
skiptum skoöunum einstakra
þjóða á zionisma, frelsishreyf-
ingu Gyðinga, en fulltrúar ýmissa
rikja höfðu lagt fram tillögu um
að þessi stefna yröi skilgreind
sem undirokunarstefna.
Var gengið til atkvæöagreiðslu
um þessi mál þrátt fyrir aö fjöldi
þátttakenda væri þvi andvigur.
PLO og fulltrúar annarra Araba-
þjóða höföu þannig sitt fram. 94
greiddu tillögunni atkvæði, 4
þjóðir voru á móti, en 22 þjóöir
sátu hjá við atkvæðagreiðsluna
þar á meðal Island, sem gerði
svohljóöandi grein fyrir afstöðu
sinni:
„Sendinefnd Islands þykir leitt
að sjá að i annaö sinn, fyrst i
Mexikó og nú i Kaupmannahöfn,
er veriö aö nota kvennaráöstefnu
Sameinuöu þjóöanna á pólitiskan
hátt með þvi áö táka fyrir mál,
sem að okkar mati ber að fjalla
um á allsherjarþingi S.Þ.
Óviðkomandi efni hefur verið sett
inn i framkvæmdaáætlun, sem að
öðru leyti er fullkomlega
aðgengileg og vissulega mjög
þýðingarmikil, en að samningu
hennar hafa flestar sendinefndir
hér á ráðstefnunni lagt fram
mikla vinnu.
Meðal okkar eru fulltrúar
helmings mannkyns og það veröa
konum áreiðanlega mikil von-
brigöi, að ekki skyldi unnt að
samþykkja áætlunina einróma.
Konur allstaðar að úr heiminum
hafa komið á ráöstefnuna i þeirri
trú, að meginmarkmiö hennar
væri að bæta stöðu kvenna og
vinna að jafnrétti, en hafa komist
að raun um, að hún hefur i raun
verið notuð sem vettvangur fyrir
deilur, sem hafa dregiö athyglina
frá raunverulegum tilgangi
hennar. Við höfum til dæmis
varla heyrt minnst á oröin
„konur” eða „jafnrétti” hér i
dag. Við efum aö konum muni
þykja það ómaksins vert að sækja
þriðju ráöstefnuna af þessari teg-
und.
Enda þótt sendinefnd Islands
telji flest atriðin i framkvæmda-
áætluninni nauðsynleg fyrir
áframhaldandi starf að jafnrétti
kynjanna, einkum hvaö snertir
markmið einstakra þjóöa og
einnig i alþjóölegu samhengi,
taldi tsland af framangreindum
ástæðum sér ekki annað fært en
að sitja hjá við
atkvæðagreiösluna”
Fyrsta Ping-golfmótid
Fyrsta Ping golfmótið veröur
haldið á Hamarsvelli i Borgar-
nesilaugardaginn 8. ágúst kl. 9.00
f.h. Leiknarveröa 18 holur i tveim
flokkum, meö og án forgjafar.
Hamarsvöllurinn er að verða
geysi skemmtilegur, og hafa
félagar unnið mikiö starf til aö
gera völlinn sem beztan á allan
hátt. 1 sumar hefur t.d. veriö
plantaö yfir 7000 trjáplöntum.
Mikill áhugi er nú fyrir golfi I
Borgarnesi, og fer ört vaxandi.
Hreppsnefndin hefur stutt drengi-
lega viö bakið á klúbbnum á allan
hátt.
Oll verðlaun eru gefin áf
tslenzk-Ameriska Verzlunar-
félaginu, sem er umboösaðili
fyrir Ping golftæki, er margir af
okkar beztu kylfingum leika með.
Sérstök verölaun veröa veitt
fyrir holu i höggi, og högg næst
holu.
Golfklúbbur Borgarness, býður
alla kylfinga velkomna til spenn-
andi móts.
Skráning fari fram fyrir kl.
19.00 á föstudagskvöld 7. ágúst I
sima: 93-7248, 93-7374, 93-7209.