Alþýðublaðið - 06.08.1980, Síða 4
alþýöu-
blaðíd
Wiðvikudagur 6. ágúst
RATSJÁNNI
(ÚLTÚRKORN
STYTTINGUR
Slys á börnum i
heimahúsum
Geriö þiBy kkur ljóst a& slys eru
eitt stærsta heilbrigðisvanda-
máliö i nútima þjóBfélagi og
fjórBa algengasta dánarorsök á
Islandi og sú langalgengasta á
aldrinum 10-45 ára? A aldrinum
10-19 ára valda slys 75% allra
dauBsfalla. Slys á börnum 0-4ra
ára eru 15% allra dánarorsaka,
en á börnum 5-9 ára 33%. Er þá
ótalinn allur sá fjöldi, sem ber
menjar slysa ævilangt, og allir
þeir, sem þarfnast langvarandi
læknismeBferBar. .
Þessar upplýsingar er aB finna i
nýiitkomnum bæklingi, sem
Heilsuverndarstö&in I Reykjavik
hefur gefiB út og heitir „Slys á
bömum i heimahúsum”. 1 bækl-
ingnum er aö finna góö ráö fyrir
húsráöendur um fyrstu aBgeröir
ef börn lenda i slysum heima
fyrir.
Ibúðir fyrir
aldrada
ÞriBjudaginn 29. júli s.l. var
tekin fyrsta skóflustunga aö
ibúöum fyrir aldraBa i Neskaup-
staö. Skóflustunguna tók Stefán
Þorleifsson form. byggingar-
nefndar hússins.
IbúBirnar eiga aö risa vestan
viB gamla sjúkrahúsiö og verBa
tengdar þvi meö tengibyggingu.
Fullbyggt á húsiö aö veröa 18
ibúöirásamt vinnusí'l og dagstofu
eöasamkomusal, allsum 1100 fm.
í fyrsta áfanga veröa byggöar 12
ibúöir ásamt öllu sameiginlegu.
1 þessum áfanga eru fjórar 47
fm hjónaibúöir og átta 37 fm ein-
staklingsibúöir.
A þessu ári er áætlaö aö ljúka
byggingu grunns og bjóöa verkiö
Ólympíuleikarnir hef jast í sama
mund og lokaathöfnin
Um þaö bil, sem Olympiu-
leikunum var aö ljúka i Rúss-
landi, hófust þeir á lslandi. Þag-
all vonar, aö ekki hafi sama
óreiöa rikt á ölympiuleikunum i
Rússlandi og augljóslega rikir á
Ólympiuleikunum i sjónvarpinu,
þarsem öllum keppnisgreinum er
hrært saman, þannig aö viö fáum
aösjámennróa lifróöur yfir yms-
ar vegalengdir I einsog klukku-
tima en siöar hlaupa aörir menn
tiu kilómetra, á tiu sekúndum og
þaövarekki einu sinni heimsmet,
sagöi Bjarni Fel. vonsvikinn.
Þaö er alveg einstakt, hvaö
þeim sjónvarpsmönnum hefur
tekist aö gera jafn kjörnu sjón-
varpsefni, sem iþróttakeppnir
eru, slæm skil. Sem dæmi má
nefna, aö ein áhugaveröasta
keppnisgreinin i frjálsum iþrótt-
um, tugþraut var yfir höfuö ekki
sýnd. Viö fengum aö sjá siöustu
hálfu minútuna af siöustu grein-
inni, 1500 metra hlaupi og siöan
ekkert nema verölaunaafhend-
inguna. Stórkostlegt.
Annars hefur það liklega aldrei
komiö berlegar i ljós, en nú,
hversu fáránlegt og tilgangslaust
er að keppa i vissum iþrótta-
greinum, þegar þjóöar-
rembingurinn blandast inn i. Þar
á Þagall viö keppni I þeim grein-
um, þar sem úrslit ráöast af ein-
kunnum. Þaö var hverjum manni
ljóst, sem sjá vildi, hversu hróp-
legt ósamræmi var milli ein-
kunna sem gefnar voru.
Nadia Comanenci, en hana dáir
Þagall sérlega, varð illa fyrir
baröinu á þjóöernisrembingi
Rússa, þegar hún þurfti aö fá ein-
kunn upp á 9.95 fyrir gólfæfingar,
til þess aö vinna fjölþrautina I
fimleikum. Eftir þrjú kortér var
þaö hinn rússneski formaður
Alþjóöa fimleikasambandsins
sem tók af skariö og gaf henni 9.85
og tryggði þannig löndu sinni
gullverölaunin. Nú er Þagall ekki
aö segja, aö Nadía ComSreíci
hafi veriö áberandi betri fim-
leikakona en Davidova, sú sem
hreppti verölaunin. En Þagall er
hinsvegar aö segja þaö, aö það
var ekki tilviljun, aö hinn rúss-
neski formaöur Alþjóða fimleika-
sambandsins gaf þann úrskurö
sem hann gaf. Þaö er hinsvegar
augljóst, aö eftir þá miklu siun,
sem hefur fariö fram áöur en til
lokakeppninnar kemur, er næst-
um þvi ómögulegt aö gera upp á
milli keppenda, þvi hver þeirra
um sig hefur náö ótrúlegri full-
komnun.
Það er ekki svo aö skilja aö
Nadia, eöa jafnvel rúmenska
sveitin hafi ein goldið þess, aö
dómararnir voru fullir þjóöar-
rembu. Onnur fimleikadrottning,
sem Þagali hefur einnig mikiö
dálæti á, er Nelli Kim, hin
rússneska, sýndi mjög erfiðar æf-
ingar á tvislá meö frábæru
öryggi, án þess aö dómarar sæju
ástæðu til aö gefa henni meir en
9.85, en þaö þýddi aö hún varö
lægst I þeirri grein. Þetta var
hreinlega fáránlegt. Þaö má gera
ráö fyrir, aö Rúmenar hafi þar
séö sér færi á aö gjalda Rússum
rauöan belg fyrir gráan.
Þaö var greinilegt, aö dóm-
ararnir höguöu einkunnagjöf
sinni þannig aö kæmi samlöndum
sinum aö mestu gagni. Þessu
veröur aö breyta, ef ekki á aö
ganga frá þessari skemmtilegu
keppnisgrein dauöri.
Þagall ætlar þvi hér aö leggja
fram tillögu til úrbóta, ekki aö-
einshvaö varöar fimleika, heldur
einnig aörar keppnisgreinar. Þaö
hefur komiö æ betur i ljós, aö það
er oröiö alltof dýrt aö halda
Olympiuleika. Ólympiuleikarnir i
Montreal voru fjárhagslegt
fiaskó Fyrir löngu eru farnar að
berast fréttir af þvi aö Los
Angeles borg, sem mun halda
leikana næst, á I miklum erfiö-
leikum meö aö fjármagna leikana
1984. Þetta er mikiö vandamál og
brýnt úrlausnar.
Þagall er hreykinn af þvl, aö
geta hér boöiö upp á lausn ekki
aöeins á fjárhagsvandanum,
heldur þjóðarrembuvandanum
lika.Reyndar er þaöundarlegt aö
mönnum skuli ekki hafa dottiö
þessi lausn i hug fyrr. Þetta er þó
lausn, sem hefur veriö beitt á
vandamál eins og millirikjadeil-
ur, kjaradeilur og fleira. Hvers-
vegna ekki aö beita henni á
Ólympiuleikavandamáliö lika?
Viö felum hreinlega Ólympiu-
nefndinni aö útkljá leikana. Þetta
yröi best gert þannig, aö nefndin
kæmi saman á fjögurra ára fresti
og ákvæöi, meö tilliti til meöal-
talsárangurs hinna ýmsu þjóöa I
greinum eins og skotfimi, hlaup-
um, róöri og fimleikum, hver
þjóöanna heföi staöiö sig best. Sú
þjóö fengi öll gullverölaunin, og
sú næstbesta silfriö og svo kæmi
bronsiö I hlut þeirrar þjóöar, sem
heföi þriöja besta árangurinn.
Meö þvi aö miöa þannig viö
höföatölu, ættum viö fslendingar
jafnvel möguleika á aö ná meda-l
liu.
Þá yr&i öll islenska þjóöin jafnJ
oki Vilhjálms Einarssonar, eðaJ
öfugt.
Þá væri nú gaman aö lifa.
—Þagall
Sýning á
íorskum
nunum úr
læfri og tágum
Nú stendur yfir I bókasafni
ýorræna hússins sýning á
nunum úr viöi, næfri og tágum,
sem norski listama&urinn Johan
iopstad hefur unnið og notaö
ildagamla tækni viö þessa iöju
sina. Þessa tækni má rekja allt
aftur til 9. aldar, til vikingatím-
mna, en I Osebergskipinu fundust
ílutar úr tinum, sem voru saum-
löar saman meö tágum á sama
íátt og Johan Hopstad gerir.
-Hann hefur viða farið og kennt
þessa tækni viö aö festa saman
! hvers konar ilát úr tré og næfrum
jog haft sýningar viöa i Noregi og
j Sviþjóö og er nú aö undirbúa sýn-
íiingu, sem fara á til Finnlands.
j Eins og mönnum mun kunnugt er
föiæfur heiti á birkiberki og var
ijáður mjög mikiö notaö ekki ein-
pöngu til aö gera úr smáilát
peldur voru skór iöulega geröir úr
Inæfri og entust þeir 16 km langa
Igöngu, og ennfremur var næfur
Bnotaö til þakkiæöningar og gat
lenst allt aö 50-60 árum.
Johan Hopstad vill nú endur-
I vekja þessa gömlu aðferð viö aö
I skapa nytjalist og er ekki aö efa,
I aö margt augaö getur glaöst viö
| aö viröa fyrir sér listrænt unna
| nytjahluti á þessari sýningu, sem
veröur opin 6. til 10. ágúst.
BOLABÁS
Sá „drukknaöi” var viö
eigin dauöaleit, segir i VIsi I
gær. Þaö er vitað mál, aö I
nútima samfélagi iönvæð-
ingar og neyslu og hraöa, er
firringin sllk, aö margir eiga
erfitt meö aö finna sig. Þaö
er þvf óneitanlega gleöiiegt
þegar fleiri tugir manns
taka sig til og aöstoöa þá
ólánssömu menn, sem hafa
tapaö sér.
Hugmyndir Alþýðuflokks um þjóðareign landsins:
LÍTILL SKILNINGUR VIRÐIST
RÍKJA MEDAL RÁÐAMANNA
Jarðeldar á
íslandi
Fimmtudaginn 7. ágúst veröur
Opiö hús að vanda i Norræna
húsinu. Hefst dagskráin kl. 20.30
og meö því aö Siguröur Þórarins-
son prófessor flytur erindi á
sænsku, um eldvirkni á Islandi.
Erindiö nefnist „Vulkanismen pS
Island”. Meö erindinu verða
sýndar litskyggnur. Slöar um
kvöldiö veröur sýnd kvikmynd
Ósvaldar Knudsens „Surtur fer
sunnan”, sem tekin var 1963, á
timabilinu, þegar Surtsey var aö
mundast.
Kaffistofa hússins og bókasafn
veröa opin og má vekja athygli á
litilli sýningu á nytjalist, íbóka-
safninu, þar sem Norömaöur aö
nafni Johan Hopstad sýnir ýmis
Ilát og hluti geröa úr næfri og
birkitágum.
t stjórnarsáttmála rikis-
stjórnar ólafs Jóhannessonar
var m.a. fjallaö um þjóöareign
landsins, þ.e. aö landið væri
eign þjóöarinnar allrar, en ekki
einstakra hagsmunaaðila. Var
hér einkum átt viö virkjunarrétt
og eignarrétt á heitu vatni. A
sinum tima voru skipaöar
nefndir til aö koma þessum
málum áleiöis. önnur fjallaöi
um virkjunarréttinn og starfar
sú nefnd ennþá. Hin fjallaöi um
heita vatniö og var sú nefnd lögö
niður i ráðherratið Braga Sigur-
jónssonar, enda haföi þá ein-
ungis veriö haldinn einn fundur i
nefndinni.
Alþýöublaðiö haföi samband
viö Braga Sigurjónsson og innti
hann eftir þvi hversu langt mál-
in hefðu veriö komin og hvort
hann teldi aö þessum málum
mætti koma i höfn á næstunni.
Bragi Sigurjónsson sagöi m.a.
þetta um máliö: Máliö komst
fyrst I stjórnarsáttmála þegar
þeir mynduöu stjórn, Alþýöu-
flokkur, Alþýöubandalag og
Framsóknarflokkur haustiö
1978. 1 þeim stjórnarsáttmála
var m.a. kveöiö á um, aö landiö
væri þjóöareign og voru skipaö-
ar tvær nefndir til þess aö gera
úttekt á þessum málum. önnur
nefndin átti aö fjalla um virkj-
unarrétt fallvatna og hin nefnd-
in átti aö kanna mál varðandi
jar&hitaréttindi. Formaður
fyrri nefndarinnar var Jakob
Björnsson og er sú nefnd ennþá
starfandi held ég en hin nefndin,
sem var undir forystu Inga R.
Helgasonar var lögð niöur.
Þetta ger&ist á þeim tlma sem
ég var iönaöarráöherra, enda
hafði nefndin aðeins haldiö einn
fund og þótti mér þaö heldur lit-
ið. 1 framhaldi af þvi fól ég
Ragnari Aöalsteinssyni lög-
fræöingi, aö semja frumvarp
um þetta efni, en mér er ekki
kunnugt um aö hann hafi lokiö
þvi verki, þaö frumvarp lá alla-
vega ekki fyrir þegar ég lét af
störfum sem iönaöarráöherra.
Hver er mcginstefna Alþýöu-
flokksins I þessum málum? Þaö
var Alþýöuflokkurinn, sem
lagöi megináherslu á þetta mál,
ekki satt?
— Jú, þaö er rétt viö lögöum á
þetta töluveröa áherslu. Megin-
stefnan var sú, aö virkjunar-
réttur fallvatna væri eign rikis-
ins og aö jaröhitinn undir eitt
hundraö metrum væri eign rlk-
isins, aö ég held.
Helduröu aö mátt heföi ná
samkomulagi um þessi mál?
— Já, ég er nú ekkert frá þvi,
aö samkomulagi heföi mátt ná
um þessi atriöi. Ég held að
menn hafi veriö nokkuö
sammála um jaröhitaréttinn, en
þaö rikti meiri óvissa um þaö,
hvort menn væru tilbúnir aö
samþykkja rétt rikisins til
virkjunar fallvatna.
Ég held aö bændur hafi verið
eitthvaö hræddir um veiöirétt-
indi hvers konar og eins land-
eignarrétt sinn sem þeim hefur
þótt augljós alla tiö. Annars var
þetta nú allt svo laust i repun-
um, málin höföu veriö þaö lítiö
rædd, aö þaö er nokkuö erfitt aö
segja til um það hvernig mál
heföu þróast. Ég hugsa nú, aö
menn heföu orðiö sammála um
þaö að greiöa bændum eitthvað
fyrir hugsanleg landsspjöll, ef
til þess heföi komiö og eins heföi
þeim veriö bættur annar hugs-
anlegur skaði. Annars voru
þessi mál, eins og ég sagöi áöan,
ekki komin svo langt, aö farið
væri aö ræöa slikt til hlitar.
Þetta var nú ákaflega al-
mennt oröaö i fyrrnefndum
stjórnunarsáttmála, en þar
sagöi, aö mig minnir aöeins
þetta: „Virkjunarréttur fall-
vatna og djúphiti skal veröa
þjóöareign.”
Ég sat sjálfur I þeirri nefnd,
sem fjallaöi um virkjunarrett
fallvatna og heyröist mér þar á
mönnum, aö þeir væru nokkuð
sammála þvi, aö rikiö ætti rétt-
inn til virkjunar fallvatna. Aö
vfsu var fulltrúi Framsóknar-
flokksins ekki búinn aö gera
grein fyrir sinni afstööu og ég
átti nú alltaf frekar von á þvi, að
hann væri á móti þessu.
Vissiröu af hverju þaö var?
— Ég held þar hafi veriö á
feröinni þetta gamla sjónarmið
bændanna, að þeir vilja halda i
þá eign, sem þeir telja sig hafa á
hendinni. Þeir eru nú ekki
komnir inná félagsmálasjónar-
miðið i þessum efnum er.nþá.
Eiga bændur afréttarlöndin
samkvæmt lögum, veiztu þaö?
Framhald á bls. 3