Alþýðublaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 1
alþýdu blaðið m Fimmtudagur 21. ágúst 1980 —126. tbl. 61. árg. Þjóðviljinn sendir pólskum verkamönnum samúðarskeyti: BLÓIVI OG KRANSAR AFBEÐNIR Sjá leidara, bls. 3 Útlitið ekki svo slæmt fyrir norðan: En fluor- mengun sunnanlands alvarleg „öll sýni sem viö höfum fengiö, sýna þaö aö töluverö flúormeng- un hefur átt sér staö”, sagöi Gunnar ólafsson, forstööumaöur Rannsóknarstofnunar landbún- aöarins, þegar blaöamaöur AI- þýöublaösins ræddi viö hann I gær. „Hinsvegar er ekki um al- varlega hættu aö ræöa á þeim svæöum þar sem litiö af ösku féll, eins og t.d. f Húnavatnssýslum”. „Sýni úr dölum Skagafjaröar ogEyjafjaröar sýna aö mengunin er talsvert yfir hættumörkunum, en viö vonum aö hættan þar sé aö liöa hjá. Flúorinn er bundinn ösk- unni og vegna þess hve áliöiö er sumars, eru allar jurtir orönar vel þroskáöar og taka þvf ekki flúorinn inn i sig. Askan liggur þvi utan á plöntunum og viö reiknum meö aö þegar rignt hefur, eins og hefur gert fyrir noröan nú siöustu daga, skolist askan burt og geri ekki mein. Viö höfum hinsvegar ráölagt mönnum aö hiröa ekki i vothey i bili. Þaö féll einnig aska á hey, sem lá flatt, en viö teljum aö þar sem eftir er að snúa þvi oghreyfa þá muni askan renna af þvi. Hinsvegar munum viö taka sýni af því heyi i haust, eftir aö þaö hefur veriö hirt. Annars var ekkert skipulag* á þessu hjá okkur til aö byrja meö, eftir aö gosiö hófst, en viö erum nú aö koma upp skipulagi. Viö höfum sett upp einskonar net af stöðvum til sýnatöku, og munum taka sýni á hverjum miövikudegi hér eftir, næstu vikurnar. Þannig ættum viö aö fá sæmilega mynd af þróuninni. En allsstaöar þar sem aska féll i verulegu magni, er mengunin verulega yfir hættumörkum, eins og kom i ljós strax þegar fyrstu sýni höfðu veriö skoöuö.” Fífuhvamms- kaupin ákveðin Meirihluta- samstarf slitnar ekki Nú hefur bæjarstjórn Kópavogs ákveðiö endanlega aö kaupa Fffu- hvammsland. l)m þetta voru miklar deiiur og lá viö sjálft aö samstarf meirihlutaflokkanna rofnaöi vegna þessa máls, þvf fulltrúar Alþýöuflokksins og Borgaralistans voru algjörlega mótfallnir kaupunum. Andstaöa Alþýöuflokksins viö jaröarkaupin var aöallega byggö á tveim forsendum. 1 fyrsta lagi var þaö álit fulltrúanna aö óþarfi væri aö kaupa jöröina nú. Bæöi vegna þess aö enn ætti eftir aö losa erföafestuland á suöurhllö Digranesháls, en á þvi væri mun nærtækara að byggja nýja byggö, áöur en fariö væri út I aö kaupa Fifuhvamm. Þá var einnig bent á aö þörf væri fjármagns til aö ljúka framkvæmdum i eldri hverfum en verö þaö, sem greiöa á fyrir Fifuhvamm væri svo hátt aö varla yröi mikiö fjármagn aflögu til slikra framkvæmda i náinni framtiö. Þá fannst Alþýöuflokksmönn- um veröiö á jöröinni vera alltof hátt. Þess má geta i þessu sam- bandi, aö talan, sem alltaf er nefnd I sambandi viö þessi kaup, er 790 milljónir. Þaö er reyndar ekki rétta talan. Þegar var samiö um veröiö siöasta von . var þaö Framhald á bls 2. Fjarri því að BSRB endurheimti kaupmáttinn frá 1977: „HYGGILEGRA AÐ LEIKA ÞENNAN BIÐLEIK” — segir formaður BSRB, Kristján Thorlacius A fundi stjórnar BSRB I gær var tekin ákvöröun um fundi sem haldnir veröa um landiö á næstunni til aö kynna þá samn- inga sem tókust meö BSRB og rlkinu. Aðalsamninganefnd BSRB hefur nú samþykkt þessa samninga meö 49 atkvæöum gegn 2oger þvi ráögert aö efna til allsherjaratkvæöagreiðslu um þá i byrjun næsta mánaöar. Þriggja manna yfirkjörstjórn BSRB sér um framkvæmd atkvæöagreiöslunnar og er nú veriö aö búa út kjörskrá. t samtali viö Alþýöublaöiö I gær sagöi Kristján Thorlacius aö kaupmáttarrýmunin frá siö- ustu samningum væri talin vera um 18-19%. Sagöi Kristján aö ljóst væri aö hækkunin I hinu nýja samkomulagi væri langt frá þvi aö vera nægileg:. til aö endurheimta kaupmáttinn frá samningunum 1977. „Við- stóöum frammi fyrir þeirri staöreynd aö um tvennt var aö velja”, sagöi Kristján, „annarsvegar aö ná samning- um án verkfallsaögeröa, og hinsvegar aö fara út i harðar verkfallsaögeröir. Samninga- nefnd valdi þann kostinn aö semja án verkfalls.” — Hvaöaaöstæöur nú eru þess valdandi aö ekki er hægt að ná sama kaupmáttarstigi og i samningunum ’77? „Þaö hefur veriö mjög hörö andstaöa af hálfu atvinnurek- enda i landinu, þá ekki sist rikisstjórnarinnar, gegn þvi aö almennt kaup hækki i landinu. Þetta er sú staöreynd sem viö nú stöndum frammi fyrir. Menn deila um hve miklar hækkanir atvinnuvegirnir þola, en viö teljum þetta allt of mikla óbil- girni. Viö teljum þaö ekki lausn á þjóöfélagsvandanum aö halda kaupinu svona niðri.” Kristjánbætti viö aö „þó þetta séu ekki miklar hækkanir nú sem um er aö ræöa, þá er I sam- komulaginu ýmislegt jákvætt, svo sem atvinnuleysistrygg- ingar, endurbætur i lifeyris- sjóösmálum og bættur samn- ingsréttur. En eins og ég segi þá var um þaö aö ræöa aö annaö- hvort næöum viö samkomulagi án verkfalls eöa viö færum út I haröa verkfallsbaráttu. Min skoöun er sú aö hyggilegra sé aö leika þennan biöleik nú og búa sig undir næsta leik.” -e.sv. Samningur BSRB og ríkisins undirritaður í gær. Kristján Thorlacius segir að það sé ekki lausn á þjóðf élagsvandanum að halda kaupinu niðri eins og nú sé gert. Steingrímur kemur ekki tölu á togarana: Flestir aðrir virð- ast vita af þeim Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra lætur hafa eftir sér i einu dagblaöana I gær aö frétt Alþýðublaðsins um aö væntanlegir séu 11 togarar sé „öll meira og minna vitlaus.” Orörétt segir ráöherra: „Vænt- anlegir eru 6 togarar e.t.v. 7 og ég veit ekki hvar hinir 4 eöa S eru. Ég veit ekki hvaðan þessi tala 11 kemur” segir Steingrim- ur, „ég hef ekki hugmynd um þaö”. Alþýðublaöið hélt þvi fram i gær að núverandi sjávarútvegs- ráöherra þyldi illa þrýsting og væri miöur ákveöinn stjórnandi. Framangreind ummæli hans renna stoðum undir þessa skoð- un blaðsins. Ráöherrann hefur nú viðurkennt opinberlega aö hann hafi „ekki hugmynd um” hve margir togarar séu væntan- legir. Fyllsta ástæöa er til aö upp- lýsa, eina ferðina enn, hvaöa togarar þetta eru svo ráöamenn þjóöarinnar fái einhverja hug- mynd um þaö sem er aö gerast á meöalvor.Hér heima eru i smiö- um sex togarar. 1 Stálvik eru tveir I smlöum. Annar þeirra fer til Hólmavikur en hinn til Reykjavikur. A Akureyri eru tveir togarar I smiöum. Annar þeirra fer til Húsavikur en hinn til Skagastrandar. A Isafiröi er veriö aö smiöa einn litinn skut- togara fyrir Grindvikinga, og á Akranesi er verið aö smiöa tog- ara fyrir Grundfiröinga. Upplýsingar um þessa 6 vænt- anlegu togara, sem nú eru i smlðum, fengust staöfestar i sjálfu sjávarútvegsráöuneytinu i gær. Þá hefur Alþýöublaöiö öruggar heimildir fyrir þvi aö auk þessara 6 togara sé búið aö veita heimildir fyrir innflutn- ingi á 5 togurum til viöbótar. Þessir togarar eru væntanlegir til Eskifjaröar, Reyöarfjaröar, Dalvikur, Þórshafnar og Isa- fjaröar. Viö lestur framangreindra upplýsinga vonar Alþýöublaöiö aö sjávarútvegsráöherra fái einhverja hugmynd um hvernig talan 11 er til komin. Tilviöbótar togurunum 11 sem ráöherra sjávarútvegsmála „hefur ekki hugmynd um” aö eru væntan- legir, er rétt aö rifja upp meö Steingrimi aö I 6 mánaöa ráö- herratiö hans hafa 4 togarar veriö skrásettir, þar af 3 inn- fluttir. Alls mun þvi innfluttn- ingurinn nema samtals 8 togur- um en heimasmiöin 7 togurum. Alþýöublaöiö vonar aö frétta- flutningur þessi veiti Steingrimi Hermannssyni og öðrum les- endum smá innsýn i þaö sem er aö gerast i sjávarútvegsmálum okkar Islendinga. —g.sv. ELLEFU TOGARAR VÆNTANLEGIR — auk þeirra hafa f jórir bœtzt við I tSÖ núverandi stjórnar Frá þvl núvti.ndl rlkU.tjórn lók vlö völdom I fcbrdar kafa fjörir tof»rar v«rl* akriiclUr hjá •IfflagamálailofnBa rfkU- lai. Wlm dl vlöbdUr vtröa á nciti máaaftaai •kráictllr kvorkl mtlra n« mlnna ca cflcfa Ugarar. A móll þtisam öikbp- am cr cU.aafU rábfcrt «6 iclja tva togara of Ivo báU. Af þelm f jdrvm icm þegar cru komnlr I gafnlö eru þrir Ua- flaltlr ca aötlns claa imlöaönr hár helma. Tveir komu frá Portúgal, til ölafavlkur og Reykjavlkur. Einn kom frá Englandi til Hafnarfjaröar en sá var fluttur inn án nokkurrar lánafyrirgrelöflu hina opinbera. Þcaai elni, acm ekkl var Inn- fluttur, kentur frá Akraneai og er ml geröur út frá Tálknaf iröl Af þeim ellefu togurum amlöa clnn lltinn fyrlr Grtndvlk- inga. Tll vlöbðtar þeasum heimaamlöuöu befur núverandl rlkiuljðrn aéö áatcöu til aö helmtla innfkitnlng á flmm tog- urura. Wlllr UaflutU tcgarar fara ttl Dalvfkur, Esklfjaröar. Hafjaröar, Rcyöarf Jarðar og Mrakatuar. Eins og ajá má hefur rikls- atjörnln, meö Sleingrtm Hrrmannsson ajávarútvegiráö- berra og formann Framaðknar- flokka I fararbroddi, veríö önn- um kafln vlö aötamþykkja tog- arakaup þetta hálfa ár sem hún hefur aetiö ab völdum. Þab a«r hver maöur i hendi aér, aö ajö heimaamlöaöir logarar gera meira en aö fuflnægja svokall- aörí „endurnýjunarþörT', þðtt ekki aé llka veriö ab atrá Inn- flutlum togurum vltt og breitt ........... t___________amlö- *un landiö. aölr MrlcBdSria flmm veröa 1 UB KJartana Jðhannnonar fluttir Ihb ajávarútvegaráöherra var eftir A Akureyrl eru tvcir I 'eynt *Porna viö Inn- amlöum. Annar fer til Skaga- flutningiá tcgurum. Þá var inn- atrandar en hlnn til HúaavOtur flulnlngur háöur leyfi ráöherra, stalvlk er nú aö amiöa logara «nd* **r °« « aklpaatöllinn aUt fyrlr Hölmavlk og Bæjarúlgerö 01 ,lðr fyrir l“nn ‘^*. Reykjavlkur. A Akraneal er tog- megum veiöa. Núverandl arl I amlöum fyrlr Grundfirö- »J*varútvegaráöherra, inga og á faáflröi er verlö aö Steingrtmur Hermannason, hef- aem þáverandi ráöherra haföi. Núvsrandl ajávarúlvegsráö- herra hefur áaamt aamráöherr- um alnum, grelll fyrlr tnnflutn- Ingi á fimm togurum þegar fyrírajáanlegt er aö ajb helma- imiöabir togarar------------ metra en aö f okkar lö fuUncgja þörflnni. i tlma og akipaalöll r Ula nýltur og aUt of Elas sg vlö máttl káast þdlr m»- vcraadl ajávarátvcgsráökcrra ckkl þrýsltag stör, «r þretlln togurum b*tt viö. Vlöa um land er mikiU áhugl fyrir togarakaupum og vcrbur fröölegt aö fylgjast meö viöbrögöum Stelngrlms Hermaimsaonar I þeim málum Rábherra aem leyfir innflutning á fimm togurum þegar þrír hafa 3'lega veriö flultlr Inn, er til Is vla. —«■»»•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.