Alþýðublaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 4
KÚlTÚRKORN Sumarferd Frlkirkjusafn- aðarins í Hafnarfirði Arleg sumarferö Frikirkju- safnaöarins i Hafnarfirði verður farin austur i Þjósárdal á sunnu- daginn kemur, 24. ágúst. Hin óvæntu eldsumbrot i Heklu gera ferðalagið trúlega enn áhuga- verðara. Gosið biasir vel við úr Þjórsárdal og kann að vera að fariö verði eitthvað nær gos- stöövunum, en ekki verður lagt i neina tvisýnu til þess. Lagt verður af stað frá Fri- kirkjunni i Hafnarfiröi kl. 9.30 á sunnudagsmorgun. Ekið veröur upp Skeiö og skoðuð hin sérstæða veggmynd Balthasar i Ólafs- vallakirkju. I Gnúpverjahrepp mun Asóflur Pálsson á Asólfs- stöðum taka á móti hópnum og verða leiðsögumaður um heima- byggð sina. I Þjórsárdal verður þjóðveldis- bærinn skoðaður svo og Hjálpar- foss, menjar að Stöng og sitthvað fleira til fróðleiks og augnayndis. A heimleiðinni veröur hópurinn við messu i Stóra-Núpskirkju, Séra Sigfinnur Þorleifsson er sóknarprestur Gnúpverja. Þáttakendur eru beðnir að taka meö sér nesti til hádegisverðar. Matazt verður úti á faliegum staö ef veður leyfir, annars verður komið við i Asaskóla. Eftir messu veröur hinsvegar drukkiö kirkju- kaffi i hinu myndarlega sam- komuhúsi Gnúpverja, Arnesi. Komiö verður heim i tæka tiö fyrir kvöldmat. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrá sig fyrir föstu- dagskvöld hjá ferðanefndinni, en hana skipa: Arni Agústsson simi 50709. Hörður Guðmundsson sími 53048. Kristbjörg Guömundsd. simi 53036, Guðlaugur B. Þórðarson simi 50303. Elinborg (Bibi) Magnúsd. simi 50698. Astandið i efnahagsmálum er geigvæniegt. Ekkert kjöt er að fá i landinu. Bændur aka græn- metisframleiðslu á haugana. Laun verkalýðsins eru svo lág, aö jafnvel þótt nóg framboð væri á kjöti, hefði hann ekki efni á aö veita sér þann munaö aö éta það, nema i hæstalagi einu sinni i viku. A meðan hefur yfirstéttin þaö hel- viti gott. Há laun, friðindi af ýmsu tagi i löngum bunum, og lifið leik- ur viö hana. Hvað gera verka- menn? Það fer eftir þvi hvar i heimin- um þeir eru. A tslandi þiggja þeir þaö sem að þeim er rétt, þegjandi oghljóöalaust. Þeir voga sér ekki aögera eins og Oliver Twist gerði einu sinni, að standa upp og biöja um meira. Þetta gera verkamenn af einskærri ást á föðurlandinu og þegnskap við hið lýðfrjálsa riki lsland. I einræöisrikinu Póllandi gegn- iröörumáli. Þar hafa verkamenn lent i ótrúlega svipaðri aðstöðu og Klofningur Sjálfstædisflokksins: Iðnir við að grafa sína eigin gröf Nú er nokkuð um liöiö siöan Geir Hallgrimsson kom i veg fyrir aö Gunnar Thoroddsen tæki þátt i saklausri rútuferð með landsmálafélaginu Verði. Siðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og andstæöingar Sjálf- stæðisflokksins svokallaða litt haft sig i frammi. Siðastliðnar tvær helgarhefur dagblaðiö Visir hinsvegar tekiö upp þráðinn þar sem frá var horfið og att þeim Gunnari og Geir saman meö miklum árangri. Geir fráhrindandi for- maður. 1 viðtali laugardaginn 9. ágúst segist Gunnar Thoroddsen vera þeirrar skoðunar að rikisstjörnin sitji út kjörtimabiliö. Gunnar segir að I Bolungarvikurávarpinu fari Geir með alrangt mál þegar hann segi að hyldýpi sé milli starfa stjórnarinnar og stefnu Sjálfstæöisfiokksins. Þá segir hann: ,,.... erfiðleikar Sjálf- stæðisflokksins nú stafa af per- sónulegri valdastreitu formanns- ins.” Gunnar bendir á sögulegar hliðstæður þess að aðrir en flokksformenn myndi rikisstjóm- ir.Hann segir ef formanni tak- ist ekki stjórnarmyndun sé/ það „venja og jafnvel lögmál i flestum lýðræöisflokkum að öðrum manni úr þingflokki flokksins sé faliö að gera tilraun. Um stjórnarmyndunina i febr. - segir Gunnar: ,,Nú liggja m þannig fyrir að þótt ljóst væri að Geir Hallgrimssyni væri fyrir- munað að mynda rikisstjórn þá beitti hann sér af alefli gegn þvi aövaraformaður flokksins reyndi aö fást við þaö verkefni.” Aðspurður um möguleika á sáttum innan flokksins segir Gunnar að „orð og gerðir Geirs Hallgrimssonar stuðla ekki að sáttum”. Þá segist Gunnar ekki munu skorast undan formennsku ef meirihluti landsfundir óski þess. Að siðustu bendir Gunnar réttilega á að „ef Geir yröi endur- RATSJÁNNI mikinn sigur I baráttunni fyrir kjörum hinna lægst launuðu. Þeir sem fylla þennan flokk láglauna- fólks, eru semsagt i visitölukjall- aranum, eru sextiu manns (60)! Lesendum til glöggvunar, er tal- an sextiu, (kannski af tilviljun) einmitt fjöldi nefndarmanna I aöalsamninganefnd BSRB. 1 baráttu sinni gegn launakröf- um BSRB, geröi fjármálaráö- herra mikið úr þvi, hversu hörmulegar afleiðingar miklar launahækkanir hefðu i för með sér fyrir þjóöarhag. I Póllandi benda ráðamenn á stærri hættu og ólikt raunverulegri, sem er bein hernaöarleg Ihlutun Sovét- rikjanna i þessi mál. Þrátt fyrir að stjórnin þar veifi svo stórum brandi, býðst hún til samninga um ýmis mál, og þá sérlega endurskipulagningu verkalýös- félaga til þess að þau þjoni hags- munum umbjóðenda sinna betur. Islenska rikisst jórnin þarf ekki á sliku aö halda. Hún hefur engan kosinn formaður, hlýtur fylgiö aö hrynja af Sjálfstæðisflokknum. Hvort nýr flokkur veröur stofn- aður get ég ekkert um sagt”. Hótar að gefa kost á sér. Viku eftir aö Gunnar stingur uppá þvi að þeir Geir vlki báðir og sameinist um þriðja aðilann, lætur Geir hafa eftir sér: „Ég hef I hyggju að gefa kost á mér til for- mennsku á næsta landsfundi, sem aö öllu óbreyttu verður næsta vor.” Þessi ummæli Geirs koma eins og köld vatnsgusa yfir þau öfl sem vilja endurreisa Sjálfstæðis- flokkinn og gera veg hans sem mestan. Þaö eru fleiri en dr. Gunnar sem gera sér grein fyrir þvi að fylgið mun hrynja af Sjálf- stæðisflokknum ef Geir nær endurkosningu. óvinsældir hans sem leiötoga eru slikar að ef hann ekki dregur sig I hlé er ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn klofnar endanlega og veröur aldrei aftur það stórveldi I Islenskri pólitik sem hann hefur verið á undan- förnum árum. IVIsisviötalinu flettir formaður Sjálfstæðisflokksins ofan af vara- formanni flokksins og ýmsu mis- jöfnu I fari hans. Meðal annars vitnar formaður I grein sem varaformaður ritar i Morgun- blaðið rétt áöur en leiftursóknin rann út i sandinn. I grein þessari rekur Gunnar Thoroddsen ástandið I þjóðmálunum og leggur áherslu á að ekki sé lengur hægt að hækka skatta, þeir séu þegar orðnir alltof háir. Þarna hefur dr. Gunnar greinilega skipt um skoöun eftir að hann komst til valda. Strangtrúarmenn gegn Thoroddsen. Ýmislegt fleira nefnir for- maöur um tviskinnung og valda- græðgi varaformanns. Hann hafnar sáttum viö varaformann og meöreiðarsveina hans á meðan þeir ekki draga sig út úr rikisstjórninni. í Morgunblaðinu sunnudaginn 17. ágúst er harkalega veist aö varaformanni Sjálfstæðisflokks- ins. Hér er um að ræða afmælis- grein um núverandi rikisstjórn, skrifuð af Birni Bjarnasyni sem verið hefur einn dyggasti skó- sveinn Geirs og helsti pólitiski ráðgjafi um nokkurra ára skeiö. Rauði þráðurinn i grein Morg- unblaösins er að varaformaður flokksins sé genginn af réttri trú og honum skuli nú úthýst. Farið er háðulegum orðum um Gunnar og hans iið, og gefiö i skyn að hann muni ekki styðja flokkinn I næstu kosningum. Morgunblaðið og Björn mega vara sig á að draga svo mjög taum Geirs. Skoðanakannanir siðdegisblaö- anna hafa nefnilega fært okkur heim sannin um það að Gunnar Thoroddsen er margfalt vinsælli en Geir meðal kjósenda Sjálf- stæðisflokksins. Með tilliti til aö- gerða Gunnars siðustu vikurnar má þó ætla að vinsældir hans hafi stórum minnkaö, enda er liklegt aö vinsældir hans hafi mest megnis verið til komnar vegna óánægju meö Geir. Sjálfstæðismenn skrifa bók um klofninginn. Ýmsum þykir eflaust nóg um þau innbyrðis átök sem hér hafa veriö rakin en sjálfstæðismenn eru og munu verða manna dug- legastir við að auglýsa ágreining- inn. Fyrir miðjan nóvember- mánuðer væntanleg á markaðinn bók um klofning Sjálfstæðis- flokksins. Höfundar bókarinnar eru tveir ungir áhrifamenn i Sjálfstæðisflokknum, þeir Hreinn Loftsson og Anders Hanssen sem báðir hafa veriö starfandi sem blaðamenn á Morgunblaöinu. Anders og Hreinn eru vel að sér innanbúðar hjá Sjálfstæðisflokk- num og munu geta gert klofning- num góð skil. Bókin veröur gefin út af Erni og örlygi og verður tæplega 300 blaðsiður meö mikiö af myndum. Það má þvi segja aö sjálfstæöismenn séu nokkuö iðnir við aö grafa sina eigin gröf. G.sv. Samkomulag BSRB og rlkisins Adeins 60 rikis- starfsmenn undir gólfinu Saga úr vfsitölu kjallaranum hér heima, og slik var óbilgirni yfirvalda, að til aö mótmæla ger- ræðinu sáu verkamenn sér ekki annars kost en aö fara I verkfall! Isamkomulagi.sem nú er veif- aö framan I launþega meö sigur- ópum, er ákvæöi um að þeir allra lægst launuöu fái visitölubætur á laun ákveöin i krónutölu, sem er talsvert hærri en þeim ber i hlut- falli við tekjur sinar. Þetta er svokallað visitölugólf, og hampa BSRB menn þvi mjög nú og telja samningasvilja sýnt, heldur sýnt ósveigjanleika i afstöðu sinni. Pólska rikisstjórnin gæti margt lært af þeirri Islensku, I þeirri list að kveöa niöur kröfudrauga. Þaö var sérlega skemmtilegt og upplifgandi að lesa leiðara Þjóðviljans, i gær, en þar var m.a. fjallað um ástandiö i Pól- landi. Þar segir m.a.: Pólskir verkamenn hafa á liðnum árum öðlast mikla reynslu 1 baráttu við leppstjórn erlends valds I landi sinu og á stundum hefur þeim tekist að hindra meiriháttar skerðingu á lifskjörum”. Þaö er meir en Islenskum verkamönnum hefur tekist nokk- ur siöustu ár. Geir setti „kaup- ránslög” 1977 og þegar stjórn hans féll hugðu margir verka- menn gott til glóöarinnar að ná aftur stolna kaupmættinum, meö hjálp hins verkalýössinnaða Alþýöubandalags. En Alþýðu- bandalagiö hefur setið i stjórn mestallan tlmann síöan og ekki látið kaupmáttarstigin stolnu af hendi. 1 sama leiðara er fjallaö um hina nýju samninga BSRB, og kemur þar i ljós að leiöarahöf- undurinn Kjartan ölafsson er hinn ánægðasti með þá. Annað verður ekki skilið af eftirfarandi tilvitnun: . framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins kveinkar sér sárast vegna þeirra ákvæða, sem kveða á úm sérstak- an verðbótaauka fyrir lægst laun- aða fólkið”. Þaö er vist að þeir lægst laun- uðu eru eflaust jafn ánægðir með samningana og Kjartan, allir sextlu. A öörum stað i leiðaranum seg- ir Kjartan: „Pólskir verkamenn vita vel af þvi ógnarvaldi sem sit- ur „nokkrum bæjarleiðum aust- ar”. Þeir berjast samt. Heill sé þeim”. Hann segir ekki orð um BSRB samningana, en hefði llklega sagt: „Þeir gáfust upp. Heill sé þeim.” Svona fáum við öll að kenna á sósialismanum. —Þagall alþýöu i n RT'rr* Fimmtudagur 21 ágúst 1980 STYTTINGUR Samkeppni um íbúöabyggd F Ártúnshverfi Nýlega efndi bæjarstjórnKópa- vogs til samkeppni um ibúða- byggö i Astúnslandi I Kópavogi. Alls bárust 15 tillögur og voru veitt þrenn verölaun. Þessir hlutu verðlaun: 1. verðlaun: Arkitektarnir: Knútur Jeppesen, Páll Gunnlaugsson, Arni Friðriksson og Stanislas Bohic landslagsarkitekt. 2. verðlaun: Arkitektarnir: Björn S. Halls- son og Sigurþór Aðalsteinsson. Myndatöku annaðist: Mynda- gerðin Prisma sf. 3. verölaun: Hjörleifur Stefánsson arkitekt og Pétur Ottósson. Ennfremur voru keyptar tvær tillögur. Höfundur annarrar þeirrar eru þeir: Börkur Bergmann arkitekt og Frank Chopin stud. ark. og hinnar þeir: Hilmar Þór Bjöms- son arkitekt og Finnur B jörgvins- sqn arkitekt. Formaður dómnefndar Magnús Skúlason arkitekt afhenti verð- launin og þakkaði öllum þeim sem þátt tóku I samkeppninni. Aðrir i dómnefnd voru: Sverrir Norðfjörð arkitekt, Kristinn Kristinsson byggingarmeistari, Loftur Al. Þorsteinsson verkfræð- ingur og Sólveig Runólfsdóttir húsmóðir. Tillögurnar sem bárust verða til sýnis i kjallara Kársnesskóla Kópavogi, dagana 17.-24. ágúst frá kl. 17-22, nema sunnudagana 17. og 24. ágúst verður hún opin frá kl. 14-22. Landsliðsþjálf- ari Fhandknatt- leik ráðinn Stjórn Handknattleikssam- bands Islands hefur ráöiö Hilmar Björnsson iþróttakennara sem þjálfara og landsliöseinvald fyrir A-landsliö karla fyrir keppnis- timabiliö 1980-1981. Hilmar Björnsson hefur um árabil verið með viðurkenndustu þjálfurum landsins og náð frábærum árangri bæði meö landslið og fé- lagsliö. Stjóm H.S.I., væntir sér mikils af störfum Hilmars og býður hann velkominn til starfa. Hilmar Björnsson tekur við ströf- um af Jóhanni I. Gunnarssyni. Þekktur trúbodi heldur samkomur Dagana 10.-14. september næst- komandi, mun sænski trúboðinn Rolf Karlsson halda samkomur I Framhald á bls 2. BOLABÁS Þeir Dagblaðsmenn birtu á þriðjudag mynd af Heklu- gosi, sem tekin hafði veriö siðasta föstudag, að sögn blaðsins. Þeir hafa llklega haft „inside information”. Það er vlst að þeir hafa gott samband við undirheimana, þvi ekki aðeins vissu þeir af gosinu með tveggja daga fyrirvara, heidur er ekki svo stoliö neinu i landinu, svo Dagblaðsmenn fái ekki upp- hringingu um það hvar þýfið er að finna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.