Alþýðublaðið - 05.11.1980, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1980, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. nóvember 1980 3 alþýöu blaðiö Ctgefandi: Alþýöuflokkurinn ' Framkvæmdastjóri: Jóhannes GuBmundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson. BlaÐamenn: Helgi Már Arthursson, Ólafur Bjarni Guönason. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal Auglýsingar: Elin Haröar- dóttir Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, ■simi 81866. slikar aögeröir hafa séö dagsins Ijós. Snemma sumars var nokkr- um ráöherrum faliö aö gera tillögur um úrræöi i efna- hagsmálum. Enn bólar ekki á þeim tiliögum. — Siöar var sérstakri efna- hagsnefnd komiö á fót. Hún kvaös hafa skilaö tillögum, sem birtar yröu. Þær hafa hvergi ,/Snemma sumars var nokkrum ráðherrum falið að gera tillögur um úrræði í efnahagsmálum. Enn bólar ekki á þeim tillögum. — Síðar var sérstakri ef nahagsnef nd komið á f ót. Hún kvaðst hafa skilað tillögum, sem birtar yrðu. Þær hafa hvergi komið fram. — Nýlega var ráðherranefnd falið að endurskoða álit efnahagsnefndarinnar, og undirbúa tillögur fyrir Alþingi. Alþingi er komið saman, en tillögurnar ekki." STJÓRNMÁLAÁLYKTUN FLOKKSÞINGSINS I stjórnmálaályktun 39. flokksþings Alþýöuflokksins, sem samþykkt var einróma um siöustu helgi, segir svo um nú- verandi stjórnarsamstarf og feril rikisstjórnarinnar: I stjórnarsáttmálanum voru boöuö úrræöi Framsóknar- flokksins, svokölluö niöurtaln- ingarleiö, — en af framkvæmd hennar hefur ekkert oröiö. — Viö fjárlagagerö 1980 var áformaöaö komiöyröi i vegfyr- ir aö veröbólga á þessu ári færi yfir 31%. Engar ráöstafanir hafa veriö geröar, veröbólgan er komin langt yfir 50% og fer ört vaxandi. — A Alþingi i vor fullyrti for- sætisráöherra, aö áætlun um þróun efnahagsmála á þessuári væru ekki marktæk:, , þar eö aögerðir til veröhjöönunar heföu veriö undirbúnar. Engar komiö fram. — Nýlega var ráöherranefnd faliö að endurskoöa álit efna- hagsnefndarinnar og undirbúa tillögur fyrir Alþingi. Alþingi er komiö saman, en tillögurnar ekki. Þessi málatilbúnaður hlýtur að valda áhyggjum. Lausn rikisstjórnarir.nar á efnahags- vandanum er einskoröuö viö yf- irlýsingar. A meðan æöir verö- bólgan áfram, eykur spillingu og rýrir lifskjör. Landflótti eykst og öryggisleysi vofir yfir. Rikisstjórnin reynir eftir mætti aö kenna minnihluta- stjórn Alþýöuflokksins um þann vanda, sem hún sjálf hefur skapaö með eigin úrræöa- og getuleysi. — Minnihlutastjórn Alþýöu- flokksins setti nýjar vinn.u- reglur i verölagsmálum Og af- greiddi öllslik erindi, sem henni bárust. Henni tókst aö draga verulega úr veröbólgu og leggja þannig grundvöll aö niöur- talningu hennar. — Minnihlutastjórn Alþýöu- fiokksins afgreiddi öil erindi Seölabanka Island um breyting- ar á gengi krónunnar, en tókst að tryggja meira jafnvægi i gengismálum en stjórnin á undan haföi gert og sú sem viö tók. Núverandi forsætisráö- herra sagöi eftirstjórnarskipti i vetur, aö staöa mikilvægustu atvinnuveganna væri slik, að óþarfi væri aö gera nokkrar sérstakar ráöstafanir þeirra vegna, og er þaö vitnisburöur hans um viöskilaöinn hjá rikisstjórn Alþýöuflokksins. — Minnihiutastjórn Alþýöu- flokksins setti nýjar reglur um endurgreiöslur til iönaöar, sem forystumenn hans sögöu aö mörkuöu timamót. Þannig bætti rlkisstjórn Alþýöuflokksins samkeppnisstöðu islensks iönaðar. — Minnihiutastjórn Alþýöu- flokksinsbeitti ströngu aöhaldi i rikisfjármálum. Hún sparaði I rikisrekstrinum og stuölaöi þannig aö jafnvægi i rikisbúskapnum. Hinn svokallaöi „geymdi vandi” er þannig uppspuni einn. Hiö raunverulega vandamál er eöli og skipan rik- isstjórnarinnar sjálfrar. Þar vega þungt kjarkleysi og ósjálf- stæöi Framsóknarflokks gagn- vart Alþýöubandalagi og þátttaka Sjálfstæöismanna, sem flokkast undir metnaðar- mál en ekki stjórnmál. Otefna stjórnarinnar i verð- lagsmálum, gengismálum og skattamálum er I hróplegri and- stööu viö yfirlýsingar rlkisstjórnarflokkanna fyrir siöustu kosningar. Herfilegust eru þó svikin viö almenna launþega, aldraö fólk, einstæða foreldra og börn. Þægindi ráöherrastóla eru tekin fram yf- ir stefnu og árangur. Alþýöu- flokksmenn setja hinsvegar raunhæfan árangur og trúnaö viö stefnu sina ofar ööru. Islenskt atvinnulif á i vök aö verjast. Atvinnuöry ggi fer minnkandi. Alþýöuflokkurinn telur knýjandi nauðsyn að tekin verði upp ný stefna i atvinnu- málum til þess aö treysta at- vinnulif landsmanna og hefja nýja sókn i lifskjara- og jafn- rettismálum. Oflugt atvinnulif er undir- staöa þess, að treysta megi lifs- kjör til frambúðar, eyöa óvissu og mæta áföllum. Auka þarf af- rakstur atvinnulifsins til þess aö bæta tekjur launafólks, — eink- um þess, sem nú er afskipt, draga úr vinnuþrældómi, auka samhjálp svo sem viö sjúka, aldraðra og öryrkja og halda uppi tjölbreyttu og blómlegu menningarlifi. N ý atvinnustefna veröur aö grundvallast á þvi, aö auölindir landsins alls séu nýttar til hlitar, en jafnframt af varfærni og skynsemi. Auk mannauðsins sjálfs — menntunar, þekkingar og framtaks landsmanna sjálfra —eru mikilvægustu auö- lindir landsins, orka fallvatna, jaröhiti, fiskimiöin og gróöur landsins. Stjórnmálaályktuninni lýkur siöan meö ágripi itarlegrar stefnuyfirlýsingar i atvinnu- málum, einkum i orku- og iönaöarmálum, sjávarútvegs- og landbúnaöarmálum. Alþýðu- blaöiö mun gera þeim betri skil siðar. — JBH. Vináttusamningur Sovétríkjanna og Sýríands: Kremlverjar etja saman vinum sínum Þann 8. október sl. var undir- ritaöur vináttusamningur milli Sýrlands og Sovétrfkjanna í Moskvu, en viö þvi haföi veriö búist lengi. Samningurinn er töluveröur ávinningur fyrir báöa aöila, en um leiö veldur hann auknum óstöðugleika I Miö-Austuriöndum. Þaö er Sovétrikjunum i hag, aö halda spennu á þessu svæöi i hámarki, og hinn nýi vináttusamningur auðveldar þeim að ná þvi mark- miði. Assad Sýrlandsforseti hefur við eerö samningsins fengið mikilvægan stuðning jafnt mór alskan sem efnahags- og hernaöarlegan. Honum veitti ekki af þvi, þvi staöa hans heimafyrir hefur veikst eftir þvi, sem óvinsældir hans og al- mennur órói hefur aukist. Með samningnum eygja Sovétrikin leiö út úr þeim ógöngum, sem þau lentu i, þegar striöiö milli tran og trak braust út. Sovét- rikin vilja gjarna hjálpa upp á sakirnar hjá trönum, en geta þaö ekki vegna þess að þau hafa skrifaö undir vináttusamning viö trak. Nú, gerir vináttu- samningurinn við Sýrland þeim kleift aö koma aöstoð til írana meö hjálp Sýrlendinga. Vegna þessa eru þau ekki mörg, Arabarikin, sem hafa fagnaö þvi aö vináttusamningurinn var undirritaöur. Það kemur nokkuö á óvart, aö Gaddafi, i Lybiu er andstæðing- ur samningsins. Hann var einn- ig andstæðingur svipaöra samn- inga, sem voru á sinum tima gerðir milli Egyptalands og trak annars vegar og Sovétrikj- anna hinsvegar. Þannig hefur nú samningurinn gert fyrirhug- aða sameiningu Lybiu og Sýr- lands mun óliklegri og það er meir en liklegt, að þær vonir sem Assad gerði sér um, um efnahagsaðstoð frá Lybiu veröi að engu. Þessi vináttusamningur gerir hið flókna bandalagakeríi við Persaflóa enn flóknara. Sovét- rikin hafa gert samninginn viö einn versta óvin vina sinna i trak. Nú hafa Sovétrikin gild- andi vináttusamning viö bæöi rikin. Bæði rikin eru undir stjórn afla úr gamla Baath flokknum, sem striöa á móti hverju ööru, og það að Sovét- rikin hafa gert vináttusamninga viö bæöi rikin hlýtur að vekja efasemdir meöal valdamanna beggja rikjanna um gildi lof- oröa Sovétrikjanna um gagn- kvæma aöstoö á ófriöartimum. Sýrland er eitt fárra Araba- rikja, sem styöur tran i ófriön- um viöPersaflóa og aö þvi leyti fylgir Gaddafi Assad. Jórdania styöur hinsvegar trak, og þaö þýöir aö litil vinátta er milli Sýrlands og Jórdaniu. Irakar halda þvi fram, aö Sýrlendingar veiti trönum hernaðaraðstoð. A blaöa- mannafundi, sem var haldinn i Bagdad þann 4. október, sagöi vamarmálaráöherra trak, aö sýrlenskir og lýbiskir hermenn heföu veriö meöal fanga, sem teknir hefðu veriö i styrjöldinni viö tran. Þar aö auki hafa sov ésk vopn verib tekin herfangi af trönum. Ekki hafði áður heyrst um slik vopn hjá trönum. svo þau hljóta að hafa veriö send þeim nýlega. transki varnarmalaráðherrann sagði að vopnin heföu komið lrá ,,aðil- um með náið samband við Sovétrikin”. Þann 7. október skýrðu blöð i trak frá þvi að yfirmaöur ir- anska hersins hefði fariö i heim- sókn til Damaskus. Þann 9. október var það haft eftir ábyggilegum heimildum i tsra- el, aö Sýrland hefði hafiö loft- flutninga á vopnum til trak. Meðal þeirra vopna sem send voru má nefna, sovéskar Samm 7 eldflaugar, Sagger eldflaugar til notkunar gegn skriödrekum, og margskonar skotfæri. A sama tima fluttu tranir inn vopn frá Lýbiu og flugu vélar þeirra gegnum griska, búlgarska og sovéska lofthelgi á leiðinni. Kremlverjar lentu i erfiðri aðstööu, þegar útvarpið i Te- heran tilkynnti þann 5. október aö Sovétrikin heföu boöist til aö senda vopn til tran beint. Sovéski sendiherrann i Teheran hafði reyndar vikið að þessu i viðtali við iranska lorsætisráð- herrann en sovétmenn ætluöust til að boðinu yrði haldiö leyndu, þvi það gengur gegn opinberri stefnu Sovétrikjanna vegna ófriðarins, en Sovétrikin hafa lýst sig hlutlaus. Loforöin um sovéska aöstoö voru siöasta von Assad. Hann nýtur svotil einskis stuönings meöal þjóðarinnar og helst viö völd íyrir atbeina ofbeldis- fullrar löggæslu. Fimmára áætlunin, sem hann stóö fyrir, stenst engan veginn og iönrek- endur og fjármagnseigendur óttast ekkert meir en fyrirhug- aða sameiningu við Lýbiu. Assad gæti þurft utanaökom- andi hættu til aö sameina þjóö- ina aö baki honum, og vináttu- samningurinn viröist gera ráö fyrir herskárri utanrikisstefnu. Grein 10 i samningnum gerir ráð fyrir náinni hernaðarsam- vinnu sem gæti leitt til þess á endanum, aö Sýrland gerðist leynilegur aöili aö Varsjár- bandalaginu. Eftir aö samn- ingurinn var undirritaður varö nefnd sýrlenskra herfræðinga eftir i Moskvu, til að ganga frá atriðum i sambandi við sam- vinnuna. Það er ljóst, hvert Sýrland myndi beina geiri sinum ef til þessa kæmi. Aöur en sýrlenski varnarmálaráðherrann yfirgaf Moskvu sagði hann að Sýrland myndi halda áfram aögeröum gegn Israel þar til öll önnur lönd Araba væru frjáls og riki Pale- stinuaraba stofnað. Hann bætti viö: „Sovétrikin eru kjarnorku- veldi. Þaö þyrfti margar kjam- orkusprengjur til að leggja arabaheiminn i eyöi. Það þyrfti ekki nema þrjár kjarnorku- sprengjur á tsrael”. transkir hermenn i höndum traka. Nú gsti trönum fariö aö ganga betur, eftir aö Sovétmenn geröust viniróvina vina sinna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.