Alþýðublaðið - 05.11.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1980, Blaðsíða 4
y STYTTINGI Stefáns Jóhanns minnst á aðalfundi Vardbergs A aölafundi Varöbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, sem haldinn var 29. október, minntist fráfarandi for- maöur félagsins, Alfreö Þor- steinsson, Stefáns Jóhanns Stefánssonar, fyrrum forsætis- ráöherra og formanns Alþýöu- flokksins, en útför hans var gerð sama dag. Félagsmenn vottuöu minningu hins látna viröingu sína meö þvi aö risa á fætur. Leyft að fella 1000 hreindýr Samkvæmt reglum um hrein- dýraveiöar nr. 382/1980 var leyft aö fella 1000 hreindýr i Noröur-- Þingeyjarsýslu, Múlasýslum og Austur-Skaftafellssýslu, samtals 31sveitarfélagi á timabilinu 1. ágúst til 15. september á þessuári. Ráðuneytinu hafa nú borist upplýsingar frá hreindýraeftir- litismönnum um fjölda felldra hreindýra og reyndust felld dýr vera samtals 557. Þing Iðnemasambands íslands 38. þing Iðnnemasambands Is- lands veröur haldið dagana 31. okt.-2. nóv. n.k. i Iönskólanum i Reykjavik. A þinginu verða ræddir hinir hefðbundnu málaflokkar Iðn- nemasambandsþinga.kjaramál, iðnfræösla, félagsmál og almenn þjóðmál. Þingið sækja um 90 fulltrúar iðnnemafélaga viösvegar aö af landinu meö um 3.000 félaga. Þingiö hefst kl. 17.00.föstudag- inn 31. okt. meö setningu for- manns sambandsins, Björns Kristjánssonar, og ávörpum gesta. Siðan veröa ræddar skýrslur ‘fyrir íiöið starfsár og ályktanadrög lögö fram. A laugardeginum verða mála- flokkar þingsins ræddir i umræðuhópum og veröa siöan af- greiöslur á þeim á sunnu- deginum. Þinginu lýkur á sunnudag meö kjöri i trúnaöarstööur fyrir næsta starfsár. Þingiö er opiö öllum iðnnemum er meö þvi vilja fylgjast og meöan húsrúm leyfir. Ályktun stjórnar Verslunarráðs um lífeyrissjóðsmál Stjórn Verslunarráðs Islands vekur athygli á þeirri staðreynd, aö iðgjöld til lifeyrissjóða byggj- ast á útreikningum frá þriöja tug þessarar aldar. Miöast þau viö Framhald á bls 2. Þaögerðistaldeilis margt stór- tiöinda um heim allan um helgina. Friðrik ólafsson vann Anatoly Karpov heimsmeistara i skák, Skúli Óskarsson setti heimsmet i lyftingum, Kratar héldu flokksþing, — maöur haföi bara varla nógan tima til aö fylgjast með þessu öllu. Og ekki ætlar atburöarásin I heimsmál- HVER BIÐUR HVERN í FLUGLEIÐAMALINU? Framvinda Flugleiöamálsins er aö veröa I meira lagi einkenni- leg. t siöustu viku var viðtal við Sigurð Helgason forstjora Flug- leiða, þar sem hann fullyrti, að Flugleiðir hefðu aldrei óskað eftir aðstoð rikisstjórnarinnar til áframhaldandi Atlantshafsflugs. Steingrimur Hermannsson, sam- gönguráðherra bað Sigurð sfðan skriflega um svör við þvi, hvort Flugleiðir hefðu beðið um aðstoð. Svörin sem fengust voru svo loðin aðhans sögn, að þau ,.þurftu nán- ari rannsóknar við svp eitthvað yrði úr þeim lesiö”.' (Dbl. 1.11). íslenzkum og banda- riskum matsmönnum ber saman Komiö hefur fram hjá bæöi Steingrími Hermannssyni og Ólafi Ragnari Grlmssyni, aö sfð- ustu daga hafi forsendur I málinu stööugt veriö aö breytast. Hverj- ar þessar forsendur eru, er hins vegar enganveginn á hreinu. Mikiö veöur var t.a.m. gert Ut af mati islenskra aöila á eignum Flugleiöa og taldi ólafur Ragnar Grlmsson aö flugfloti félagsins væri ofmetinn um 12 milljónir dollara. Nú hefur hins vegar komiö I ljós aö mat Islenskra og bandariskra matsmanna er tölu- lega mjög svipaö eöa um 7% munur, sem ekki þykir mikiö meö tilliti til sveiflna á veröi flugvéla siöustu misserin. Einu nýju upp- lýsingarnar eru fregnir af bráöa- birgöaláni Flugleiða frá siöasta ári aö upphæö 6 milljón dollara. Þaö heföi veriö leikur einn fyrir ráöherra aö fá upplýsingar um þetta atriöi fyrr. Þannig sést, aö þaö er ekki upplýsingaskortur sem tefur þá félaga Steingrim og Ólaf I þessu máli. Þar býr eitt- hvað annaö undir. Mikiö mál er gert út því, hvort þaö hafi veriö Flugleiöir sem báöu um aöstoö vegna Atlants- hafsflugsins eöa hvort rikis- stjórnin hafi boöiö fram aöstoö- ina. Nú þarf varla aö minna lesendur blaösins á þaö rama- kvein, sem rekiö var upp, þegar Flugleiöir tilkynntu um stöövun Atlantshafsflugsins. Þaö var fyrst og fremst ákvöröun rikis- stjdmarinnaraöhalda þessu flugi áfram. Hluthafafundur geröi ekki annaö en staöfesta þessa ákvöröun meö þvi skilyröi, aö til kæmi aöstoö frá rlkinu. Rikis- stjórninber þannig fulla ábyrgö á stöðu málsins nú. Sigurður bað um aðstoö 15. september lbréfi,sem Siguröur Helgason, forstjóri skrifaði Steingrlmi Hermannssyni 1. okt. 1980 segir orörétt: „1 fyrsta lagi sú aöstoö, sem beðið hefur veriðummeö til- liti til þess aö bæta rekstrarfjár- stööu félagsins annars vegar lán, aö upphæö 6 milljónir dollara til lengri tima og hins vegar RflTSJfl tveir koma virkilega til greina og stendur valiö þvi milli þeirra. Og nú brjóta skynsamir Bandarikja- menn heilann um þaö hvorn á aö kjósa, durtinn Reagan eöa dárann Carter! Aö vonum, var stærstur hluti kjósenda óákveöinn þegar siöast spuröist. Þaö er aftur minna mál, hver veröur kosinn formaöur breska Sigurður Helgason skammtlmalán aö upphæö 6 milljónir dollara eins og visaö er til I bréfi félagsins til ráðuneytis- ins dagsett 15. september 1980. Siguröur bað þannig um aðstoö til aö bæta rekstrarfjárstööu félags- ins, en hún er fyrst og fremst slæm vegna tapreksturs á Atlantshafsleiðinni. Beiöni Flug- leiöa er hins vegar einnig til kom- in vegna upphaflegrar stefnu rikisstjómarinnar i málinu. En er þaö aöalatriöi eins og nú er kom- iö, hver biöur hvern um aðstoð? Þaö moldviöri skeyta og bréfa- sendinga, semráðherrar og þing- menn stjórnarinnar hafa þyrlað upp undanfarna daga ber fyrst og fremst vott um þá dæmalausu flækju sem rikisstjórnin hefur skápaö I stööunni. Bráðabirgðalánið i Landsbankanum Steingrimur Hermannsson seg- ir i Timanum i gær (4.11) aö „lik- lega væri eölilegast, aö banka- stofnun gæfi umsögn um stööu fyrirtækisins” Ólafur Ragnar Grimsson, núverandi formaöur fjárhags og viöskiptanefndar segir ástandiö „verra en menn höföu haldiö” á hverjum degi. Alþýöublaöiö hefur hins vegar eftir áreibanlegum heimildum, aö ekkert nýtt hafi komið fram um Steingrfmur Hermannsson fjárhagsstööu fyrirtækisins ef frá er taliö bráöabirgöalán Lands- bankans frá siöasta ári. Fullyrö- ing Steingríms Hermannssonar um enn eittmat á fjárhagsstööu fyrirtækisins er furöuleg I ljósi þess, aöfram hafafariö ýtarlegar athuganir á fjárhagsstööunni. Þessar athuganir hafa bæöi veriö unnar af íslenskum og erlendum matsmönnum svo ekki sé minnst á eftirlitsmenn Flugleiöa sem hafa fengiö veröugt rúm i fjöl- miölum fyrir eftirlitsstörf sin. Hvernig ber aö skilja þessa yfir- lýsingu Steingrlms? Er hann með þessu aö lýsa vantrausti á eftir- litsmenn Flugleiöa.? Cargolux í gættinni? Sá dráttur, sem oröiö hefur á afgreiðslu þessa máls veröur ekki skýröur meö þvi, aö beöiö sé eftir upplýsingum eða ágreiningi um hver bað hvern. Máliö er ljóst. Flugleiöir þurfa á aöstoö aö haida og rikisstjórnin veröur aö taka ákvörðun. Almenningur er farinn aö henda gaman að bréfa- og skeytasendingum um upplýsing- ar sem löngu eru öllum kunnar. Vonandi verður dráttur á af- greiðslu ekki skýröur meö þvi, aö samgönguráöherra ætli aö leysa málin þannig aö Cargolux fái frekari hlutdeild i millilandaflug- inu. Hver biður hvern I Flugleiðamálinu? land,égheitiekkiLisa og þetta er ekki Undraland, ég heiti ekki...”. Stræti Reykjavikur- borgar eru þessa dagana full af saklausu fólki sem gengur um og skilur ekki kvint hvað hinir svo- kölluðu stjórnmálamenn eru að fara. Þaö hefur veriðreynt, sérlega i siödegispressublaöi einu ónefndu, Af dólgum, dárum og deigu járni num aö hægja neitt á sér þá irku daga, sem fylgja helginni, vi Bandarikjamenn veröa nú aö elja milli tveggja frambjóöenda 1 forsetaembættis þarl landi (og eyndar þriggja!) meöan þing- íenn breska Verkamannaflokks- is veröa aö finna sér leiðtoga ama dag. Bandarikjamenn kvarta nú áran undan þeirri ómögulegu östööu, sem þeir hafa nú lent I. ,f þeim þrem frambjóöendum, em eru I framboöi, þykja aðeins Verkamannnaflokksins. Þaö skiptir heimsbyggöina alla máli, hver er forseti Bandarikjanna. Þaö skiptir aftur engu máli fýrir þjóöir heims, hver er formaöur þrælklofins og getulauss stjórnar- andstööuflokks I Bretlandi. Síst þegar Margrét járnbrdk situr á forsætisráöherrastóli og hefur ekkert fararsniö sýnt. Þaö er þvi víöar en á tslandi, sem hinn almenni borgari litur i kringum sig og segir: „Ég heiti ekki Lisa og þetta er ekki Undra- aö byggja upp imynd Gunnars Thoroddsen sem hins þögla sterka manns, sem mun bjarga þjóöarhag á stund örvæntingar- innar. 1 dálkum þessa ónefnda blaös er þaö oft taliö Gunnari til tekna, aö hann sé landsfööurlegur meö afbrigöum. Þetta sýnir aö málkennd á blaöinu þvi er ekki upp á marka fiska. Allir þeir, sem hafa spekúléraö i islensku máli vita, aö oröiö „Landsfaöir”, er skilgreint sem „dauður stjórn- málamaöurog annab ekki. Gunn- arer þvl ekki landsfaöir, þö hann veröi þaö eflaust einhverntima. Að lokum vill Þagall aöeins greina frá orörómi, sem hann heyröi um , .stefnumótun” Fram- sóknarflokksins I efnahagsmál- um. Grundvallaratriöiö I henni er aukin niðurtalning á lífskjörum ogsiöast en ekki sist niöurtalning á farþegum i N-Atlantshafsflugi Flugleiöa. Niðurtalningin á N- Atlantshafsfluginu mun fara þannig fram, aö nokkrir tryggir framsóknarmenn veröa settir á skóla, þeim kennt aö telja og þeir siöan haföir I vinnu á Keflavikur- flugvelli viö aö telja þá farþega sem út úr vélunum koma. Framsóknmun boöa þessa nýju niöurtalningu slna undir slagorö- inu „Svo má brýna deigt járn aö biti!” Þegar einn haröur and- stæöingur Framsóknarflokksins heyröi slagoröiö, lyfti hann annarri augnabrúninni og sagöi kurteislega „Virkilega?” Honum fannst Steingrlmur Hermannsson ekki manna iiklegastur til aö geta brýnt hiö deiga iárn Framsóknarflokksins. — Þagall. Miðvikudagur 5. nóvember KÚLTÚRKORN Fjórðu áskriftar- tónleikar Sinfóníunnar Fjóröu áskriftartónleikar Sin- fóniuhljómsveitar Islands á þessu starfsári veröa i Háskólabló n.k. fimmtudag, 6. nóv. kl. 20.30 Vegna veikindaforfalla breytist áöur auglýst efnisskrá og veröur sem hér segir: Mozart: Forleikur að óperunni „Brottnámiö úr kvennabúrinu”. Mozart: Flautukonsert I G-dúr nr. 1 KV 313. Saint-Saens: Sinfónia nr. 3 i c moll, op. 78. Hljómsveitarstjórinn Jean- Pierre Jacquillat, hefur margoft stjórnaö Sinfóniuhljómsveit Is- lands áöur og hefur nú veriö ráö- inn aðalstjómandi hennar næstu þrjú ár. Hann hefur stjórnaö fjöldahljómsveita, austanhafsog vestan, og meöal annars veriö einn af aöalstjórnendum Orchestre de Paris og viö óper- unaíLyon. Hann fæddist i Versöl- um 1935 og er franskur rikisborg- ari. í veikindaforföllum Unnar Maríu Ingólfsdóttur leikur Manuela Wiesler, flautuleikari einleik með hljómsveitinni. Manuela er fædd I Brasillu og uppalin i Austurriki. HUn stundaöi nám viö Tónlistarskól- ann i Vin og lauk þaöan ein- leikaraprófi meö ágætiseinkunn aðeins sextán ára aö aldri. Haföi hún þá þegar komið fram sem einleikari á tónleikum I Vin, Frankfurt, Bukarest, Istanbul, Kairo, Teheran og viöar. Ariö 1972 dvaldist hún viö framhalds- nám i Paris undir handleiöslu Alain Marion. Einnig var hún i einkatímum hjá James Galway veturinn 1977—8 I Liizern i Sviss og slðan haustiö 1979 hefur hún verið i einkatlmum hjá Auréle Nicolet I Sviss. Manuela Wiesler hefur veriö búsett á tslandi siöan 1973. Hér hefur hún haldið mikinn f jölda tónleika viöa um land,leikiö I útvarp og sjónvarp og gert upp- tökur af fjölda flautukonserta meö Sinfóníuhljómsveit Islands. Einnighefur hún slöan hún settist hér aö feröast mikiö til tónleika- halds og tekið þátt og unniö til verölauna I ýmsum flautukeppn- um viöa i Skandinavíu og Evrópu, má þar nefna Noröurlandaverö- laun ungra hljóðfæraleikara i Helsinki 1975 og nú siöast fyrir nokkrum dögum vann hiin Sonn- ingverðlaunin sem veitt eru ung- um listamönnum sem lofa glæstri framtiö. Rannsóknir á skellíkani atómkjarna Prófessor Ove Nathan frá Niels Bohr stofnuninni I Kaupmanna- höfn flytur almennan fyrirlestur á vegum verkfræöi- og raun- visindadeildar Háskóla Islands, miövikudaginn 5. nóvember 1980, kl. 17:15 I stofu 158 i húsi verk- fræöi- og raunvlsindadeildar, Hjaröarhaga 2^6. Fyrirlesturinn nefnist Rann- sóknir á skellfkani atómkjama, og er bann öllum opinn. BOLABÁS Helsti pólitlski ættfræð- ingur Þjóðviljans er eins og mönnum er kunnugt kominn af Kambránsmönnum. Hon- um kippir greinilega I kyniö. Hann kann vel við sig I kaup- ránsflokknum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.