Alþýðublaðið - 25.09.1980, Page 1

Alþýðublaðið - 25.09.1980, Page 1
alþýðu blaóió I- - Fimmtudagur 25. september 1980.—147.tbl. < Sl. árg. Ársskýrsla Húsnæðis- málastofnunar Sjá bls. 4 Að fjárfesta í framtiðinm Sjá leiðara bls. 3 • „Sumir segja að engin atvinnumálastefna sé til. Það er rangt. Rikjandi stefna ireynd hefur verið þessi: Aukum landbúnaðarframleiðsluna, stækk- um fiskiskipaflotann, skrifum skýrslur og iðnþróun og skipum nefndir um iðnaðaráætlanir, virkjum i Kröflu, nýtum ekki orkulindir til stóriðju, gerum ekkert i verðbólgumálum og látum atvinnufyrirtækin vera á framfæri bankanna og sjóðanna”. Kjartan Jóhannsson: Landflótti eða atvinnu- stefna í þágu lífskjara Raunhæf og skynsamleg stefna i atvinnumálum er undirstaöa efnahagslegra framfara og bættra lifskjara i landinu. Röng atvinnumálastefna undangeng- inna ára hefur rýrt lifskjör þjóðarinnar i samanburöi viö þaö, sem þau heföu getað oröiö, ef skynsamlegri stefnu heföi veriö fylgt. Landflótti hefur fylgt i kjöl- fariö. Ekki hefur skort á yfirlýs- ingar allra flokka um nauösyn öflugs atvinnulifs. Uppástungur um alls kyns atvinnufyrirtæki eru nægar. Þykkir doörantar eru samdir af opinberri hálfu um iðn- þróun. Þar viö situr. Sumir segja aö engin atvinnu- málastefna sé til. Þaö er rangt. Rikjandi stefna I reynd hefur veriö þessi: Aukum landbvinaöar- framleiösluna, stækkum fiski- skipaflotann, skrifum skýrslur um iönþróun og skipum nefndir um iönaöaráætlanir, virkjum i Kröflu, nýtum ekki orkulindir til stóriðju, gerum ekkert i verö- bólgumálum og látum atvinnu- fyrirtækin vera á framfæri bank- anna og sjóöanna. Skynsamleg atvinnumála- stefna, sem felur I sér sterkara efnahagslif og betri lifskjör er gjörsamlega andstæö þeirri stefnu, sem fylgt hefur verið. Meginatriöin eru þessi: 1. Hafa verður hóf á land- búnaöarframleiöslunni og draga úr framleiðslu á mjólkurafuröum og kindakjöti. Viöhöfum að undanförnu greitt meö útflutningi á þessum vörum og þjóöin hefur veriö skattlögö um stórfé til aö greiöa þær niöur ofan i útlend- inga. Bændur hafa slitiö sér út viö þessa óaröbæru fram- leiöslu. Landbúnaöurinn er i hættu staddur vegna þessa ástands. Samdráttur i þessari framleiðslu mundi létta skatta- böggum af þjóöinni og bæta lffskjörin. Alþýöuflokkurinn hefur boöaö þessa stefnu. Hinir flokkarnir hafa staöið fyrir gömlu framleiösluaukningar- stefnunni i landbúnaöarmálum og tilheyrandi lifskjaraskerð- ingu. 2, Stærö fiskiskipastólsins veröur aö halda i skefjum.Þaö veiöi- magn, sem unnt er aö sækja í fiskistofnana er takmarkaö. Afköst flotans viö núverandi aöstæöur eru meiri en svarar til eölilegs afraksturs fisk- stofnanna. Þorskveiöar togara eru bannaöar milli þriöjung og helming ársins, loðnuveiðiflot- inn getur lokiö veiöum sinum á um þaö bil þriðjungi ársins. Sérhver viöbdt viö flotann þýöir meiri skömmtun, minna 1 hvern hlut og lélegri afkomu sjómanna útgeröar og þjóöar- innar i heild. Þrátt fyrir þessi augljósu sannindi er nú á ný verið aö stórauka flotann meö skipainnflutningi. Einungis meö þvi að takmarka stærð skipastólsins er unnt aö tryggja góöan hlut og góöa afkomu og þar meö batnandi lifskjör. 3. Auka á fjáffestingu i tækni- framförum, I fiskvinnslu og aö- búnaöi verkafólks.Tæknistigi i fiskvinnslu er viða mjög ábóta- vant og aðbúnaöur verkafólks til vansæmdar. Framundan er harönandi samkeppni viö Kanadamenn og Bandarikja- menn á fiskimarkaöi i Banda- rikjunum. Aöeins meö þvi aö vera i fararbroddi i greininni, tæknilega gæöalega og i lágum vinnslukostnaöi, munum viö varöveita markaösstööu okkar. A árinu 1979 er taliö aö fjár- festing I fiskvinnslunni hafi aukizt um 20% aö magni til og þá sérstaklega i vélum og Framhald á bls. a „1 Sovét-Rússlandi og öörum kommúnistarikjum hefur þjóö- unum veriö boöaö, aö þær yröu aö færa fórnir um sinn upp á betri tima siöar, sem reyndar létu svo á sér standa. Hér á landi hefur Framsóknaráratug- ur Alþýöubandalagsins meö fjögurra ára tilhjáip Sjálf- stæöisfiokksins hins vegar einkennst af þvi, aö fólki er sagt aö fórna nú f vissu um enn meiri fórnir siöar. Sitjandi ríkisstjórn virðist helzt staöráöin i aö halda enn fastar fram en nokkru sinni fyrr atvinnumálastefnu lif- skjaraskeröingarinnar: Ef stemma á stigu viö landflóttan- um veröur þessi stefna aö vikja og viö aö taka atvinnustefna i þágu lifskjara.” Steingrímur í útgerðarbæjum við Djúp: Þorskstofninn á uppleið Mikil stækkun togara flotans fyrirhuguð? Ekki er útlit fyrir, aö stjórn- málamenn og fiskifræöingar muni geta túlkaö rannsóknar- niöurstööur á sama veg i fram- tiöinni, þ.e.a.s. ef framhald veröur á þeim leik sem nú hefur veriöfgangi um nokkurn tima. 1 ágústmánuöi hélt Steingrimur, sjávarútvegsráöharrann, ræöu f Bolungarvfk þar sem hann geröi litiö úr rannsóknarniöurstööum fiskifræöinga en Steingrfmur sagöi i þessari ræöu sinni m.a. aö þrátt fyrir meiri sókn þá væri þorskstofninn á uppleiö. Steingrimur hélt um siöustu helgi ræöu á tsafiröi, miklum útgeröarbæ, þar sem hann mun hafa Itrekaö ummæli sin um ástand þorskstofnsins. Stein- grimur vitnaöi til bréfs sem innihélt niðurstööur Hafrann- sóknarstofnunar um ástand- iö, eöa eins og Sigfús Schopka segir, greinargerö um hámarksafrakstur þorskstofns- ins miðað viö mismunandi þorskveiöistefnur. Hér er ekki um aö ræða skýrslu um ástand þorskstofnsins heldur greinar- gerö um hámarksafrakstur. 1 plagginu eru ekki neinar tölur um hámarksafla, enda hafa fiskifræðingar gert grein fyrir þvi, hversu mikinn þorsk þeir telja hagkvæmt aö taka úr sjónum áöur. Hrygningarstofninn er núna rúmlega 200 þús. tonn og heildarstofninn rúmlega 1.600 þús. tonn. Miðaö viö þaö aö þorskafli veröi 350 þús. tonn næstu fimm árin má búast viö aö hrygningarstofninn verði i jafnvægi viö rúmlega 850 þús. tonn. Þetta þýöir, aö stofnstærö þorsksins yröi rúm 2,2 milljónir tonna og er þaö einmitt sú stofn- stærö sem fiskifræðingar telja heppilegasta til aö ná hámarks- afrakstri úr stofninum. Með sóknarþunga i likingu viö þaö sem hefur verið tekiö af þorski i ár vex hrygningarstofn- innhægt næstu fimm til sex árin en fer siðan minnkandi. Þaö er þvi ljóst, aö hámarksnýting getur ekki náðst úr stofninum miöaö viö núverandi sókn. Miöaö viö núverandi úthlut- unarstefnu nýrra skuttogara verður þaö ljóst, aö sóknar- þunginn mun ekki fara minnk- andi á næstu árum. Fleiri skip, afkastameiri tæki munu hins- vegar ná hámarksaflanum fljótar úr sjónum, sem þýöir annaö hvort aö skipin veröur aö binda viö b ryg gju stóran part úr árinu, eða sóknin eykst, hrygningarstof ninn eykst hægar, stofnstæröin veröur minni og þorskstofninn hrynur. Steingrimur, Lúövik og hinir Framhald á bls. 2 Til umhugsunar: L’Affaire Gervasoni Ferðaklúbbur ríkisstjórnarinnar: Notfæra sér grundvallar- og eða áhættuflug Einu sinni höföu menn á oröi, að ekki væri vitað hvort þáverandi menntamálaráðherra væri að koma frá útlöndum eða fara þangaö. Hentu menn af þessu mikiö gaman og uröu ferðalög ráöherrans andstæðing- um hans i póiitik oft kærkomið umtalsefni. Nú er öldin önnur. Nú lifum viö á flugöld og allir geta ferðast, nánast eins og þeir vilja. Nú eru það ekki einstakir ráðherrar, sem hendast heimshornanna á milli. Nú er þaö heil rikisstjórn sem ferðast og ferðast þar hver i kapp við annan. Hér er um aö ræða tiu manna klúbb áhugamanna um ferðalög. Gunnar Thoroddsen er á Islandý kom frá útlöndum fyrir stuttu siðan. Fjármálaráðherrann, Ragnar Arnalds fór frá Islandi, Framhaid á bis. 2 Hver er þessi landflótta frakki, Gervasoni, sem nú hefur komiö þvi til leiöar, að eftirlæti Alþýöubandalagsins, Guðrún Helgadóttir, ætlar að hætta að styðja rikisstjórnina, og gefur þannig fyrirheit um að hún sé fallin? Aður en ég svara þvi, er rétt aö taka fram, aö mál frakkans Patricks Gervasonis er mannúöarmál. Þegar af þeirri ástæöu, og þeirri einni, er þaö vilji allra góöra manna, aö þessum manni gefist grið um lengri eöa skemmri tima i okkar landi. Þetta eigum viö aö gera alveg án tillits til þess, hvaöa skoöanir við höfum á forsendum Gervasonis fyrir að neita her- skyldu i heimalandi sinu. Viö eigum aö láta jafnt yfir alla ganga, i þessum efnum, án til- lits tií þess frá hvaöa landi flóttamaðurinn berst. Fordæm- iö var skapað á s.l. sumri i máli rússneska sjómannsins. Viö eig- um ekki aö skapa fordæmi fyrir þvi, aö slikir flóttamenn veröi nokkru sinni framseldir i hendur böðlum sinum. Hvort rikisstjórnarnefnan okkar lafir einum degi lengur eöa skemur kemur þessu máli ekkert viö. Þegar hún fellur, þá á hún aö falla á illverkum sin- um. Þolendur þeirra eru þegnar hennar — ekki saklausir útlend- ingar. Mannúðarmál er ekki pólitisk verzlunarvara. Beðið fyrir mann Eg hef sérstakar forsendur fyrir afstöðu minni i máli Gervasonis. Mér hefur borist bréf frá góöum vini minum, tékkneskum flóttamanni frá 1968, sem s.l. 11 ár hefur verið búsettur i Kaupmannahöfn. Hann heitir L. Vrazda. Þessi landflótta tékki hefur unniö mikiö starf viö að greiða götu flóttamanna frá Póllandi, Austur-Þýzkalandi og Tékkó- slóvakiu á Noröurlöndum. Hann hefur annast lögformlega máls- vörn, greitt götu þeirra gegnum embættiskerfi varöandi skilríki o.fl., leyst tungumálavandkvæöi meö eigin kennslu, og aöstoöaö á alla lund við að búa þessum flóttamönnum skilyröi til eöli- legs lifs i nýjum heimkynnum. Þessi maður er reyndur af góöum verkum sinum. Honum treysti ég fullkomlega. Þegar þessi maður biöur um, að maöur reyni aö greiöa götu Gervasonis, þá vil ég gera þaö. Hver er þessi maður? Hver er Gervasoni? Er hann glæpamaöur? Er hann eitur- lyfjaneitandi? Dregur hann á eftir sér langan dilk af einhverj- um óþjóðalýö? Ég hef áreiðanlegar heimildir fyrir þvi, að Gervasoni er eng- inn- glæpamaöur. Hann er liö- hlaupi úr franska hernum, sem hefur oröið aö taka afleiöingum gerða sinna, með þvi að gerast landflótta og fara huldu höfði land úr landi. Þetta er hrjáður og lánlaus einstaklingur, sem biðst griða og vill fá tækifæri til að lifa eölilegu lifi. Það vill svo til, að Island er eina landið i Vestur Evrópu, sem ekki er skv. samningi skuldbundiö til aö framselja manninn i hendur frönskum yfirvöldum. Allar tilraunir góöra manna til þess aö fá meö löglegum hætti dvalarleyfi fyrir manninn i einhverju Noröurlandanna, hafa brugðizt. Viö erum eina landiö i Vestur Evrópu, án slikra samninga viö Frakkland og án hers. Þess vegna getum viö gefiö honum griö. Þess vegna eigum viö aö gera þaö. Formsatriði Menn ræöa um formsatriöin. Gervasoni kom hingaö til lands á föisku vegabréfi. En hann gaf sig fram, um leið og hann var kominn i landið. A þaö er aö lita, að islenzka dómsmálaráöuneyt- iö hafði ekki virt hann eða málsvara hans svars i fjóra mánuði. Viö þurfum ekki að vænta þess, aö ráöþrota og örvilnaöir flóttamenn leiti á náöir okkar meö kórrétta papp- ira. Sovéski sjóðmaðurinn, sem hér leitaði hælis á s.l. sumri gaf sig ekki fram viö islenzk lög- regluyfirvöld, heldur erlent sendiráö. Þetta finnst mér þvi ekki vera kjarni málsins, A þaö er áö lita, aö Gervasoni er ríkis- fangslaus. Hann býr m.a.s. við þær aðstæöur, aö hann myndi ekki einu sinni fá flóttamanna- passa frá Sameinuöu þjóðunum. Hann er þvi algerlega upp á náð islenzka rikisins kominn. Framhald a Dis. 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.