Alþýðublaðið - 06.01.1981, Side 1

Alþýðublaðið - 06.01.1981, Side 1
alþýöu- VAXTAMÁUN: Hagsmunamál hú: sbyggjenda blaóió i og sparifjáreigen da Sjá leiðara bls. 3 2 ibl. 62. árg. Hamskipti Alþýdubandalagsins í stjórn og stjórnarandstöðu NU - 1980 DSamkvaemt bráðabirgðalögum rikisstjórnarinn- ar nú er gert ráð fyrir, að verðbætur á laun 1. mars næstkomandi verði allt að 7% lægri en orðið hefði skv. gildandi lögum um visitöluútreikning. 2) Verðbætur 1. júni, 1. sept. og 1. des. á þann hluta dagvinnulauna, sem nú er yfir 725 þús. kr. á mán- uði, skulu skerðast skv. ákv. 50. gr. laga nr. 13. frá ’79. 3) Ný visitala miðast við 1. janúar 1980 og er ekki tekið tillit til hækkana i nóvember eða desember við útreikning hennar eða 10% hækkunar á opin- berri þjónustu, sem ákveðin var i lok desember sl. Skerðingarákvæði Olafslaga eru numin úr gildi og lofað er skattalækkunum til handa lág- tekjufólki. 4) „Aðgerðirnar nú eru til að tryggja kaupmátt og minnka verðbólgu” (Svavar Gestsson i Þjóðvilj- anum 31. des. ’80) 5) Fyrstu viðbrögð ASÍ nú: „Tilraun til að kaupa« tima (Ásmundur Stefánsson) BSRB nú: rikisstjórnin hefur rofið gerða kjara- samninga með lögum (Kristján Thorlacius) 6) Frekari aðgerðir nú? ÞÁ -1978 DSamkvæmt febrúarlögum '78 voru verðbætur á laun skert þannig, að þau skyldu aðeins hækka sem svaraði helmingi hækkunar verðbótavisitölu og verðbótaauka þ. 1. mars, 1. júni, 1. sept og 1. des. það ár. 2) Skeröingarákvæði febrúarlaga ’78 miðuðust við fullar verðbætur á 90 þús. kr. laun og með bráða- birgðalögunum i mai ’78 var þetta hlutfall hækk- að i 120 þús. kr. Siðan lækkaði skerðingarhlutfall i hálfar verðbætur við 170 þús. kr. markið. 3) Þá voru i lögunum ákvæði um hækkun almanna- trygginga, hækkun heimilisuppbótar (2% um- fram visit. hækkun) og hækkun barnabóta (5%) ásamt lækkun á vörugjaldi um 2% til áramóta '78—79. 4) Yfirlystur tilgangur stjórnarinnar árið 1978 var skv. ummælum Geirs Hallgrimssonar i Mbl. 10 febr.1978. „Aðgerðirnar miða að þvi að tryggja sama kaupmáttá þessu ári og þvi siðasta, koma i veg fyrir atvinnuleysi og vernda hag hinna lægst launuðu. Afstaða Alþýðubandalagsins til kaupránslaganna ’78: „Þetta eru stórkostleg árás á verkalýðs- hreyfinguna i landinu” — „grófustu svik” — „þeir svikja "Sámninga”. 5) Viðbrögð ASl: Samningana i gildi — BSRB: Rikisstjórnin hefur rofið samninga með lögum. 6) Verkfallsaðgerðir 1. og 2. mars 1978. Bráðabirgðaráðstafanir ríkisstjórnarinnar: „Langtum víðtækari efnahags- ráðstafana er þörf...” — segir seðlabankastjóri — stjórnarliða greinir á um áhrifin Skilningur manna og túlkun á efnahagsáætlun rikisstjórnar- innar og bráðabirgðalögunum er mjög mismunandi, jafnvel meðal s t u ð n i n gs m a n n a rikis- stjórnarinnar. Ummæli Stein- grims Hermannssonar bera þess glöggt vitni, en i útvarpsviðtali á sunnudagskvöldið mátti skilja Steingrim á þann veg að hér væri aðeins um að ræða fyrsta þátt aðgerðanna, eins konar byrj- unarstig „niðurtalningarinnar”. Steingrimur sagði i nefndu viðtali, að hann teldi rétt að meta þessar aögerðir i ljósi framhalds- aðgerða siöar á árinu. Meöþessu viðurkennir flokksformaöurinn, að viðtækari aðgerða sé þörf fljótlega. Steingrimur lagöi þunga áherzlu á það, að honum þætti það miöur að skeröingar- ákvæöi Olafslaganna skuli nú vera numin úr gildi og lýsti furðu sinni á þvi aö samtök launafólks skuli láta sér detta það til hugar, að þetta tryggi kaupmáttinn bet- ur. Steingrimur undirstrikaði að framsóknarmenn vildu vemda kaupmátt lægstu launa og aö frekari aðgeröa væri þörf, ætti að ná verðbólgutakmarki rikis- stjórnarinnar. Steingrimur viður- kenndi að ekki væri ömggt að 40% $ Steingrimur er kominn úr skiðaferöinni, og telur enn frekari aðgerða þörf.... Verslunarráð íslands: HÆLIR ALÞÝÐUBANDALAGINU FYRIR AÐ EYÐA ÁHRIFUM GERÐRA KJARASAMNINGA • Engir fjármunir til i millifærslukerfið • Markmið um hjöðnun verðbólgu næst ekki • Skammtímaaðgerðir rikistjórnar, sem enn hefur ekki komið sér saman um stjórnarsáttmála Verslunarráð Islands hefur brugðist fljótt við og sent frá sér álitsgerð um efnahagsráðstafanir rikis- stjórnarinnar og er meginniðurstaða ráðsins I stuttu máli sú, að hæla Alþýðubandalaginu fyrir það að eyða áhrifum nýgerðra kjarasamninga. Sú spurning hlýtur að vakna nú, hvort Alþýðusamband íslands, sem stóð fyrir gerð þessara kjarasamn- inga muni hafa eitthvað að segja um þessar ráð- stafanir rikisstjórnarinnar á næstu vikum. Um áramótin boðaði rikis- stjórnin áætiun um aðgerðir i efnahagsmálum. í aðgerðum þessum felast: Skammtimaaðgerðir, sem lækka verðbætur á laun þann 1. mars n.k. unt 9%. Með þvi er eytt áhrifum nýgerðra kjarasamn- inga. Verðbólgan mun þvi ekki aukast á næsta ári eins og horfur voru á, en verður rúm 50% yfir árið. Aætlanir uni nýtt millifærslu- og uppbótakerfi og aukin rikisaf- skipti, sem stefnir iifshags- munum þjóöarinnar i hættu. Sjónhverfingar, sem fcla vissar raunhæfar tiiiögur og að- gerðir, en auk þess er boðað, að rikisstjórnin inuni marka sér stefnu siðar i efnahags- og atvinnumáium og hyggi á frekari aðgerðir til að draga úr þeirri skaðlegu óðaverðbólgu, sem hér er orðin iandlæg. Verzlunarráð lslands hefur lagt mat á efnahagsleg áhrif þessara aðgerða. Framkvæmdastjórn ráðsins samþykkti á fundi sinum i dag svofellda umsögn um efna- hagsáætlanir rikisstjórnarinnar: Verðlagshorfur. Verzlunarráðiö telur athyglis- vert, ef rikisstjórninni tekst aö forða vaxandi verðbólgu at völd- um kjarasamninga með þvi að breyta kjarasamningum siðasta árs, án þess aö kaupmáttur skerðist umfram þaö, sem orðiö hefði hvort eð er. Sú skeröing, sem kemur á verðbætur hinn 1. marz n.k. er að hámarki 7% til viðbótar um 2% skerðingu vegna gildandi laga um efnahagsmál. Ilér er tekin til baka nær sama krónutöluhækkun á laun og varð að meðaltaii i almennum kjara- samningum á siðasta ári, og i sumum tilvikum meira. Hins vegar stendur til að bæta þetta að einhverju leyti upp með breyttum verðbótaákvæðum i ár. Á næsta ári munu ákvæði laganna um efnahagsmál o.fl. um skertar verðbætur taka gildi á ný að öllu óbreyttu. Það er mat Verzlunarráðsins, að efnahagsaðgerðir rikis- stjórnarinnar muni að miklu leyti koma i veg fyrir verðbólguáhrif kjarasamninga siðasta árs. Telur Verzlunarráðið, aö framfærslu- visitala muni hækka um rúm 50% frá upphafi til loka ársins 1981 i stað 80%, og launahækkanir verði rúm 46%. Spá Verzlunarráðsins gerir ennfremur ráð fyrir, að verð á bandarikjadal hækki um 38%. Mikil óvissa rikir um frekari aðgerðir, en þær sem þegar eru. boðaðar. Þótt rætt sé um frekari aðgerðir i mai, liggur ekkert fyrir um slikt. Niðurstaða Verzlunar- ráðsins er þvi sú, aö þær efna- hagsaðgerðir, sem rikisstjórnin boðaði muni að mestu draga úr þeirri verðbólguholskeflu sem séð var fram á, en ekki eyða þeirri verðbólgu, sem var á s.l. ári. Nýtt millifærslu- og uppbótakerfi Ef þörf krefur vegna stöðvunar gengissigs, ráðgerir rikisstjórnin að innleiða á ný millifærslu og uppbótakerfi haftaáranna. Þessa yfirlýsingu getur Verzlunarráð islands ekki tekið alvarlega. í fyrsta lagi eru engir peningar til vegna slikra aðgeröa. í ööru lagi eyðilegöi slik aðgerð gjör- samlega lánstraust og lánamögu- leika islands erlendis og útilokaði okkur frá alþjóðasamvinnu i gjaldeyrismálum. 1 þriðja lagi ógildir slik aðgerð aðildina að EFTA og friverzlunarsamninginn við Efnahagsbandalagið og gengur þannig þvert á þá gifur- legu hagsmuni, sem viö höfum af útflutningi til þessara landa. Nýtt millifærslu- og uppbótakerfi stefnir þannig að þvi aö einangra islenzkt atvinnulif, þegar helm- ingur þjóðartekna byggir á út- flutningi vöru og þjónustu. Yfir- lýsing um slikar aðgeröir veröur þvi ekki tekin alvarlega nema sem friðþægingartexti, sem ekki stendur til að framkvæma, enda yrði sú framkvæmd bein atlaga að lifshagsmunum þjóðarinnar. Verömyndun. verðmyndunarkerfi, sem reynst hefur bezt i nágrannalöndum okkar: frjálsa verðmyndun. Nýjar samanburðarkannanir á vöruverði hér og erlendis, fram- kvæmdar i áróðursskyni, tefja einungis þá nauösynlegu breyt- ingu, enda er öllum löngu ljóst, að vöruverðiö er lægst þar sem frjáls verðmyndun rikir og sam- keppni er virk. Verzlunarráðiö fagnar hins vegar, aö gjald- frestur á aðflutningsgjöldum muni innleiddur, enda raunhæf aðgerö til að lækka vöruverð og auka hagkvæmni i verzluninni. í verðlagsmálum leggur rikis- stjórnin lil bæði beinar og hugsanlegar aðgeröir. Fyrst má nefna það, sem virðist vera ný verðstöðvun, en er i reynd afnám þeirrar verðstöðvunar, sem gilt hefur siðasta áratug. Fagnar Verzlunarráðið þvi, að sú skað- lega verðstöðvun skuli afnumin þann 1. mai n.k. Ýmsar aðrar aðgeröir eru einnig lagðar til, en þarfnast lagabreytinga, svo sem: Að verðhækkunum vcrði sctt tímasett hámörk Að áiagning verði almennt ákveð- in i krónutölu Báðar þessar aögerðir eru nán- ast óframkvæmanlegar og gagns- lausar til að draga úr verölags- hækkunum eða auka hagkvæmni i verzlun. Eina raunhæfa aögeröin i þeim efnum er að ínnleiöa það Lánamál. Framsetning á áætlunum rikis- stjórnarinnar i lánamálum er villandi. Á einum stað er sagt, að verðtryggingu inn-og útlána skuli frestað, en á öðrum stað er lögð til viðtæk breyting i vaxtamálum: Vaxtakerfið verði einfaldað. Innleiddir vcrði 6 mánaða verð- tryggðir sparireikningar, sem bera 1% vcxti Verðtrygging útlána verði aukin og skulu verðtryggð skamm- timalán bera 4% vexti, en verðtryggð langtimalán 2% vexti. Ljóst er, að verði þessar að- gerðir framkvæmdar, verður verðtrygging inn- og útlána mun viðtækari en verið hefur. Sú að- gerð mun vissulega leiða til auk- ins sparnaðar i lánastofnunum, SI'A UM BREYTINGAK FRAÍlFÆRSLUVlSITÖLU LAUNA OG GENGIS USD 1981 framfærslu- launa- qengi visitala hækkanir USD ] . 1 . 100 (3210) 6,25 1.2. 104 (3340) 6,50 1.3. 1 08 (3468) 7% 1.4. 1 1 2 (3601) 1 .5. 116 (3740) 6,90 1.6. 1 20 (3050) -12% 1.7. 1 24 (3963) 1.8. 127 (4080) 7,60 1.9. 132 (4237) 9% 1.10. 137 (4400) 1.11. 142 (4570) 8,10 1.12. 147 (4731) 12% 31.12. 152 (4900) 8,60 Breyting frá upp- hafi tií loka árs: 52% 4 6% 38% Broytinq a6 moðal- tali frá 1980: 58¥ 54% 53?.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.