Alþýðublaðið - 21.01.1981, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1981, Blaðsíða 1
alþýðu blaðiö £9 j ’ Sammála um að vera ósammála Sjá leiðara bls. 3 Miövikudagur 21. janúar 1981 EEBBS « Jil tbl. <52. árg. Reagan tekur við embætti Bandaríkjaforseta t gær var mikið um dýrðir I Washington, þegar Ronaid Reagan tók við embætti forseta Bandarikjanna, með viðhöfn, sem fór fram á tröppum þinghallarinnar. Þessi mynd var tekin þegar Reagan stóö i forkosningabaráttu i New Hampshire fylki fyrir rdmu ári siðan. Með honum á myndinni er Nancy, kona hans. Um beislun fallvatna og raforkuskort:____________ Öngþveiti í orkumálum má rekja til slæ- legrar framgöngu tveggja iðnaðarráðherra — Gunnars Thoroddsen og Hjörleifs Guttormssonar Miklir erfiðleikar uröu I fyrra- dag i rekstri Búrfellsvirkjunar, þeir mestu siðan virkjunin tók til starfa. Raforkuframleiöslan minnkaði þá úr 180 megavöttum niður i 4-5 megavött á skömmum tima. Það var mikið rok og skaf- bylur i Þjórsá sem olli þessu ástandi. Astandið batnaði nokkuð þegar veður lægði með kvöldinu, og er nú komið í eðlilegt horf. Til að mæta þessari óvæntu minnkun raforkuframleiðslu á BUrfellssvæðinu var griþið til þess ráðs að keyra allar olluraf- stöðvar, sem tengdar eru inn á landskerfið, m.a. gufuaflsstöðina i Straumsvík og aörar stöövar, - allt i kringum landið. Með þessu móti var unnt að framleiöa um 90 megawött. Hert var á orku- skömmtun til stóriðjufyrirtækja og á timabili var það til umræöu að skammta raforkusölu til al- menningsveitna. Raforkusala til Alversins var skorin niður i rúm- lega 100 megawött, en lægra er ekki hægt að fara, ella er mikil hætta á skemmdum kerja. Gripið var til þess ráös I járnblendiverk- smiöjunni á Grundartanga, að slökkva undir ofninum I tvo tima og gangsetja hann siðan aftur i klukkutima. Þá var gripiö til sparnaðarráðstafana f Öðrum stórfyrirtækjum svo sem Sem- entsverksmiðjunni og Aburðar- verksmiðjunni. Það ætti því að vera fariö aö renna uppfyrir mönnum aö þrátt fyrir gifurlega mikla óbeizlaða orku á Islandi þá er ástandið i raforkumálum hér afar bágborið. Alþýðubandalagið reynir að lemja sinum haus og annarra við steininn með þvi aö halda þvi fram, að ástæða orkuskortsins sé raforkusalan til störiðjanna tveggja Vitaskulder ástæðan sú, aðhér hefur ekki verið virkjaö af nægilegum krafti siðustu ár. Iðn- aðarráöherrarnir, Gunnar Thor- oddsen (1974-1978) og Hjörleifur Guttormsson (1978-1979 og 1980- 1981) hafa m.ö.o. ekki lagt nægi- lega rika áherzlu á þessa hlið raf- orkumálanna. Tvö undanfarin ár hefur raf- orkusala verið takmörkuð til stóriöjufyrirtækjanna. 1 septem- ber s.l. var fyrirtækjunum tSAL og Jámblendifélaginu tilkynnt að þessir aðilar gætu ekki reiknað með þvi að fá afgangsorku yfir vetrarmánuöina en Járnblendifé- laginu þi gefið vilyrði fyrir þvi að fá raforku tileins mánaðar rekst- urs seinni ofns verksmiðjunnar. t byrjun október hófst niður- skurður á afgangsorku til tSAL. Vegna mikilla kulda og aukins álags i október féll vatnsborð Þórisvatns mjög hratt eða um 3 metra ioktóber, og varþviannar ofninn hjá Járnblendifélaginu tekinn út undir lok mánaðarins. 1 byrjun nóvember s.l. var skömmtun enn aukin til um- ræddra fyrirtæRja og þá á for- gangsorku. Þá hófst fyrir stuttu siöankeyrsla dfselstöðvarinnar á Akureyri. Niöurskurður á afgangsorku nemur alls 51MW sem skiptist þannig: 12MW hjá tSAL, 37MW hjá Járnblendifélaginu og 2MW hjá Rafmagnsveitum rikisins. Niöurskurður á forgangsraf- magni nam um sl. áramót 26MW hjá tSAL, 6MW hjá Járnblendifé- laginu og 15MW hjá almennings- sveitum eða samtals 47MW. Heildarskerðing afgangsorku og forgangsorkuer þvi um 98MW. NU er gert ráö fyrir enn frekari rafmagnsskömmtun frá áramót- um og mun verða skert forgangs- orka til stóriðjufyrirtækjanna, ISAL, Járnblendifélagsins og Aburðarverksmiöjunnar. Einnig verðurskammtað rafmagn til Al- menningsrafveitna og Kefla- vikurflugvallar. Heildarorku- skeröing samtals 138MW. Er nokkur óvissa um þaö, hvort þessi skömmtun reynist fullnægjandi. Iðnaöarráðheirarnir, -k Hjörleif- W Af einhverjum ástæðum virðist það koma illa við Þjóðviljann, þegar borið er saman kaupránið nú og 1978. A þeim bæ hafa menn nú enn einu sinni gripið tii per- sónuárása til að draga athyglina frá kjarna málsins. stjóri Alþýðublaðsins grípur til ósanninda: DAI C AIVÍID iKUl AK rAL5AnliK }ArI Aiþýðubtaðsins gcrlr ubo um gróUr (slsanir tr k<- 'lr tiitaim tii þms i Waði I taugiudag *ð leggjs rfnubagsíættnn núve*1. •ftisstjð’míír ng kauþrání,. eírs »l»ltgrrm<iM>n«r láss. Baidvin li»o»ibalí*nn tsvolágt »Ss«aðHæfa jjegn vhpnd aft læRstu inuabaU vertð vki-rt með frbrúar- um *7>L ÞeUa « raagt rlu* bUnargt aniutð I þnssuro KðuVeonda samanbnrði. :rfib»sttír títoit vortt *k*srt omu fWtor verðl>»4«r á u Inun. ffviUcU-uii A'tþýftu ro« - a»l» Þlv >.Við Ul- l&ttraupphrö voru verð • skeftir* um heitnlng. it róöstafanir dltu að »r AMerfein V8f*ú.t»ðrifta sartmtngttra nteft W#»iÞÍ*. . félta er. uð ItRRstt, t.um < mrrtg Jtórsk»r« Mttgut- n’vaf að veröbæiur skyidu lnga« t. mar*. 1. júnf. 1. »nb»r og l. desomber 197« umtrrí gretn (ruwv arpslns Ntð tíkvttði að „roJ krónu- ækktra vetðtoia. s«ra íáun- <*r samaolagt, ítn byrfra tnHitlmnWts fyrír dagvíftnu, vérfibðÍðBuka hefur numið hvgrju túuni samkvæmt úi- reiktóngt Kauplagsiwtndar **. Skfirömgá yflrvinnu Lituro ð hveraig þvsst regla kttra t» f rattnveruleikanum. t, mar* J978 álU að greiða lauitáhiekkun 1 verftbæi tír, vegrta verWagahækkana siftusiu þr mánuftt. SamVvæmt .frumvatp- iatí ufðu þessar vrrðbæti. " almmrat, «it þó aldrpí iæ| kr.amw , Þvtia þyddi aft inaður þus. kr, hehdartekjuf ð roánuði Anð J97» lékk aðemí 8 m kr en álU að fð U hiHund Skerötngin n»m 6 20« kr. Mnðttr með J0Ö jfitsund mánaftarJaua, e« «ú uf. Wýtur að (eJjaát &tf« venft „Jitgstu íttUn” 'Ts.fjkk aötnu Jétöís J. inor* aðeín»:ii8W kr. » vcrðbtttur. Skerðingtl nam 1200 KVkí kora heldur til greina frtik gteti hjargað sétf með yftr. vlnnu. en mcftaJvi*roJ5iunda- f jðldí tnuan ASt er seki kunnugt rrutft SQStumlír. Maft^r mehioo þftjund kr mátaftajíavm fyrtr degvttmu or 50 þtísund kr fytir- vitítíufékk ) itíárst lítbkr, «000, ea é«f"ákmkvémi ssmnlr.gum aft fá t5 búsund kr. I Oerftbjetur. HannitMilssonar um aft þó hafi knmið ..fullar vcrðb#tur a lagstu laun" *it( aft «and»« þð heíftu íafgistu .máhaftoríaua f februar 1978 átt aft vera 88 þtís und krftnur. Kaöpið var að vUm iági þá tmekki svoléRV t U*t» verkamamtá - algjftr byr> cndaJaun - var þá 2*4« kr. A viktt. eða 9?m » mönuftí fyrir dsRvin«> -Samkva>rat tutmning- ura átll maður ð þesaum laun- um.»7.ft0ftkr. amontjfti.aftfð t mars JS78 97M kr ca fékk að- eina 8ð00kr. Skerftíngín á allra tatgsiu dagvinnulauman varft Jjví »00 kr, A yíirvirtnu lág- lauttawianiwifw kntn htJl sknft •^&mskofiar skcrðmg áttisvo MirakTttmt kájjprán5löguttum Jíglðunfiíóíkt, en skcrftfngunní á yffrvinnona v»r haldíft. Skcróint' á bóta&reUislur Þuft er eratttg rangj hjá ril- stjrtra Alþyðubtaðsins, að «!*•. og ftryrkjum þaft vertft meftkaupránaU^unum ‘78. SámJcvæmt fcbrtíarlftgunum ðtttt btttur nl þrasa fdlkt. aft íkvrðavi meft sama hæfti os taunOtaJH ðrtft, Þrt var ií v.nftið ð um tíft ajðtf fekjtttrygg'mgln og hetmiJfsupphrtthi skvWu þonn t. raars h»*!.a orr. 2 pros»-nh»ng umlram harkkun almennr# jrata, Þmttt giíft þtð 5ðmkv»mt frumvarpiuu oftetns þsnn J kkí J. jonf, i. sept. og :n»b*Jur 3ltu sam- kvrrnf frumvarpínu »Ö hækkfl verftUólgu 90%, cn þaft cr svípuð kaup- Jækkua og Alþj-fttíftokksmenn iðtdu rtauðsynlega samkvtttm frumvarpi þvi tíJ laga sem Ugt mr frarti í Alþyðnbtaftim* I desembcr 197«, Hí6 merkiiegavfa a( ftllu J efaahagsráftistðfunum rJkis- stíómar Gefr» H*JlgrJmsson*r t febrúar 1976 vor þó aft altí þetia iir|6_5em tíi I var iagl gegn Svavar Gestsson sagOi um Gunn- ar Thoroddsen f mái 1978, að það væri ekki hans sterka hlið að standa við gefin loforð. Alþýðu- biaðið fullyröir að þannig fari með efnahagsráðstafanir rikis- tjórnarinnar.. SANNLEIKANUM VERÐUR HVER SARREIÐASTUR Þjóðviljinn fór i gær hantförum vegna fullyrðinga Alþýðublaðsins á iaugardag um samanburð á efnahagsráöstöfunum Geirs Hall- grimssonar og sagöi biaðiö aö rit- stjórinn geröi sig sekan um gróf- ar falsanir meö þvi að leggja aö jöfnu „efnahagsáætlun núverandi rikisstjórnar og kaupránslög Geirs Hallgrimssonar”. Þjóövilj- inn kallar þetta fjarstæöukennd- an samanburö og fleira i þeim dúr. Sannleikur málsins er hins vegar sá eins og Alþýöublaöið hefur margbent á, aö kjarninn i febrúar/mai lögunum er hinn sami og I bráöabirgöalögum rikisstjórnarinnar nú. „Efna- hagsáætlun” rikisstjórnarinnar er hins vegar ekki til umræöu, vegna þess aö þar er ekki annað að finna en loforð og fyrirheit. I leiöara Alþýðublaösins er þvi haldið fram, að fullar verðbætur hafi komið á lægstu laun og var þá miðað við 122 þúsund krónur sem lágmarkslaun i mai 1978. Skv. upplýsingum frá Þjóðhags- stofnun, munu sambærileg laun nú miðað við taxta og tekjuþróun innan ASI nú nema um 405 þús. krónum. Lægstu laun innan ASI eru nú um 355 þús. krónur sam- kvæmt upplýsingum frá samtök- unum. Algengustu taxtar fisk- vinnslufólks liggja á bilinu 370—380 þús krónur á mánuði nú. Ekki þarf að minna á hve margir verkamenn og verkakonur á tslandi falla innan þessa ramma og mundu þvi hljóta óskert dag- vinnulaun upp að 405 þús kr. markinu. t stað þess er nú eitt lát- ið yfir alla ganga og visitalan fölsuð um 7 visitölustig skv. út- reikningi 1. mars nk. Það við bætist, að ekki verða metnar inn i visitölu verðhækkan- ir I nóvember og desember 1980 og 10% hækkun á opinberri þjón- ustu er látin óbætt. Það sem fer illa i ritstjóra Þjóð- viljans nú eru fullyrðingar um, að Alþýöubandaiagið standi nú að nýju kaupráni og gripur Þjóðvilj- inn þá til þess ráðs, að spyrða saman fullyrðingar Alþýðublaðs- ins um kaupránið ’78 eingöngu út ’ frá febrúarlögunum. Ef hins veg- ar er litið á bráðabirgðalögin frá 24 mai 1978, kemur i ljós, að lægstu laun þá voru ekki skert • eins og nú. Eftir standa þvi allar fullyrð- ingar Alþýðublaðsins um, að lægstu kauptaxtar voru skv. mai- lögunum óskertir og einnig komu til ýmsar aðgerðir til að tryggja kaupmátt hinna lægst launuðu og má þar nefna hækkun bóta- greiðslna almannatrygginga, hækkun heimilistryggingar um- fram visitölu og 5% hækkun barnabóta og 2% lækkun vöru- gjalds. Um ráðstafanir samfara ný- settum lögum er það hins vegar að segja, að þær eru engar nema loforð. Lofað er skattalækkunum, lofað er vaxtaiækkunum, lofað er stöðugu gengi, og lofað er að bæta skerðingu „kaupránslaganna” nýju. Vegna þessa loforða vill Alþýðublaðið minna Svavar Gestsson á eigin ummæli er hann við hafði á einkar smekklega hátt um forsætisráðherrann sinn i Þjóðviljanum þ. 4. mai 1978. i forystugrein blaösins þann dag segir hann „Þaö hefur aldrei ver- ið hans (þ.e. Gunnars Thorodd- sen), sterka hlið að standa við gefin loforö.” Alþýöublaðið hefur ekki varið kauprán Geirs Hallgrimssonar. Það hefur heldur ekki varið nú- verandi kauprán, sem þó er aö þvi leyti alvarlegra að það skerö- ir kaup hinna lægst launuðu i þjóðfélaginu. Aðgeröirnar nú miða fyrst og fremst að þvi að skerða kaup. Alþýðublaöið hefur enga ástæðu til aö treysta loforö- um Gunnars Thoroddsens frekar nú en Svavar Gestsson árið 1978. Alvarlegt um- ferðarslys á degi hverjum árið 1980 Umferðarráð hefur nú gert bráðabirgðaskráningu á um- ferðarslysum á landinu á ár- inu 1980. Niðurstööur hafa veriö sendar fjölmiðlum ásamt samanburöartölum við fyrri ár. Fram kemur, aö nærri eitt hundraö fleiri einstaklingar hafi slasast i umferðinni árið 1980 miðað við árið 1979 eða 711 á móti 615. 326slösuöust alvarlega og 25 létust I umferðarslysum. Má þvi segja, að nær daglega hafi maöur slasast alvarlega i um- ferðinni á siðasta ári. Þá hefur fjöldi hjólreiðarmanna sem slasast í umferöinni nær tvö- faldast á siðasta ári. Umferðarrráö lýsir i lok fréttabréfsins þungum áhuggjum yfir þeirri fjölgun slysa, sem hér hefur orðið frá árinu 1979 og hvetur fólk til að hugleiða þessi alvarlegu mál.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.