Alþýðublaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 4
I STYTTINCI Stvrkium úr Rannsóknarsjóði IBM úthlutað Nýlega var Uthlutaö i áttunda sinn styrkjum úr Rannsóknar- stjööi IBM vegna Reiknistofn- unar Háskólans. Alls bárust 10 umsóknir, og hlutu 7 umsækjend- ur styrk Ur sjóðnum, samtals kr. 45.000. Styrkina hlutu: Agúst Kvaran, Ingvar Arnason og Sigurjón N. Ólafsson, Raunvísindastofnun Háskólans, — til tölvuvinnslu á litrófsmæli- gögnum vegna rannsókna i ólifrænni efnafræði. — kr. 5.000- Asbjörn Jóhannesson, Rannsóknastofnun byggingariðn- aöarins, — til að aðlaga reiknilikan fyrir ákvarðanir um hagkvæmasta viðhald vega á ts- landi. — kr. 5.000.- Jóhann Axelsson og SigfUs Björnsson, Rannsóknarstofa H.i. i lifeðlisfræði, — til lifeðlisfræði- legs samanburðar á tslendingum og islenska þjóðarbrotinu i Kanada. — kr. 10.000.- Jón Óttar Ragnarsson og Erla Stefánsdóttir, Efnafræðiskor lláskóla islands, — til Urvinnslu gagna um mataræði Islendinga Ur bUreikningakönnun Hagstof- unnar. — kr. 10.000,- Kristján Kristjánsson, Sig- mundur Guðbjarnason og Sigur- jón N. ólafsson, Raunvisinda- stofnun Háskólans, —til kaupa á svonefndu Simca-forritasafni fyr- •ir munsturgreiningu á niður- stöðum efnagreininga. — kr. 5.000.- MagnUs B. Jónsson, Bændaskólanum á Hvanneyri, — til Utreikninga á kynbótum á is- lenska nautgripastofninum m.t.t. bæði mjólkur- og kjötframleiðslu. •— kr. 5.000,- Sigrún Klara Hannesdóttir, Felagsvisindadeild Háskólans,— til að setja upp forrit fyrir tölvu- leit í gagnabanka, vegna kennslu svo og tölvusetningu islenskra heimilda. — kr. 5.000.- Lántökur fyrir Hrauneyjarfossvirkjun Stjórn Landsvirkjunar sam- þykkti nýlega lántöku hjá Scandi- navian Bank Limited, London og fleiri erlendum bönkum aö fjár- hæð 60 millj. Bandarikjadollara til fjármögnunar framkvæmda við Hrauneyjafossvirkjun. Hlut- aðeigandi lánssamningur var undirritaður i dag., Lánstimier 10 ár, og er lánið afborgunarlaust i 4 1/2 ár frá undirritun lánssamn- ings. Lánið er með einfaldri ábyrgð eigenda Landsvirkjunar. Þagall rak augun i sérdeilis at- hyglisverða fyrirsögn á baksiðu Þjóðviljans i gær. Þar stóö skýrt og greinilega: „Lán Landsvirkj- unar”. Ekki datt Þagli annað i hug, en að hér væri um að ræða grein, þar sem ætti að gera landslýð öllum ljóst, að ekki væri nU laus viö Landsvirkjun lukkan, að hafa hann Hjörleif Guttormsson að yfirboðara, i ráðuneyti. Enda sannarlega kominn timi til að gera landslýð öllum það ljóst, hvilikur afreksmaður Hjör- leifur er. Eins og Þagall hefur þegar bent á, hefur aldrei i samanlagðri sögu kristninnar um gjörvalla heimsbyggöina, veriö Sænski vísnasöngvarinn Thorstein Bergman heldur hér þrenna tónleika Thorstein Bergman, hinn kunni sænski visnasöngvari kemur til tslands í byrjun febrúar á vegum Menningar- og fræðslusambands alþýðu og Norræna hússins i Reykjavlk. Hann mun halda þrenna tón- leika hér á landi. Thorstein Bergman hefur um árabil notið mikilla vinsælda i Sviþjóð fyrir söng sinn og flutn- ing, en hann hefur meðal annars sungið lög við ljóð skálda eins og Dan Andersons, Nils Ferlin og Emil Hagström, auk eigin laga og ljóða. Tónleikar Thorsteins Berg- man verða: Laugardaginn 7. febrUar kl. 16.00 i Norræna hUsinu. Mánudaginn 9. febrUar kl. 20.30 i Amtsbókasafninu á Akureyri. Miðvikudaginn 11. febrUar kl. 21.00 i' Fjölbrautarskólanum á Akranesi. Tónleikarnir á Akureyri eru haldnir i' samvinnu við Tón- listarfélagið á Akureyri og tón- leikarnir á Akranesi i samvinnu við Norræna félagið á Akranesi og Verkalýðsfélag Akraness. Thorstein Bergman. Vart mun fyrirfinnast sá Is- lendingur sem ekki hefur að minnsta kosti heyrt nefndan Carl Michael Bellman enda er Gamli Nói hans án alls efa sá söngur sem flestir kunna á ts- landi að læra fyrst. NU er ekki svo að skilja að Bellman hafi verið fyrsti trUbador i Sviþjóð en hins vegar er trUlegt að hróður hans hafi farið hærra og viðar en annarra slikra. Það er samkvæmt gamalli hefð mikil Iþrótt i Sviþjóð að setja saman lög við kvæði skálda og syngja síöan. Mætti sjálfsagt gera þykka bók með nöfnum þeirra manna er við slikt hafa fengist og jafnvel fleiri en eina, svo rikur þáttur er kvæðasöngur i sænskri alþýðu- menningu. Af þeim sem um þessar mundir eru upp á sitt besta og fást við sönglist er sennilega Cornelis Vreeswijk kunnastur á tslandi en trUlegt er einnig að ýmsir Islendingar hafi heyrt nefndan Fred Akerström. Thorstein Bergman er Islend- ingum minna kunnur en þeir sem fyrr voru nefndir. Er þó ekki þar með sagt að hann standi þeim neitt að baki nema siður væri. Thorstein Bergman er fæddur 23. ágUst 1942 i Hárnösand sem er litill bær norðarlega I Sviþjóð á strönd Eystrasalts. A unga aldri fluttist hann milli ýmissa staða i norður- og mið Sviþjóð og lagði þá gjörva hönd á margt. Hann lærði að handleika gitar þegar á barnsaldri og mun snemma hafa fengist viö kvæðasöng. Þetta mun þó að mestu hafa verið tómstunda- gaman fram til 1965 þegar örlögin höguðu þvi svo til að hann kom fram i sjónvarpsþætti hjá hinum vinsæla sjónvarps- manni Lennart Hylland. 1 þætt- inum tókst honum svo vel upp að honum bauðst tækifæri til aö gefa Ut hljómplötu. SU plata hafnaði ofarlega á sænska vin- sældalistanum og Thorstein Bergman gerðist kvæðasöngv- ari að atvinnu. Arið eftir, 1966, gaf hann Ut breiðskifu með kvæðum eftir Dan Anderson. Af lögunum á þessari plötu voru 5 eftir Thor- stein Bergman sjálfan. Þetta er sU af plötum hans sem notið hefur viðtækastra vinsælda nemur salan mörgum tugum þUsunda, þótt reyndar ekki svo' mikið sem eitt eintak hafi ratað rétta boðleið til islenska rikisUt- varpsins. Bergman bjó i fæðingarbæ sinum, Harnösand, á árunum 1968 til 1974 og starfaði þá nokkuð fyrir Arbetarnas bildn- ingsförbund —ABF— (MFA i Sviþjóð). A vegum sambandsins ferðaðist hann um landið með söngva um Suður Ameriku. Hann hefur nú um nokkurra ára bil verið bUsettur á Vármdö rétt utan við Stokkhólm. En Thorstein Bergman er fleira til lista lagt en semja lög og syngja. Hann yrkir lika og hefur gefið Ut eina ljóðabók. Hin siðari ár hefur hann að mestu sungið eigin kvæði þegar hann hefur komið fram, sem reyndar hendir all oft. Sjálfur segist hann lita á yrkingar og tón- smíðar sem aðalstarf sitt, en lifsframfæri sitt hefurhann hins vegar af söngnum. Þess má geta að hljómplötur hans munu vera komnar upp undir fimmtán. Fyrir utan eigin kvæði syngur Thorstein Bergman enn kvæði eftir Dan Anderson, auk þess sem hann hefur gert talsvert af þviaðsemja lög við kvæði eftir Nils Ferlin og Emil Hagström og syngur þau gjarna. Dan Anderson Hann fæddist 6. april 1888 i þorpinu Skattlösberg norður á Finnmörk og hann dó á Hótel Hellman i Stokkhólmi aðfara- nótt 16. september 1920. A milli þessara dagsetninga liðu 32 ár. Það er ekki löng mannsævi. A þessu tlmabili vannst honum þó timi til að sinna fleiru en margur sá kemst yfir sem hæstri elli nær. Dan Anderson var erfiðismaður og ferðaerind- reki, blaðamaður og Ameriku- fari, skólanemi og fiðlungur, — en mest af öllu var hann skáld. Hann stundaði ritstörf i tæp 7 ár, stundum sem illa eða ólaunaða atvinnu, stundum i hjáverkum. Ritsafn hans kom Ut i Sviþjóð árið 1978 og taldi nær 3000 siður. Að. öðrum verkum Dans ólöstuðum, eru það ljóðin sem lengst munu halda nafni hans á lofti. Þó urðu ljóðabækur hans ekki fleiri en tvær. Hin siðari „Svartir söngvar” (Svarta ballader) kom Ut haustið 1917 og ritlaunin voru 25 eintök af bók- inni. Auk þessara tveggja bóka höfðu allmörg kvæði birst eftir hann i blöðum og timaritum og töluvert lét hann eftir sig i hand- riti. Dan Anderson gerði sjálur lög við sum ljóð sin og eftir dauða hans urðu ýmsir til þess, nU sið- ast Thorstein Bergman, og ljóð hans njóta enn I dag verulegra vinsælda i Sviþjóð. Þannig geta menn haldið áfram að lifa þótt þeir séu dánir. Nils Ferlin. Hann fæddist 11. desember 1898 i Karlstad á bakka Wánern, stærsta vatns i Sviþjóð. Tiu ára gamall fluttist hann með for- eldrum sinum til nágranna- bæjarins Filipstad. Hann lauk gagnfræðaprófi 1914 og fór á sjó árið eftir. Hann kom þó fljótlega ^ alþýðu lh Einnig hefur heyrst eins og Þagall hefur þegar sagt frá, að Hjörleifur muni stofna Lands- virkjun i þess orðs fyllstu merkingu, með þvi að virkja landslýð allan, á þann hátt, að settur verður lUxustollur á allar ljósaperur, sem sterkari eru en 40 kerti. Þannig mun sparast mikiö rafmagn, sem hægt yrði að geyma til mögru áranna, eða hægt að nota þegar i stað, til að starfrækja meðal-stóriðju. Og ekki einasta hefur Hjörleif- ur okkar þannig sparað okkur mikinn pening. Hann hefur einnig boriöhróöur landsins langt Ut fyr- ir landsteinana, með kynningum sinum erlendis á byltingar- mun vænTsnnega Lands- virkjunar Lánssamningur Landsvirkjunar við Scandinavian Bank Ltd. London og fleiri erlenda banka um lántöku að og það efl uppi um m; fyrrnefndan Ekki vildij margnefnduj einu um aö/ fleira til. hefði fariðj eyðslu fyr^ una, köld úar gæti 1 versluno i meirii undan hæh sa LAN í OLÁNI virkjað jafn mikið á jafn skömm- um tima. Hjörleifur hefur virkjaö viðStraumsvik, Grundartanga og viðar á einum mánuöi, án þess að leggja þyrfti fram krónu i fjár- magnskostnað, (utan smávægi- legra upphæða til minniháttar- fyrirtækja, vegna eilltilla óþæginda, sem þau hafa orðið fyrir vegna framkvæmdanna). kenndum hugmyndum um tvinýt- ingu orku. Hann mun t.d. hafa I hyggju, að byggja 1500 mega- watta virkjun á Austurlandi þannig að hann lætur fyrst byggja 750 megawatta virkjun. Siðan lætur hann byggja stóriðjuver, sem á að nýta alla orkuna frá virkjuninni, en bannar siðan rekstur iðjuversins, þannig að hann fær þarna 750 megawatta sparnað plUs þau 750 megawött, sem hefðu annars farið i virkj- unina, semsagt 1500 megawött. Þegar.hann skýrði þessar hug- myndir sinar Ut fyrir erlendum orkufrömuöum, sló þögn á salinn. Annars hvislaði gárungi einn þvi að Þagli, að fyrirsögnin ætti að vera „Lón Landsvirkjunar”. Þannig mætti t.d. benda á, að ef bankalán eru einskonar lán I ■ óláni, væri lán Landsvirkjunar einskonar lán I ólóni! Jafnvel mætti segja, að þegar lónin hjá Landsvirkjun bregöast, leiti Landsvirkjun i bankalónið. En auðvitað er þetta ekkert annaö en ómerkilegt háð og spé óábyrgra manna, sem leitast sýkntog heilagt við að afflytja og gera hlálegt allt það, sem Hjör- leifur gerir til að bjarga þeim þjóðarvanda, sem nú blasir við. Sannleikurinn er auðvitað að það verða aldrei laus við Landsvirkj- un la’nin, meðan Hjörleifur situr i ráðherrastól! — Þagall. Fimmtud.5. febrúar 1981 KULTURKORN Sinfóníutónleikar Næstu tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands, sem eru jafn- framt hinir fyrstu á siðara miss- eri þessa starfsárs, verða i Há- skólabiói á morgun, fimmtudag 5.2. 1981. Efnisskráin verður sem hér segir: Handel: Flugeldasvitan Haydn: Konsert fyrir óbó R. Strauss: Konsert fyrir óbó R. Strauss: Rosenkayalier, svita ÞrjU siðastnefndu verkin, þ.e. Konsert fyrir óbó eftir Haydn, Konsert fyrir óbó eftir R. Strauss og Rósariddarasvitan hafa ekki verið flutt hér á landi fyrr. Stjörnandi þessara tónleika er Jean-Pierre Jaccjuillat. Hann hefur margoft stjórnað Sinfóniu- hljómsveit Islands áður, og var hann nýlega ráðinn aðalstjórn- andi hennar næstu þrjU árin. Hann hefur stjórnað fjölda hljóm- sveita austan hafs og vestan, og meðal annars verið einn af aðal- stjórnendum Orchestre de Paris og við óperuna i Lyon. Hann fæddist f Versölum 1935, og er franskur rikisborgari. Einleikarinn, Maurice Bourgue, er einnig franskur, og er einn virtasti og eftirsóttasti einleikari á óbó nU um stundir. Hann hefur unnið til ótal verð- launa I alþjóðlegum tónlistar- keppnum og má sérstaklega geta l.verðlauna i blásturshljóðfæra- keppni i Birmingham, sem hann deildi með flautuleikaranum fræga, James Gallway, og 1. verðlauna i keppnum i Munchen, Prag og Budapest. Hann hefur komið fram sem einleikari með mörgum merkustu hljómsveitum Evrópu og á öllum helstu’tón- listarhátiðum i Bretlandi og alls staðar fengið mikið og hástemt lof gagnrýnenda. Úrval söngvara í La Bohéme Það er nU ráðið að fjöldi kunnra söngvara tekur þátt i sýningu ÞjóðleikhUssins á La Bohéme nU i vetur. Ólöf KolbrUn Harðardóttir mun syngja hlutverk Mimiar, Ingveldur Hjaltested hlutverk Musettu, Garðar Cortes Rudolfos og Halldór Vilhelmsson Marcello. John Speight syngur Schaunard, og Eiður Gunnarsson kemur frá Achen til að syngja hlutverk Coll- ines. Og i hlutverkum Alcindoros og Benoits verða þær gömlu kempur Guðmundur Jónsson og Krislinn Hallsson. Þá hefur Sieglinde Kahman verið boðið að syngja sem gestur hlutverk Mimiar i vor og sömu- leiðis mun Kristján Jóhannsson syngja Rudolfo og verður það frumraun hans á islensku leik- sviði. Elin Sigurvinsdóttir mun einnig syngja hlutverk Musettu á nokkrum sýningum og fleiri söngvarar verða með i sýning- unni þegar liður á vorið. Það er franski hljómsveitar- stjórinn Jean-Pierre Jacquillat sem stýrir uppfærslunni á þessari vinsælu öperu og er það i fyrsta sinn að hann stjórnar óperuflutn- ingi hér á landi, en hann hefur er- lendis m.a. i Paris fengist mikið við óperustjórn. Leikstjóri verður Sveinn Einarsson og honum til aðstoðar Þuriður Pálsdóttir en um leikmynd sér Steinþór Sig- urðsson, en hann hefur ekki unnið að leikmynd fyrir ÞjóðleikhUsið siðan i Hafið bláa hafið 1973. La Bohéme verður flutt á frummál- inu og frumsýningin er fyrir- huguð 3. apríl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.