Alþýðublaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 4
I STYTTINGI
Sveitarstjórnarmál
SVEITARSTJORNARMAL, 6.
og seinasta tölublaö 1980, flytur
m.a. gréin um Húsavikurkaup-
stað þrjátiu ára, eftir bæjarstjór-
ann, Bjarna Aöalgeirsson, og
Bjarni Þór Einarsson, hitaveitu-
stjóri, skrifar um Hitaveitu Húsa-
vikur tiu ára. Sagt er frá stofnun
Sambands islenzkra hitaveitna i
októbermánuöi siöastliönum og
birt erindi, sem flutt voru á stofn-
fundinum. Gunnar Haraldsson,
hagfr., skrifar um rekstur hita-
veitna. Kristmundur Halldórs-
son, deildarstjóri um gjald
skrármál hitaveitna og Gunnar
Sverrisson, verkfræðingur um
nýja tegund djúpdælu við nýtingu
jaröhita. Klemens Tryggvason,
hagstofustjóri, skrifar um mann-
talið 31. janúar og tilhögun þess,
Stefán Ingólfsson, deildarverkfr.
um tölvuvinnslu Fasteignamats
rikisins, Magnús R. Gislason,
tannlæknir, lýsir þeirri aðstöðu,
sem þarf undir tannlækningar og
Jón Björnsson, félagsmálastjóri á
Akureyri, skrifar um atvinnumál
aldraðra. Þá er sagt frá
Samskiptamiðstöð sveitarfélaga,
fundi minjavarða á seinasta ári,
norrænum fundi um iþrótta-
mannvirki á Akureyri, kynntur
iðnþróunarfulltrúi Austurlands
og birtar ýmsar ábendingar til
sveitarstjórna og fréttir frá Sam-
bandi islenzkra sveitarfélaga.
forustugreinina skrifar Jón G.
Tómasson, formaður sam-
bandsins um stofnum Sambáhds
islenzkra hitaveitna. Tölublað
þetta er 64 bls. að stærð að með-
töldu efnisyfirliti þessa 40-ár-
gangs timaritsins, sem saman-
lagt er 340 bls. að stærð.
Samband
fiskframleiðenda bókar
Mánudaginn 2. febrúar afhenti
Þjóðhagsstofnun rikisstjórn og
aðilum sem fara með verðlags-
mál i sjávarútvegi, vinnublaðum
afkomu fiskvinnsiugreina.
Eins og nafnið vinnublaö ber
meö sér var þarna um
upplýsingar að ræða, sem þeir
menn sem nána þekkingu hafa af
verðlagsmálum sjálvarút-
vegsins, gátu unnið ákveðnar
niðurstöður út úr. En til annarra
Frumvarp Benedikts Gröndals um breytingar á þingsköpum:
MIKILVÆGAR BREYTINGAR A MEDFERÐ
ÞINGSÁLYKTANA, FYRIRSPURNA OG
UMRÆÐNA UTAN DAGSKRÁR
Benedikt Gröndal hefur Iagt
fram á Alþingi frumvarp til
laga um breytingu á lögum um
þingsköp og mælti hann fyrir
þvi i þinginu i siðustu viku.
Frumvarpið felur i sér breyt-
ingar á meðferð þingsályktana,
fyrirspurna og umræðna utan
dagskrár. Samkvæmt frum-
varpinu er tillögum til þings-
áiyktunar skipti i tvo flokka
eftir efni þeirra. Fjalli þær um
stjórnskipan, utanrikjs- eða
varnarmál eða staðfestingu
framkvæmdaáætlana, er gert
ráð fyrir tveim umræðum og
nær ótakmörkuðum ræðutima.
Um allar aðrar tillögur skal
fara fram ein umræða. Varð-
andi afgreiðslu fyrirspurna
verður sú breyting, að einungis
fyrirspyrjandi og ráðherra, sem
svarar taka til máls. Þá er gert
ráð fyrir, að sett verði i fvrsta
sinn ákvæði i þingsköpum um-
ræður utan dagskrár og að
slikar umræður fari aðeins fram
i sameinuðu þingi.
1 greinargerð með frumvarp-
inu segir, að starfshættir Al-
þingis hafi tekið miklum breyt-
ingum, siðan það var endur-
reist, enda hafi verkefni þings-
ins og vandamál islensks þjóð-
félags vaxið hröðum skrefum
kynslóð eftir kynslóð. Þó hafi
þingið samt sem áður farið með
gát i meiriháttar breytingum á
þingsköpum og ekki gripið til
þeirra nema á áratugs fresti.
Siðan segir i greinargerðinni:
,,I þessu frumvarpi eru aðeins
tekin til athugunar, þrjú atriði,
sem mörgum finnst tefja fyrir
löggjafarstarfinu, höfuðverk-
efni þingsins. Siðustu hálfa öld
hafa þingsályktunartillögur,
fyrirspurnir og umræður utan
dagskrár vaxið mjög að fyrir-
ferð i þingstörfum, fylla nú tvo
daga af fjórum i viku hverri og
dugir varla til. Er augljóst, að
þingið þarf að setja skorður við
þessari þróun og hefta vöxt
þessara þátta, hvað tima snertir
til að bein lagasetning njóti þess
forgangs, sem hún verður að
hafa”.
Þá er vikið að þvi, að á Al-
þingi hafi til skamms tima rikt
algert málfrelsi og ákvæði þing-
skapa um takmörkun umræðu
hafi reynst illa. Minnt er á, að
árið 1972 hafi verið stigið stórt
skref i þessum efnum, er um-
ræður um fyrirspurnir voru tak-
markaðar við 2 minútna ræðu-
timaannarra en fyrirspyrjanda
og ráðherra. Þá var rætt um að
stiga skrefið tii fulls og heimila
ekki öðrum að tala um fyrir-
spurnen þeim er hana flytur, og
ráðherra, er svarar. Nú er gert
ráð fyrir þvi, að þetta skref
verði stigið til fulls og megi ráð-
herra og fyrirspyrjandi tala
tvisvar hvor.
Tillögum til þingsályktana
hefur fjölgað mjög á seinustu
árum. Þær, sem snerta stjórn-
skipun, utanrikis- eða varnar-
mál, vantraust eða staðfestingu
á framkvæmdaáætlun eru sér-
staks eðlis, segir i greinargerð-
inni. 1 samþykkt þeirra felst
jafnan mikilvæg ákvörðun. Er
sjálfsagt, að um slik mál verði
ávallt tvær umræður og ræðu-
timi verði með sama hætti og
um lagafrumvörp, nema hvað
rétt er að afgreiða tillögur um
traust eða vantraust á ráðherra
ogrikisstjórnir við eina umræðu
og visa þeim ekki til nefndar.
Um aðrar þingsályktunartil-
lögur, s.s. ályktanir um ýmiss
konar efni, áskoranir eða fyrir-
mæli um rannsóknir, athuganir,
er þingflokkar telja mikilvægt
að koma á framfæri, skal fara
fram ein umræða. Hefur flutn-
ingsmaður 10 minútur til að
mæla fyrir tillögunni og er siðan
umræðu frestað og málinu visað
til nefndar. Segir i greinargerð-
inni, að þingmenn „ættu vel að
getaunað viðað flytja mál sitt á
þennan hátt. Þegar meirihluti
nefndar hefur skilað áliti,
kemur hún til umræðu, sem
vejður með liku sniði og verið
hefur við fyrirspurnir.
1 þriðja lið frumvarps Bene-
dikts er fjallað um umræður
utan dagskrár, en um þær'er
ekki stafur i þingsköpum og
hafa þær þvi algerlega verið á
valdi forseta, sem oft hefur ekki.
hamið ræðutima nægilega.
Á flestum þjóðþingum er opin
leið til þess, að þingmenn geti
fyrirvaralaust hafið umræðu
um aðkallandi málefni, sem
ekki þola bið eða verða ekki af-
greidd á viðunandi hátt innan
ramma venjulega þingmála.
Hér á landi hefur sú leið verið
farin, að forsetar leyfi umræður
utan dagskrár og leita þing-
menn eftir samþykki forseta og
láta viðkomandi ráðherra vita
fyrir hádegi sama dag og um-
ræðan á að fara fram. I frum-
varpi Benedikts nú er lagt til
með ákvæðum um slikar um-
ræður, að þær hljóti formlega
viðurkenningu. Segir i 3. gr.
frumvarpsins, að forseti geti á
fundi sameinaðs þings, áður en
gengið hefur verið til dagskrár,
heimilað umræður um aðkall-
andi mál, sem ekki þolið bið.
Beri nauðsyn til, getur forseti
gert hlé á dagskrá og heimilað
slika umræðu. Við slika umræðu
utan dagskrár má engar álykt-
anir gera. Einnig eru reglur um
lengd ræðutima og tilkynningu
til ráðherra, er málið varðar.
A RATSJÁNNI
„Allt strit og ráðleggingar
visindamannanna hafa komið
fyrir ekki. Vixlgangur landriss og
sigs með tilheyrandi gosi, kemur
með sama reglubundna hættinum
og á sér stað i efnahagsmálum.
Landristim inn er ámóta og
verðþenslan milli visitöluútreikn-
inga með tilheyrandi hækkana
gosum og visindamennirnir
reikna og reikna, kannski ekki
endilega þeir sömu, en það virðist
gilda einu.”
Þessi orð skrifar spámaðurinn
Garðar Sigurðsson í Þjóðviljann,
undir hausnum Stjórnmál á
sunnudegi. Það var svo sem timi
til kominn, að Þagall öðlaðist
fylgismenn i baráttu sinni fyrir
þvi, að fá kenningu sina um hag-
fræðikunnáttu höfuðskepnanna
viðurkennda.
Það er þreytandi að vera spá-
maður i sinu heimalandi. Þagall
talar þar af reynslu, þvi hann hef-
ur mátt liða þau hörmulegu örlög
sjálfur. Fyrir rúmu ári siðan
aður af rikisstjórnum. Siðan hef-
ur Þagall a.m.k. þrisvar ef ekki
fjórum sinnum fjallað um þessa
bráðmerkilegu og byltingar-
kenndu teóriu, en enginn hlýtti
viðvörunum Jians. Ætið þver-
skölluðust stjórnvöld við að
viðurkenna hið augljósa og héldu
áfram að klæmast á efnahags-
málunum, hagfræðingum til
sorgar, bændum fyrir norðan til
ótta, en jarðfræðingum til ósvik-
innar gleði.
En nú hefur semsagt einn
þingmaður séð ljósið, og Þagall
vonar að Guð gefi að gott á viti.
Þegar þingmaður, sem er
málkunnugur hinum háu herrum,
sem þjóðmálunum valda, hefur
látið sannfærast um sannleikann,
eins og Þagall spámaður hefur
opinberað hann, er eilitil von til
þess, að rödd hans nái eyrum
þeirra, og þeir fáist allavega til
að fara varlegar i efnahagsmál-
um i framtiðinni. Hinsvegar
segja Þagli fróðir menn i pólitik.
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
GARÐAR SIGU
skrifar:
Loksins, loksins einn frelsaöur
kunngerði hann i fyrsta sinn þá
kenningu sina, að landris, landsig
og eldvirkni við Kröflu yrðu ekki
öðruvisi skýrð en þannig að þar
væru höfuðskepnurnar að skjóta
upp kryppu yfir efnahagsástand-
inu, enda fór það æviniega
saman, að til tiðinda dró við
Kröflu örskömmu eftir að siðasti
og vitlausasti Kinalifselexirinn i
efnahagsmálum var útbásún-
að Garðar Sigurðsson sé ekki
áhrifamesti meðlimur sins þing-
flokks, og segja jafnvel, að grein
hans i Þjóðviljann gæti hafa kost-
að hann talsvert af þeim áhrifa-
votti, sem hann hafði fyrir. Ef svo
er, verður Þagli að itreka orð
skáldsins: „íslands ógæfu verður
allt að vopni”.
Við skulum þó öll vona, að
Garðar nái að snúa ráðherrum og
þeir skilji kannski i framtiðinni
betur samhengi hlutanna.
Þó Þagall hafi lesið grein
Garðars með mikilli ánægju varð
hann fyrir miklum vonbrigðum
með niðurlagið. Að sönnu er það
fagurt og eftirbreytnisvert að
fyrirgefa, eins og Garðar fyrir-
gefur Ragnari. En það er ekki
vert, að fyrirgefa mönnum, sem
vita hvað þeir gera. Og svo oft
hefur Þagall bent ráðherranum á
samhengi hlutanna, að ekki er
hægt að tala um fyrirgefningu,
fyrr en sjá má af gerðum ráð-
herra, að hann taki fullt tillit til
höfuðskepnanna, þegar hann
krukkar i efnahagslifið. Vér
verðum að treysta þvi, að Garðar
snúi ráðherra til betri vegar, i
ógnarkrafti hins nýfundna
sannleika.
Hvort höfuðskepnurnar fyrir-
gefa Ragnari fyrri efnahagsmis-
gerðir, er aftur annað mál Við
blðum og sjáum.
— Þagall
Þriðjudagur 10. febrúár 1981
j KULTURKORN
; Uppruni húsdýra
á íslandi
Þriðjudaginn 10. febrúar n.k.
heldur Stefán Aðalsteinsson
erindi á vegum Liffræðifélags
Islands, sem hann nefnir „Upp-
runi húsdýra á íslandi”.
Ari fróði segir i Islendingabók,
að Island hafi byggst frá Noregi.
A siðustu áratugum hefur ýmis-
legt verið dregið fram i dags-
ljósið, sem bent gæti til þess, að
Ari hafi ekki að öllu leyti farið
rétt með. I þvi sambandi hefur
komið fram, að íslendingar eru á
ýmsan hátt ólikir Norðmönnum
og svipar meira til Ira um suma
hluti. Tunga okkar er norræn og
margir hlutir i menningu okkar,
'en aðrir þættir islenskrar menn-
ingar virðast ekki eiga sér fyrir-
mynd i Noregi.
Landnámsmenn fluttu húsdýr
með sér til hinna nýju heimkynna
sinna á tslandi. I erindinu verður
gerð grein fyrir þvi helsta, sem
hægt er að draga ályktanir af um
uppruna húsdýra á Islandi.
Verður einkum fjallað um naut-
gripi, Jiross og sauðfé, en auk þess
minnst á hunda, ketti og mýs.
Reynt verður að rekja, hvað hús-
dýr gefa til kynna um fyrri heim-
| kynni landnámsmanna.
Erindið verður haldið I stofu 158
i húsi verkfræði- og raunvisinda-
deildar Háskóla Islands,
Hjarðarhaga 2-4, og hefst kl.
20.30. Aðgangur er öllum heimill.
Blikksmiðasaga íslands
\ i samantekt Gunnars M. Magnúss
rithöfundar mun vera yfirgrips-
mesta saga islenskra iðnaðar-
í stétta, að undantekinni Iðnsögu
| íslands.
I bókinni er saga Félags blikk-
smiða og saga Félags blikk-
smiðjueigenda og mun það vera i
fýrsta sinn að saga sveina og
: meistara i sömu iðn er rituð sam-
| eiginlega og gefin út- i einu riti.
Kosin var sameiginleg útgáfu-
l nefnd beggja félaganna. Frá
1 sveinum: Guðjón Brynjólfsson,
Magnús Magnússon og Kristján
l Ottósson sem er formaður
1 nefndarinnar. Frá meisturum:
i Finnbogi Júliusson, Sigurður
í Hólmsteinn Jónsson og Sveinn A.
í, Sæmundsson.
Ritið er i tveimur bindum, 445
blaðsiður alls. 1 fyrra bindi er
kaflinn: Frá fyrri dögum. Þar er
sagt frá járni landnámsmanna og
; hvernig islenska járnið var búið
til i fornöld.
Þar segir frá hagleiksmönnum
og smiðum 19. aldar og þeim
i tímamótum, þegar blikksmiða-
stétt myndast. Einnig greinir þar
frá gripum og munum, sem blikk-
i smiðir hafa unnið fyrr og nú.
I öðrum kafla, greinir frá að-
dragandi að stofnun Félags blikk-
smiða, og starfi félagsins I 45 ár.
BOLABÁS
Nú hefur verið ráðinn leik-
ritahöfundur til Þjóðleik-
hússins ogverður það vafa-
laust húsinu til góðs, og leik-
listinni I landinu. Spurning er
hvort Þjóðleikhúsið hefði
ekki átt að ráða sér Ieik-
Iistargagnrýnanda I Ieiðinni,
hliðhollan stofnuninni!