Alþýðublaðið - 31.03.1981, Síða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1981, Síða 3
Þriðjudagur 31. mars, 1981 3 Blaðburðarbörn óskast á eftirtalda staði STRAX: Akrasel-Bláskógar- Brekkusel Frá og með 1. APRÍL: Garðastræti-Hávalla- gata Barónsstigur-Eiriks- gata Miðbær. Bakkavör-Melabraut- -Skólabraut. Alþýðublaðið-Helgar- póstur Simi 81866. tfxE"°AB J Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar Fundur með formanni Alþýöuflokksins, Kjartani Jó- hannssyni, miðvikudaginn 1. april, kl. 20.30 i Alþýðuhús- inu. Stjórnin. ||| Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikur auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa við Vinnuskólann i sumar. Starfstimi er frá 1. júni til 1. ágúst n.k. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi ein- hverja reynslu i verkstjórn og nokkra þekkingu á gróðursetningu og jarðrækt. Umsóknareyðublöð eru afhent i Ráðn- ingarstofu Reykjavikurborgar, Borgar- túni 1. Simi: 18000. Þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 20. april n.k. Vinnuskóli Reykjavikur. Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Tvær stöður AÐSTOÐAHDEILDARSTJÓRA eru lausar til umsóknar. A geðdeiid og á slysa- og sjúkravakt. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. HJÚKRUNARFRÆÐINGA vantar nú þegar á ýmsar deildir spitalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra, simi 81200 (201) (207). Reykjavik, 27. mars 1981 Borgarspitalinn Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i reisingu á tréstaurum og uppsetn- ingu á þverslám á 132 kV linu frá Grimsá I Skriðdal að aðveitustöð RARIK við Ey- vindará, samtals 111 staurastæður;. Útboðsgöng nr. 81005 — RARIK verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik frá og með mánudeginum 23. mars 1981 og kosta kr. 100.- hvert eintak. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 14. april kl. 11.00 á sams stað. Rafmagnsveitur rikisins kT Kópavogur - ^7 sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir starfsfólki til eftirtalinna sumar- starfa: 1. íþróttavellir: Aðstoðarfólk. 2. íþróttir og útilif: Leiðbeinendur (iþróttakennarar) og aðstoðarfólk. 3. Leikvellir: Aðstoöarfólk. 4. Skólagarðar og starfsvellir: Leiðbein- endur og aðstoðarfólk. 5. Vinnuskóli: Flokksstjórar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Fé- lagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32, og eru þar jafnframt veittar nánari upplýs- ingar. Umsóknarfrestur er til 10. april n.k.. Aldurslágmark umsækjenda er 16 ár. Félagsmálastjóri 'stórhOfqi SMIQSHOm hamarshí OVERGSHÖFOI VAONHÖFOI UNOARHÖFOI BlLOSHÖFOt Komió^g skoðlð^ott úrval notaðra Mazda bíla meó 6 mánpðaí.Átryrgö”^ Gestir á -iiHSSíW©* Komið og reynsluakiö nýjum MAZDA bdum. Á meðan á sýningu Auto ’81 stendur bjóðum við sýningargestum i heim- sókn í fyrirtæki vort sem er að Smiöshöfða 23, (örskammt frá Sýningar- höllinni). I » veitin^jar,,kaffi, gosogmeðþví Opið allan daginn til kl. 10 á kvöldin. til kl Komið og skoöiö einu,sam.setn- ingar bllasmiðjuna á íslandi og kynnist HINO vörubílunum frá Japan. MAZDA — HINO á íslandi BÍLABORG HF Smiöshöföa 23, sími 812 99.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.