Alþýðublaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 5
Lauqardaqur 25. apríl 1981 5 INNLEND SYRPA - INNLEND SYRPA - INNLEND SYRPA Vextir á oríofsfé hækka Aö höföu samráöi viö Alþýöu- samband íslands, Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Póstglróstofuna og Seölabanka tslands, hefur félagsmálaráö- herra tekiö ákvöröun um vexti af orlofsfé launþega hjá Póstgiró- stofunni. Veröa vextir þessir nú 34%. Meö þessari vaxtahækkun nú er næstum aö fullu stigiö skref til hæstu sparisjóösvaxta á orlofsfé. A siöastliönu orlofsári voru vextir af orlofsfé 24%, 22,5% áriö áöur, en 5% áriö þar áöur. Félagsmálaráöherra hefur náö samkomulagi viö Seölabanka tslands, sem er vörsluaöili orlofs- fjár, um verulega bætta ávöxtun orlofsfjár, sem mun tryggja þaö aö á næsta ári og eftirleiöis veröi mögulegt aö greiöa hæstu spari- sjóösvexti á orlofsfé til launþega, eins og þeir eru á hverjum tima. Hólmfríður Sigurðardóttir heldur hljómleika Hólmfríður Siguröardóttir pianó- leikari. Hólmfríöur Siguröardóttir heldur pianótónleika aö Kjarvals- stööum I Reykjavlk þriöjudaginn 28. aprfl n.k. og hefjast þeir klukkan 21.00. Eru þetta fyrstu opinberu tónleikar Hólmfrlöar i Reykjavik, en þ. 24. april leikur hún á vegum Tónlistarfélags tsa- fjaröar i Alþýöuhúsinu á tsafiröi. Hólmfriöur er tsfiröingur aö uppruna, dóttir þeirra hjóna Margrétar Hagalinsdóttur og séra Siguröar Kristjánssonar fyrrum prófasts á lsafiröi. Var hún nemandi Ragnars H. Ragnar viö Tónlistarskóla tsafjaröar þar til hún hélt utan til frekara náms i Þýzkalandi. Lauk Hólmfriöur einleikarapréji frá tónlistarhá- skólanum I Munchen á siöasta ári og stundar hún nú framhaldsnám viö sama skóla. Aðalfundur styrktar- félags vangefinna Aöalfundur Styrktarfélags van- gefinna var haldinn i Bjarkarási laugardaginn 28. mars sföast liö- inn. Formaöur félagsins, Magnús Kristinsson, flutti skýrslu stjórn- ar og gat helstu verkefna þess á liönu starfsári. Hæst ber þar framkvæmdir viö nýtt sambýli fyrir vangefna hér i borginni, sem opnaö var um miöjan september siöast liöinn. Dvelja þar 11 einstaklingar og starfa 5 þeirra á almennum vinnumarkaöi, en 6 eru i vinnu og þjálfun I Bjarkarási. Félagiö hef- ur aö öllu leyti greitt kostnaö viö þessar framkvæmdir, en margar góöar gjafir hafa borist heimil- inu. Þá gat formaöur helstu verk- efna á þessu ári og nefndi I þvi sambandi framkvæmdir viö nýtt heimili viö Stjörnugróf, Lækjar- ás, sem væntanlega veröur tekiö i notkun meö haustinu, svo og áform félagsins um aö koma upp visi aö vernduöum vinnustaö fyrir 10-12 einstaklinga. Þá gat formaöur kaupa á hús- eigninni Háteigsvegi 6, en ætlunin er aö koma þar upp þriöja sam- býlinu á næsta ári. Félagiö rekur nú þrjú dagvistarheimili og tvö sambýli hér i borginni. Stjórn Styrktarfélags vangef- inna er þannig skipuö: formaöur: Magnús Kristinsson, forstjóri, varaformaöur: Daviö Kr. Jens- son, húsasmlöameistari, ritari: Ragnheiöur S. Jónsdóttir, húsmóöir, gjaldkeri: Arni Jónsson, for- stjóri, meöstj. Hafliöi Hjartarson, verk.þj. stjóri. I varastjórn: Siguröur Garöarsson, versl. maö- ur, Elisabet Kristinsdóttir, skólastj. Hilmar Sigurösson, viöskiptafr. Gunnlaug Emilsdóttir, húsmóöir, Friörik Friöriksson, húsg. smiöur. Félagsmenn eru nú rúmlega 2100. Framkv. stjóri félagsins er Tómas Sturlaugsson. Innlendri húsgagna- framleiðslu ógnað A undanförnum árum hefur Félag húsgagna- og innréttinga- framleiöenda varaö stjórnvöld viö miklum innflutningi húsgagna og innréttinga, einkum frá lönd- um sem hafa styrkt verulega þessa framleiöslu meö beinum fjárframlögum. Stuöningsaögeröir nágranna- landanna hafa veriö kynntar jafnt rikisstjórn sem alþingismönnum, sem hingaö til hafa ekki sáö ástæöu til aögeröa þrátt fyrir aö umrædd lönd hafi beint og óbeint fariö á bak viö ákvæöi samninga viö EFTAog EBE. Húsgagna- og innréttingaframleiöendur hafa fariö fram á viö stjórnvöld aö lengri timi gefist til aölögunar aö óheftri samkeppni. Jafnframt hefur þess veriö óskaö aö á allan innflutning húsgagna og innrétt- inga veröi sett gjald sem vegi upp á móti styrkjum sem erlendir framleiöendur njóta. Fundurinn átelur harölega aö stjórnvöld hafi ekki enn tekiö ákvöröun um aögeröir I fram- haldi af bréfi félagsins frá þvi i nóvember s.l., og undirritaö var af 40 framleiöendum, þar sem gerö var grein fyrir stööu greinarinnar. Fundurinn telur 43% innflutn- ingsaukingu (i magni) frá 1979 til 1980 benda til, aö þess sé skammt aö biöa aö húsgögn veröa ekki lengur framleidd hér á landi. Þessu til stuönings bendir fundur- inn á aö markaöshlutdeild inn- lendra framleiöenda á húsgögn- um hefur failiö úr u.þ.b. 90% 1974 I um 50% 1979 sem er minnsta hlutdeild innlendra framleiöenda á Noröurlöndum. Nýr þjóðhátíðardagur Svia Sænska þingiö hefur ákveöiö aö frá og meö árinu 1981 skuli þjóö- hátiöardagur Svia haldinn þann 6. júni i staö 30. april eins og undan- farin ár. Dagur þessi hefur veriö haldinn hátiölegur undanfarin 60 ár og kallast fánadagur Sviþjóöar til minningar um aö Gustav Vasa var valinn til konungs þann dag áriö 1523. Einnig til minningar um aö stjórnarfarsbreytingin sem gerö var áriö 1809 gekk 1 gildi þann 6. júni þaö ár. Moskva og múslimir:______________ Aróðursherferð Kremlverja til að vinna fylgi Múhameðstrúarþjóða Kremlverjar veröa sifelit áhugasamari um aö hafa gott samband viö leiötoga múslima um allan heim. t október 1981, heimsótti leiötogi muslima I Sovétrikjunum Sýrland. 1 janúar 1981 heimsótti sendinefnd sovésk- ra múslima Suöur-Yemen. Og I desember 1980 fór einn leiötogi afghanskra múslima I langa ferö um Miö-Asiu lýöveldi Sovétrikj- anna. Innrás Sovétrlkjanna I Afghanistan i desember 1979 varö skiljanlega valdandi aö mikilli óánægju I hinum Islamska heimi. Mótmæli islamskra leiötoga kostuöu Sovétrikin tvo alvarlega ósigra á þingi Sameinuöu þjóö- anna. 15. janúar 1980 samþykkti þingiö meö 104 atkvæöum gegn 18, ályktun þess efnis aö Sovét- rikin ættu aö draga heri sina burt frá Afghanistan þá þegar og skilyröislaust. 21. nóvember var svipuö tillaga samþykkt meö stærri meirihluta, 111 atkvæöum gegn 22. Þing Múhameösstrúar- rikja hefur einnig margitrekaö skoraö Sovétrikin aö draga heri sina burt úr Afghanistan, nú siöast á fundi í Taif I Saudi-Ara- biu, i januar sl. Til aö koma I veg fyrir aö orö- stýr þeirra skaöist enn meira i islamska heiminum, og sérlega i Miö-Austurlöndum, hafa Sovétrln nú gripiö til mikilvægra gagnráö- stafna. Heljarmikil alþjóðleg áróöursherferö hefur nú veriö hafin til aö sýna aö múslimir I Sovétríkjunum séu lifandi trúar- samfélag með fullt frelsi til aö halda trúarsamkomur og út- breiöa islamska menningu. Þannig sagöi formaöur sendi- nefndar sovéskra múslima I Suður-Yemen, Mahumd Gekki- yev, sem er formaöur Trúarráös múslima i Noður-Kákasus, viö gestgjafa sina, aö fullt trúfrelsi væri tryggt öllum þegnum Sovét- rikjanna, aö múslimir gætu sem er fariö til mosku sinnar án hind- rana, og aö ný kynslóö trúarleiö- toga sé nú aö hljóta uppeldi I mús- limskum prestaskólum i Sovét- rikjunum. Bænaleiötogi i mikilvægustu mosku Kabúl, höfuöborgar Afghanistan, Mohammed Amin Sadr, hélt þvi fram eftir heim- sókn sina til Sovétrlkjanna, aö allir múslimir i sovésku Mið-Aslu héldu alla helgidaga sina heilaga. Hann sagöi að moskur þar væru fullar af fólki á öllum aldri. Þetta er auövitaö ekki allur sannleikurinn, og jafnvel sá sann- leikur, sem þar er falinn, er ónákvæmur. Þó þaö sé satt, að stjórnarskrá Sovétrikjanna tryggi öllum fullt trúfrelsi, mega aöeins guöleysingjar reka áróöur fyrir sinum málstaö og fjölga áhangendum sinum. Hvað^sem áróöursmeistarar segja, þ'á er þaö staöreynd aö múslimir mega ekki sýna trú slna opinberlega, né heldur reka trúboö. Hver svo sem trú foreldra er, er öllum börnum kennt guöleysi i skólum. Sufi samtökin, sem hafa haldið lifinu I Islamskri trú I Sovétrikjunum, eru ekki viðurkennd á nokkurn hátt, og félagar I þeim eru of- sóttir. Nýlega var aukin áhersla lögö á ásetning sovéskra stjórnvalda, aö berjast gegn öllum trúar- brögöum, á 22. þingi Komm- unistaflokks Turkmenistan. 1 lykilræöu á þinginu, fordæmdi aðalritari flokksins, Muhammed- nazar Gapurov, lélegan árangur af óróöri fyrir guöleysi I skólum. Vegna þessa árangursleysis sagöi hann klæöa trúðar sig i prestklæði og lýsa vissa staöi heilaga. Þeir blekktu fólk meö þvi aö taka á móti pilagrimum og lita til meö veiku fólki. Hann lýsti trúhneigö I Turkmenistan, sem útrás fyrir þrönga þjóöernishyggju, sem ekki ætti samleiö meö sovéskri fööurlandsást. Gafurov sagöi einnig aö hugmyndafræöileg menntun gegn slikri „hjátrú” væri eitt mikilvægasta viöfangs- Sigurður Þór Guðjónsson skrífar um tónlist Ný veröld Orgeltónleikar i Kristkirkju 8. april Andre Isoir, ýmis orgel- verk. Stundum ber þaö viö aö tón- listarmaöur leikur fyrir okkur gamalkunnug verk á þann hátt aö þaö er sem viö heyrum þau i fyrsta sinn. Tónleikar André Isorir voru slikt ævintýri. Þaö var allt nýtt eins og maöur heföi misst minniö daginn áöur og sæi heiminn I fyrsta sinn. Isoir er franskur og frakkar fjalla allt öðruvisi um orgeliö en þjóöverj- ar. En Isoir er jafnframt frum- legur könnuöur og mikill hugs- uöur á hljóöfæri sitt. Hann hefur til aö bera þann hæfileika sem alltof mörgum er ætlaöur en þaö er snilli. Hann lék fyrst tokkötu og fúgu I F-dúr eftir Bach en annars frönsk orgelverk frá ýmsum timum. Þaö veröur aö viöurkenna aö þetta var yfirleitt yfirborösleg og jafnvel billig músik ef út i þaö er fariö. En hún var mjög áheyrileg og fyrst oe fremst óvenjuleg fyrir islenska áheyrendur. Það var oft sem maður heföi villst inn i annan heim. Og allt I einu tók kostulegur slagari aö hljóma um kirkjuna. Hann heföi getaö borist út um opnar dyr á krá i léttlyndu hverfi I Paris. Það lá viö aö kirkjugestir,sem voru margir og halda sumir aö orgel- tónleikar séu einhver poka- prestaguösþjónusta , ryku um koll af undrun og allir uröu skrýtnir I framan. Þetta var sortie eöa eftirspil eftir Lefe- bure-Wely sem var organisti I Parls um miöja nltjándu öld og viöfrægur fyrir aö leika mjög á- hrifamikiö af fingrum fram. Fyrir sakir furöulegheit var þetta verk hápunktur þessara sérkennilegu tónleika sem voru einhverjir þeir skemmtilegustu i vetur. Þar hjálpaöist aö óvænt sjónarmiö I túlkun, sjaldheyrö efnisskrá en fyrst og fremst frábær leikur sem bar vitni um fjölmenntun og fina menningu sem er sambland af andlegum þroska og lærdómi. Siguröur Þór Guöjónsson Leiðindi Sinfóniuhljómsveit islands: Tónleikar 9. april. Efnisskrá: Lidholm: Kveöja frá horfnum heimi. Sundquist: Fiölukonsert. Sibelius: Sinfónia nr. 1. Siöustu tónleikar Sinfóniunar voru þvi miöur þeir minst spennandi sem veriö hafa i vet- ur. Aheyrendur voru sárafáir. Efnisskráin var heldur ekki aölaöandi. Flutt voru eingöngu norræn verk frá Sviþjóö og Finnandi. Kveðja frá horfnum heimi eftir Ingvar Lidholm er drepleiöinlegt verk og eiginlega hálf hallærislegt. Mér finnst ósennilegt aö það hafi hrært nokkurn mann. Fiölukonsert Thorbjörns Sundquist er nokkru skárra verk en dauft og sviplit- iö. Þaö er slæmt aö svona leiöin- leg músik, ófrumleg og gamal- dags, skuii hafa oröið fyrir val- inu úr þvi á annaö borö þótti á- stæöa til aö kynna nýja tónlist frá Sviþjóö. Ég trúi ekki ööru en sænskir tónsmiöir sumir séu aö gera betri og áhugaverðari hluti. Karel Sneeberger lék þetta þó mjög vel og bætti nokk- uö bragöleysiö. Aö lokum flutti hljómsveitin fyrstu sinfóniu Sibeliusar. Þvi aö velja endilega lökustu sin- fóniu hans? Tónlist Sibeliusar er norrænasta músik sem til er. En hún er meira. I henni er einhver eldforn og áreiöanlega hund- heiöinn andi sem rikt hefur I skógum Finnlands allt frá ár- daga. Þessi heimur er frum- stæöur, dularfullur, rammur og demónlskur. Þar svifur andi galdra og forneskju yfir vötnun- um eins og I Eyrbyggju og viðar i Islendingasögum. En fyrst og fremst er náttúru- og vættatrú uppspretta þessarar tónlistar: andar i vötnum, púkar i skógi, álagablettir og huldubyggðir. Þetta er lika góö tónlist eins og allt sem er hrátt og frumstætt i mannlegu eöli. Hins vegar er búningur þessarar tónlistar há- þróaöur og mjög siöfágaöur. En þetta kvöld var músikin litiö spennandi. Hvar var mystikin, hvar djöflar og dulrúnir, hvar einmanaleiki þúsund vatna, þjáning óteljandi kynslóöa, nak- in lifsbarátta mannsins I misk- unnarlausu riki skóga áöur en kristnin hóf everópumanninn upp i lif siðmenningar?. Siguröur Þór Guðjónsson efni flokksins. Flokkurinn veröur aö bæta vinnu sina fyrir guöleysi, sagöi hann aö lokum, meö þvi aö gripa til vopna gegn siöum, sem væru framandi Sovétrikjunum. Ræöa Gafurovs hefur haft sin áhrif. Steinum i götu Islam hefur fjölgaö I Sovétrlkjunum. Þó ein eöa tvær moskur hafi veriö opnaöar i Sovétrikjunum á siöustu árum, er fjöldi þeirra hvergi nærri nógur. Samtals eru um 200 moskur I Sovétrikjunum, til aö þjóna þörfum 40 milljóna múslima, en fyrir byltingu voru moskurnar fleiri en þúsund fyrir mun minni fjölda trúaðra. Fjöldi presta er nú mun minni en sá fjöldi, sem var viö moskurnar fyrir byltingu. Nú eru aöeins tveir islamskirprestaskólar i Sovétrikj unum, en þeir eru kallaöir „madrasas”. Þeir eru nú i Bokhara og Tashkent. Samtals hafa þeir um 100 nemendur, og um 20 þeirra útskrifast á ári, sem fullgildir prestar. Eftir aö þeir hafa lokiö sinu sjö ára námi til prests, veröa þeir aö gegna her- þjónustu i tvö ár, áöur en þeir mega taka upp trúarleg störf sin. Prestaskólarnir gætu auöveld- lega tekiö fleiri nemendur ef þeir mættu. Þaö eru fimm til sex um- sækjendur um hvert laust sæti á prestaskólanum I Bokhara. Kóraninn og önnur trúarrit múslima eru aö sönnu prentuö i Sovétrikjunum. Sovétmenn gera mikiö úr þvi I áróöri sinum. Þeir nefna hinsvegar ekki tölur I þeim áróöri, enda eru upplögin fárán- lega smá miöaö viö stærö mús- lima trúarsamfélagsins i Sovét- rlkjunum. Þaö er einnig bannaö aö flytja trúarlegar dagskrár af nokkurri tegund i sovésku sjón- varpi og útvarpi. Til þess aö halda saman söfn- uöum sinum undir erfiöum kringumstæöum I Sovétrikjunum, og til þess aö hafa takmarkað trú- frelsi, veröa sovéskir múslimir aö sætta sig viö málamiölanir og miklar eftirgjafir viö stjórnvöld. Trúarfélögin fjögur, sem islömsk trú skiptist i, veröa aö leyfa stjórnvöldum aö misnota sig i áróöursskyni. Þeir veröa aö láta sem hin falska mynd, sem sovésk stjórnvöld draga upp af um- buröarlyndi og trúfrelsi sé rétt, en slikum áróöri er einkum beint til islamskra rikja i Austur- löndum. Til dæmis má nefna, aö Moskvuútvarpiö hefur gert mikiö úr stuöningsyfirlýsingum islamskra presta viö innrásina I Afghanistan, en þeir hafa veriö neyddir til aö gefa slikar yfirlýs- ingar mjög margir. En þrátt fyrir þessar mikil- vægu tilraunir til aö tæla sovéska múslimi til fylgis viö sig, er þaö hreinlega ekki satt aö þeir njóti þeirrar stööu og réttar,, sem sovéska áróöursmaskinan viidi gjamaaö heimurinn tryöi. Jafnvel I hinum fimm islömsku lýö- veldum Sovétrikjanna, er það erf itt ef ekki ómögulegt fyrir trúaöan múslim aö ná áhrifa eöa valdastöðu i efnahags- eöa póli- tisku lifi. Bæöi rikiö og flokkurinn eru vettvangur fyrir guöleys- ingja, og þar sem flestir ibúar á þessu svæði eru I raun trúaöir, þýöir þaö aöeins, aö þaö veröur aö flytja inn fyrir þá leiötoga frá hinum evrópska hluta Sovétrikj- anna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.