Alþýðublaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 25. apríl 1981 25. sýning á Sölumaður deyr NU hafa milli 11 og 12 þUsund manns sé6 sýningu ÞjóöleikhUss- ins á leikriti Arthurs Miller, SöLUMAÐUR DEYR. Leikritið var frumsýnt i febrUar sl og verð- ur sýnt 1 25. skipti nk. sunnudag 26. aprll. Eins og komið hefur fram i fréttum var SöLUMAÐURINN áður á fjölum leikhússins árið 1951 I uppfærslu Indriöa Waage, og naut leikritiö einnig þá gifur- legra vinsælda. Leikstjóri uppfærslunnar sem nU er á fjölunum er Þórhallur Sigurðsson. Sigurjón Jóhannsson gerði leikmyndina, SÖLUMAÐURINN er nU leikinn I nýrri þýðingu dr. Jónasar Kristjánssonar. Gunnar Eyjólfsson leikur sölu- manninn Willy Loman. Fyrirtækin 3 ingsins eins og það nú er, eru m.a. ákvæði, sem vernda þjóðir á borð við Kanada, Zaire, Zam- biu og Chile, en þessi lönd vinna mangan, kóbalt og nikkel heimafyrir. Þá vilja samsteyp- urnar tryggingu fyrir þvi, að |þær geti helgað sér svæ’ð'i, og að vinnsluheimildir fari’tu þeirra fyrirtækja sem hafa fjár- fest mest i undurbúningi. Þá hafa fyrirtækin áhyggjur af fyrirhuguðu skattakerfi, sem myndi skattleggja framleiðsl- una og dreifa tekjunum til þró- unarlanda, og ákvæðum um að þau verði að aðstoða þróunar- löndin með að kenna þeim nauð- synlega tækni til vinnslunnar. Sérlega hafa þau áhyggjur af samsetningu þeirrar 36 manna alþjoðanefndar, sem mun hafa öll völd yfir vinnslunni, sam- kvæmtsamningum eins og hann er nú. Fyrirtækin segja að austantjaldslöndum séu tryggðir þrir meðlimir i nefnd- inni, meðan ekki er einusinni vist að Bandarikin fái þar sæti. Benedikt 3 greiðslu um málefni samningsins og gengi það kraftaverki næst að það skuli hafa verið hægt að ná samkomulagi i svo mikilvægum málum. Benedikt bætti þvf við að hann teldi að þessi sáttmáli markaði timamót i samstarfi þjóða og að þetta væri eflaust eitt stærsta skrefið sem stigið hefði verið sið- an Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar. Annað tók Benedikt fram sem athyglisvert væri, en það er sú staðreynd, að enda þótt ekki hafi verið formlega gengið frá Haf- réttarsáttmálanum i heild þá hefðu margar þjóðir tekið einstök atriði úr sáttmálanum og samið um deilumál sin á grundvelli hans. Sumt Ur samningnum væri nU nánast viðurkennt sem þjóðar- réttur og nefndi Benedikt þar til 200 mi'lna efnahagslögsögu sem þjóðir hefðu tekið sér. Benedikt sagði að lokum, að þrátt fyrir nokkur vonbrigði og jafnvel reiði i garð Bandarikja- manna vegna þeirrar endurskoð- unar sem þeir hafa krafist þá hefðu þjóðirnar sýnt stillingu og það hvarflaði ekki að neinum að sáttmálinn yrði ekki að veruleika. Endanleg staðfesting hans væri aðeins spurning um tima. íslenskar 4 Eins og lesendum L.H. er kunn- ugt, var dr. Hallgrímur lengi pró- fessor I fræðigrein sinni við Saskatchewan háskólann og vann þar margþætt störf af miklu kappi. Um þaö bil sem Kanada- dvöl hans lauk, samdi hann kÁhtötu sina við ljóö Guttorms J. Guttormssonar, — Sandy Bar. Var kantatan frumflutt af sin- fóniuhljómsveit og kór i hinni glæsilegu hljómlistarhöll Winni- pegborgar haustið 1975. Er þvi tæpast ofsagt að fáir hafi kvatt Is- lendingabyggöirnar hér vestra meö meiri reisn en dr. Hall- grlmur gerði viö það tækifæri. Sams konar reisn hefur einkennt ævistarf hans og þá ekki sist þá bók sem hér er getiö. Er ekki úr vegi aö senda höfundi heilla- og hamingjuóskir austur um. Orlofshús V erkakvennaf élagsins Framsóknar Mánudaginn 27. april n.k. verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl i orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður i orlofshúsum félagsins hafa forgang 27.—30. april. Félagið er meö 3 hús i ölfus- borgum, 1 hús i Flókalundi og 2 hús i Húsafelli. Leigan greiðist við pöntun, vikugjaldið er 400 kr. Upplýsingar i simum 26930 og 26931. Stjórnin. Frá Grunnskólum Reykjavikur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1975) fer fram i skólum borgarinnar mánudaginn 27. og lýkur þriðjudaginn28. april n.k., kl. 15—17 báða dagana. Það er mjög áriðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tima eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Fræðslustjóri. Tilboð óskast Tilboð óskast i Lorain kranabifreið árgerð 1966. Lyftigeta 25 tonn með 30 metra bómu. Kranabifreiðin verður til sýnis að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 28. april n.k. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.15. Sala varnarliðseigna fKynning á aðalskipulagi Reykjavíkur Opnuð hefur verið að Kjarvalsstöðum sýning á tillögu að aðalskipulagi fyrir austursvæði Keykjavikur. Sýningin verð- ur opin til n.k. þriðjudags, kl. 2 - 10 alla dagana. Laugardag og sunnudag kl. 4 verður tillagan kynnt og fyrirspurnum svarað. Boðið verður i stutta skoðunar- ferð um nýbyggingarsvæðin. Einnig eru til sýnis eldri skipulagsuppdrættir og deiliskipulag þeirra svæða, sem nú eru I úthlutun i eldri borgarhlutum. Verið vel- komin. Borgarskipulag Reykjavikur. Heilsugæslustöð á Fáskrúðsfirði Heildartilboð óskast i innanhússfrágang á Heilsugæslustöð á Fáskrúðsfirði. Innifalið i verkinu er t.d. múrhúðun, pipulagnir, raflagnir, dúkalögn, málun, innréttingasmiði, auk lóðarlögunar. Verkinu skal að fullu lokið 1. júli 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 12. mai 1981 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 .v'pAS^0 w %IS\^ Vó c: ÚTBOÐ Sildarvinnslan h.f. Neskaupstað óskar eft- ir tilboðum i gerð frystigeymslu, h x b x 1 = 6x 20 x 48 m. Útboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f. Armúla 4, Reykjavik gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 25. mai 1981. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. . Ármúli 4, Reykjavik Simi 84499. Rauði kross íslands auglýsir starf framkvæmdastjóra RKÍ laust til umsóknar Framkvæmdastjórinn leiðir hið daglega starf RKI jaf nt innanlands sem á alþjóðlegum vett- vangi og ber ábyrgð á því gagnvart stjórn félagsins. Hann verður að vera áhugasamur um félags- og mannúðarmál og fyrri reynsla af alþjóð- legum samskiptum kemur að góðu gagni við starf ið. Lögð er áherzla á stjórnunarhæfileika og reynslu, þ.m.t. reynslu af áætlunargerð, stjdrn fjármála og reikningshalds. Framkvæmdastjórinn þarf að hafa góða tungumálakunnáttu og geta tjáð sig vel í ræðu og riti. Starfið útheimtir talsverð ferðalög. Upphaf ráðningar, laun og starfskjör eru háð nánara samkomulagi. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. maí n.k. Farið verður með umsókn- irnar sem trúnaðarmál. Ólafur Mixa læknir formaður RKi Kúrlandi 8, Reykjavik. PÓST- OG SÍMAMÁLA- STOFNUNIN óskar að ráða LOFTSKEYTAMANN/SÍMRITARA til starfa i VESTMANNAEYJUM. VERKSTJÓRA IÐNAÐARMANNA til starfa á GUFUSKÁLUM. Menntun i vélvirkjun eða bifvélavirkjun áskilin. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild og stöðvarstjórum i Vestmannaeyjum og á Gufuskálum. Húsnæóisstofnun ríkisins Lausar stöður fulltrúa Húsnæðisstofnun rikisins óskar eftir að ráða starfsmenn i tvær stöður fulltrúa i lánadeildum stofnunarinnar. Áskilin lágmarksmenntun er verslunar- eða samvinnuskólapróf eða hliðstæð menntun, og þekking eða reynsla á félagslegum og/eða tæknilegum sviðum húsnæðis- mála. Laun verða samkvæmt launakerfi starfs- mannarikisins. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri stofnunarinar og ber að senda honum umsóknir, ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 16. mai nk. Húsnæðisstofnun rikisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.