Alþýðublaðið - 29.04.1981, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1981, Síða 1
alþýðu- blaðiö i ‘»íí m tw.raiaTPMiiwvi^i»]Éii Munið! r Lmaí kaffið lAnÁ 1 1U11U Alþýðuf lokksfélögin Umræður um efnahagsmál í Neðri deild: Snuð og svipa sett á viðskiptaráðherra” I fjóröu grein frumvarpsins er rikisstjórninni veitt heimild til aö lækka rlkisútgjöld um allt aö 31 milljón króna. Hér er um nýja heimild aö ræöa. Vel hefur miðað að þessu markmiði sagði Thoroddsen um niðurtalninguna Fyrsta umræöa um frumvarp rikisstjórnarinnar um verölags- aöhald o.fl. fór fram I Neöri deild Alþingis I gær. Framsögumaöur þessa annars hluta efnahagsáætl- unar rfkisstjórnarinnar var for- sætisráöherra, sjálfur Gunnar Thoroddsen. Þegar þingfundi var frestaö kl. 16:30 höföu tveir stjórnarandstæöingar tekiö til máls. Þeir Sighvatur Björgvins- son formaöur þingflokks Alþýöu- flokksins og Geir Hallgrimsson formaöur Sjálfstæöisflokksins. Þeir gagnrýndu báöir þaö, aö stjórnarandstaöan heföi fengiö þetta mál til skoöunar seint, en forsætisráöherra heföi engu aö siöur fariö fram á þaö, aö um- ræöum yrði hraðað svo, að frum- varpið mætti veröa aö lögum fyrir 1. mai. Bæöi Sighvatur og Geir sögöust myndu beita sér fyrir þvi aö hraöa afgreiðslu málsins. Þaö væri hins vegar undir svörum rikisstjórnarinnar, viö spurningum sem óneitanlega vöknuöu viö lestur frumvarpsins, hvort afgreiöslu mætti ljúka á til- settum tima. Sighvatur Björgvinsson vitnaöi i málflutningi sinum til ummæla formanns Framsóknarflokksins, Steingrims Hermannssonar, um efnahagsaögeröir rikisstjórnar- innar. Sagöi hann, aö i saman- buröi viö þetta frumvarp gæfu yfirlýsingar sjávarútvegsráö- herra það til kynna, aö enn frekari ráöstafana væri aö vænta á næstu dögum. Beindi Sighvatur þeim spurningum til forsætisráö- herra, Gunnars Thoroddsens, hvort hann gæti útlistaö fyrir þingheimi, hvaö þaö væri sem Steingrimur Hermannsson væri aö ýja aö. Ennfremur vildi Sighvatur fá fram skýr syör viö þvi hvað væri fyrirhugaö meö búvöruverö, en flogiö hefur fyrir aö þaö muni hækka verulega á næstunni, en Steingrimur mun hafa komið inná þetta atriöi i samtali sinu viö fjöl- miðla. Sighvatur sagöi i fram- haldi af ummælum forsætisráö- herra um hinar góöu horfur I rikisbúskapnum og i efnahags- málum almennt, aö hugsanleg vaxtalækkun 1. júni, samfara aukinni bindingu i Seðlabanka, gæti hæglega haft þaö i för meö sér, aö svigrúm banka myndi skeröast verulega m.t.t. fyrir- greiöslu til fyrirtækja og einstak- linga. Taldi hann aö i kjölfar vaxtalækkunar mætti gera ráö fyrir minnkandi sparnaöi al- mennings. Þá taldi Sighvatur aö rikissjóöur myndi ekki geta tekiö mikiö aö láni innanlands, ef til þess kæmi aö veru- lega drægi úr sparnaöi, án þess aö lenda i beinni samkeppni á láns- fjármarkaöinum viö fyrirtækin i landinu. Sighvatur Björgvinsson sagöi, aö aö baki þessu ómerkilega plaggi lægju 100 dagsverk, eöa starf tiu ráöherra i tiu daga sam- fleytt. Þótti honum árangurinn klénn, nema ef i uppsiglingu væru umfangsmeiri aögeröir senv enn- þá heföi ekki veriö dreift meöal þingmanna. 1 framhaldi af þessu itrekaöi Sighvatur spurningar sinar til forsætisráöherra um þaö hvort yfirlýsingar Steingrims Hermannssonar bæri aö skilja sem hugdettur hans sjálfs, eða, hvort hér væri á ferðinni stefna rikisstjórarinnar. Sighvatur bætti þeirri spurn- ingu við hvort rikisstjórnin ætlaöi sér aö ganga á bak þeirra yfirlýs- ingar sem verkalýöshreyfingunni heföi veriö fengin i hendur viö gerö kjarasamninga 17. mai 1977, en þá var gefiö loforö um aö verö- hækkanir mættu aöeins koma til á siöustu tiu dögum veröbótatima- bils. Hann sagðist spyrja þvi Hvernig skiptist veró bílsins? Innkaupsverö bilsins erlendis Aöflutningsgjöld og söluskattur Álagning, standsetning og ábyrgö 27,6% 56,3% , 9,1% 2 Flutningsgjöld. uppskipun. vátrygging, bankakostnaöur o.fl 7,0% Vi& íslendingar erum sennilega sú þjóð í Evrópu sem mest er háð bifreiðum til fólks- og vöruf lutninga vegna þess hvað landið er stórt og strjálbýlt. Hið mikilvæga samgöngutæki bíllinn hefur aukið frelsi og gjörbreytt skilyrðum til búsetu og vinnu í nútfma þjóðfélagi. tt Tíundi hver starfandi Islendingur eða u.þ.b. 10 þús. manns hafa atvinnu sem beint eða óbeint tengist bif reið- inni. Beinar tekjur ríkisins af bifreiðum og akstri lands- manna hafa verið um 1/5 af heildartekjum þess á undan- förnum árum. Hlutur bensínbifreiða í heildarnotkun olíuvara á Islandi er óverulegur eða u.þ.b. 16% af eldsneytisnotkun lands- manna. flogiö heföi fyrir aö rikisstjórnin ætlaði sér aö hleypa út margs konar hækkunum eftir mánaöar- mótin. Geir Hallgrimsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins, varaöi,eftir aö hafa heitiö þvi aö koma málinu i gegn án hindrana, viö þeim miklu rikisafskiptum sem i frum- varpi rikisstjórnarinnar fælust, og hann sagðist ekki trúa þvi, aö óreyndu, aö þeir menn sem aö- hyll&t heföu sjálfstæöisstefnúna gætu skrifaö undir þetta frum- varp. Geir hélt þvi fram, aö verö- stöövun gæti ekki haldiö verö- bóigunni niöri og aö veröbólga heföi aldrei veriö meiri en einmitt þá er veröstöövun heföi veriö sett i lög. 1 staö veröstöövunar taldi Geir aö væri eölileg samkeppni og frjáls verðmyndun. Geir sagöi, aö þaö væru kommúnistar, eöa Al- þýöubandalagsmenn, sem með völdum sinum innan rikis- stjórnarinnar væru aö hneppa at- vinnulífiö og reyndar þjóöfélagið allt i fjötra rikisforsjár og varaði meö sterkum oröum viö afleiö- ingunum af þessari stefnu. Meö frumvarpinu væri grafiö undan eignarréttinum og lýöræöinu I landinu, en þaö fyrrnefnda væri einmitt forsenda þess siöar- nefnda. Geir Hallgrimsson bætti þvi viö aöi frumvarpinu fælist ýmislegt þaö sem minnti óhuggu- lega á lögregluriki og varaði hann viö þvi. Forsætisráöherra Gunnar Thoroddsen sagöi I sinni ræöu m.a. þetta þegar hann mælti fyrir frumvarpinu: ,,Um siðustu áramót lagöi rikisstjórnin fram efnahags- áætlun, sem miöaöi aö þvi aö draga svo úr hraöa veröbólgu aö ekki yröi meiri en 40% frá upphafi til loka þessa árs: jafnframt yröi kaupmáttur launafólks tryggöur. Óhætt er aö fullyröa, aö vel hefur miöaö aö þessu markmiöi. Stööugt gegni Isl. kr. i fuila fjóra mánuöi hefur átt þar drjúgan þátt. Þetta lagafrumvarp er skref á þeirri braut, sem mörkuö var meö efnahagsáætlun rikis- stjórnarinnar um áramót. Þrjú eru höfuöatriði þessa frumvarps: 1) áframhaldandi ab- hald i veröiagsmálum, en þó sveigjanlegra en aö undanförnu 2) auknir möguleikar til aðhalds i peningamálum og 3) niöux- skurður framkvæmda og rekstrarútgjalda rlkisins til þess að skapa svigrúm til að lækka framfærslukostnaö. 1 fyrstu grein frumvarpsins kemur fram sú meginregla, að miöa skuli veröákvaröanir viö ársfjóröungsleg meginmarkmiö i verölagsmálum, sem rikisstjórn- in setur á hverjum tima, en i efnahagsáætluninni voru ráögerö slik timasett mörk. Framkvæmd verðlagsmála er einfölduð aö þvi leyti aö ekki þarf staðfestingu rikisstjórnarinnar allrar um þær verðhækkanir, sem eru innan þessara marka. Þar nægir sam- þykkt viökomandi verölagsyfir- valda og staöfesting viöskipta- ráöherra. Ef verðlagsyfirvöld samþykkja hækkun umfram þessi mörk tekur verðhækkunin ekki gildi fyrr en aö fegninni staö- festingu rikisstjórnar. I óhjákvæmilegum tilvikum yröi slik staöfesting veitt, en miðað er viö, aö heildarútkoman veröi ekki umfram hin timasettu mörk i verðlagsmálum. önnur grein frumvarpsins miöar aö virkara verölagseftir- liti. Þorri seljenda vöru og þjónustu hlitir verölagsákvæöum. En þvi miður er ekki svo um alla. 1 þeim tilvikum tekur þaö verö- lagsyfirvöld mánuöi og jafnvel misseri aö fylgja málum eftir og á meöan selur aöili vöru sina eöa þjónustu viö ólöglegu verði, sem hækkar framfærslukostnaö og kyndir undir veröbólgu. Þaö er réttlætismál og mikilvægt fyrir hjöönun veröbólgu, aö hér veröi úr bætt. Meö þvi aö heimila verð- lagsstofnun aö leita til fógeta um lögbann viö hinu ólöglega verði á aö tryggja markvissara og rétt- iátara verölagseftirlit. 1 þriöju grein frumvarpsins er ákveöin lækkun vörugjalds á öl og gosdrykki úr 30% i 17%. Þessi lækkun vörugjalds mun valda rikissjóbi nokkrum tekjumissi, en ætti aö bæta atvinnuástand 1 þessum greinum. Aö þessu sinni gengur rikis- sjóöur á undan og dregur úr sinum útgjöldum. Þetta fé veröur notab til þess aö lækka fram- færslukostnaö 1 landinu. 1 fimmtu grein er lagt til, aö Seölabankanum veröi veitt tima- bundin heimild tii þess aö hækka bindisskyldu innlánsstofnana aö fegnu samþykki rikisstjórnar- innar. Þetta ákvæöi miðar aö auknum möguleikum til stjórnar peningamála. A fyrri hluta siðasta árs varö of mikil útlána- aukning i bankakerfinu. Mikil breyting hefur nú oröib i peninga- málum þar sem sparifjármyndun hefur aukist mjög um margra mánaöa skeið. Þróun peninga- mála hefur þannig tekiö nýja og heillavænlegri stefnu en um langt skeiöog standa vonir til, ab fram- hald geti þar oröiö á ef vel er aö gætt. Þannig er þvi spáö, aö inn- lán veröi á þessu ári um 26% af þjóöarframleiöslu en svo hátt hefur þetta hlutfall ekki verið siöan áriö 1974 eöa i 7 ár. Þetta hlutfall var komiö niður i mikil hættumörk fyrir fáum misserum og þaö hefur verið einn af mikil- vægustu þáttum i efnahagsstefnu þessarar rikisstjórnar aö snúa hér viö blaði og stuðla aö heil- brigöari þróun i sparifjármyndun og I peningamálum almennt. En þess þarf aö gæta aö útlán fari ekki úr hófi. Þvi er þetta ákvæöi :ett til þess aö auövelda mark- issa stjórn þessa mikilvæga áttar efnahagsmála. Jafnframt telur rikisstjórnin aö hluta af hugsanlega aukinni innlánsbind- ingu eigi aö verja til þess aö færa hlutdeild iönaöarins i rekstrar- og afuröarlánum til samræmis viö hliöstæö lán til annarra atvinnu- vega. Arshraöi veröbólgunnar hefur á fyrstu fjórum mánubum þessa áfs verið milli 30 og 40%. Ljóst er þvi að verulegur árangur hefur náöst i baráttunni viö veröbólgu i kjölfar efnahagsáætlunar rikis- stjórnarinnar frá áramótum. Afram veröur unnið eftir þessari áætlun og hvergi hvikaö frá markmiöum hennar. Þetta laga- frumvarp er einn áfanginn á þeirri leiö.” Náttúruverndarþing: Auka verður fjárveitingar til N áttúr uvernd arráðs fjárveitingar til ráðsins hafa lækkað undanfarin ár Fjóröa Náttúruverndarþing fór fram dagana 21.—23. april s.l. Aöalmál þingsins aö þessu sinni voru endurskoöun náttúru- verndarlaganna og staöa náttúruverndarmála almennt. Flutt voru framsöguerindi um heildarstjórn umhverfismála, náttúruvernd I þéttbýli, og umhverfisáhrif mannvirkja- geröar. Auk þess komu til um- ræöu á þinginu fjölmörg önnur mál þ.á.m. um verndun villtra dýrategunda. Eyþór Einarsson, grasafræöingur, sem skipaöur var viö setningu þingsins formaöur til næstu þriggja ára, sagöi I viötali viö Alþýöublaöiö i gær, aö hann teldi þetta þing hafa veriö til mikils gagns og þar heföi veriö hreyft mörgummálum, sem brýnt væri aö vckja athygli á og ræöa, nefndi hann sérstaklcga þá skyldu ráösins aö fylgjast meö hvers konar framkvæmdum og mannvirkjagerö, en fjárveit- ingar til ráösins heföu minnkaö aö raungildi undanfarin ár og nægöu þær engan veginn til aö standa straum af þeim marg- vislegu verkefnum, sem rikis- valdiö hefur faliö ráöinu aö sjá um. Þingib ályktaöi sérstaklega fi auknar fjárveitingar til ösins og segir i ályktuninni m.a. „Náttúruverndarþing 1981 beinir þeirri eindregnu áskorun til f járveitingavaldsins að aukn- ar veröi að mun f járveitingar til Náttúruverndarráðs þannig, aö þaö geti betur gegnt þvi fjölþætta hlutverki, sem þvi er faliö samkvæmt lögum. Fjár- veitingar til ráösins hafa fariö mjög rýrnandi aö raungildi undanfarin ár, jafnframt þvi, sem lögboöin verkefni þess viö verndun og eftirlit hafa stórauk- ist.” Eyþór Einarsson sagði, aö fjárframlög til ráösins heföu hvergi nærri náö þvi aö halda i viö verðbólguna og þau auknu verkefni, sem ráöinu hafa verið falin. Benda mættiá, að á árinu 1973 hefðu veriö 22.5 millj. króna á fjárlögum ráðsins, en á siöasta ári hafi verið 122.5 mill- jónir á fjárlögum og hafi þaö ekki nægt til starfseminnar, þannig að fengist hafi umfram- fjárveiting til aö brúa bilið. Eyþór Einarsson nefndi sem dæmi um aukin verkefni aö friölýstum svæöum og þjóö- göröum heföi fjölgaö verulega á undanfönrum árum og allur kostnabur og eftirlit meö svæöunum heföi stóraukist. Þar aö auki heföi Náttúruvernda- ráöi veriö gert aö útbúa fræðslu- efni um hin friölýstu svæöi, en mjög litiö efni var til um þessi svæöi. ,,Þó að ekki sé tekinn nema sá aukni kostnaöur, sem lagður hefur veriö á Náttúru- verndarráö vegna nýrra friölýstra svæöa, þá hefur sá kostnaöur margfaldast,” sagði hann. e>

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.