Alþýðublaðið - 29.04.1981, Qupperneq 3
AAiðvikudagur 29. apríl 1981
3
Ráðstefna um orkumál Sovétríkjanna:
Sovétríkin munu verða sjálfum sér
nóg um orku næsta áratuginn
Oltan mun gegna mikilvægu
hlutverki, en þó mun mikilvægi
hennar minnka þegar frainltöa
stundir. Lögö veröur stfellt
meiri áhersla á gas
framleiöslu, og gas gæti oröiö
lykil útflutningsvara til Vestur-
veldanna. Taliö er aö kjarnorka
veröi megin uppistaöa i orku-
framleiöslu framtiöarinnar, en
hinsvegar er hlutverk hennar
litiö I nánustu framtiö. Þessar
eru m.a. niöurstööur 11. árlegu
Nato ráöstefnunnar, sem aö
þessu sinni velti fyrir sér
hugsanlegri þróun I orkumálum
austan járntljalds.
Ráöstefnuna sóttu fræöimenn,
kaupsýslumenn og opinberir
stárfsmenn, en hún var haldin
dagana 8-10 april i höfuöstööv
um NATO I Brussel. A
ráöstefnunni var fjallaö um all-
ar tegundir orkuframleiöslu
austan tjalds, og hugsanleg
áhrif slikrar framleiöslu á Vest-
urlönd. Flestir þeirra sem
ihugaö hafa þessi mál voru
þeirar skoöunar, aö austan-
tjalds löndin yröu aö mestu
leyti sjálfum sér nóg um orku
næstu áratugi, aö þvi tilskildu,
aö Sovétrikin nýttu sinar miklu
orkuauölndir oliu, kola og gass,
samkvæmt geröum áætlunum.
Til þess aö ná þeim mark-
miöum, yröu Sovétrikin hins-
vegar aö flytja inn tæki, vélar
og þekkingu frá Vesturveldun-
um.
Sú spurning, sem mestan
áhuga vakti, var spurningin um
framboö og eftirspurn á
sovéskri ollu. Nú framleiöa
Sovétrikin um 20% af heildar-
framleiöslu ollu i heiminum, en
hinsvegar eru þau svæöi, sem
jaröfræöingar telja llkleg. ollu-
svæöi I heiminum, aö þriöja
hluta innan sovésku landa-
mæranna. Þannig eiga Sovét-
rikin góöa möguleika á aö halda
framleiöslu sinni fram til 1985 i
svipuöu magni og nú er, eöa um
600 milljón tonn á ári, aö þvl til-
skyldu aö þau haldi uppi mikilli
fjárfestingu sinni I olluiönaöi.
Til aö spara oliu, munu
Sovétmenn gripa til gass og kola
hvar sem þeim veröur viö
komiö á innanlandsmarkaöi.
Austur Evrópulöndin hins-
vegar hafa ekki mikiö svigrúm
til aö beita öörum orkugjöfum
en olíu, og þau munu neyöast til
aö flytja inn allt aö 100 milljón
tonn af olíu á ári frá Sovétrlkj-
unum, til þess aö viöhalda þeim
litla hagvexti, sem þau njóta nú.
Til aö drýgja birgöirnar frá
Sovétrlk junum , munu
Austur-Evrópurlkin enn halda I
þann siö aö koma á þrlhyrnings-
verslunarfyrirkomulagi viö
olluframleiöslulönd og
vanþróuöu rlkin.
Nýting sovéskra gaslinda, en
þær eru hinar stærstu I heimi,
lofar góöu um aö hægt veröi aö
hluta aö nota gas I staö olíu I
Miö-Asiulýöveldum, Sovétrikj-
anna og Austur-Evrópurlkjun-
um, næsta áratug og jafnvel
geri mögulegan talsveröan út-
Blaðburðarbörn óskast
á eftirtalda staði
STRAX:
Miðbær
Garðastræti
Alþýðublaðið-Helgar-
póstur
Simi 81866.
flutning á gasi til Vest-
ur-Evrópu. Hversu mikiö af
sovésku gaslindunum veröur
hægt aö nýta og hvaö hratt
ræöst mest af þvl hversu mikiö
af leiöslum veröur hægt aö
leggja, og hversu margar dælu-
stöövar veröur hægt aö byggja.
Þessi tæknilegu vandamál
veröa best leyst meö þvl aö
flytja inn tækni frá Vesturlönd-
unum.
UMHEIMURINN
Þegar fram llöa stundir mun
kjarnorka veröa stærri og
stærri hluti af orkuframleiöslu
Sovétrlkjanna og Aust-
ur-Evrópurikjanna, eftir þvl
sem orkuþörf þeirra eykst.
Taliö er aö hlutur kjarnorku I
orkuframleiöslu Sovétrlkjanna
muni rlsa úr 1% sem hann er nú,
upp 110-15% um og upp úr næstu
aldamótum. Austur-Evrópu-
þjóöirnar, eins og aörar þjóöir
vonast til þess, aö hægt veröi
aö nota kjarnasamruna til raf-
orkuframleiöslu á hagkvæman
hátt, þvl allir vita jú aö þær
birgöir, sem nú eru þekktar af
llfrænu eldsneyti munu klárast
einhverntimann á næstu öld.
En á þessum áratug munu kol
hinsvegar veröa notuö I æ meiri
mæli til aö knýja raforkuver I
Sovétrikjunum og Aust-
ur-Evrópu. Vegna þess aö stór
hluti kola, sem finnast I Slberíu,
skemmast viö flutning, eru nú I
byggingu stór raforkuver nærri
námunum, og raforkan er slöan
flutt yfir gifurlegar vegalengdir
eftir raforkulinum.
M.a. vegna reynslu, sem
Sovétmenn hafa öðlast I verk-
efnum sem sllkum, eru þeir nú
betur aö sér I háspennuraf-
magnsfræöi en aðrir, og
hugsanlegt er aö þeir geti ein-
hvern daginn selt rafmagn alla
leiö til Vestur-Evrópu, aö þvl
tilskyldu, aö þeir leysi ákveöin
vandamál sem þeir hafa átt viö
aö stríöa I rekstri linanna
heimafyrir.
Ráöstefnu gestir virtust I þaö
heila tekiö vera þeirrarskoöunar
aö Sovétrlkin og Austur-Evrópa
yröu enn um sinn sjálfum sér
nóg um orku, allaveg út þennan
áratug, þó þau yröu aö sætta sig
viö hægari hagvöxt en ella.
vegna aukins fjárfestingar-
kostnaöar I orkuvinnslu og
samdráttar I framboöi á oliu. Þó
gætu aörir þættir, svo sem
vinnuaflsskortur og flutnings-
öröugleikar tafiö hagvöxt
meira en orkuvandamál. En þó
munu Sovétrlnin varla vera til-
búin eöa fær um aö auka út-
flutning á ollu til Vesturveld-
anna, til aö mæta minnkuöu
framboöi annarsstaör frá,
nema þá aö Sovétrlkin gætu
aukiö gassölu til
Vestur-Evrópu, til aö komast
yfir gjaldeyri.
H j úkrunarf ræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast til sumar-
afleysinga að Heilsugæslustöðinni i Vik i
Mýrdal frá 1. mai til 1. september 1981.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu.
24. april 1981.
Laus staða
Staöa lektors (50%) I greiningu og röntgenfræöi i tann-
læknadeiid Háskóla tslands er laus til umsóknar.
Staöan veröur veitt til þriggja ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrslu um visindastörf sln, ritsmiöar og rannsóknir svo
og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar
menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik
fyrir 25. mal n.k.
Menntamálaráöuneytiö, 27. apríl 1981.
UTBOO
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i stækkun aðveitustöðvar að
Eyvindará við Egilsstaði. Útboðið nær til
byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e jarð-
vinnu, stöðvarhúss og undirstaða fyrir
stálvirki, spenna og girðingu.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik og að Dvergaklettum, Egils-
stöðum frá og með 29. april 1981 og kosta
kr. 100 hvert eintak.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Raf-
magnsveitnanna Laugavegi 118, eða á
skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egils-
stöðum fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 12.
mai n.k. og verða þau þá opnuð.
Tilboð sé i lokuðu umslagi merkt RARIK-
81011.
Verki á að ljúka fyrir 10. júli 1981.
FLOKKSSTARF
Alþýðuflokksfólk Austurlandi
Félagsfundir veröa haldnir sem hér segir:
Seyöisfiröi laugardaginn 2. mai kl. 15:00.
Egilsstööum laugardaginn 2. mai kl. 20.30.
Eskifiröi sunnudag 3. mai kl. 13:00.
A fundina koma Kjartan Jóhannsson formaöur Alþýöu-
flokksins og Kristin Guömundsdóttir formaöur Sambands
Alþýöuflokkskvenna.
Frá Alþýðuflokksfélögum Kópavogs
Almennur félagsfundur veröur haldinn i skrifstofu félags-
ins aöHamraborg 7 2. hæö i kvöld kl. 20.30.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn.
Stjórnirnar.
Alþýðuflokksfólk munið 1. mai kaffið. Að
venju tökum við á móti kökum, eða öðru
meðlæti milli kl. 10:00—12:00 1. mai
Tilkynning frá
Sjúkraliðaskóla íslands
Umsóknareyðublöð um skólavist næsta
skólaár liggja frammi á skrifstofu skól-
ans að Suðurlandsbraut 6, 4. hæð, frá kl.
10 til kl. 12.
Umsóknarfrestur er til 20. júni n.k.
Skólastjóri.
Rafveitustjóri II
Staða rafveitustjóra II með aðsetri á Sel-
fossi er laus til umsóknar.
Skilyrði fyrir ráðningu er að viðkomandi
hafi viðurkennda iðnmenntun i rafiðnaði.
Æskilegt er að umsækjandi hafi fram-
haldsmenntun.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist Rafmagnsveitum rikisins.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 118
105 Reykjavik.
Lausar stöður
Ráögerter aö veita á árinu 1981 eftirfarandi rannsókna-
stööur til 1—3 ára viö Raunvisindastofnun Háskólans.
a) Stööu sérfræöings viö efnafræöistofu.
Sérfræöingnum er einkum ætlaö aö starfa aö rannsóknum
I llfrænni efnafræöi.
b) stööu sérfræöings viö jaröfræöideild jarövisinda-
stofu.
Sérfræöingnum er einkum ætlaö aö starfa aö aidurs-
ákvöröun á bergi.
c) stööu sérfræöings viö jaröeölisfræöideild jarövlsinda-
stofu.
Sérfræöingnum er einkum ætlaö aö starfa aö rannsóknum
i jöklafræöi.
d) stööu sérfræöings viö reiknifræöistofu.
e) tvær stööur sérfræöinga viö stæröfræöistofu.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Um-
sækjendur skulu hafa lokiö meistaraprófi eöa tilsvarandi
háskólanámi og starfaö minnst eitt ár viö rannsóknir.
Starfsmennirnir veröa ráönir til rannsóknastarfa, en
kennsla þeirra viö Háskóla Islands er háö samkomulagi
milli deiidarráös verkfræöi- og raunvisindadeildar og
stjórnar stofnunarinnar, og skal þá m.a. ákveöiö, hvort
kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viökomandi
starfsmanns.
Umsóknir ásamt itarlegri greinargerö og skilrfkjum um
menntun og visindaleg störf, skulu hafa borist mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. maí
n.k.
Æskilegt er aö umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dómbær-
um mönnum á visindasviöi umsækjenda um menntun
hans og vlsindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera I
lokuöu umslagi sem trúnaöarmál og má senda þær beint
til menntamálaráöuneytisins.
Menntamálaráöuneytiö, 22. aprll 1981.