Alþýðublaðið - 06.05.1981, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 06.05.1981, Qupperneq 4
Bryndís Schram skrifar um leiklist Hrollvekja Barn I garðinum Höfundur: Sam Shepard Þýðing: Birgir Sigurðsson Lýsing: Daniel Williamsson Leikmynd og búningar: Þörunn S. Þorgrimsdóttir Leikstjórn: Stefán Baldursson Ég verð að gera þá játningu, að ég varð ekki verulega heilluð af fyrstu kynnum minum af Sam Shepard. Ahrifin voru eins konar ógleði, likamleg vanliöan. Upplifun, sem minnti á martröö. Ég var allt i einu stödd i einhverri ógnvekjandi veröld. Hryllingurinn hvolfdist yfir mig. Ég setti mig i spor Shelly- ar, ungu stúlkunnar, sem var óvænt leidd inn i þetta um- hverfi. Og á sama hátt og hún reyndi ég að bregðast við á eðli- legan hátt. En við vorum báðar bornar ofurliði. A siðustu stundu gat hún forðað sér. Það gat ég lika, þvi aö ég vaknaði aftur til mins gamla lifs og hristi af mér doðann. En Sam Shepard var ekki að- eins meö það i huga að ganga fram af áhorfendum sinum. Að baki óhugnaðinum er einhver önnur og dýpri merking, hat- römm árás á ákveðna sam- félagstegund, samfélag, sem við annaðhvort viljum ekki, eða erum of einföld til að þekkja. öll þjóöfélög eiga sitt blómaskeið. En að eftirköstin geti verið svona skelfileg er ofar venjuleg- um, mannlegum skilningi. Shepard sjálfur upplifði sin kreppuár, hann kynntist dreggj- um samfélagsins, hann lifði við þjáningar og andlega niður- lægingu. Eflaust bera öll verk hans dám af þeirri Hfsreynslu. Og hann sér ekkert fram undan. Ungi maðurinn velur sér þann kost aö taka sæti afa sins i sófanum. Uppgjöf. Strax i upphafi erum við sleg- in óhug. Sviðið er gluggalaus myrkraskonsa. Úti I horni húkir hrúgald uppi I sófa. Hrúgaldið eru likamlegar leifar húsbónd- ans, Dodge. Hann er i þann mund aö hósta út úr sér liftór- Sigurður Þór Guðjónsson skrifar um tónlist: Sumardagurinn fyrsti Það var kalt eins og I helviti. Þetta var fyrsti sumardagur á íslandi. En það var skinandi bjart. Ég var á fótum fyrir allar aldir og byrjaði daginn á margra ára siðvenju. Ég hlust- aði á vorsinfóniu Schumanns. Þá fannst mér sumariö loksins komið. Og spádómar minir i skammdeginu um aö veturinn myndi liða eins og ekkert væri hafa ræst glæsilega. Ég hélst ekki lengi inni i þessari sólbirtu og skokkaði i morgunferskan göngutúr. Fólk var komið á kreik og var sumarlegt. Margir brostu til min ósjálfrátt er ég gekk framhjá. Og sumir tóku mig tali og lofuðu dýrð dagsins. Ég vildi að væri vor allt árið. Þegar ég haföi gleypt i mig hógværan hádegisverð fór ég að hugsa til þess hvernig þessum degi yrði best varið. Ég komst að raun um að þetta væri dagpr mikilla og nýstárlegra tón- listarviöburöa. Ég afréð að flakka áhyggjulaus milli staða. En það blés ekki byrlega fyrir mér i fyrstu. Ég missti af strætó i Listasafn alþýöu. En þangað komst ég þó seint um siðir við illan leik. Þar hitti ég Tolla far- andverkamann. Sú var tiðin að við héldum að blóm myndu gera mennina betri og bráðum yrði friður meðal allra manna eftir stórkostlega byltingu sem fólgin var í þvi að allir ættu alltaf aö elska alla. Það var löngu fyrir daga pönksins. Nú trúir Tolli á rétt þeirra, sem eiga engan rétt en ég ráfa trúlaus um táradal- inn. Þarna voru bjartir salir og fólk að spigspora um salina en á veggjum voru myndlistarverk. Og I einu horninu léku fjórar ungar konur kvartett. Þær léku eins og þær voru fæddar og upp- aldar á sólskinslandinu en ekki Islandinu. Og ég sökk i unga drauma um heima þar sem alltaf væri sól og aldrei skuggar. Þegar leiknum lauk yfirgaf ég staðinn og hélt út i voriö. Þaö var Isköld noröanátt komin af norðurpól hótandi kulda von úr viti. Nú lagöi ég leiö mlna I Hamrahlíðaskóla þar sem kórinn hélt uppi dag- Sam Shepard unni. Sjónvarpiö og hrennivinið eru hans eina haldreipi. Sófinn hefur einhvern tima átt sitt blómaskeið, en er nú orðinn for- gengilegur eins og annað, sem fyrir augu ber. Mjór og langur stigi, eins kon- ar tákn um vonleysi og vanmátt, teygir sig frá miðju langri hátið. Þegar ég kom var kórinn að syngja móðir min i kvi kvi. Það fannst mér vel við hæfi þegar sá árstimi er kominn að draugar verða að hlægilegum meinlausum figúrum. í anddyr- inu voru öll borð hlaðin freist- andi krásum. Ég hellti I mig kaffi og tróð i mig pönnukökum og tertum þar til mér fór að liða eins og skrýtinni persónu i sögu eftir Laxness. Þá læddist ég i salinn og heyrði kórinn syngja þjóðlög. Ég þykist hafa sæmi- lega vissu fyrir þvi að þessi kór hafi bjargað lifi minu fyrir nokkrum árum. Þess vegna finnst mér hann með skárri kór- um á landinu. Söguna af þessu atviki mun ég segja i bók bráö- um ásamt fleiri spennandi sög- um. I hléi gekk ég fram á Svavar Gestsson sem fagnaöi mér eins og týndum sauði úr tvistraðri hjörð. Einu sinni þeg- ar hann réð Þjóðviljanum þar sem leita þurfti vandlega til að finna sósialisman bætti ég gráu ofan á svart i hugsjónamálun- um með þvi aö skrifa fyrir hann langar og alveg óskiljanlegar greinar. A þessum árum ætluðu sér báðir mikinn hlut. Nú er I sviði eitthvað upp, þar sem kona Dodge heldur sig innan um gamlar ljósmyndir af lífinu eins og það var. Af veikum mætti reynir hún að telja sér trú um, að eitthvað skipti ennþá máli. Hún klæðist gömlum kjól og fer út á fund við elskhugann. Samband hennar við karl sinn byggist á iskaldri skyldurækni og imyndaðri umhyggjusemi. Tveir synir þeirra hjóna koma við sögu. Annar er einfættur, hinn galinn. Leyndarmálið er barnið I garðinum, sem einhvern tima lagði lif þessa fólks I rúst. Nú byggist samband þess á . gagnkvæmu hatri og fyrirlitningu. Þetta fólk er bæki- að á sál og likama. Niðurlæging þess er alger. Ekkert getur vak- ið það til lifsins á ný, ekki einu sinni Shelly, vinkona Vince. Hún er aðeins augnabliks vonar- neisti, sem deyr jafnskjótt og hann kviknar. Birgir Sigurðsson hefur fengið Svavar ráðherra I mjög vondum rikisstjórnum en ég skrifa i fjór- blöðung. Þannig rætast frama- vonir mannanna með óvæntum og glæsilegum hætti. Þegar ég hafði innbyrt enn meira kaffi, gleypt enn stærri tertur og með- tekið enn meiri músik fannst mér mælirinn fullur og rölti heim á leið. Um kvöldið hafði ég i hyggju að vlgja vorhjólið mitt með hátlölegri viðhöfn og hjóla i Norræna húsið þar sem fremja átti músik á gitar og sembal. En krakkaormarnir i næstu húsum höfðu þá veriö svo nærgætnir að hleypa öllu lofti úr vorhjólinu. Þar með fór hjólvigslan fyrir litið svo og tónleikarnir i Norræna húsinu. En þann lær- dóm dró ég af þessum fyrsta sumardegi að sumarið verði sérlega áhyggjulaust og letilegt þar sem hver dagur yrði öðrum skemmtilegri. Vitur maður sagði einhvern- timann, að allt það, sem er skemmtilegt hér i heimi, væri ýmist, ósiðlegt, ólöglegt, eða fit- andi. Þagli hefur alltaf fundist þetta vera óþarflega dapurlegt viðhorf, og ekki sæmandi áhyggjulausum börnum neyslu- þjóðfélagsins, sem flögra fliss- andi milli skemmtana i leit að einhverju nýju. En nú hefur komið i ljós, að jafnvel það, sem Þagall hefur hingað til álitið meinlausustu skemmtun sem eitt nútimabarn getur lagt fyrir sig, sumsé kossa- segirað varakossar hafi svipuð á- hrif á likamann og streita. Kossarannsóknin er iiður i doktorsritgerð sem Martine Mourier ver við læknaskóla i Bobigny i nágrenni Parisar. Hún hefur komizt að þvi að kossaflens örvar starfsemi skaldkirtilsins og gliikósaframleiðsla likamans tónelska mann, sem fylltist alltaf kattarinnyfli. 250 bakteriur skipta um munn viðkoss en það versta í niðurstöð- um rannsóknarinnar er án efa það að hver koss styttir ævina úm þrjár minutur. fi að naga augnhár, af ástmey sinni, sem hluta af ástarleiknum. Það er aftur erfiðara að gera sér grein fyrir þvi, hvort þetta telst vera ósiðlegt, eða jafnvel fit- andi. Annars hefur Þagall ætið verið heldur mótfallinn þvi að fólk sé að hugsa of analýtiskt um suma hluti. Tökum sem dæmi, þann tónelska mann, sem fyll.tistalltaf sjálfsfyrirlitningu, þegar hann hugsaði til þess, að fallegur fiðlu- leikur fengi hann til að vikna. Hann gat ekki fyrirgefið sjálfum sér það, að ekki þyrfti meira til að Kossar eru hættulegir T Og flangs, er, ef ekki ósiðlegt, ólög- legt eða fitandi, allavega hættu- legt. A.m.k. hefur Dagblaðið það eftir franskri visindakonu að svo sé. Það las Þagall á siðum þessa blaðs á mánudaginn, en greinin hljóðaði svo: „Sjálfur kossinn er ekki hættu- laus lengur. Frönsk kona, Martine Mourier, hefur siðustu þrjú ár rannsakað kossa á Tahiti. Niðurstöðurnar eru ekki uppörv- andi fyrir fólk sem ánægju hefur af eldheitum kossum því Mourier Martine Mourier, sem sjálf er hætt að kyssa, hefur einnig rannsakað aðra þætti i ástarlífi mannsins, svo sem þann sið, sem tiðkast á Pólyneseyjunni i Kyrra- hafi, að naga augnhár hvort ann- ars af með framtönnunum.” Það er viða fróðleik að finna. Ekkieinasta i Dagblaðinu, heldur einnig á Pólyneseyjunum i Kyrrahafi. Þagli fannst það skrýtið þegar hann las greinina yfir, að það skuli vera til siðs á eyjum þessum framkalla hjá honum geðshrær- ingu, en að strjúka hrosshári yfir kattarinnyfli. Þetta er hugsunarháttur mein- lætamanns, en ekki kúltúrmanns. A sama hátt, er það bjargföst sannfæring Þagals, að það hjálpi óhamingjusamri mannskepnunni ekkert, að vita að við hvern koss færist 250 bakteriur milli munna. 1 heilbrigðu fólki eru þessar bakteriur hvort eð er ekki aðeins meinlausar, heldur beinlinis gagnlegar. Og skyldi Martine Mourier hin franska vera ham- . ingjusamari, eftir að hún hætti að kyssa aðrar mannverur? Burtséð frá bakteriunum, er annað verra að finna i Dagblaðs- greininni. Þar segir, að vegna örvunar á starfsemi skjaldkirtils, og glúkósaframleiðslu ásamt þvi ,að insúlinframleiðsla stöðvast við kossa, stytti kossar l'ifið. Nánar tiltekið styttir hver koss lifið um þrjár minutur, segir sú franska. Nú hefur hún hætt öllu kossa- standi, eins og áður segir. Þagall getur auðvitað ekki fullyrt, að lif hennar muni verða lengra fyrir vikið. En Þagall er tilbúinn að fullyrða að henni mun finnast það lengra. Miklu lengra. —Þagall alþýðu- blaöiö Miövikudagur 6. maí 1981 KÚLTURKORN Nemendaleikhúsið frumsýnir Marat/Sade Nemendaleikhús Leiklistar- skóla tslands frumsýnir fimmtu- daginn 7. mai kl. 20:00 i Lindar- bæ: OFSÓKNIN OG MORÐIÐ Á JEAN-PAUL MARAT, SÝNT AF VISTMÖNNUM CHARENTON- GEÐVEIKRAHÆLISINS, UND- IR STJÓRN DE SADE MARK- GREIFA, eftir Peter Weiss, i þýðingu Arna Björnssonar. Leik- stjóri er Hallmar Sigurðsson, leikmynd teiknaði Grétar Reynis son, tónlist samdi Eggert Þor leifsson. Bún- ingar eru hannaðir af Grétari Reynissyni og Onnu Jónu Jóns- dóttur. Lýsingu gerðu ólafur Om Thoroddsen og Hallmar Sigurðs- son. MARAT/SADE er lokaverkefni Nemendaieikhússins á þessu leik- ári en fyrri sýningar voru Is- landsklukkan og Peysufatadag- urinn og var þeim sýningum m jög vel tekið og hlutu góða aðsókn. MARAT/SADE er þvi útskriftar- verkefni þeirra nemenda sem að sýningunni standa en þeir eru: Guðbjörg Thoroddsen, Guðjón P. Pedersen, Guðmundur Ólafsson, Jóhann Sigurðsson, Július Hjör- leifsson, Karl Ágúst Úlfsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. Auk þeirra taka þátt i sýningunni Pét- ur Einarsson, skólastjóri Leik- listarskóla Islands og Eggert Þorleifsson ásamt nokkrum nemendum úr 2. bekk Leiklistar- ■skólans. Sýningar verða sem endranæri Lindabæ og er önnur sýning sunnudaginn 10. mai. Miðasala er i Lindabæ frá kl. 17:00 sýningar- daga. Miðapantanir isima 21971 á sama tima. Sinfóníutónleikar N.K. fimmtudag, 7. mai kl. 20.30 mun Sinfóniuhljómsveit Is- lands halda sina 19. áskriftartón- leika á þessu starfsári. Efnis- skráin á þessúm tónleikum verð- ur sem hér segir: Jón Leifs: Minni Islands Grieg: Pianókonsert Cesar Frank: Sinfónia i d-moll. Efnisskrá tónleikanna verður sú sama og hljómsveitin leikur á tónlistarhátiðinni i Wiesbaden i Þýskalandi 15. mai n.k. en hljóm- sveitinni hefur verið boðið þangað til að halda eina tónleika. Hljómsveitarstjóri er Jean- Pierre Jacquillat, hann hefur oft stjórnað Sinfóniuhljómsveit Is- lands áður, og var nýlega ráðinn aðalst jórnandi hennar næstu þrjú árin. Hann hefur stjórnað fjölda hljómsveita, austan hafsog vest- an, og meðal annars verið einn af aðalstjórnendum Orchestre de Paris og við óperuna i Lyon. Hann fæddist i Versölum 1935 og er franskur rikisborgari. Einleikari á tónleikunum er norski pianóleikarinn Kjell Bækkelund. Hann fæddist I Oslo árið 1930. Fimm ára gamall byrj- aði hann að læra á pianó og átta ára gamall lék hann einleik með Philharmóniuhljómsveitinni i Oslo. BOLABAS Forsætisráðherra, Gunnar, Thoroddsen og kona hans frú Vala.héldu til Sviþjóðar i gær, i boði sænsku stjórnarinnar. Hún er fallin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.